Þjóðviljinn - 10.06.1953, Page 1
Heimsfriðarráðið á
fundi í Búdapest
HelmsfriSarráðið kemur sanian
Fund í Búdapest um miðjan mán-
uðinn. Kristni E. Andréssyni var
boðið að sitja fundinn og íór
liann áleiðis til Búdapest á laug-
ardaginn var.
Miðvikudagur 10!. júní 1353 — 18. árgangur — 127. tölublað
I
Sférfelld fylgisaukning vinstriflokkanna
Fylgishrim flokkasamsteypu De Gasperi
Reynf að falsa atkvœSafölur fil að fryggja
henni meirihlufa i báSum deildum þingsins
Enda þóít lokatölur í kosningunum, sem íram íóru á ítalíu á sunnudag og
mánudag, hefðu enn ekki borizt í gærkvöld og ekki væri búizt við þeim fyrr
en í kvöld, var þegar Ijcst, að vinstriflokkarnir, Kommúnistaflokkurinn og
Sósíalistaflokkurinn, höíðu unnið glæsilegan sigur og aukið atkvæðamagn
sitt úr rúmuum 30% í kosningunum 1948 í rúm 40%, en flokkar samsteypu-
stjórnar De Gasperis tapað fylgi að sama skapi og rúmlega þó.
Það var enn ekki ljóst í gærkvöld, hvort kosningabrella samsteypuflokkanna mundi
takast, þ. e. hvort þeir mundu fá 50,1% atkvæða, sem veitti þeim sjálfkrafa 64%
þingsæta í fulltrúadeildinni. Innanríkisráöuneytið frestaði hvað eftir annaö í gær að
skýra frá atkvæöatölum og það hefur vakiö grun um, að reynt verði að falsa þær
stjórnarflokkunum í vil.
um og enn síðar, að þau mundu
ekki liggja fyrir fyrr en í
kvöld.
PIETRO NENNI formaður Sós.
íailistaflokks ítalíu
Orðsending frá kosninga-
nefnd C-listans
Erú Álfheiður Kjartansdóttir
hefur teiiið að sér að vera gjald-
kcri kosningasjóðs C-listans fram
á kjördag. Mun hún ræða daglega
hér í blaðinu við lesendur þess um
giidi öfiugs kosningasjóðs fyrir
sigur C-listans og gefum við hemii
hér með orðið:
1 framhaldi af orðunum hér á
undan vil ég geta þess, að mér
er injög Jjúft að taka að mcr mn-
rtedd gjaldkerastörf. I»að er ósk
mín að söfmmin tá-ki nú stóran
fjörkipp og ailir sýni meiri dugn-
að og röggseml en noklcru sinni
i’yrr. Tíminn til kosninga styttist
óðum, og það er mjög mlkllvægt
að hver dagur skili stórum af-
köstiim. I>að er líka til mikils að
vinna — um leið og við stuðlum
að sigi-i og framgangi C-llstans
höfum við tækifæri til að eignast
bók Sigfúsar Sigurhjartarsonar,
Sigurbraut fólksins, og lcomast
sem verðlaunahafar á æslculýðs-
mótið í Búkarest. Það er hægt að
vinna stórvirki á 20 dögum. Sýn-
um emi einu sinni að við erum
fær um það.
Álfheiður.
Erfitt að kíngja
ósigr/num
Tilkynnt liafði verið, að
úrslitatölur mundu liggja fyrir
kl. 13,00 í gær, en þegar til'
kom voru þær enn ekki fyrir
hendi og skýrði ítalska útvarp-
ið frá því, að þær kæmu ekki
fyrr en seinna um daginn. —r
Menn biðu í spenniugi við út-
varpstækin, en dagurinn Ieið,
án þess að nokkrar tölur væru
gefnar upp. Klukkan 19,00 var
tilkynnt að ekki yrði vitað um
úrslitin fyrr en með morgnin-
Bera sig mannalega
í gærmorgun voru birtar
nokkrar tölur og sýndu þær, að
flokkasamsteypan var í minni-
hluta, en það var látið fylgja
með, að þær tölur gæfu eklti
rétta mynd, þar sem þær væru
frá kjörstöðum í norður- og
suðurhlutum landsins, þar sem
andstæðingar stjórnarinnar
væru öflugastir. Eftir hádegið
tilkynnti Scelba innanríkisráð-
herra, að víst væri, að sam-
steypuflokkarnir myndu fá
meirihluta í öldungadeildinoi,
eða rúm 50%, og útlit fyrir að
þeim tækist það í fulltrúadeild-
inni, þar sem gildir annar kosn-
ingaaldur, 21 ár í stað 25 ára
við kosningar til öldungadeild-
arinnar.
