Þjóðviljinn - 05.06.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 05.06.1953, Qupperneq 5
Föstudagur 5. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 - JisS-":«r: ý! & IföfeSfcríi -ö,f íS'Okl &£*♦****:<**:*:■ ;$*** ?H »* * rv ***?£- ■,r.*.xu«;r;i*:::; | «•**•;*» ’ \(. >n. - •••• . w£w - v: ;-•:■ : wmmv .'.- :-.:■ ..:;■•: \-- Flugvélar sem tæta þök af i híisum og sprengja hljóðhimnur Brezkur flugfræðingur segir að sá tími sé skammt undan að f-lug þrýstiloftsflugvéla n-ærri jörðu muni rífa þök af húsum, brjóta rúður og sprengja hljóöhimnurnar í eyrum manna. í -bréfi til brezka blaðsins Times segir A. H. Yates, kennari í loftaflfræði við Bletchley flug- skólann, að hvellurinn, sem nú heyrist þegar þrýstiloftsvélar fara yfir mörk hljóðhraðans, sé ,að- eins smámunir hjá því, sem í vændum er. Öldur í loftinu. Yates bendir á, að alltaf þegar flogið ier hraðar en hljóðið fer, (1200 km á klukkustund) mynd- ast þrýstingsbylgjur út frá flug- vélinni eins og sjávaröldur út frá stefni skips á siglingu. Þessar loftbylgjur ber-ast áfram þangað til þær rekast á yfirborð jarðar. Eins og stendur fara flugvélar Umræða um stefnuyfirlýsingu Mendés-France, sem fer fram á umboð þingsins til að mynda stjórn í Frakklandi, stóð allan daginn í fyrradag og fram á nótt í gær. Búizt var við at- kvæðagreiðslu fyrir morguninn. Mendés-France lagði á það megináherzlu, að Frakkland yrði að gera sig óháð Banda- ríkjunum fjárhagslega en taka upp sem nánasta samrínnu við Bretland. Hann kvaðst einnig ef ’hann yrði forsætisráðherra myndi vekja athygli Banda- ríkjastjórnar á þeim ugg, sem væri í Frökkum við stofnun Vestur-Evrópuhers með þýzkri þátttöku. ekki fram úr hljóðhraða nema stutta stund í einu er þær steypa sér niður úr mikilli hæð. Þess vegna verður þrýstingurinn af bylgjunum frá þeim ekki svo ; -mikill að óþægindum valdi. Tíu pund á ferfet. Á næstu árum segir Yates að það verði orðið -algengt að flyg- vél-ar f-ari fram úr hljóðhraða í -beinu flugi. Reiknað hefur verið út að þrýstingurinn af bylgjun- um, sem berast frá flugvél sem flýgur hraðar en hljóðið í 1000 feta hæð sé 10 pund á ferfet. „Auk þess sem þetta skemmir eyrun er það nóg til að brjóta flestar gluggarúður", segir flug- fræðingurinn. „Byl-gjan heldur stöðugt áfram -að mynÚazt og flugvél, sem flygi hratt skammt frá jörðu gæti valdið eyðilegg- ingu á stóru svæði.“ Framhald á 9. síðu I gegnum Austur-Berlín hefir varið gerð breiðgata mikil, sem skírð liefir verið Stalinalié. Með- fram götunni er verið að reisa fjölbýMshús, miklar sambyggingar. Sést hér líkan af nokkrum þeirra. Fréttaritari bandaríska srírfclaðslns Nevv York Times í Berlín ritaði í vetur uni bygg- ingaframkvæmdir þessar í blað s tt og kvað ekkert slíkt eigp. sér síað- í Vestur-Beriín og færf fólk úr þeim borgarhluta hópum samah yfir hernámssvæðamörkin að skoða nývírkin. Komin er á marka’ðinn í Bandaríkjunum sprauta, sem gerir við sprungna hjólbarða með því að sprauta gúmmíefni inn í gatið. Efnið lokar gatinu bæði á hjólbarða og