Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 5
Siir.ruidagur 7. júni 1953 — ÞJÓÐVILJINN (5 Árangur síldarrannsókna síðustu árin meiri en nokkurn hafði grunað Danski fiskifrœSingurinn dr. Vede! Táning skýrir frá Danski fiskifræðingurinn, dr. Vedel Taaning, skýrði ný- lega í Dansk Fiskeritidende frá síldarrannsóknum á svæð- inu fyrir nórðan Færeyjar, sem framkvæmdar hafa veriö undanfarin ár. Rannsakaður var síldarstofn, sem dr. Taaning segir, aö muni „vafalaust hafa vaxandi þýðingu fyrir síldveiðar“. Dr. Táning segir þannig frá: ,,Við héldum áfram rann- sóknum á svæðinu fyrir norð- an Færeyjar árið 1952 á síld- arstofni, sem vafalaust mun hafa vaxandi þýðingu fyrir síld veiðarnar. Rannsóknirnar eru Jiður í alþjóðasamstarfi á þessu sviði, einkum þó milli Norður- landanna. Þetta samstarf hófst eins og kunnugt er 1949, og árangurinn hefur verið furðu- mikill. Tilgáta sem reyndist rétt Eg kom fram með þá til- gátu á norrænu fiskiriáðstefn- unni í Hindsgavl í maímánuði 1949, að líkur væru fyrir þiví, að einhvern tíma yrði hægt að stunda arðbæra síldveiði úti á hafinu fyrir austan ísland og norðan Færeyjar, því að þar gæti maður búizt við síldartorf- um á mótum' kalda og •heita straumsins. Þá hélt víst enginn, ekki heldur ég sjálfur, að 3-—4 árum síðar yrði þetta orðið að veruleika með hjálp bergmálsdýptarmælisins. 1952 veiddist þar síld fyrir margar milljónir króna. Datiir höfðu þarna síðasta ár rannsóknarskipið Dana í júní, Jens Væver í maí-júní og eftirlitsskipið Thetis í marz, júlí og nóvember (með bæði as- dictæki og bergmálsdýptar- mæli). Færeyskum fiskiskipum var tilkynnt um síldartorfur jafnharðan og þær fundust, og þau gátu þegar i maímánuði, eftir að J. Væver hafði fundið síldina við ,,tungu“ kalda straumsins fyrir austan Island, hafið að veiða stórsíldina, sem var svo mögur, að 'hún var notuð til beitu. Reknet á liaustin í byrjun júní reyndi Jens Væver reknet þarna ásamt færeyskum kútter. Það fecigust 6—800 kg. í klukkustundar togi, enda þótt nætur séu bjart- ar þarna á þessum tíma árs og síldartorfurnar sem fundust þarna væru bæði litlar og dreifðar. Síðar á árinu, þegar telcur \Ní§ harfamið] ffmiÆm rið að dimma, má búast við að hægt verði að nota þarna rek- net með góðum árangri. Þá eru þarna á ferð miklar síldartorf- ur á leið til gotstöðvanna við' Noreg. Jens Væver og færeyski kútterinn urðu að .hætta frek- ari tdraunum í júní vegna ó- happs. Mest viö austurmörk ,,tungunnar“ Dana rannsakaði í júní síld- ina á öllu hinu mikla svæði fyrir austan ísland og norðan Færeyjar, einkum við köldu „tunguna", sem náði yfir nokkru stærra svæði en árið áður. Eins og áður hafði reynzt Meðan dönsku raimsóknarskipin voi-u v ð rannsóknir á svæðinu fyrir norðan Færeyiar, voru JVJaría Júíía og G.O. Sars fyrir Norðurlandi sömu erinda — Vyncim María Júlía. hafðist sOdin einkum við á mörkum íshafsstraumsins og hlýja straumsins. Mest var um sild við austurmörlc „tungumi- Ý aðferð viS isppM setningu snnrpinótcir Fundin aðferð til að ná helmingi hraðari snurpun Hanafóturinn (A) leikur í hanafótarhringnum (B) og herpir blýteininn saman. Hanafótarhringarnir (B) eru benzlaðir á blý- teininn. Nótin lokast til hálfs, strax og hert er á snurpulín- unni (C). Á stórsíldarnót eru 15-M.7 snurpuhringir með hana- fótum, og hver hanafótur nær yfir 6 faðma á blýteininum. r“, fyrir norðaustan Færeyjar, í 6 til 7 stiga heitum sjó. 25 kútterar fengu 35.0Ö9 tunnur Færeyingar tóku að salta síldina, þegar og fitumagn hennar var nægilegt og gátu haldið áfram þangað ti! í nóv- emberbyrjun, þegar versnaði í veðri og fitumagnið varð 17% og