Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. júní 1953 Barnasjúkdómur, sem her að varasf Rauðir hundar eru barna- sjúkdómur, sem foreldrar taka ekki sérlega hátíðlega. Sjúk- dómurinn getur orðið alvarleg- ur, en það er sjaldgæft og flestir telja hann engan veginn eins hættulegan og t. d. misl- inga. En á síðari árum hafa rannsóknir leitt í ijós, að sjúk- dómurinn er hættulegri en áður var vitað. Þetta á einkum við þegar barnshafandi konur taka veikina. Þáð getur haft mjög óheppileg áhrif á fóstrið. Þetta kom á daginn í Ástralíu fyr- ir nokkrum árum, þegar sjúk- dómurinn gekk þar, og síðan liafa afleiðingar sjúkdómsins verið nákvæmlega rannsalcaðar í fleiri löndum. í enska lækna- iblaðinu Lancet hefur verið skrifað um, hvort ekki væri rétt að smita allar telpur af rauðum hundum meðan þær væru á skólaaldri. Þá væri nokkurn veginn öruggt að þær fengju hann ekki sem fullorðn- ar. Margir læknar eru þó and- vígir þessu, því að þeir álíta að 'þótt rauðir hundar séu að jafnaði vægur sjúkdómur, þá geti hann verið skaðlegur sum- um börnum, vegna þeirra fylgi- kvilla sem oft eru honum sam- fara. Auk þess yrði erfitt að einangra öil þessi veiku börn, Röndóil Mússa. úr röndóttu efni með skárönd- óttum vasa og dálitlum, upp- standandi kraga. svo að þau komist ekki í sam- band við barnshafandi konur. Þetta er alvarlegt má1, því að rauðir hundar eru svo algengur sjúkdómur. Mikið væri þó unn- ið, ef fólk vissi hvað í húfi væri og einangraði böm sin, strax og líkur bentu til að þau væru méð rauða hunda. Það er ekki ncg að koma í veg fyrir að veikt barn komist í snertingu við önnur börn; fyrst og fremst ber að halda því í fjarlægð frá bamshafandi konum. Munið þaS ef eitthvert af ykkar börnrnn fær rauða hunda. Þa3 nœr vin- sœldum Nýju blússurnar eru einnig röndóttar og í Bandaríkjunum eru bleikar og livítar rendur mjög í tízku, en víðast annars staðar vill fólkið sterkari og skýrari liti. Rautt og hvítt, bíátt og grænt og hvítt verða ejálfsagt eftirlætissamsetning- arnar, en burtséð frá litunum er aðalatri'ðið að rendurnar snúi rétt, svo að þær njóti sín sem. bezt. Litla skyrtublússan á myndinni er mjög snotur og ný tízkuleg, þegar hún er saumuð Raímagnsfakmörkun Kl. 10.45-12.30 Sunnudagur 7. júní Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan og Hringrbraut að sunnan. Mánudagur 8. júní Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn- argötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallar- evæðinu, Vesturhöfnin með Örfir- Isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Meðan mikið er talað og skrifað um Ijótu pokatizkuna, eru önnur yfirlætislausari tízku fyrirbrigði að ná vinsældum með hægð. Tvöföldu hálsmálin sem geta breytt hversdagskjól Framhald á 11. síðu. A. J . CRONIN: Á annarlegri strönd frá nautatorginu, eins konar fjölleikahús. Guð Þriðji maðurinn var í óhreinni, hvít ri peysu, rifn fyrirgefi honum að segja annað eins og þetta. um strigaskóm og á höfðinu hafði hann þvælda Og Bob hafði alltaf verið ofaná í lífinu. En þú derhúfu sem hann togaði fram á ennið. Þjónninn ættir bara að sjá iþennan stað. Eftir öllum flýtti sér til þeirra og færði þeim síðan vín- sólarmerkjum að dæma hefur hann ætlað að * flösku með mikilli kurteisi og lotningu. Hann íhlunnfæra mig. Ég get ekki á heilum mér tek- opnaði flöskuna, þurrkaði glösin vandlega á ið að Bob skyldi hafa hugsað svona.