slöngu. í hverri sprautu er efni, sem næg ir til að gera við 20 venju- lega hjólbarða eða 50 slöngu- lausa. Gates Rubber Co. í Den- ver framleicir verkfærið og það er selt á 65 krónur. Magnaður ótti auðmanna við að íriður dragi úr gróðamöguleikum þeirra. ley^t að sýkja tilíamtadýs al krabbameini með tóbaksreyk. Vísindamenn hallast nú að því að ekki aðeins síg-a- rettureykingar heldur einnig henzín- og olíustyhba frá bílum og öðrum aflvélum eigi sö(k á -þeirri miklu aukningu krabbameins í lungum, sem vart verður víða uir.i hinn vest- ræna heim. Norton Nelson, lífefnafræð- ingur sá, sem stjórnar rann- sóknarstofnun háskólans í New York í iðnaðarheilsufræði, segir það einhver þýðingarmestu úr- lausnarefni læknavísindanna sem stendur að sannreyna, hvaea sam-band sé milli síga- rettureykinga og krabbameins í lungum og útblásturslofts frá benzín- og olíuhreyflum og crabbameins. andi krabbameinshættu. Fund- izt hafði ný aðferð til að- rínna benzín úr hráolíu en á einu stigi hennar þurfti að nota efni, sem grunur lck á að gæti valdið krabbameini. Raunsókr.arstofn- unin gelck úr skugga um það a’ð efnið olli krabbameini í til- raunadýrum og nú hefur því verið komið svo fyrir, að engir starfsmenn koma nærri efni þessu í olíuhreinsuaarstöðinni. 1 hvert skipti, sem eitthvað þokast í áttina til friðvæn- legra ástands í heinr.inum, grípur skelfin-g -bandarísku stór- eignamennina, sem braska á kauphöllinni í New York. Framhald af 1. síðu. að geta flutt út til annarra landa það framleiðslumagn, sem ekki selst heimafyrir. Dregið hefur úr útflutningi bandarískra land- búnaðarafurða síðan Marsh-all- áætluninni lauk og sagði Benson að Bandaríkj-amenn yrðu nú að kaupa íramleiðsluvcrur annarra þjóða til iað -gera þeim fært að kaupa, bandarískar landbúnaðar- afurðir. Éisenhower sagði -áð þ-að mætti aldrei koma fy.rir að í Bandar-íkjunum væru eyðilögð matvæli eða aðrar vörur, sem vinsamlegar þjóðir þörfmuðust. Ógnir nútímastyrjaldar Eisenhower vék ,að fy.rirhug- uðum fundi hans og forsætisráð- herra Bretlands og Érakklands. Kvað hann alls ekki víst að honum fylgdi íundur þeirra og Malénkoffs en hvað sem því liði myndi hann ekki sýna neina undanlátssemi en heldur aldrei eiga styrjöld á hættu, því að styrjöld nú á tímum væri hrylli- legri en hægt er að igera sér í hugarlund. IBnownell dórrtsmálaráahelrra, sem einnig tók þátt í rabbi þessu, skýrð frá ráðstöfunum sínum til að reka „óþjóðholla einstaklinga“ úr op.inberum störfum og að -gera þá útlæga, sem íæddir eru utan Bandaríkj- anna. Marga mun reka minni til þess, að þegar Sjú Enlæ, for- sætisráðherra Kína, skýrði frá því áð Kínverjar og Kórear hefðu ákveðið að slaka til i fangaskiptadeilunni til að greiða fyrir friði í Kóreu, varð mikið verðhrun á kauphöllum um öll Bandaríkin en mest í lijarta fjármálalífs auðvalds- heimsins, kauphöllinni í New York. Hughreystmgar diigðu ekki. Þessi atburður vakti svo mikla athygli á þeirri stað- reynd, að auðmenn Bandaríkj- anna telja sér hag í stríði en tap af friði, að Bandaríkja- stjórn