Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 6
6) _ í>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. júní 1953 llOOyiUINN Útgeíandl: Samelningarflckkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. Rltstjórar: Kagnús Kjartans3on (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfiisson, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig. 19. — Sími 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 lcr. eintakib. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. í dag munu ýmsir pótintátar þjóðfélagsins koma fram opinberlega, halda innilegar ræður um sjómannastétt- ma, minnast á hetjur hcfsins, hafa á vörum þakklæti og mikia tilfinningasemi. En menn skulu hafa það til marks um einlægnina sem býr á bak við fögru oröin hvort nokkur jjeirra minnist á þær staðreyndir sem birtar cru á forsíðu Þjóðviljans í dag, staöreyndirnar um það ótrúlega rán sem sjómenn og útvegsmenn ciga viö að búa. í frásögn Þjóðviljans í dag er ríkisstjórn Íslands staðin að einhverjum stórfelldustu ósannindum sem um getur i íslenzkri stjórnmálasögu. Hún hefur borið það blákalt íram áð þorskverðjð á Lófótenvertíðinni hafi verið kr. 0 98 á hvert kíló. Frumheimildir sanna hins vegar að verðið var kr, 1.60 þegar í upphafi vertíðar, fór síðan stighaíkkandi og varð að iokum kr. 2.06. Þessi ósannindi ríkisstjórnarinnar voru borin fram til þess aö dylja fyrir sjómönnum og þjóðinni allri hversu rtórfellda féf'.ettingu íslenzkur sjávsrútvegur á við að húa. Rikisstjórnin gerði sér vonir um að yfirlýsingu henn- ar yrði trúað án frekari rannsóknar; en Þjóðviljinn taldi rannsókn öruggari og hefur nú fengið grun sinn stað- lestan á eftirminnilegan hátt. Hvernig stendur á þessum stórfellda mun á því sem ís- jenzkir og norskir sjómenn fá greitt? í Noregi eru að vísu milliliðir sem græða drjúgt á sjávarútveginum, en engu áð síður lítur ríkisstjórnin á hann sem forrétU indaatvinnugrein sem vert sé að styðja á allan hátt. Hér á íslandi er hin fjölmenna afætustétt — fjölmennasta afætustétt í heimi hiutfallslega — látin hirða allan sinn milljónagróða af sjávarútveginum beint og óbeint. Heild- salastéttin hirðir þaðan verulegan hluta af arði sínum fisksöluklíkan beitir hann hinni víötæku svindilstarfsemi sinni, olíuhringarnir hiröa árlega tugi milljóna og er nýjasta olíuhneyksli Vilhjálms Þórs sönnun þess hvað hægt er að hirða með farmgjaldaokri á einum einasta íarmi; og síðast en ekki: sízt hirða sjálfir ríkisbankamir milljónatugi á ári hverju með okurvöxtum á lánum sín- um til sjávarútvegsins. Þaö’ verður eitthvað undan að láta, og það sem undan 3ætur eru kjör sjómanna; ekki: aðeins bátasjómanna held- ur einnig togarasjómanna sem fá ennþá lægra verð á hvert kíló sem þeir leggja hér á land! Ár eftir ár hefur verið vanraekt að tryggja sjómönnum svo mikið sem sömu uppbætur og fólk í landi hefur tryggt sér, og aua þess hefur þaö árlega staðið í málaferlum og eilífu þrasi að bátasjómenn fengju greidda kauptryggingu sína skil- víslega. Ofan á allt þetta hefur svo bætzt liin ömurlega cstjórn á markaðsmáiunum, takmarkanir og bann við fram- "ieiðslu, á sama tíma og Norðmenn kvarta í sífellu undan því að þeir hafi engin tök á að uppfylla hina stórfelldu eftirspurn eftir fullverkuðum fiski á heimsmarkaðnum. Hafa ný og stórathygiisverð dæmi þeirrar sögu verið rakin hér í