Þjóðviljinn - 03.06.1953, Blaðsíða 4
'ti i — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. júní 1953
Síðast liðinn laugardag birt-
ir ,,Grímur“ grein í Alþýðu-
iblaðinu, er nefnist „Vor yíir
Alþýðuflokknum“. Er grein-
•jnni ætlað að vera „Hugleið-
ingar vlð sunnudagsrakstur".
Gamansamur gerist þú' nú
Grímsi sæll og er þó gamanið
að sumu leyti grátt. Að
minnsta kosti er vonandi áð
fáum hafi komið greinarkorn-
ið í hug við raksturinn, því
ærin ástæðá væru slíkar hug-
leiðingar til að menn skæru
sig til skemmda, svo spreng-
hlægileg öfugmæli sem grein-
in er, bæði að yfirskrift og
inuihaldi.
Yfirskriftin um vorið yfir
Alþýðuflokknum verkar þeg-
ar á lesandann sem grimm-
asta spott. Mála sannast er
í það að ef þeir AB-menn þykj-
ast með einhverjum hætti
finna nálægð vorsins í flokki
sínum, þá ætti þeim þó að
vera Ijóst að þar vorar hörmu
lega illa. Veðurfarið er sífeld-
1 ir umhleypingar, frost og
fannkoma enda hvergi sting-
! andi strá. Ef þetta er vor þá
eru það ein mestu vorharðindi
sem sögur fara af. — Það er
löngu orðið alþjóð kunnugt að
Alþýðuflokkurinn er í upp-
iausn. Hin nýja forusta hefur
gjörsamlega brugðizt hlut-
verki sínu og ræður ekki við
neitt. Sumir þekktustu for-
1 ustumenn flokksins á liðnum
áratugum hafa sagt sig úr
miðstjóm hans og fleiri hafa
að minnsta kosti „hug á að
! segja sig úr miðstjórn flokks-
ins“, eins og Alþýðublaðið
komst áð orði um Jón Sigurðs
son s. 1. sunnudag. Aðalmenn
gömlu forráðaklíkunnar, haust
sálir flokksins, ráða enn lög-
um og lofum og eru allir í
framboðum sem áður, að und
anskildum Stefáni Jóhanni
; einum. Þessir menn eru algjör
lega búnir að tapa trausti
kjósenda, og fátt getur fjar-
stæðara en að kenna þá fylk-
ingu við vor og gróanda. Á
sllku ,.vori“ sem þessu vex
enginn gróður.
En það er meira blóð í
kúnni hjá Grímsa en hin skop
lega yfirskrift, öll greinin
morar af hinum kátlegustu
öfugmælum. Hér eru nokkur
ifliílébji
sýnishorn: „Alþýðuflokkurinn
er síungur“. Jíá, hætt er nú
við og sjást þess glögg merki
síðustu árin á siminnkandi
fylgi, kyrrstöðu og þröngsýni.
—■ , Hvernig sem allt veltist
í veröldinni, þarf íslenzk al-
þýða á traustum, þjóðlegum
og vakandi samtökum að
halda. Alþýðuflokkurinn er
þau samtök fólksins". Já, þótt
það væri nú. Það vantar svo
sem ekki að húsbænduinir
haldi vöku sinni á bænum
þeim og þá skortir ekki traust
ið og þjóðlegheitin. Nægjr þar
að benda á svik á svik ofan
í sjálfstæðismálum þjóðarinn-
ar og skriðdýrshátt fyrir er-
lendu herveldi, að ógleymdum
svikum við samtök verkafólks
ins, með því að fylkja liði
með stjórnarflokkunum í Al-
þýðusambandinu.
Út yfir tekur þó þegar
■greinarhöfundur vitnar í ljóð
hins smjalia og róttæka skálds,
Arnar Arnarsonar, máli sínu
til stuðnings og tilfærir þetta
gullvæga erindi:
I svip þeirra, seintekna bónd-
ans,
hins sagnfáa verkamanns
og sjómannsins svarakalda,
toýr saga og framtíð vors
lands.
Sá þöguli fjöldi er þjóðin,
þungstreym og vatnsmegn á.
Þótt hátt beri jakahrönglið.
hún hrýður því út á sjá.
