Þjóðviljinn - 07.06.1953, Blaðsíða 3
Summdagur 7. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Aðbúnaður smóbátaútvegs-
mcmna í Reykjavík óviðunaxidi
í Reykjavik er nú vaxandi
hugur. í mönnum iað stunda
smábátaútgerð, þ. e. róa á
trillum. Ef vel fiskast geta
menn haft talsvert í aðra
hönd, jafnvel fast að því eins
mikið og af útgerðinni á Kefla-
víkurflugvelli. Við þetta bætist,
að þetta er einnig mikið hags-
munamál allra bæjarbúa, því
að bátar þessir sjá þeim fyrir
nýjum og góðum fiski. En hér
•er einn galli á gjöf Njarðar:
Aðbúnaður þeirra, sern útgerð
þessa stunda er vægast sagt
hraklegur og 'ekkert gert af
hálfu toæjar- eða hafnaryfir-
valda til að bæta hann. Bryggju
pláss er mjög lítið og óhentugt.
Aðalathafnasvæðið er við báta-
bryggjurnar við iGrandagarð,
en þar verða smábátamir að
liggja innan tim stæ.rri bátana,
sem nú liggja þar mjög marg-
ir, og undir hælinn lagt, ,að
nokkurt pláss fáist nema rétt
hryggjuhausinn. Auk þess eru
hryggjur þessar óhentugar smá-
bátum eins og þær eru. Þetta
eru staurabryggjur og opið á
milli staura, þannig, að smábát-
ar geta lent undir bryggjunni
og jafnvel sokklð. Stigar eru
þarna auk þess engir til ,að
nota, þegar lágsjávað er. Flest-
ir róa með handfæri, en all-
margir róa þó með línu. En
þá bætist við nýtt vandamál:
Ekkert húsnæði er fáanlegt til
að beita í, og verða menn því
að beita úti í hvaða veðri sem
er. Verbúðirnar á Grandagarði
eru notaðar sem geymslur fyrir
stærrf bátana og eru þó til þess
mjög óhentugar, þar sem þær
eru óupphitaðar cg loftræsting
ill. í þeim er því mikill slagi,
svo að veiðarfæri fúna. Hafnar-
stjóri þvertekur fyrir, að nokk-
uð verði gert af hálfu hafnar-
innar á næstunni til að bæta
úr þessum verbúðarskorti. Þó
mun smábátaeigendafélagið
„Björg“, sem nú hefur verið
endurvakið, haf.a fengið vilyrði
fyrir svæði undir beitningar-
skúra á Grandagarði, en ekk-
ert bólar á framkvæmdum.
En einmitt þetta þarf að gera
og hægt er að gera það straxef
vilji er fyrir hendi! Þeir, sem
veiðar stunda á smábátum,
þurfa að fá til eigin afnota
minnst eina bryggju og væri
þá vafalaust hentugust bryggj-
an næst fiskiðjuverinu, en þá
er dráttarbraut Daníels Þor-
steinssonar í fullmiklu nábýli,
enda væri hún v.afalaust betur
komin annars staðar, t. d. inn
við Elliðaárvog. Stærri bátum,
þeim sem þarna liggja, væri
vafalaust hægt að finna stað
annars staðar, að minnsta kosti
þeim sem eru í ósjófæru ásig-
komulagi og hafa legið þama
svo árum skiptir. Bry.ggjuna
þyrfti síðan að klæða að neðan
utan á staurana og koma fyrir
stigum, svo.að menn geti kom-
izt um borð .hindrunarlítið og
án verulegrar lífshættu. Reisa
þarf beitningarskúra til afnota
fyrir þá, sem veiða á línu, og
væri vart til of mikils mælzt,
að hafnarstjóm hefði um það
forgöngu í samráði við smá-
'bátaeigendafélagið ,,Björg“.
V.andamál þetta þarf að leysa
sem fyrst, því að það fer vax-
andi, enda er hér og um sam-
eiginlegt hagsmunamál allra
bæjarbúa að ræða.
Brynjólfur Einarsson
Framhald af 6.- síðu.
kunna obbann af því sem ort
hefur verið á íslenzku frá Agli
og fram til Jóhannesar og Da-
víðs. Sjálfur er hann skáld-
mæltur vel -— hefur ort frá því
hann var smástrákur og hættir
því varla, meðan hann má mæla.
Eru margar af stökum hans
löngu landfleygar og hafa víða
vakið kátínu. Mætti hann að
skaðlausu sýna þessum börnum
meiri rækt en raun er á.
Brynjólfur er giftur Hrefnu
Hálfdánardóttur frá Akureyri,
mætri konu og góðri húsfreyju.
Þau hjónin hafa eignazt tvo
syni, Hálfdán Brjiujar, sem
fórst í blóma lífsins með vél-
skipinu Helga fyrir rúmum
þremur árum, og Gísla Hjálm-
ar. sem er málari í Vestmanna.
eyjum.
Þótt Brynjólfur flytti til
Eyja fuhtíða maður, er liann
löngu orðinn rótgróinn eyja-
skeggi, og myndi Vestmaima-
eyingum áreiðanlega þykja
nokkurs vant, ef Binni í slippn-
úm væri þaðan burtu farinn og
stökur hans hættar að svífa
með hafrænunsii yfir Heimaey.