“ svuntu sinni, hellti síðan í þau; svo laut hann „Hvað áttu við?“ höfði meðan þrekvaxni maðurinn sagði eitt- Jimmy baðaði út höndunum í örvæntingu. hvað við hann. Maðurinn var raddmikill og „Það hefur verið farið að síga á ógæfuhliðkia hann talaði hratt með miklu'handapati og upp- fyrir Bob þegar hann skrifaði mér bréfið. Þá lirópunum. Loks kinkaði þjónninn kolli og gekk hefur hann verið kominn í standandi vandræði yfir til Corcorans. og botnlausar skuldir. Og hann hafði slegið „E1 Brazo“, sagði hann og horfði í aðra fólk um peninga út á ^æntanlega komu mína. átt. „E1 Brazo segir að iþér ætlið að borga.“ Sem ég er lifandi maður! Hefurðu nokkurn „Borga?“ tíma heyrt aianað eins. Prófessorinn var alltaf Þjónninn leit til mannanna við dyrnar og þeir slyngur að vefja fólki um fingur sér.“ kinkuðu ákaft kolli og hann hélt áfram: „Ea lofaðirðu ekki að leggja fé í fyrirtækið?“ „E1 IBrazo segir að þér ætlið að borga vínið.“ Corcoran fékk langt hóstakast — hann var Corcoran rétti úr sér, þandi út brjóstið; sami eldrauður í framan þegar hann leit loks upp reiðisvipurinn kom á andlit hans. Hann slcók til aulalegur á svip. olnbogana eins og hann væri að ryðja sér braut „Hvað varstu nú aftur að segja ?“ gegnum mannfjölda. f’ögn. „Svo að þeir halda að ég taki við allri súp- „Ég skil,“ sagði Harvey hæðnislega. ,,Jæja, unni“, tautaði hann; sagði síðan við þjcninn ef maðurinn er dáinn, þá er þetta úr sögunni.“ Svo hátt að heyrðist um allan salinn: „Segið „Já, livort hann er dauður.“ hrópaði Jimmy. þeim að ég borgi ekki eyri. Og þeir mega fara ,,Hann dó úr þessari pest. Ef hann hefði getað til fjandans fyrir mér.“ dáið eins og maður fyrir nokkrum mánuðum, Harvey greip fram í. Allir í salnum sátu með þá hefði þetta litið betur út. En að hrökkva eftirvæntingarsvip. Hann fann að loftið var upp af daginn áður en ég kem hingað. Það er rafmagnað. liámark ósvífninnar." „Gættu að þér maður,“ sagði hann. ,,Þú villt Hann var svo óheyrilega hneykslaður, að þó ekki koma af stað slagsmálum hérna inni.“ ■Harvey gat ekki varizt brosi þegar honum varð „Fari það kolað,“ hrópaði Jimmy. „Ég er bú- hugsað til alls þess sem Jimmy hafði sagt um jnn ag fá nóg af þessum labbakútum.“ Hann þennan „rosabissness" og „takmarkalausan heið Var orðinn æstur. Hann hneppti að sér jakkan- arleika prófcssorsins". Hann sagði: Um og yggldi sig framan i þjóninn. „Segið „Þú verður að verða mér samferða heim á Brazo frá mér að hann sé hundspott og skíthæll. skipinu. Var það það sem þú hafði mestar á- Heyrið þér það! Hundspott og skíthæll. Og hyggjur a,f?“ segið honum líka að mér lítist ekki á fésið á „Ég heí engar áhyggjur. Svei mér þá, ég lief honum. Og segið honum loks að hann skuli aldrei áhyggjur. En ég er bara gramur yfir öllu aidrei fá grænan eyri út úr mér.“ þessu sem ég hef lent í.“ Þjónninn yppti öxlum og leit undan. „Þú átt við það sem Sinnott hefur lent í.