Er síðan lagt út af því að
Alþýðuflokkurinn einn hafi
skilyrði til þess „að hryðja
jakahröngli íhalds og öfga út
á þann sjá, er því hæfir“. Er
þetta nú ekki einum of mikið
„Grímur“? Fyrr má nú rota
en dauðrota.
Það er ekki einungis há-
mark öfugmælanna þegar
,,Grimur“ leyfir sér að vitna
í skáldið til að túlka orð þass
á þennan hátt heldur einnig
hin mesta ósvífni. Hinn mikli
alþýðuvinur, Örn Arnarson,
hefur hér sem oftar í fögru
ljóði hyllt hið starfapdi fólk
til sjávar og sveita. Það er
fólkið sem skáldið trúir á,
það er þjóðin. Þessu fólki
treystir skáldið til að hrinda
öllu ranglæti af hcndum sér
og hryðja hrönglinu á haf út.
Og það er einmitt þetta fólk
Hannibal Valdimarsson situr
enn á skrifstofum sínum við
Hverfisgötu og býr til skáldsög-
ur um pólitíska andstaeðinga. S.l.
sunnudag kom geysileg forsíðu-
fregn um fjárráð sósialista. Efni
hennar var það að félagið MÍR
hefði vélar til þess að sýna kvik-
myndir sínar, að Þjóðviljinn
liefði verið stækkaður með liinu
glæsilega átaki lesenda og
stuðningsmanna, að Landneminn
hefði breytt um form, — og að
lokum kom aðalatriði*: að Har-
aldur Jóhannsson frambjóðandi
Sósíalistaflokksins í Borgarfjarð-
arsýslu hefði borgað fyrirfram
kosningablað sitt!!
Haraldur Jóhannsson gekk í
fyrradag á fund Hanníbais og
afhenti honum bréíf það sem hér
fer á eftir og kvaðst myndu leita
aðstoðar dómstólanna til þess að
tryggja birtingu þess ef Hanní-
bal birti það ekki af frjálsum
vilja:
Á forsíðu blaðs yðar í gær,
31. maí 1953, segir:
„Alþýða manna um allt land
stendur nú undrandi yfir því
geypi fjármagni er kommúnista
flokkurinn virðist hafa aðgang
að til kosningabaráttunnar ....
Mun óhætt að fullyrða, að þess-
ar „tekjur“ kommúnistaflokks-
ins séu frá öðrum komnar en
íslenzkri alþýðu .... og er
<___________________
sem Alþýðuflokkurinn hefur
svikið.
En orð skáldsins eru spá-
dómsorð. Þess mun ekki langt
að bíða að þau rætist, þótt
því fari víðs f jarri áð þau geti
rætzt á þann hátt sem „Grím:
ur“ vill véra láta. Eftir um-
hleypingari'á sem geysað hafa
í Alþýðuflokknum ueidanfarna
mánuði, eú þar nú ekkert eft-
ir nema jakahrönglið. Alþýðe
landsins til sjávar og sveita
er minnug á svik Alþýðu-
flokksins við samtök hennar
hugsjónir og hagsmuni. í
kosningunum í vor mun al-
þýðan hryðja jakahröngli Al-
þýðuflokksins út í pólitískt
hafsauga.
Grímúlfur.
vissulega margt því til sann-
indamerkis, er nána.r verður
rætt hér á eftir. Það er ekki
fyrir það að synja að grunur,
svo ekki sé meira sagt, hefur
allt frá upphafi leikið á um
það, að fé til starfsemi komm-
ú.nistaflokksins sé beicit frá höf-
uðstöðvum f.lokksiiis í Moskvu
komið. . . .“
Blað yðar heldur áfram:
„Frambjóðandi kommúnista i
Borgarf jarðarsýslu kom í prent
smiðju á Akranesi um daginn
og gerði samning við prent-
smiðjuna um prentu-i á kosn-
ingablaði fyrir sig. Að samning
um loknum, tók hann upp budd-
una, spurði um kostnað við út-
gáfu blaðsins — og borgaði
síðan fyrirfram.