En innanríkisráðuneytið
færði engar sannanir fyrir þess
ari staðhæfingu með því að
birta atkvæðatölur. I fréttum
danska útvarpsins kl. 19 d. t. í
PALMIRO TOGLIATTI formað-i
ur Kommiinistai'Iokks Italíu
gærkvöld var skýrt frá því, að
talið væri líklegt, að hlutfölliru
milli flokkahópanna yrðu þessi
(í svigum hlutfalístölur frá
kosningunum 1948) :
Samst. stjórnarfí. 50,8 (62,1))
Fl. komm. og sós. 41,0 (30,7)!
Nýfas. og konungss. 8.2 ( 4,8)!
Þessar hlutfallstölur eru ekkil
endanlegar, en þær verða að(
öllum líkindum ekki fjarri lagi!
og þær sýcia greinilega, hveri
straumhvörf hafa orðið í ít-
ölskum stjórnmálum á síðustuí
fimm árum. j
Framhald á 5. síðu. í
Ójafn letkur i Holstein i gœrkvöld:
Glæsilegir yfirbarðir ungra sésíalisia
ú kappræéuiundinuixi við Heimdall
Æska Ilmjfkjaríkur ráðim í að fi§íkjm sér um Sósíaiista-
flakkimi og tryggja sigur haus í Alþingiskosninguuum
Kappræðufundur Æskulýðsfylk/ngaxinnar og Heim- og lofar góðu þegar jafnvel þeir
dallar í gærkvöld var frá uppafii til enda ein óslitin og1 sem hlotið hafa uppeidj
harðvítug sókn af hendi ungra sósíalista á hendur ung-
um íhaldsmönnum og stjómarstefnu hernámsflokkanna.
Fluttu þeir Magnús Kjartansson, Bjarni Benediktsson
og Ingi R. Helgason afburðasnjallar ræður, þar sem þeir
deildu með þunguim rökmn á svikin viið sjáífstæði lands-
ins, röktu með skýrum dæraum þá efnahagslegu niður-
lægingu sem þjóðinni er foúin, verði ekki snúið við af
braut marsjallstefnu og afsals íslenzkra landsréttinda, en
í þess stað tekin upp stefna nýsköpunar í atvinnulífinu
og hafin enduiTeisn sjál’fstæðisins með brottflutningi
hins ameríska hers af íslandi.
Máli Rósenbergshjóna enn
skofiS fyrir Hœstarétt
Verjandl Kósenbergshjónanna mun enn biðja Hæstarétt um st&
taka mál þelrra upp. Sambandsdómari einn neitaði um upptökui máls-
ins í gær. Hæstiréttur hefur áður neitað imi upptöku máisins og eí
enn fer á sömu leið, er það aðelns á valdi Eisenhowers forseta aS
hjarga þeim frá rafmagnsstólnum, en álcveðið hefur veriö að aítaíca
þeirra l'arl fram á l'immtudag í næstu vilcu.
Heimdellingar komu engum
vörnum við og var frammistaða
þeirra með eindæmum málefna-
snauð og máttvana. Yfirgnæf-
andi meiri hluti fund-armanna
hyllti málffutning Æskulýðs-
fýlkingarinnar, en fundarmenn
allir hlýddu á mál ræðumanna
af einstæðri kurteisj og still-
ingu. Má það teljast- til tíðinda
sitt í
Heimdalli eru farnir að hlusta á
mál andstæðinganna eins og sið-
uðum áhreyrendum sæmir. Sýnir
þetta glöggt hve stefna ríkis-
stjórnarinnar og hernámsflokk-
anna er almennt fordæmd og
allir eru farnir að hy-ggja að.
leiðum út úr öngþveitinu og
niðurlægingunnj sem gætu orðið
landi og þjóð til bjargar.
Magnús Kjartansson og Bjarni
Benediktsson fluttu framsögu-
ræður ,af hálfu Æskulýðsfylking-
arinnar. Gerðu þeir grein fyrir
vandamálum æskunnar og þjóð-
Framhald á 5. síðu.
í Attsturriki
Hernámsstjóm Sovétríkjanna
í Austurríki gaf í fyrradag út
tilskipun um, að aflétt skyldi
cftirliti með umferð frá og til
hemámssvæðisins.
Tilskipunin kom til fram-
kvæmda þegar í gær. Hún hef-
ur vakið óskiptan fögnuð Aust-
urríkismanna. Jafnframt þessu
tilkynnti hemámsstjómin, að
austurrísku stjómimii mundi
framvegis gefnar frjálsari hend
ur um val manna í lögreglu-
embæt.ti en hún hefur áður
haft.