Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 1
Kosningaskrifstofa
Sósíalistaflokksins í Hafnar-
firði að Strandgötu 41 er opin
ai!a daga kl. 10—22, sími
9521. Kjörskrá liggur þar
frammi.
Sunnudagur 7. júní 1953 — 19. árgangur
125. tölubla-ð
ótvertídiniii var kr
e
Ríkisstjóra Islands staðin að stórfelldmn ósannindmn til að reyna
að dyij
a iiii
á sjómönnum og útvegsmönnum
í vetur skýrði Þjóðviljinn svo frá' að sjómenn og útgerðarmenn í Noregi fengju greitt mikl-
um mun hærra verð fyrir fiskinn en íslendingar. Skömmu seinna birti ÓLafur Thors yfirlýsingu og
kvaðst hafa það eftir Bjarna Ásgeirssyni að þessi frásögn væri alröng, íslendingar fengju þvert á
móti hærra verð en Norðmenn. Er þessi yfirlýsing birt í heiid hér á síðunni.
Þjóðviljinn aflaði sér nánari vitneákju um þetta mál og hefur
nú í höndum gögn sem sanna að Ölafur Thors og sendiherra hans
fara með alger ósannindi og að íslenzkir sjómenn eru féflettir á enn-
þá stórfelldari hátt en talið var í vetur. AHt frá fyrsta degi Lófót-
vertíðarinnar fengu norskir sjómenn greiddar kr.< 1,60 fyrir kílóið
af þorski. Verðið fór síðan hækkandi jafnt og þétt og komst að
lokum upp í kr. 2,06 á hvert þorskkííó.
Skal nú rakin þróun þessara
mála í stórum dráttum, svo að
íslenzkir sjómenn og útvegs-
menn geti séð hversu taumlaus
er féfletting sú sem þeir búa
við og öllum verði ljóst að
rikisstjómin hefur farið með
vísvitandi ósannindi í yfirlýs-
ingu sinni frá 19. marz. Fyrst
skal þó tekið fram að niður-
lagið á yfirlýsingu ríkisstjórn-
arinnar, um kaupgjald í Nor-
egi, er algert blaður; öll fsk-
vinna í Lófót er unnin sam-
kvaamt ákvæðisvinnukaupi.
^ Lágmarksvejð aug-
lýst
28. janúar s.l. birti Fiskeri-
bladet, sem út kemur í Har-
stad, verðlista yfir lágmarks-
vex-ð á fiski í Lófót. Þjóðvilj-
anum þykir rétt að birta list-
ann, og fer hann hér á eftir
(verðið er xtmi’eiknað í ís-
lenzkar krónur samkvæmt
skráðu gengi):
Þorskur, a.m.k. 6 hg 1,33 ki’.
Langa, a.m k. 6 hg. 1,33 —
Blálanga, a.m.k. 6 hg 1,33 —
Steinbítur, a.m.k. 6 hg 1,01 —
Ufsi, 0,91 —
Ýsa, a.m.k. 4 hg. 1,42 —
Keila, a.m.k. 4 hg. 0y89 —
Karfi 1,99 —
Lúða 6 til 40 kg. 6,72 —
Lúða 40 til 60 kg. 5,94 —
Lúða 60 til 100 kg 5,42 —
Lúða yfir 100 kg. 4,89 —
★ Yfirverð greitt
I fréttinni er skýrt svo frá
að þetta verð nemi 9 aura
hækkun á kíló af þorski, löngu,
blálöngu, stetabít og keilu; 7
aura hækkun á ufsa og 5 aura
hækkun á ýsu. En jafnframt
segir svo:
„Það er engin ástæða til að
draga dulur á það að sjómenn
uröu ryrir nxikluni vonbrigCum
yfir því að ekkí var orðið við
lágmarkskröfunx þeirra um að
þorskur sem landað er í Lófót
væri greiddur með kr. 1,37—
1,42.“
í sama blaði segir Johannes
Olsen stórþingsmaður, formað-
ur annars fiskimannasambands
ins „að það sé erfitt að segja
að sjómenn séu fyllilega ánægð
ir með árangurinn ... Hagur-
inn af verðsanikomulaginu er
samt sá að lágmarksverðfjð
hækkar, þannig að hið greidda
yfirverð verður sennilega
nokkm minna hér eftir. Hækk-
unin er ekki sízt til mikilla
hagsbóta fyrir þá sjómenn sem
eru þannig í sveit settir að
þeir eiga erfitt nxeð að ná
yfirverði, en þannig er ástatt
um þúsundir sjónxanxxa.“
ÍFramkvæmdastjóri hins
fiskimannasambandsins, Ovei’á,
segir í sama blaði:
• „Við erum auðvitað ekki á-
nægðir því að við teljunx að
nýja lágmarksverðið sé allt of
lágt í samanburði við það verð.
sem greitt hefur verið ...
Hækkunin nemur i allt kaup-
hækkun sem nemur 6 til 7 af
hundraði."
