Þjóðviljinn - 07.06.1953, Síða 9

Þjóðviljinn - 07.06.1953, Síða 9
mw ÞJÓDLEIKHÍSID La Traviata Gestir: Dora Lindgren óperu- söngkona og Einar Kristjáns- son óperusöngvari. Sýning í kvöld oig þriðjudag kl. 20. Pantanir saekist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Ósóttar pantanir seldar í Jag kl. 11.00. — Aðgöngumiða- salan opin frá kl. 11.00—20.00. fekið á móti pöntunum í jíma: 80000 og 8-2345. Sími 1475 Þrír biðlar (Plea.se Believe Me) Skemmtileg ný amerísk gamanmynd frá Metro Gold- wyn Mayer. — Deborah Kerr, Peter Lawford, Robert VValk- er, Mark Stevens. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oskubuska Sýnd kl. 3. — Sala hefst kl. 1. Sími 1544 Obyggðirnar heilla „Sand“ Hríf.andi fögur og skemmti- leg ný amerísk litpiynd. Aðal- hlutverk: Mark Stevens, Col- een Gray og góðhesturinn „Jubilee“. Aukamynd: Þróun fluglistar- innar Stór fróðleg og skemmtileg mynd um þróun flugsins . frá fyrstu tímum til vorr,a daga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir Makalaus grinmynd með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. 4. Sími 6444 Ástarljóð (Der Sánger Ihrer Hochheit) Fögur og hrífandi söngva- mynd með heillandi lögum. — Aðalhlutverk leikur og syng- ur söngvarinn heimsfrægi: Benjanií'.no Gigli. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjómanna- dagurinn: Leikfélag Reykjavíknr sýnir í Iðnó ,,Góðir eiginmenn sofa heima“ í kvöld kl. 8. Það sem óselt kann að vera af aðgöngumiðum, verður selt eftir kl. 2 í Iðnó. — Sími 3191. Simi 1384 Sadko Óvenju fögur og hrífandi ný rússnesk ævintýramynd tekin í hinum gullfallegu AGFA-litum. Myndin er byggð á sama efni og hin fræga samnefnda ópera eftir Rimsky-Korsakov. Tónlistin í myndinni er úr óperunni. — Skýringartexti. — Aðalhlut- verk: S. Stolyarov, A. Lario- inova. — Kvikmynd þessi, sem er tekin árið 1952, er ein hver fegursta, sem hér hefur verið sýnd. — Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 1 e. h. —— Inpohbio —— Simi 1182 Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd tekin í frumskógum Brasilíu, Bolivíu og Perú og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lífið. — Aðalhlutverk: Angel- ica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 81936 Kvens j óræninginn Geysispennandi og viðburða rík ný amerísk mynd um konu, sem ku.nni að elska og hata og var glæsileg sam- kvæmismanneskja á daginn, en sjóræningi á nóttunni. — Jon Hall, Lisa Ferraday, Ron Randell og Douglas Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri Tarzans Sýnd kl. 3. Blástakkar Hin .afbragðsfjöruga músík- og gamanmynd með Nils Poppe. — Sýnd kl. 3. 8TÉlKDÖRd, Fjölbreytt úrval am. — Póstsend af steinhring-1 om. Stmi 6485 Vogun vinnur, vogun tapar Afar spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. — Aðalhlutverk: Jolin Payne, Dennis O’Keefe, Arleen Whel'- en. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Lajla Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Kaup - Sala D reng j a-reiðh j ól til sölu, ódýrt. Langholtsveg 135. Ödýrar ljósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 InnrömmuiD Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Vörnr á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borS- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Torgsalan við Óðinstorg. er opin alla daga frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval af fjölærum plöntum og blómstrandi stjúpum. Trjáplöntur, sumarblóm og kálplöntur. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettisg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarsitræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Hafið þér athugað nin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa Lögfræðingar: Akl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hasð — Rími 1453 Viðgerðir á raf- magnsmó torum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Hagnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endui'skoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Utvarpsviðgerðir B A D 1 6, Veltusundl L »ini> 80300. Sunnudagur 7. júni 1953 — Þ.TÓÐVILJINN (9 og nýju dansarnir t T í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9» ♦ Carl Billich stjórnar hljómsveitinni. 1 Haukur Morthens syngur. Danslag kvöldsins verður SJÓMANNAVALSINN eftir Svavar Benediktsson, er hlaut 1. verð- laun í nýafstaðinni danslagakeppni S.K.T. Ðansað ti! kl. 2, og allir syngfa Sjómanna- valsinn Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 3355 i1 i Yfirlæknisstaða Ýfirlæknisstaðan við Sjúkrahús Keflavíkurhéraðs er laus til umsóknar. Sérmenntun eða viðurkennd reynsla í skurðlækning- um er nauðsynleg. Umsóknir sendist í skrifstofu landlæknis fyrir 15. júlí næstkomandi. Launakjör samkvæmt samningi. Keflavík, 23. maí 1953. Stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurhéraðs. í dag leikur hljómsveit Braga Hlíðbergs í skenunti- garðinum. Haukur Morthens syngur. — Drengir glíma undir stjórn Lárusar Salómonssonar. — Ferðir frá Búnaðaríélagshúsinu. \$lnbangq£ HPSM&M m Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Nýia sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. f. Xngólfsstrætl 11. — Síml 6118. Opin frá kl. 7.30—22. Helgl daga frá kl. 9—20. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Síml 2858. Heimasíml 82035. Sendibilastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. OLÍUSKIP BRENNA Framh. af 12. síðu. • nótt í mynni árinnar Delaware. Eldur kom upp í báðum skipun- um og varð af ógurlegt bál. Þegar síðast fréttist var vitað að 74 menn af áhöfnunum höfðu bjargazt en óttazt var að margir hefðu farizt. Irarnir Framh. af 8 síðu. töpuðu tveim leikjum. Fram- koraa þeirra bæði utan vallar sem innan var mjög íþrótta- mannsleg og íslendingar þeir ' er þeim kynntust segja þá drengi góða. Á föstudagskvöld var þeim haldið kveðjuhóf í Sjálfstæðishúsinu en i gær, lögðu þeir af stað heimleiðis. Sófasett og einstakir stólar, margarj gerðir. Ilúsgagnahólslran Eriings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin j kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.