Þjóðviljinn - 07.06.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 07.06.1953, Side 12
39 ® * Þ>íir sem aldr&i sélim skín iJÓÐVIUIN Klaustri fyrir afnotiu aí bústaðnum? Sunnudagur 7. júní 1953 — 19. árgangur — 125. tölublað HáiíSahöld Siómaimaásgsms: SjómannadagsráS efnir að venju til fjölbreyttra há- tíðahalda í tilefni Sjómannadagsins. Rennur ágóöi af skemmtunum enn sem fyrr til Dvalarheimilis aldraðra siómanna. Suður í Kópavogi, við Lintlarveg og Hafnarf jarðar- veg, stendur snoturt hús. Eigandi þess er Helgi Lár- usson frá Kirkjubæjffr- klaustri. Hús þetta kvað Helgi hafa notað til einka- þarfa eftir ástæðum, en ali- lengi undanfarið hafa Banda- ríkjamenn gert sér tíðför- ult til húss þessa á flestum tímmn sólarhringsins, og í fylgd með þeim íslenzkar stúikur. Hús J»etia er að því lej'ti eii nig frábrugðið öílum öðrum húsum í nágrenninu að þar eru næturtjöld fjrrir gluggum allan sólarhringiim. Myndín liér að ofan er af gaflinum á þessu húsi Helga Lárussonar og bílum þeirra er inni dvöldu, annar þeirra ber riúmerið G 02054 en liinn G 02058. Engum getum skal að því leitt hvað fram fer í þessu húsi Helga Lárussonar, en nokkru áCur en Bandaríkja- menn hófu dvalir í því komu þeir til manns er á bústað á nokk'uð afskekktari stað í Kópavoginum og buðu hon- Kustoði kúíu 18*03 m Bandaríkjamaður setti i fyrrakvöld nýtt heimsmet í kúluvarpi. Kastaði hann kúl- unni hvorki meira né minna en átján metra og þrjá senti- metra. Vegna slæmra hlustunar- skilyrða náðist ekki nafn af- reksmannsins. um 1000 kr. á mánuði, greiddar í dollurum, ef haim vildi leigja Jieim hann. Helgi aftur á móti virðist ekki e'ga ofmikið fé handbært sem stendur því hann Iiefur ekki greitt verkamönnum sínum kaup í langan tíma og munu J»eir á förum frá honum af þeim orsökum. Hátíðahöldin hefjast kl. 13.30 í dag með samkomu á Austur- velli. Verða þar fluttar ræður, sungnir söngvar, lúðrasveit leikur. Þá fer einnig fram af- hending heiðursmerkja fyrir af- rek í íþróttum dagsins, sem raunar fóru að mestu fram í gasr. Kl. 17 verður háður knatt- spyrnukappleikur á Iþróttavell- inum, og þreyta hann skips- hafnirnar á Lagarfossi og Ægi. Þar fer einnig fram reiptog milli kvenna og karla, og eru úrslit talin mjög tvísýn svona reu veroa Syngman Rhee segisf áskilja sér réft fil að halda sfyrjöldinni áfram Samningamenn í Panmunjom sem undirbúa vopna- hlé í Kóreu eru enn þögubr sem gröfin um það sem gerzt iiefur á síðustu fundum þcirra en fregnir af samningun- um síast út i höfuðborgurn Vesturveldanna. Samninganefndirnar sátu á fundi á tuttugu mínútur í gær- morgun. Að þeim fundi lokn- um var skýrt frá því að fundi hefði verið frestað til morguns að beiðni norðanmanna. Þrír til fjórir fundir enn Fréttaritarar í Washington virðast sem -fyrr manna fróðast- ir um það sem gerist á hinum lokuðu samningafundum. Sögðu þeir ií gær að fulltrúar Banda- ríkjamanna hefðu borið fram til- lögur um nokkrar minniháttar breytingar á tillögu þeirri um fangaskiptin, sem norðanmenn lögðu fram á fundinum á fímmtu daginn. Ilaft er eftir bandarísk- um embættismönnum að enn muni verða haldnir þrír til fjór- ir fundir til að ganga frá smá- atriðum áður en samningúr um Kappræðulundiir Fylkiugar- iuiaar og Heimdallar er á þriðjudginn Kappræðufundur sá milli fundarstjóra. í blaðinu á þriðju- Æskulýðsfylkingarinnar og Heim daginn verður greint frá því dallar, sem áður hefur verið greint frá i blaðinu verður hald- inn n. k. þriðjudagskvöld í Sjálf- stæðishúsinu. Hefst fundurinn kl. 8.30, en húsið er opnað kl. 8. Ræðuumferðir eru 4, tvær 15 mínútna ræður og tvær 10 mín- úlna. Heimdallur byrjar umræð- urniar þar sem hann bauð til fundarins; einnig hefur hann hverjir taka þátt í fundinum fyr- i.r hönd Æskulýðsfylkíngarinnar. Unga fólkið í bænum ætti ekki að láta þennan fund fara fram- hjá sér, þar sem fulltrúar höfuð- andstæðinganna í kosningunum þreyta kappræður um viðhorf