sá sig tilneydda að reyna að talia í taumana. Humphrey fjármálaráöherra og Weeks ríð skiptamálaráðherra héidu -báðir ræður og lýstu yfir að það væri misskilningur að friður og afvopnun myndu hafa í för með sér kreppu í atvinnulífi Banda- ríkjanna. Sökuðu þeir kaup- hallarbraskarana um að sýna með hegðun sinni vantrú á líf- væni hagkerfis lands síns. Sama sagan á ný. Áminningar ráðherranna virð- ast hafa fallið á dauf eyru. Svo mikið er ríst, að þegar samningamenn Bandarikja- manna um vopnahlé í Kóreu tóku aftur tillögur þær, sem vitað var að norðanmenn Framhald á 12. siðu skýrt frá því, hvernig tveir starfsmenn myndastofu í Róm urðu fyrir því áð sjá á sýning- unni myndir af sjálfum sér í fullri líkamsstærð, og undir myndunum áletranir, þar sem skýrt var frá því að þessir Italir væru „kúgaðir þirælar frá Póllandi.“ „Ofsóttur klerkur“ átti heima í Róm. Þetta var þó aðeins upphafið Rannsóknir björguðu starfs- mönnum í olíustöð. Stofnunin hefur aðeins starf- að í fjögur ár og Nelson segir að 'hún hafi bjargáð fjölda verkamanna í olíu-hreinsunar- stöð í Néw Jersey frá yfirvof- á þeim uppljóstrunum, sem gerðu sýnfngu stjórnarfiokk- anna að athlægi um al-a ítalíu, þar sem hún hafði verið flutt borg úr borg vikum samati. Til dæmis var á sýningunni mynd af manni í prestsskrúða o g textinn me’ð henni skýrði frá því að þetta væri „ofsóttur klerkur“ frá Austur-Evrópu. Það sannaðist hiosvegar, að myndin var tekin í götunni dei Luchesi nálægt miðbiki Róma- Framhald á 11. síðu Beazínloft á borgargöíum íífs- hættule-gt? Tilraunir fara nú fram, þar sem verið er að athuga, hvort Framhald á 8. síðu. Framhald af 1. síðu. órínsældir í Asíu með þrí að styðja nýlendustefnu 'iFrakk- lands og Bretlands. Þessi orð tekur Tlmes ó- stinnt upp og segir að banda- rískum stjórnmálamönnum ætli seint að læi’ast 'þa’ð aði taka því með jafnaðargeði að verða þess varir að þeir eru ekki elskaðir og dáðir hvar sem -þeir koma. Afstaða Dulles til hags- muna Bretlands og Frakkiands sé óverjandi af hálfu utanríkis- ráðherra bandamannaríkis. Sprengingar vart í 1000 km f jarska Átilraunasvæði Bandaríkja- hers í Nevada var í gær sprengd 'hin mesta kjarnorku- sprengja sem tilraun hefur ver- ið gerð með í Bandarílcjunum. Blossinn af sprengingunni sást greinilega 650 km frá spreng- ingarstaðnum og sprengingar- innar gætti í San Francisco, sem er 1000 kílómetra frá til- raunasvæðinu. Ofsótti presturinn og svöngu börnin vora ítölsk Italskir kjósendur sjá sjálfa sig á mynd- um, sem þeim var sagt að hefði verið ,,smyglað í gegnum járntjaldið“ Sjaldan hefur nokkurt áróðursbragð mistekizt jafn gersamlega og 'komið höfundum sínum jafn óþægilega í koll og áróðurssýning ítölsku stjórnarflokkanna, sem sann- færa átti ítalska kjósendur fyrir kosningarnar um næstu helgi um, það hvíldk kú'gun og eymd ríki í Austur-Evrópu og telja þeim trú um að slíkt yrði einnig iþeirra hlutskipti ef þeir kysu sósíalistísku flokkana. Hér í blaS'inu var í gær

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.