blaðinu undanfarnar vikur. Allt þetta hefur gert þao að verkum að íslenzkum sjávarútvegi er stefnt í algert hrun. Á síðustu vertíð stóö það rétt í járnum að hægt væri að gera út hér á suður- nesjum frá bsztu útgerðai’stöðvum landsin?, og útvegs- menn höfðu við orð að bezt væri að flytja bátana á Keflavíkurflugvöll og leigja þá út sem híbýli: þeirra sem neyðast til að stunda hernámsvinnu. Og það er ekki nema eðlilegt að sjómenn neiti að strita hina erfiðustu vinnu og láta ræna af sér bróöurparti ágóðans. Þaö er þanng engu líkara en að stjórnarvöldin stefni markvisst að því að leggja, niö'ur íslenzkan sjávarútveg í þágu hernámsliðsins: þannig standa sakir á þessum sjó- mannadegi. Og þó munu Ólafi Thors ogféJagahans aldrei vera klökkari í orðum en einmitt í dag; aldrei hafa þeir haft meiri þörf á leikarahæfileikum til þess aö dylja staðreyndir veruleikans. Hvar skyl Áhyggjur Ólafs Thórs i haráftunni gegn 8 stunda hviid fogaraháseta Á sjómannadaginn er sjómönn ■um hollt að minnast þess, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur bar- izt gegn lögfestingu hvíldar- tíma togaraháseta með öllu því afli, sem þingfylgi hans á hverj- um tíma hefur gefið honum. íhaldsmenn á borð við Pétur Ottesen börðust ,af alefli gegn lögfestingu 6 stunda hvíldar togaraháseta. Árið 1928 barðist íhaldsflokkurinn af öllu þing- fylgi sínu gegn lögfestingu 8 stunda livíldar. Þá hafði for- u-stuna gegn réttlætismáli tog- arasjómanna togaraburgeisinn Ólafur Thors, er hélt margar ræður gegn máiinu. Aliur 1- haldsflokkurinn greiddi at- kvæði :gegn 8 stunda hvíld og auk þess Lárus Helgáson. Hér eru fáeinar setningar úr- ræðuvaðli Ólafs Thors: „Við höldum þvi fram, að liagur útgerðarinnar standi ekki með beiin blónia, að rétt sé að leggja á hana kvaðir að nauðsynjalausu. Við drepum á það í nál. okkar, að þótt 8 st. hvíldartíminn sé lögfestur, þá muni starfsorka nianna ekki hagnýtast betur en verið hef- ur, og við höfmn leyft okkur að halda því fram, að lítii þörf sé að lögfesta þennan hvíldar- auka“. („Við“ eru Ólafur og Jóhann Þ. Jósefsson). „Ef 8 stunda livíld verður lögleidd, þarf að bæta mönnum á skip- in, en það er ekld liægt að koma því við... Hér er um tap að ræða fyrir útgerðina, sem nemur margföldu kaupi þeirra manna sem þyrfti að auka við“. „í iok ræðu hv. þ. vottaði fyrir meðvitundinni um, að þingið hefðu nú þegar gengið fulllangt í þessu niáli og hv. þm. skýrði frá þvi að það væri óhætt að treysta því að þingið nuindi ekki ganga lengra í þessu efní, og sagði að liann fyrir sitt leyti teldi að 8 tíma iiviid væri nóg. Eg veit nú ekki, hvort það er á færi liv. þm. að fullyrða neitt um það, livað þing'ið muni framvegis gera i þessu máli, en ég vil leyfa mér að benda á það, að þingið 1921 kveður UPP þann úrskurð, að gefnu tilefni, að það þurfi ekki 8 tíma hvíld, heldur sex tíma, og ef þing’.ð 1928 kveður upp þann dóm, að Það sé ekki nóg að hafa 6 tíma hvíid, held- ur þurfi 8 tíma, þá veit ég ekki, hvar takmörk verða sett fyrir framlialdi í svipaða átt. Getur nú liv. þm. byggt á þessu þann dóm, að t. d. þingið 1930 eða 1940 gangi ekki lengra í þeirri breytingií, sem hv. þm. er farið að þykja nóg um?