“ „Þér viiduð ef til vill segja honum það sjálf- „Ég sagði „sem ég hef lent í““, .sagði Cor- ur E1 Brazo segir að þér skuldið honum pen- coran gremjulega. „Ég var búinn að segja þér inga E1 Brazo er nautabani. Hann hefur drep- að Bob var skuldum vafinn. Og ég vildi óska að jg mörg naut.“ þú hefðir séð delann sem hana skuldaði mest. „Það hefdr hann“, sagði Jimmy, „og meira Hann var mættur upp með heilan hóp og beið f jp<_ eftir mér, vopnaður skeytinu sem ég hafði seat „J4«; sagðl þjónninn. „Meira til“. frá Las Palmas — og nokkrum bréfum sem ég Meðan á þessu stóð hafði lágvaxni maður- hafði skrifað. Þeir gengu í skrokk á mér eins inn risið á fætur. Hann geklc í áttina til þeirra og ég væri einhver Krösus og ætluðust til að ég með vini sira á hælunum og hélt ánnarri hend- ■borgaði það sem Bob hafði slegið þá um. En sem inni undir jakkanum. Hann var ljótur á svip. ég er lifandi, — ég hef nóg með mig. Og þeir „Jæja'þ sagði hann og yggldi sig. „Þér eigið æddu að mér eins og óðir hundar. Og þeir hefðu að borga mér til baka það sem félagi yðar gengið af rncr dauðum ef ég hefði ekki hefUr haft úi úr mér. Ot úr mér, E1 Brazo, sem tekið til minwa ráða.“ Hann dró djúpt andann, er viðkunnur fyrir hugrekki og dirfsku, hefur tók um glasið sitt, bar það upp að vörunum hann liaft fitt hundrað peseta. Já, þér skul- og bætti við: „En hingað er ég kominn alveg uð fa að borga mér?“ stálsleginn. Það ríða okki allir feitum hesti frá Það varð eftirvæntingarfull þögn. Harvey viðskiptum við Jimmy C.“ reis á fætui; Corcoran gerði það líka með Gamla sjálfsánægjan var byrjuð að segja til miklum bægslagangi. sín, þegar hann þagnaði allt í einu, galopnaði „Burt meö yður“, hrópaði hann og sperrti munninn og lagði glasið frá sér ósmert. fram hökuna. „Aneiars skal ég gefa yður ær- Þrir menn stóðu í dyrunum. Þeir horfðu kæru- lega á hanri“. leysislega í kringum sig; horfðu á alla sem inni- voru nema Corcoran; svo stigu l>eir með hægð inn fyrir og settust við borðið næst dyrunum. „Djöfullinn sjálfur,“ tautaði Jimmy í barm sér. Harvey leit við og virti mennina þrjá fyrir sér. Þeir voru skuggalegir. Einn þeirra sem var lávaxinn og þreklegur, skárp- leitur og illskulegur, kveikti sér í sígarettu og' fleygði eldspýtunni hirðuleysislega frá sér út á gólfið. Hinir tveir hölluðu sér aftur á bak í stólana, letilegir en ósvifnislegir um leið, rétt eins og þeir létu sér biðina nægja í bili.Sá þeirra sem þærri var hafði slá á öxlunum og nú.varp-., aði hann því af sér með yfirlætislátbragði. tUXHI OC CAMPt* Kaupmaður hafði komið tveimur innbrotsþjóf- að óvörum í íbúð sinni, og miðar nú á þá skammbyssu. Rétt í því kémur kona hans í dyrhar og hróp- ar óðamála: Nei, nei, skjóttu þá ekki hérna, farðu heldur með þá. út i garðinn, Gunnar bólcbindari er allra manna sparsamast- ux’. Einu sinni kemur hann þjótandi inn í veitingahús og hrópar með öndina í hálsinum: Heyrið þór, þjónn! Hvað gaf ég yður mikla drylckjupeninga í gær? Tóif aura, Hérra, svaraði þjónninn. Ó, guði sé lof, ég hélt ég hefði týnt þeim;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.