Þjóðviljinn - 05.06.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 05.06.1953, Qupperneq 8
'Sy — ÞJÖÐVILJÍNN — Föstudagur 5. júní 1953 /"■ Alikálfa- <s>g iaantak|öt í heildsölu og smásölu. EÍSlveEsluiiia Búfíell Sími 82750 og 1506. Matvæfógeyftdan h.f. AfgreiSslulími ver'ður yfir sumarmán- uðina sem hér segir: Þriðjudaga, fimmtudaga klukkan 2-7 Laugardaga írá kl. 10—2 V erkamenn! RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Waterford-heimsóknin: Sogsvirkjunin óskai eftir að taka á leigu eða kaupa 11 cubicfeta steypuvél með benzínmótor. Lysthafendur snúi sér til aðalverkstjóra Raf- magnsveitunnar í dag eða fyrir hádegi á mánu- dag. SGgsviikiunin es sðgraði, 5:4. iegan Seik of be SK6! J • 4Ý - Toll istjóraskriístofan er lokuð allan daginn í dag, föstudaginn 5. júní. Mtnnist þess, a5 stærsta kjarasigrurinn getur verklýðsstéttin unnið, ef hún fylkir sér um Sósíalistaflokkinn og bandamenn hans í kosningunum 28. júní, og tryggir honum glæsi- legan sigur. Lið Akraness: Magnús Kristjánsson, Sveinn Benediktsson, Ólafur Vilhjálms- son, Sveínn Teitsson, Dagbjart- ur Ilannesson, Guðjón Finn- bogason, Kaildór Sigurgeirsson, Ríkharður Jónsson, Þórður Þórðarson, Pétur Georgsson, Þórður Jónsson. Lið Waterfords: VVingate í marki; aðrir þeir sömu og móti Fram — Vík. Mörkin settu: R. Dwyer 2, Þprður 1 Ríkharður 2, Halldór 1, Pétur 1, Mc Illenny 1 og sjálfsmark á Akranes. Dómari var Haukur Óskars- son. — Áhorfendur um 6000". Varla er hægt að -hugsa sér betra veður til keppni en var lá miðvikudagskvöld: logn og hiti. Þessi 5—6 þús. sem kom- in voru til að horfa á skemmti- legan leik -þurfa ekki að sjá eftir -þeirri ferð. Það fékk sann- arlega fyrir peninga sína og var það vel. Það sem skyggði á þetta fagra vorkvöld voru hin leiðu og ómaklegu og óí- þróttamannlegu hróp áhorf- enda til leikmanna, þ.e. gest- anna og dómarans, ef eklti allt gekk eftir óskum þeirra og vilja. auk þess sem þar kom oft fram þekkingarleysi á reglum. Það er slæmt ef það á áð spilla því andrúmslofti sem þarf og á að ríkja kringum vel leikna knattspyrnu eins og hér átti sér stað. Það var vissu lega mikil eftirvænting með Akranesliðið, og óneitanlega veittu þeir góða skemmtun eins og oft áður með ágætum leik. 1S Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skrifstoían er opin frá kl. 10—10. — Sími 7510. 4 Með það í huga að Waterford lék sinn bezta leik þetta kvöld og eins hitt að Akranes lék nú sinn fyrsta leik á árinu, má telja þessa frammistöðu Akra- ness mjög góða, og henda frem ur til að þeir séu jafnari og betri en nokkru sinni fyrr. Und- anfarin ár hefur sérstaklega sóknarleikur þeirra miðazt um of við þá Þórð og Ríkharð. Nú er öll línan virlc og t.d. mark Péturs og allur aðdragandi þess var í Ríkharðsstíl, og er þá langt jafnað. Vinstri út- herjinn Þórður Jónsson (bróð- ir Ríkharðs) er toetri en fyrir- rennari hans og bróðir, (Jón) er að ná mikill} leikni og -skil- ur furðuvel stöðu sína. Þórð- ur er svipa&ur og áður. Allir ráða þessir menn yfir meiri hraða í samleik og áhlaupum en við eigum að venjast. Hall- dór á til að tefja, en gerir samt margt mjög laglega. Sveinn Teits. og Guðjón eru nærri því að vera landsliðs- framverðir eftir Ieikinn. Aft- asta vörnin var góð með Dag- bjart sem bezta mann. Magnús var nolckuð misjafn, tók sumt vel en voru stundum mislagðar ’hendur og hefði átt að geta varið a.m.k. eitt