“ Með nákvæmlega sömu rök- um barðist Sjálfstæðisflokkur- inn og Framsókn gegn 12 stunda hvíldinni, og hefur tekizt að hindra til þessa dags að hún ýrði lögfest, þótt sjómenn hafi knúið. * hana fram með harðri baráttu í samningsformi: a w skipasmiSur Brynjólfur Einarsson skipa- smiður, Boðaslóð 4 í Ve'st- mannaeyjum, er fimmtíu ára í dag. Brynjóifur er sonur hjónanna Guðnýjar Benediktsdóttur írá Sléttaleiti í Suðursveit og Ein- ars Pálssonar frá Hofsnesi í Öræfum. — Hann er fæddur í Lóni í A-Skaft., en fór þa:!aa fárra vikna gamail með for- eldrum sínum upp á Jökuldal, • r jomenn! vörð um málstað íslands i landhelg- ismálinu Ríkisstjórnir hernámsflokkanna hafa: a) Rofið gefin loforð um samráð, við alla flokka, sem átti að vera tii þess að tryggja einingu þjóðarinnar í þessu máli. b) Ekki þorað eða viljað afla íslandi banda- manna til stuðnings málstað vorum. c) Sýnt mikla linkind í viðskiptum við Breta. d) Lofað að sætta sig við Haag-dóm um íslenzkt innanríkismál. 1. Staðið sé fast við það, sem þegar hefur verið gert í landhelgismálunum og hvergi siakað til. 2. Undirbúin verði strax stækkun á iandhelginni, þannig að landgrunnið sé íriðað fyrir veiði út- lendinga. 3. Staðið sé gegn ölium kröfum uin að landhelgis- málið sé útkljáð fyrir Haag-dömstóli. 4. Landgrunnið sé iýst í ísienzkri lögsögu og ráð- stöfun veiða á því lýst ísl. innanríkismál, sem engir útlendingar hafi yfir að segja. Hernámsflokkumim sem ofurselja sjáift land vort erlendu valdi er ekki treystandi til að berjast fyrir því sjálfstæðismáli, að vér öðl- umst valdið yfir landgrunninu. Mikil hætta er á því, að ríkisstjórnin slaki til fyrir Bret- þaðan til Vopnafjarðar og loks til Eskifjarðar, og var þá enn á barnsaldri. Öx hann þar upp og 'átti þar 'heima, unz hann fluttist til Vestmannaeyja fyrir réttum tuttugu árum. Foreldrar Brynjólfs voru alla tíð fátækir, en bæði voru hjón- in valinkunnar manneskjur og lífsglaðar, og mun hinn góði bragur á æskuheimilinu hafa reynzt Brynjólfi heilladrjúgur á lífsleiðinni. Brynjólfur byrjaði snemma að vinna eins og aðrir alþýðu- piltar í íslenzkum sjávarþorp- um, og var það næsta sjálf- sagt, að hann legöi fyrir sig sjómennsku, þótt hann væri síður en svo til þess fallinn. Segir það nokkuð um seiglu hans og dug, að hann stundaði sjó í hálfan annan áratug og alltaf sjóveikur — fárveikur væri kannski réttara að segja. Um margra ára skeið var hann vélstjóri á ýmsum b’átum, og fór því stundum fram heilar vertíðir að hann kastáði upp í hvert skipti, áður en hann fór ofan í vélarhús að hita upp mótorinn. Brynjótfur er völundur í höndunum, og mun hugur hans snemma hafa staðið til iðn- náms, ha’zt dinhverrar flín- gerðrar smíði: silfur- eða úr- smföi. Þcss var vitanlega. eng’- inn kostur fyrir efnalausan ungling austur á Eskifirði á þeirri tíð. En fulltíöa maður tók hann að nema skipasmíði hjá rnóðurbróður sínura Auð- bergi Benediktssyni, annáluð- nm hagleiksmanni og dugnað- arþjarki. Lauk Brynjólfur sveinsprófi ,og síðar meistara- prófi í skipasmíðum og hefur reynzt liðtækur í meia lagi í iðn sinni. Hefur hahn m. a. teikhað og séð um smíði á vél- skipinu Helga Helgasyni, sem er stærsta tréskip sem byggt hefur veriS1 hér á landi. Brynjólfur Einarsson er stór- vel gefinn maður og bráð- skemmtilegur. Hann er ljöða- hestur hinn mesti, svo að kunn- um í landhelgismálunum eítir kosningar Sósíalistafiokknum einum er teeystandi til að “finnVVemVI™ VjóVV^ heyja þá baráttu afdráttarlaust. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.