Þjóðviljinn - 05.06.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 05.06.1953, Page 9
&m)j ÞJÓDLEÍKHÚSID La 1 raviata Gestir: Dora Lindgren óperu- söngkona og Einar Kristjáns- son óperusöngvari. Sýningar í dag og sunnudag ki. 20. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðriun. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13.15. Koss í kaupbæti Sýning laugardag kl. 20. Aðeins tvær sýningar effcir á þessu vori. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Simar 80000 og 8-2345. Sími 1475 Risaapinn Óvenjuleg og, framúrskar- andi spennandi amerísk kvik- mynd, tekin af sömu mönn- um er gerðu hina stórfeng- legu mynd „King Kong“ á ár- unum. — Aðalhlutverk: Terry Moore, Ben Johnson Aukamynd: Friðarræða Eisen- howers forseta Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sími 1544 Synir bankastjórans Tilkomumikil og afburðavel leikin amerísk stórmynd. — Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Susan Hayward, Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 9. Kvenskassið og karlarnir Ein af þeim ailra hlægileg- ustu með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 6444 Státnir stríðsmenn Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd, byggð á samnefndri melsölubók eftir Bill Mauldin. Allir hafa gott af hressandi hlátri og allir munu geta hlegið að striðs- mönnunum Willie og Jol. David Waine, Tom Ewell, Marina Berti. — Bönnuð inn- an 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjómanna- dagurinn: liéikfélag sýnir í Iðnó „Góðir eiginmenn sofa heima“ sunnudaginn 7. júni kl. 20. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag kl. 4—7 og eftir k1. 2 á sunnudag ef eitthvað rerður óselt. — Sími 3191. Sími 1384 Sadko Óvenju fögur og hrífandi ný rússnesk ævintýramynd tekin í hinum gullfallegu AGFA-litum. Myndin er byggð á sama efni og hin fræga samnefnda ópera eftir Rimsky-Korsakov. Tónlistin í myndinni er úr óperunni. — Skýringartexti. — Aðalhlut- verk: S. Stolyarov, A. Lario- inova. — Kvikmynd þessi, sem er tekin árið 1952, er ein hver fegursta, sem hér hefur verið sýnd. •— Sýnd kl. 5, 7 og 9. ---- Iripohbio ——■ Sími 1182 Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi ný, ameríslc kvikmynd • tekin í frumskógum Brasiliu, Bolivíu og Perú og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lífið. — Aðalhlutverk: Angel- ica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnurn. Sími 81936 Syngjum og hlæjum Bráðskemmtileg, létt og fjör- ug ný amerísk söngvamynd. í myndinni koma fram margir þekktustu dægurlagasöngvar- ar Bandaríkjanna, meðal ann- arra Jerome Courfcand, Frankie Leine, Bob Crosby, Mills-bræður, Modernaires, Kay Starr og BiII Daniels, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Carrie Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikii ný amerísk mynd, gerð eftir hinni heims- frægu sögu Systir Carrie eftir Theodore Dreiser. — Aðalhlut- verk: Sir Laurence Olivier, Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. L a j 1 a Sænsk stórmynd frá Finn- mörk eftir skáldsögu A. J. Friis sem hefur komið út i íslenzkrt þýðingu og hrifið hefur jafnf unga sem gamla. Sýnd kl. 5 og 7. Kiiíip - Sala Ödýrar ljósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 —Laugaveg 63 Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. V'émt á verksmiðjii- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- Iðjan h.f., Bankastrætl 7. simi 7777. Sendum gegn póstkröfu. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inmgangur frá Tún- götu. Sími 1308. Torgsalan við Óðinstorg. er opin alla daga frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval af fjölærum plöntum og blómstrandi stjúpum. Trjáplöntur, sumarblóm og kálplöntur. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Afgreidd í Reykjavík í síma 4897.___________________ Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Hafið þér athugað tiin hagkvæmu lafborgunar- sjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 14ð3 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinlaxi, Klapparstíg 30. sími 6484. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og Easteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðii B A D I 6, Veltusundl 3, sim) 80300. Föstudagur 5. juní 1953 — ÞJÓÐVILJINN .O Auglýsingar, sem birtast eiga í sunnu- dagsblaði Þjóðviljans, þurfa að vera kcmnar iil skrifstofu blaðsins fyrir kl. 6 á föstudagskvöld. K. R. R. !. 3. R. Waterford F.C. Síðasíi leikur Reykjavíkuxúzval gegu Waterford F. C. veröur á íþróttavellinum í kvöld kl. 8 Dómari: Guðjón Einai-sson Aögöngumiðasala hefst á íþróttavellinum í dag klukkan 4. — Stæði kr. 10.00. Forðist biðraðir, — kaupiö miöa tímanlega. Leikskrá með nöfnum keppenda verður seld á vellinum. Móttökunefndin. . . <*>LÍtÍjy. Hér með tilkynnist að vér undirritaðir höfum leigt hr. Sigurjóni Þórðarsyni þvottahús vort við Borgartún nr. 3 hér í bæ frá 1. maí s.l. og er oss rekstur þess óviðkomandi frá þeim degi aö telja. Viiöingarfyllst Reykjavík, 2. júní 1953 Þvottainiðstöðin s.f. Samkvæmt framanskráðu hef ég undirritaður tekið þvcttahúsið við Borgartún 3 hér í bæ á leigu og rek það framvegis undir nafninu B0RGARÞV0TTAHÚSID Virðingarfyllst, Reykjavík, 2. júní 1953 Sigurjón Þórðarson Stofuskápar Húsgagnaverzlunin í>órsgötu 1 Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. i. Ingólfsstræti 11. — Simi BllS. Opln frá kl. 7.30—22. Helgl daga frá kl. 9—20. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir 8 y I r J a Laufásveg 19. — Sími 2658. Heimasíml 82035. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Fiugvélar Framhald af 5. síðu. Þörf viðurlaga. „Ljóst er að ekki er hægt a leyfa flug yfir hljóðhraða nerri yfir sjó eða hátt í lofti“, seg: Yates. „Viðuilög við Iþví s fljúga lágt verður að þyngja s mun. Hætta er á því að kæri laus flugmaður geti rifið þak: ofan af höfðinu á fólki“. Féiagslíf Farfulgar Ferðir um helg- ina: 1. Hjólferð um nágrenni Reykjavíkur. Lagt af stað kl. 10 á sunnu- dagsmorgun. 2. Gengið á Tindafjallajökul. Upplýsingar í kvöld kl. 8.30—10 í Aðal- stræti 12, á sama tíma uppl. í isíma 82240.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.