Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 2
1) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. júní 1953 A 1 dag er sunnudágurinn 7. ” júni. — 157. dagur ársins. =5SS==5 Urn þjófnað frá þeim írsku Fram kom annar dómur úr sömu sýslu um þjófnað Þórar- ins Jónssonar, virtan 104 álnir, frá þeim írsku skipbrotsmönn- um, og- að auk það góz, sem ei hefur undir virðing komið, en I’órarinn meðkeimt sig tekið hafa, nefnilega 3 skyrtur, e'tt rautt skinn, elt, einn stór átt- ungur, sem dómurinn Ijósast hejrmir, á hverjum þjófnaði kaupmaður og bátsmaður af því skipi höfðu sakir gefið, hvar upp á að svo undirréttuðu Iög- menn og- lögréttumenn álykta með fullu dómsatkvæði, að fyrr- nefndur Þórarinu Jónsson fyrir téðan þjófnað með ránslegri að- ferð frá kristnu, þó fáráðu skip- brotsfólki straffist með húðláti, sem næst gangi lífj og ábyrgist sig sjálfir. Síðan, ef lífi heldur, hafi þjófnaðarmark eftir lög- málsins liljóðan. Og þetta livort tveggja straff sé á lagt eftir for- svaranlegri tilhlutun valdsmanna í Skaftafelisþingi á hentuguni tíma, því alldeilis ólíðandi sé, að þvílík ókristileg þjófnaðarað- ferð í kristnu Iandi við kristna þjóð skuli ej með alvarlegu laga- straffi hegnast. (Alþingisbækur 1679). Þjóðdansaæfing kl. 8 annaðkvöld. Söngæfing fyrir ailar raddir kl. 9 annaðkvöld. 1 þriðja lagi er stund- vísi, en hún leiðir nú raunar af sjálfri sér. Þeir sem vilja geta greitt næstu daga. það sem eftir síendur af ferðakostnaðinum. Munið, að öll upphæðin, kr. 3.500, verður að greiðast fyrir 1. júlí. 6. og 7. töiublað af Festival eru komin. — ★ —• Ungbarnavemd I.íknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3ir'—4 og fimmtudaga kl. ls»—230.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 315—4. Krabbameinsíélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Næturvarala í Laugavegsapóteki. Sími 1618. Ilelgidagslæknir er Eggert Steinþórsson, Mávahlíð 44. — Sími 7269. Olræt, olræt; við skulum þa bara ræða í bróðerni gagnrýni yðar á teikningú minni. Skemmtigarður Reykvíkinga í dag mun það verða einna helst til nýlundu í Tívólí, skemmtigarði bæjarbúa, að drengir sýna g’fmu undir stjórn Lárusar Saiómonsson- ar. Er það nokkuð vel til fundið á Sjómannadaginn að sýna ein- hverja íþrótt sem karlmennska er •í, og þarínast það ekki nánari skýringar. Einhvern tíma dagsins leikur einnig hljómsvéit ' Brága Hliðbergs í garðinum. •fc Kosningar erlendis fara fram í skrifstofum sendiráða, eða út- sends aðalræðismanns, útsends ræðismanns eða vararæðis- manns Islands. RENGISSKRANING (Sölagengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,41 1 kanadískur doilar kr. 16,79 l enskt pund kr. 45,70 100 danslcar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 beigískir frankar kr, 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32.64 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 ár GefiS kosningaskrifstofu Sósí- alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur flokksins, sem eru á förum úr bænum eða dvelja utanbæjar eða er- lendis og þá hvar. Söfnín eru opin: Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. ÞjóðiKlnjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. I,istas.afn Einars Jönssonar opnar frá og með mánaðamótum. -—.Opið alla daga kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er á Snæ- landi, sími 80468, opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skrif stofuna, og ljúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrát. Minningarspjöld Landgræðslusjóðs fást afgreidd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavörðuslíg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. f gær voru gfef- iri saman' í hjónaband af séra Hálfdáni Helgasyni þau Þorbjörg Ól- afsdóttir, Leifsgötu 16, og Heigi Þorsteinssori, framkvæmdastjóri innflutningsdoildar SIS.; ár Gjörið svo vel að gefa kosn- ingaskrifstofunnl upplýsihgar um kjósendur Sósíalistaflókké1 ins som eru á förum úr bæn- Kl. 8.30 Morgunút- varp. 10.10 Veður- fregnir. 11.00 Messa í Haligrímskirkju. Sr. Sigurjón X’. Árnason. 1215 Há- degisútvarp. 13.30 Hátíðahöld sjó- mannadagsins á Austurvelli: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. b) 14.00 Minnzt látinna sjómanna (Biskup Islands, hr. Sigurgeir Sigurðsson, talar. — Guðmundur Jónsson syngur). c) Ávörp (Ólaf- ur Thórs, Guðmundur Guðmunds- son og Garðar Jónsson). d) Af- hending verðlauna (Henry Hálf- dánsson). 15.15 Miðdegistónleikar (pj.): a) Forleikur og þættir úr óperunni Peter Grimes, eftir Benjamin Britten. c) Hafið, hljóm- sveitarverk eftir Debussy. 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlend- is. 16.30 Veðurfregnir. 