Það er alltaf munur að vera
vel fjáður!“
Þar eð í þessari frásögn yðar
felast þær aðdróttanir í minn
garð, að ég hafi með höndum
fé, sem ég er ólöglega að kom-
inn, neýðist ég til að krefjast
þess, að þér birtið eftirfarandi
leiðréttingu í blaði yðar þiegar
í stað.
1. Hér er ekki um að ræða
kosningablað fyrir mig, heldur
Dögun, bæjarblað Sósíalistafé-
lags Akraness, sem komið hef-
ur út undanfarin ár, þegar á-
stæða hefur þótt vera fyrir
hendi. Út kemur nú 4. árgang-
ur blaðsins.
2. Eg hef enga samninga
gert við Prentverk Akraness
um útkomu blaðsins. Alla slíka
samninga hafa tolaðstjórn og af
greiðslumaður þess annazt.
3. Það er rakin lýgi, að ég
hafi greitt fyrir útkomu blaðs-
ins fyrirfram. Blaðið hefur ekki
verið greitt fyrirfram. Þau tvö
blöð sem út hafa komið í sum-
ar, voru greidd við viðtöku,
eins og Prentverk Akraness fór
fram á.
4. Og ef þér, hr. ritstjóri,
eins og er siður vandaðra ,rit-
stjóra, hefðuð talið það ómaks-
ins virði að ganga úr skugga
um sannleiksgildi frásagnar
þessarar, áður en þér birtuð
hana í blaði yðar, hefðuð þér
komizt að raun um, að ekki
var fótur fyrir henoi. Eigandi
Prentverks Akraness, Ólafur B.
Björnsspn, hefur tjáð sig reiðu-
búinn að staðfesta það, sem
hér er sagt, um viöskipti mín
við það varðandi útkomu Dög-
unar á þessu sumri.
Haraldur Jóhannsson.
í gær étur Hanníbal svo ofan
í.sig skóldskap.sinn, birtir efnis-
lega bréf Haraldar og segir:
„Telur Alþýðublaðið rétt að hafa
heldur Það sem sannara reynist
í þessu máli sem öðrum(!) og
verður í því efni að treysta Har-
aldi Jóhannssyni." Niðurlagsorð-
in eru þó rúsínan: „Fær Al-
þýðublaðið ekki séð, að neinu
meginatriði fregnarinnar hafi
verið haggað.“ — Aumingja
Hanníbal.
Þm° §em
msham leihur
Laugardaginn 30. maí voru
haldnir síðari nemenda-tónleik-
ar Tónlistaskólans á þessu vori.
Þar voru flutt þessi verk:
Mozart: Sónata í a-moll leik-
in af Jónínu Iielgu Gísladóttur
Schumann: Lög úr „Fiðrildum“
leikin af Önnu Sigr. Lorange
Carl Nielsen: Romance fyrir
óbó og píanó leikinn af Ásgeiri
Sverrissyni (óbó) og Hildi Þor-
steindóttur (píanó) Chopin:
Fantasie-impromtu, leikin af
Hildi Þorsteinsdóttur. Brahms:
Sónata í f-moll fyrir klarinett
og píanó leikin af Sigurði Mark-
ússyni (fullnaðarprófsnemanda
á klarinett) og Stefáni Ólafs-
syni. Grieg: Ballade i g-moll
leikin af Selmu Gunnarsdóttur.
Boyce: Sinfónía nr. VI. leikin
af nemendahljómsveit Björns
Ólafssonar. Bach: Konsert í d-
moll leikin af nemendahljóm-
sveitinni með einleik Kristins
Gestssonar.
Það er alltaf hressandi blær
yfir tónleikum sem þessum, þar
sem æskan sýnir árangur und-
anfarandi starfs og strengir
heit um að ná enn lengra í
næsta áfanga.
Verkefnin voru að sjálfsögðu
Framhald á 9. síðu
Þegar járngrindurnar umhveríis Austurvöll þóttu
sjálfsagður hlutur.