^ 1.60 kr. greiddar
Sjómenn voru þannig mjög
óánægðir með fiskverð sem var
þegar miklum mun hærra en
það sem íslenzkir sjómenn
fengu, og það kom brátt i
ljós að ldfemarksverðið var að
engu haft. í forustugrein sem
Fiskeribladet birti 11. febrúar
s.I. segir svo:
„Lágmarksverðið fyrir þorsk
sem landað var í Lófót var
ákveðið kr. 1,33 cftir 3—4
mánaða samninga, enda þótt
sölustjórn fiskimannasambands
ins krefðist kr. 1,60 . . . Frá
hálfu stjórnarinnar var sagt að
ekki væri hægt að greiða meira
en kr. 1,33, og Noregsbanki
hefur sent frá sér ógnunartil-
kynningu sem málar vissan
mann á vegginn þegar um fisk-
verð er að ræða.
En hvað gerist?
Þrátt fyrir yfirlýsingar ríkis-
stjómarinnar og tilkynningar
Noregsbanka hófst Lófótvertíð-
in með því að greiddar voru
kr. 1,60 fyrir þorskinn.“
í sama tölublaði er frétt þar
sem greint er frá sömu stað-
reynd:
„1,60 kr. fyrir þorskúin. —
Fiskurinn í Lófót er nú greidd-
ur með kr. 1,60. Það eru kaup-
endumir sem verða við kröfu
fiskimannasambandsins, enda
þótt ríkisstjórnin þættfst ekki
geta farið hærra en í kr. 1,33.“
Verðhækkunartil-
raun hrundið
Næst gerist það í verðlagsmál-
Framhald á 11. síðu
<•*
Qsannindi Óiafs Thórs og
Bjarna Ásgeirssonar
Hin uppvísu ósannindi ríkisstjórnarinnar voru birt
í yfirlýsingu frá Ólafi Thors atvinnumálaráðherra 19.
marz s. 1. Þjóðviljanum þykir rétt að birta yfirlýsingu
þessa í heild og geta menn síðan borið hana saman við
þær staðreyndir sem raktar eru í fréttinni:
„I blaðaskrifum sem áttu sér stað var m. a. gerður
samanburður á fiskveroi því, sem sjómenn fengju ‘nér
á landi og í Noregi. Var þvi haldið fram að verð á þorski
í Noregi væri nú kr. 1,49 fyrir hvert kíló á sama tíma og
þorskverð til sjómanna hér á landi væri kr. 1,05 fyrir
hvert kíló.
í tilefm af þessu hefur atvinnumálaráðuneytið fyrir
milligöngu sendiráðs Islands í Osló aflað sér ýmsra upp-
lýsinga m. a. um fiskverð þar í landi.
Eftirfarandi er byggt á þeim upplýsingum:
Verð á þorski í Lofcten á vertíð þeirri sem nú stend-
ur yfir er kr. 0,98 fyrir hvert kíló af slægðum fiski með
haus. Til samanburðar skal getið, að samkvæmt aug-
lýsingu Landssamband:; íslenzkra útyegsmanna frá 5.
febrúar s. 1. er verð á þorski hér ákveðið kr. 1,05 fyrir
hvert kíló af slægðum fiski með haus..
Fiskur sá sem aflast á Lofotenvertíðinni, en það er
aðalþorskvertíð Norðmanna, er hagnýttur á svipaðan
hátt og tíðkast hér á iandi, þ .e. ýmist saltaður, frystur
eða hertur. Við allar þessar verkunaraðferðir er vinnu-
kostnaður mjög stór liður og því fróðlegt að gera saman-
burð á þeim kostnaði hér og i Noregi.
Kaupgjald í Noregi við fiskvinnu allskonar er nú kr.
7,43 á klst. fyrir karlmenn en kr. 6,06 fyrir kvenfólk.
Hér á landi er nú greitt fyrir sambærilega vinnu kr.
14,51 og kr. 10,36. Er því kaup karlmanna 95% og
kaup kvenfólks 71% hærra hér á landi en í Noregi..
Atvinnumálaráðuneytið 19. marz 1953“.
Sameiginlegur fundur sósíalistafélag-
amia í Stjörnubíó annað kvöld kl. 9
Annaö kvöld (mánu-
dag) halda Sósíalistafé-
lag Reykjavíkur, Kven-
félag sósíalista og Æsku-
lýðsfylkingin sameigin-
legan fund í Stjömubíó,
og hefst hann kl. 9.
Fundarefni er alþing-
iskosningarnar.
Til máls taka m. a.:
Eggert Þorbjarnai’son,
Nanna Ólafsdóttir, Guð-
mundur J. Guðmundssonl í fundarlok
og Brynjólfur Bjarnason.l sýnd kvikmynd.
verður
VerðlaunaafNending í dag!
deiidir fá BirkarestverSlaunin?
1 DAG veröur bókin „Sigurbraut fólksins" afhent þeim sem safnaði
mestu í síðastliðinni viku í kosningasjóðinn. Og í dag: hefst sem sé
næsta samkeppnisvika, þar sem allir hafa möguleika á að fá þessa
ágætu bók í verðlaun. Hefjið samkeppnina strax i dag og af fullum
krafti, félagar. — Og svo er það samkeppni deildanna! Þær þrjár
deildir, sem safna mestu miðað við meðlimafjölda fram að kosning-
um, fá ráðstöfunarrétt á ókeypis ferð á æskulýðsmótið í Búkarest.
Hafið tímann fyrir ykkur, félagar, i samkeppninni um þessi glæsi-
legu verðlaun. — 1 gær var metdagur söfnunarinnar og nú verður
hver dagur fram að kosningum að verða metdagur!
Öflugan kosningasjóð fyrir góðan málstað. — Formann. andspymu-
hrei-fingarinnar á þing!