18 30 Barna- tími: a) Bangsimon og vinir hans. b) Börnin og sjómannadagurinn (Jón Oddgeir Jónsson). 19.25 Veð- urfregnir. 19.30 Erindi: Dvalar- heimiii aldraðra sjómanna (Hallgr. Jónsson véistj.) 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Dagskrá sjó- manna®a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri.) b) Erindi: Sjósókn og þjóðtrú (Gils Guð- mundsson). c) Gamanvísur (Ai- freð Andrésson). d) Nokkur orð frá Sjómannskonu (frú Rannveig Vigfúsdóttir). e) Samtalsþáttur: Rætt við skipverja á Hvassafel’i. f) Einsöng'ur: Sigfús Halldórsson syngur; Skúli Halldórsson aðstoð- ar. g) Leikþáttur: Tala ekki við seglskip. 22.05 Danslög til kl. 01.00. Útvarpið á morgun 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15 30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregn- ir. 19.25 Veðui-fregnir. 19.30 Tón- leikar. 19.45 Augiýsingar. 20.20 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin: Lagasyrpa eftir Morena. 2040 Um daginn og veginn (Helgi Hjörvar). 21.00 Einsöngur: Jennie Tourel syngur (pl.) 21.20 Erindi: Mið- sumarvaka í Norður-Svíþjóð (Guð- björn Guðbjörnsson.) 21.45 Hæsta- réttarmál (Hákon Guðmundsson hæstarét/tarritari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Iþróttaþátt- ur (Sig. Sig.) 22.25 Þýzk dans- og dægurlög (pl.) til kl. 23.00. Xíjósendur Sósíaistaflokksiiis í tvímenningskjördæmunum. — Ef þið þurfið að kjósa fyrir kjördag munið þá að skrifa C (prent-C, ekki skriftar-C) á kjörseðiiinn. Júníhefti Freys flytur greinar um Fóðurkál, Nýt- ingu beitilánds, Sandgræðslu, Bú- vöruframleiðslu í Sovétríkjunum (þýtt), Um ull. Steinþór Þórðarson ritar frásögn: Þegar ég vai-ð heylaus. Theódór Guðmundsson: Orð í bolg. Erik Oisen ritar um Fljótandi mykju. Þá er húsmæðraþáttur, Annáll og ýmsar smágreinar auk margra mynda. Mogginn tekur það fram í afmælisr grein um gamlan majm á fimmtu- daginn að haun sé „traustur sjálf- stæðisrnaður", en þó „andlega lítt skertur"!! Vitum vér óglöggt hvort meira ber að dá: málsnilld blaðsins eða hitt að sjálfstæðismaður sé við sæmilega andlega heilsu. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 17.30 í gær áleiðis til Norðurlanda. Esja er á Vestf jörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vest- an og norðan. Þyrill er norðan- lands. Skaftfellingur er í Vest- mannaeyjum. Messur í dag Nesprestakall: Messa í Kapeliu Háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thoi-arensen. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jón Aúðuns. Laugarneskirja: Messa kl. 11 ár- degis. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Messa í Foss- vogskirkju kl. 2. (Sjómannadags- messa). Sr. Gunnar Árnason. — Safnaðarfundur verður haidinn eftir messu. Fríkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. (Ath. breyttan messutíma). Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 11 árdegis. (Ath. breyttan messutíma). Sr. Jón Þorvarðarsson. Langholtsprestakall: -Sjómanna- messa, í Laugarneskjrkju kl. 2 e.h. Sr. Árelíus Níelsson. Vitið þið það að tíundi hluti af Reykvíkinguni á meifihlutann af allri skatt- skyldri- éign í bænum? — að 40 þeir ríkustu eiga um 560 milljónjr króna í eignum, eftir framtali? — að tveir þriðju Reykvíkinga eiga EKKX nægar eignir til að komast í eignaskatt? Þetta er dæmi um jöfnuðinn undir stjórn auðflokkanna. Itrossgáta nr. 96. Lárétt: 1 frost 4 kindur 5 skamm- stöfun 7 vafi '9 grasblettur 10 nálægari* 11 timamark 13 á siglu 15 tveir líkir 16 tindur Lóðrétij': 1 knattspyrnufélag 2 prís 3 líkamshluti 4 úr jafnvægi 6 hestvagn 7 n 8 að utan 12 mannsnafn 14 borðhald 15 vantar Lausn á nr. 95 Lárétt: 1 bifar 4 næ 5 ás 7 err 8 Óli 10 óóó 11 ras 13 af 15 ól 16 álinn Lóðrétt: 1 bæ 2 fær 3 rá 4 njóta 6 stóll 7 eir 8 rós 12 afi 14 fá 15 ón skáldsöfu Charlw de Costcrs * Teikningar efttr Helge Kuhti-Nieteen unS-Bp -gg Síðan héldu þau af stað saman: daman eins og drottning á hvítum gæðingi, kjall- araipeistarinn með kúluvömbina, Uglu- spegill er hélt í tauminn á gæðingnum að ógleymdum þeim sto’ta hundi Snata er sperrti rófuna upp í loftið. Ugluspegill andaði þögull að sér hinni áfengu og þungu angan ilmvatnsins er daman hafði stökkt um sig, og hann renndi hornauga til dýrgripa hennar, hins milda andHts hennar, ávala barms og gullna hárs. Hversvegna ertu svona þögull? spurði hún. Þú verður að fara með skilaboð fyrir mig til aðalsmanns í Kolkirkju og segja honum að hann skuli ekki vænta mín í dag, en á sunnudaginn klukkan t’u á hann að komá til hallar minnar. Ég vil ekki fara til hans, svaraði U{ spegill. — Hversvegna ekki? spurði jc frúin. — Nei, ég vil það ekki. ■— Hv vegna ertu svona þrár, litli ofurhugi? — vil ckki fara þangað, sagði Ugluspegill.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.