markið. Liðið í heild er leiknara en áður og jafnara, einstaklingarn- ir eiga til að- leika hratt sam- an eða taka til einleíks ef svo snýst. Með skalla eru þeir toetri en almennt er hér í reyk- vískum liðum. Úthaldið virðist ekki komið í fullt lag, því síð- asta korterið lá mjög á þá. Er 20 mín. voru af síðari hálf- leik stóðu leikar 5:2 fyrir Akra nes, en í síðari hluta leiksins gera írar 2 mörk (annað sjálfs mark), og auk þess er miðherj- inn kominn einn inn fyrir alla á markteig, en „brennir“ fram- hjá. Eftir þessum leik að dæma verða Akurnesingar ekki auð- unnir í íslandsmótinu sem byrj- ar á mánudag. Þessi leikur Waterfords var bezti leikur liðsins í þessari heimsókn og náðu þeir oft á- gætum samleik. Þó nota þeir um of löng spörk, sem aldrei gáfu þeim árarigur, þótt það líti alvarlega út. Sannarlega má þó mikið af þeim læra í knattmeðferð bæði með fótum og skalla, sóknin með hliðar- ■framvörðum er bezta hlið þeirra; aftasta vörnin er und- arlega opin. Virðast -þeir ekki framkvæma öruggt þriggja bak varðakerfið, en gera mikið að því að gera menn rangstæða og má vera að þeir ætlist ekki fyrir af þeim sökum. Beztu menn varnarinnar voru bakverðirnir. Barry sem mið- framvörður er ekki eins góður og sem hliðarframvörður. — í sókninni eru Quade, D. Fizger- ald og miðherjinn Dwyer bezt- ir. Fyrsta markið gerði Dwyer eftir 21 mín. Þórður jafnar eftir gott áhlaup upp miðju vallarins á 31. mín. Litlu síðar gerir Pétur svo annað mark Akraness eftir karlmannlegan einleik framhjá hóp varnar- manna Ira. Á 36. mín. jafnar Dwyer svo fyrir íra. Á annarri mínútu síðari hálfleiks gerir Rikharður þriðja marlcið fyrir Akranes, og 10 min síðar brýzt Ríkharður gegnum vöm íra. Það misheppnast, og knötturinn fer til Halldórs sem skorar ó- verjandi. Aðeins 4 mínútum síðar tekur Ríkharður eina af s-inum óstöðvandi einleiks-ferð- um gegnum vörn íra hægra megin og endar með föstu skoti í mark íra, 5:2. Nokkru síðar tekst Ulyenne framverð- inum sem allstaðar er nálæg- ur að skalla mjög fallega, en manni fannst að Magnús hefði átt að geta slegið knöttinn í horn. Síðasta markið gerir ann- ar baltvörður Akraness sjálfur. Horn er tekið frá vinstri og dettur knötturinn ni'ður vi-ð markið, bakvörðurinn ætlar að skalla en knötturinn lendir upp í netið. Fleira skeði ekki í þess- um skemmtilega leik. í kvöld leikur Waterford við úrval úr Reykjavík. Reykjavíkurliðið: Lið það sem Knattspyrnuráð! Reykjavíkur hefur valið til að keppa við Waterford er skipað þessum mönnum: Helgi Daníelsson V, Haukur Bjamason F, Guðbjöm Jónsson KR, Gunnar Sigurjónsson V, Sveinn Helgason V, Steinar Þorsteins KR, Gunnar Gunnars- son V, Halldór Hallórsson V, Hörður Óskarsson KR, Bjarni Guðna-son Vík, Reynir Þórðar- son Vík. Veri-ð getur að Víkingur fari í ferðalag út á land og breyt- ing verði af þsim sökum, hvað snertir Bjama og Reyni. Benzíir.stvbka Frámhald af 5. síðu reykur af sígarettum og reyk- ur af öðrum tóbakstegundum geti valdið krabbameini í lung- um tilraunadýra. Dr. Nelson tel ur -þó enn þýðingarmeiri til- raunir, sem verið er að hefja, og miða að því að leiða í ljós, hvort benzínstybba og oliu- stybba, sem fólk andar að sér á götum allra nútímaborga, bráðhættuleg lífi þess. U^5s-3C?3^»ái31i Kosningahandbókin með myndum af frambjóðendum og úr kjördæmunum — verzlanir í dag

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.