minna. Fleiri reknetja- bitar voru ao veiðum en árið áður. Shmtals voru kútterarnir um 25 og þeir héldu sig msst á svæðinu milli 4°. cg 8° v. 1. og 63? cg 66° n. br. Sagt er að aflinn hafi verið um 35.000 t., og þaraf höfðu verið fluttar út fyrir nýár 30.000 t. fyrir þrjár millj. danskra króna. Norsk skip fengu mjög góðan afla á þessum' s’óðum. íslendingum hvatning líka? Þegar haustar flytrr síidin sig frá mótum kalda og hlýja straumsins yfir í kalda sjóinn og nær þar þroska og flyzt með straumnum í átt til Noregs. Magister Hermann Einarsson Framhald á 11. síðu Hvað eigum Ivið að borgal Frumvarp hefur verið lagt) fyrir Bandaríkjaþing þess) efnis, að Bandaríkin greiðri 38% af kostnaðinum við' byggingu herstöðva í A-' bandalagsr. í Evrópu. Gert' er ráð fyrir að verja 1305< millj. dollara í þessu skynic (20.900 millj. ísl. kr.) og er1^ hér um að ræða bæöi flug-í velli, olíuleiðs1ur, vegi osfrvri í þessari upphæí er;að sjáif-1! sögðu innifalinn kostnaðuiú ri'ð hernaðarframkvæmdir^ hér á landi ,cg er eðlilegt að^ spyrja í því samband, hve^ mikinn hluta kcstnaðarins íslendingum er ætlað ao í bera. Framhald af 12. sí3u. f síðustu tillögu Bandaríkja- manna var lagt til að þing SÞ hefði lokaúrskurðarvald um framtíð fanganna en því höfnuðu norðanmenn þar sem SÞ væru ktríðsaðili. TiIIaga Rhee í fyrrakvöld toirti Syngman Rhee, forseti Suður-Kóreu, svar sitt við beiðni Eisenhowers Bandaríkjaforseta um að hann láti af andstöðu gegn vopnahlés- samningnum. H.afnar Rhee enn vopnahléi á grundvelli þeim, sem lagður er í samningunum í Pan- munjom. Leggur hann í þess stað til að allur erlendur her, bandarískur jafnt og kínverskur, verði á brott úr Kóreu og Kór- ear verði látnir berjast til úr- slita innbyrðis án utanaðkomandi íhlutunar. Rhee krefst þess að Banda- ríkjastjóm geri við sig hernaðar- bandalag og að hafðar verði bandarískar flug- og flotastöðv- ar í Suður-Kóreu. Semji- Banda- ríkjamenn vopnahlé án þess að uppfylla þessar kröfur kveðst Rhee muni hafa vopnahléssamn- ihginn að engu og halda stríð- inu áfram upp á eigin spýtur. Arne Kalve nótabassi, sem um þessar mundir er að veiðum á Oddi 1. við Flor, hefur fund- ið nýja aðferð við uppsetningu snurpinótar. Mér finnst aðferð- in svo merkileg, segir hr. Kalve í viðtali við „Fiskaren“, aö ég Norska f iskveiðablaðið ( (Fiskaren skýrði frá því ný- (lega áð þýzkir togarar hafií lCundið ný auðug karfamið^ u'ið ísland og er sagt aðý cþeir hafj ,.mokað“ upp karfa^ í rneðan þeir gátu tekið við.í 'Ekki er getið um, hvar þessif fmokafli fékkst, enda viljaí fþýzkarar náttúrlega sitja^ feinir að honum. te! vafa’.aust, að margir fiski- menn muni hafa áhuga á lienni, ekki sízt þeir sem ætla að fiska í nót við Lofoten. og vilja rejiaa hana. Sömuleifids býst ég við, að styrjuveiðimenn muni hafa mikinn áhuga á henni, þar sem styrjunótin þarf að snurpast hratt saman, vegna þess hve styrjan er spretthörð. Sjálfur er ég áð setja upp tvær síldarnætur með þessari nýju aðferð. „Fiskaren“ hefur samkvæmt fyrirsögn hr. Kalve, reynt að' gera lauslegan uppdrátt til sikýringar aðferðinni. Eins og sést á uppdrættinum, á hana- Framhald á 11. síðu Myndin. hér aB ofan er tekin úr einu þeirra sorprita, sem dreift er í tugþúsundum cintaka um heim- inn til aö kynija hina sérstæðu bandarísku menningu. Hun á að sýna „hvað taka eigi til bragðs, ef gerð er kjarnorkuárás". Ógeðslegra sambland kláms og stríðsóttapekéilasjónar minnumst við ekki að hafa séð. Maður veit ekki, hvort meiri ástæða er til að brosa að þeirri þjóð, sem býr viö slík fyrir- bæri, eða aumka hana.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.