K. K.
Skagaströnd á föstudag.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Sósíalistaflokkurinn hélt al-
mennan stjórnmálafund hér í
fyrrakvöld. Ræðumenn fundar-
ins voru Einar Olgeirsson, Sig-
urður Guðgeirsson og Eðvarð
Sigurðsson.
Fundurinn var ágætlega sótt-
ur, þrátt fyrir mikið annríki
manna á þessum tíma og var
mjög góður rómur gerður að
máli ræJumanna.
Frá kosningaskrifstofu
Sósíalistaf lokksins:
22 dagar eru
til kjördags
Kosningaskrifstofa Sósíal-
flokksins vilí minna á eftir-
farandi:
SJÁLFBOÐALIÐAR: Þeir
stuðningsmemi flokksins sem
geta liðsjnnt Itonum við
uiulirbúning kosninganna eru
beðnir að gefa sig frarn við
kosningaskrifsíofuua.
Vinnuni öl5 að glæsilegum
sigri Sósíalistaflokksins við
' Alþingiskosningarnar 28.
júní.
Utankjözsta^aatkvæðagreiðsla ei Ztafin:
Kjósendur,
sem farið tir bænum eða Þorsteinsson.
dveljið í bænum fjarvistum A.-Húnavatnssýsla: Sigurð-
frá lögheiinilum ykkar, at- ur Guðgeirsson.
hugið að utankjörstaðarat- SiglnfjörCur: Gunnar Jó-
kvæðagreiðsian er hafin og hansson.
fer daglega fram í skrifstofu Akureyri: Steingrímur Að-
borgarfógeta í Arnarhvoli alsteinsson.
(nýja húsinu kjallara) við S.-Þingeyjarsýsla: Jónas
Lindargötu frá klukkan 10- Árnason.
12 f. h., 2-6 e. li. og N.-Þingeyjarsýsla: Sigurð-
8-10 e.h. — Kjósið í tíma. ur Róbertsson.
Listi Sósíalistaflokksins í Sej’ðisfjörður: Steinn Sef-
Reyjavík og tvímennings- ánsson.
kjördæmunum er C listi. A.-Skaftafellssýsla: Ás-
Frambjóðendur íiokksins í mundur Sigúrðsson.
einmenningskjördæmunum V.-Skaftafellssýsla: Run-
eru: ólfur Björnsson.
Gullbringu og Kjósarsj'sla: Vestmannaej jar: Karl Guð-
Finnbogi Rntur Valdimars- jónsson.
son. Að öðru lej’tl geta kjós-
Hafnarfjörður: Magnús endur sem dvelja fjarri lög-
Kjartansson. heimilum sínum kosið hjá
Borgarfjarðarsýsla: Ilar- næsta hreppsstjóra, sýslu-
aldur Jóliannsson. manni, bæjarfógeta, ef þeir
Mýrasýsla: Guðmundur dvelja úti á íandi, en aðal-
Hjartafson, ræðismanni, ræðismanni eða
Snæfelisnes- og íínappa- vararæðismanni, ef þeir
dalssýsla: Guðmundur J. dvelja utan lands.
Guðmuntlsson. Allar nánari upplýsingar
Dalasýsla: Ragnar Þor- um utankjörstaðaatkvæða-
steinsson. greiðshiRa eða annað er
Barðastrandarsýsla: Ingi- varðar Alþingiskosníngarnar
mar JÚKusson. eru gefnar í kosningaskrif-
V. Isafjarðarsýsla: Sigur- stofu Sósíalistaflokksiius
jón Einarsson. Þórsgötu 1 sími 7510 (þrjár
N.-ísafjarðarsýsla: Jó- iínur) opin daglega frá kl.
hann Kúkl. 10 f.li. til 10 e.h.
ísafjörður Haukur Helga- Kjósið C Issta í Reykjavík
son. og tvímeniiingskjördæmun-
r ! m r
Strandasj'sla: Gunnar um og frambjóðéndur Sós-
Benediktsson. íalistaflokksins í einmenn-
V.-Hi&navatnssýsla: Björn ingskjördæmnnum.
Skofæfing á Vafns-
leysusfrönd
Enn ar gréðss
Um það bil sem vorblómin
byrjuðu að springa út í helð-
inni i'yrir ofan Vatnsleysu-
ströndina var hún hernuinin og
dögum sauian dundi þar erlend
skothríð og eldar brunnu.
Nú hafa bændurnlr á Vatns-
lej'suströndiani rekið banda-
ríska lierinn af höndum §ér og
skógræklarsvæði Suðurnesja-
manna undir Háabjalla aftiíir
vérið leyst. úr herkví.
Suðurnesjamenn, bæði héðan
úr bænum og úr heimabyggð-
um Suðurnesja hófu þar aítur
í gær -að gróðursetja skóg.
Prestskossiiiig í /Ssu-
staðaprestakalli
Hinn 25. f. m. fór fram prests-
kosning i Æsustaðaprestakalli í
Húnavatnsprófastsdæmi.
Birgir Snæhjörnsson var löglega
kjörinn með 187 atkvæðum, en
tveir seðlar voru auðir.