VISSULEGA hafa tímarnir
„MAÐUR VEÐ GARÐSHORN“
skrifar: „Gaman er að sjá,
hversu smekklega er hægt að
ganga frá smágörðum og
grasigrónum hornum á gatna-
1 mótum og víðar. Mér dettur í
hug þríhyrningurinn stóri fyr-
ir sunnan Gamla kirkjugarð-
inn. Þessa dagana er verið að
leggja hann grasi og hellu-
stigum, og sennilega verða
settir þar upp bekkir handa
gömlu fólki og lasburða til að
hvílast á, enda ekki óviðeig-
andi, þar sem elliheimilið er
á næstu grösum. — En nú
er mér spum: Er ekki hægt
að fjarlægja eitthvað af öll-
um þeim girðingum, sem ó-
! prýða umhverfi margra
skemmtilegra garða og húsa?
Verið er áð rífa grjótgarðinn
' umhverfis Gúttó, og vonandi
verður hann aldrei settur upp
aftur. Þeir tímar hljóta að
koma, og eru reymdar komnir
þegar, að óhætt er að hafa
grasbletti og garða ógirta,
þrátt fyrir skemmdarfýsn ein-
stöku sálna. Með auknum al-
mennum áhuga fyrir garð- og
trjárækt eykst virðing uppvax
andi kynslóðar fyrir þeim
gróðri, sem hún hefur sjálf
lært að hlúa að. Þess vegna
held ég, að óhætt sé að rífa
nú þegar eitthvað af þeim
girðingum, sem eftir eru utan
um ýmsa ræktarbletti í bæn-
um. Eg nefni sem dæmi garð-
ana austanvert við tjörnina.
Og eigendur fallegra einka-
garða ættu að kappkosta að
hafa grindverkin umhverfis
þá a.m.k. helmingi lægri en
þau -eru yfirleitt nú.
breytzt, hvað þetta snertir
■sem annað. Fyrir tæpum tutt-
ugu árum kom hingað * út-
lendur merkismaður, sem
hafði — eða þóttist a.m.k.
hafa vit á skipulagi bæja. I
blaðaviðtali var hann spurður
hvað honum þœtti leiðinlegast
við útlit miðbæjarins í höfuð-
staðnum. „Járngrindverkið um
hverfis Austurvöll," svaraði
hann. „Það ætti að láta rífa
sem fyrst“. — Blaðamaðurinn
sem hafði viðtalið, varð svo
undrandi, að hann setti uppá-
stunguna sem fyrirsögn á við-
talið í heild. Svona þótti frá-
leitt að taka járngrindverk
utan af grasbletti í miðbæn-
um fyrir einum tuttugu árum.
Enda hafði sjálfsagt verið
miklu til kostað að koma því
grindverki upp, á sinni tíð og
betra, að þeir peningar hefðu
verið notaðir á annan hátt. —
En járngrindverkið fór. Og
merkilegt má kaúa, að einmitt
eftir að völlurinn var opnað-
ur almenningi, var farið að
hugsa um að gera hann að
fa'legum ræktarbletti með
gangstigum mil'.i blómabeð-
anna. — Hinu verður e’kki
neitað, að margir hafa sýnt
kærulej'si og dcnaskap i um-
gengni við þennan elzta rækt-
arblett landsinsi — Hér. er
semsé um að ræða leifarraar
af túni Ingólfs Arnarsonar, og
menn ættu — þó ekki væri
nema þess vegna — að um-
gangast hann með einhverri
kurteisi.
EN NÚ ER EG kominn langt
frá hinu upprunalega efni, til-
mælunum um takmörkun girð
inga. Sem betur fer hefur
grjótgarðatizkan verið yfir-
buguð í svip, og á vonandi
eklci upp á pallborðið framar.
Nú reisa menn yfirleitt ekki
margra metra háa og þykka
grjótveggi milli lóðar sinnar
og nágrannans, eins og háttur
var fyrrum. Sagt er, að gjald-
eyrisskorturinn hafi hjálpað
til við að kveða grjótgarða-
drauginn niður. Ef satt er, má
segja. að fátt sé svo með
öllu illt, að ekki boði nolckuð
gott. En hverjum sem það er
nú að þakka, þá er he^st útlit
fyrir, að Hlíðarnar, Skjólinn
og önnur ný hverfi í bænum
ætli að losna við innilokunar-
stefnuna í skipulagi og frá
gangi. Þetta fer saman með
auknum áhuga bæjarbúa á
trjárækt, og fer vel á því. —
Maður við Garðshoni.“