flokka sinna og stefnu í kosn- ingunum. fangaskipti verði undirritaður og vopnahlé hefjist. Fangarnir Fangar þeir í höndum Banda- ríkjamanna, sem haldið er fram að neiti að hverfa heim, eru 44.000 talsins og um þá hefur deilan staðið undanfarið. Nú segja fréttaritarar, að samkomu- lag hafi náðst um að fangarnir skuli vera í þrjá mánuði í gæzlu fulltrúa frá fimm hlutlausum löndum og fá landar þeirra að gang iað þeim þann tíma til að telja þá á að hverfa heim. Þeir sem enn neita skulu geymdir fjórða mánuðinn meðan ráðstbfna stríðsaðila, IndLands og Sovét- sfiQnglegur Bidault, foringi kaþólska flokksins í Frakklandi, tók í gær iað sér að reyna að mynda nýja rikisstjóm. Er hann fimmti mað- urinn, sem Auriol forseti biður að reyna að leysa núverandi stjómarkreppu. í París er talið að Bidault hafi mikla möguleika til að koma saman þingmeiri- hluta og mynda stjórn. Olíuskip brenna eftir árekstur Tvö bandarísk olíuskip full- fermd 'benzíni rákust á í fyrri- Framhald á 9. síðu ríkjanna um frið í Kóreu ræðir framtíð þeirra. 'Hafi ekki orðið niðurstaða af þeim umræðum innan mánaðar verður farið með fangana til hlutlauss lands og þeir látnir þar lausir. Talið er víst að þetta land verði eitthvert Asíuríki. Framhald á 5. síðu. fyrirfram þó fleiri líkur bendi til þess að konur dragi karlana eins og þær eru vanar. 1 kvöld verða skemmtanir í ýmsum samkomuhúsum bæj- arins, einnig verður leikritið Góðir eiginmenn sofa heima sýnt í Iðnó á vegum dags- ins. Kl. 14-19 í dag framreiða eirniig konur sjómanna kaffi í Sjálfstæðishúsinu. Eins og áður segir rennur allur ágóði af skemmtunum dagsins til Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna. Þó ekki væri fyrir annað ættu menn að fjöl- sækja skemmtanir sjómanna, því fyrr ætti þetta langþráða heimili að komast upp. Er nú raunar farið að hilla undir það, teikningar hafa verið gerðar, staðui' valinn og nokkrar millj- ónir hafa safnazt. Það er dýrt hús, og dýrmætt. Sprengiefnaverk- smiðja þurrkast út Sprenging varð í, fyrrakvöld í sprengiefnaverksmiðju í Texas í Bandaríkjunum. Sprungu 20 tonn af sprengiefni, sem geymd voru í verksmiðjunni. Hún þurrkaðist burt af yfirborði jarðar og er talið að um tveir tugir manna hafi beðið bana. Málgagsi Sovétst|órnarlii]ftar fagnar stiiðningi Norðnr- Sanda vié stórveldafund Moskvublaöið Isvestia, málgagn sovétstjórnarinnar, ræddi í gær Jund utanríkisráðherra Nörðurlanda á dög- unum. Blaðinu. verður einkum tíð- rætt um þá samþykkt utanrík- isráðherra Danmerkur, Noregs og Svíþjóðár og Bjarna Ás- geirssonar, sem sat fundinn fyrir hönd Bjama Benedikts- sonar, að lýsa yfir stuðningi vi'ð tillögu sir Winstons Chur- chills um að forystumenn Vest- urveldanna og Sovetrikjanna komi sem fyrst saman á fund til að reyna að lægja ofsann í kalda stríðinu. Isvestia segir að þessi sam- þykkt ráðherrafundarins í Oslo spegli þrá almennings á Norð- urlöndum eftir að dragi úr við- sjánum í alþjóðamálum. Ljóst sé að sú þrá sé svo sterk að hún verði ekki að engu höfð. Hvarvetna er litið á sam- þykkt Norðurlandaráðiherranna sem merki um það að Vestur- Evrópuríkin standi einhuga a'Ö baki sir Winston Churchills í viðleitni hans til að flá Banda- ríkjastjóm til að fallast á stór- veldafund J»egar í stað og án þess að setja nein fjTirfram- skilyrði. Reykvíkingar á Keflavíkur- flugvelli! Þeir Reykvíkingar, sem vinna á Keflavíkurflugvelli ættu að kjósa þegar þeir eru heima um helgar. Það gæti staðið svo á á kjördegi að þeir verði upp- teknir við vinnu. Kjósið því strax í nýja Arnarhvoli, kjall- ara, opið í dag ld. 2-6. Munið að hvert atkvæði, sem greitt er Sósíalist'aflokknum stuðlar að meiri velmegun al- þýðu manna. Hver sá launþegi, sem kast- ar atkvæði sínu á aðra flokka kýs á móti sjálfum sér og sín- um, hann er beinlínis að taka matinn frá munnum barna sinna. C-listinn er listi Sósíalistaflokksins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.