Þjóðviljinn - 10.06.1953, Qupperneq 5
Miðvikudagur 10. júní 1953
ÞJÖÐVILJINN — (5-
Milljónir
hungurmorða á ári
Hagkerfi hinna vesfrœnu landa hindrar
að framleiðslumöguleikarnir nýtist,
segir John Boyd Orr lávarSur
Á ári hverju deyja milljónir manna af hungri og af
drepsóttum, sem auövelt væri aS koma í veg fyrir meö
nútíma þekkihgu. Frá þessu skýrði skozki lávafðurinn
og næfingafsérfræöingufinn John Boyd Orr í viötali viö
blaðamenn í Kaupmannahöfn i síðustu viku.
Boyd Orr lávarður, sem var
fyrsti framkvæmdastjóri Mat-
væla- og landbúnaðarstofnunar
SÞ (FAO), kom til Kaupmanna-
hafnar til að flytja þar fyrir-
lestur á vegum stúdentafélags-
sem þessi, sem rtýskeð birtist
i brezku blaði: Friður ógnar
City. Það verður að laga hag-
kerfið eftir hinum breyttu að-
stseðum, sagði lávarðurinn.
Þatfirnar takmarkalausar
Það er tröllaukið verkefni að
uppfylla þarfir allra milljón-
anna, sem byggja þau lönd
sem dregizt hafa aftur úr í
tækniþróuninni, sagði Boyd Orr.
Til þess væri hægt að fullnýta
framleiðslumátt Bretlands og
Bandaríkjanna næstu áratugi.
Lávárðurinn hefur samið áætl-
un um stofnun sjóðs til upp-
byggingar atvinnulífsins í lönd-
um, sem dregizt hafa aftur úr.
Leggur hann til að í sjóðinn
rehni tíundi hluti af hernaðar-
útgjöldum allra ríkja.
Aukin viðskipti efla friðinn
Boyd Orr vár eirtn af for-
göngumönnum efna'hagsmála-
ráðstefnunnar í Moskva í fyrra
og hann sagði dönsku blaða-
mönnunum áð eitt áhrifaríkasta
ráðið til að ef!a friðinn í heim-
inum væri að vinna að auknum
viðskiptum milli austurs og
vesturs. Kína er stærsti mark-
Framhald á 11. síðu.
Farið er að' nota hljóðöldur viö smíðar og vinna þær
sömu verk og borar og fræsivélar. Þarna er um að ræða
hljóðöldur, sem eru hærri en svo aö nokkurt mannlegt
eyra fái greint þær.
Útlit er fyrir góðan þorskafla á miöunum við Vestur-
Grænland næstu ár. Þetta er niðurstaðan af rannsóknum
danskra fiskifræðinga.
John Boyd Orr
ins StudenterSamfundet um
efnahagsvándamál á kjamorku-
öldinni.
Stórstígar framfarir
Framfarirnar í tælcni og vís-
iiidum hafa verið með eindæm-
um stórstígar hin síðustu ár,
sagði Boyd Orr, en hið vest-
'ræna hagkerfi samsvarar ekki
kröfum tímans og er því ekki
fært um að hágnýta hina miklu
mögulieika, isem fýrir ikjendi
eru. Þetta sést greinilegast á
fyrirsögnum í brezkum og
’bandarískum blöðum, þar sem
látinn er í ljós ótti við afleið-
ingamar af friði í Köreu, svo
Hámarks-
verð é
jómfrúm
Svertingjahöfðingjar í M’Bour
ú Vestur-Afríku komu nýlega
saman á ráðstefnu til að ræð'a
verðlagsmál. Þeir komu sér
sanian að setja hiámarksverð
á — konur, og gildir það fyrir
þá ættflokka, sem fulltrúa áttu
á ráðstefnunni.
Samkvæmt þessum nýju á-
kvæðum er verðlagið á hinum
ýmsu flokkum kvenna sem hér
segir: Ungar jómfrúr: 7500
framkar (ca. 300 ísl, kr.), ekkj-
ur: 3000 frankar.
Höfðingjarnir létu í ljós von
um, að hámarksverðið muni
leiða til aukinnar umsetningar
á hjónabandsmarkaðinum. Jóm-
frúr hafa hingað til verið svo
dýrar í verði, allt að 20.000
'franka, að fáir karlar hafa
haft ráð á að fá sér hann.
I norska fiskveiðablaðinu
Fiskaren, sem út kemur í Berg-
en, er vitnáð í grein um þess-
ar rannsóknir, sem dr. Paul
Hansen hefur birt í Dansk
Fiskeritklende.
Mest um ungan fisk
Aflinn við Grænland í fyrra
var að mestu urtgur fiskur.
Einkum bar mikið á árgöng-
unum frá 1942, 1945 og 1947.
Sá síðastnefndi var um öll mið-
in allt sunnan frá Hvarfi norð-
ur áð Umanak. Hansen telur
að þessi árgangur sé sá auð-
ugasti sem nokkru sinni hafi
orðið vart við Grænland og
hann muni veita uppgripa
afla eftir tvö til þrjú ár þegar
hann hefur náð hæfilegri stærð.
Eldri árgangar, frá 1934 og
1936, sem árum saman mega
heita að hafa haldið uppi
þorskaflanum við Grænland,
voru í fyrra eirtungis þrír af
hundraði aflans við Disko.
Þorskar af árgöngum þar
sem mergðin er mikil vaxa
hægar en þeir sem eru af þunn-
Eldvörpur
gegn fólf-
fótungum
Bæjarbúar í enska bænum
Telscombe eru að kafna í tólf-
fótungum. Þeir skríða inn um
dyr og glugga, detta niður um
reykháfana, skríða í matinn og
upp í rúm fólks. Þar að auki
éta kvikindin hvert grænt strá,
sem á vegi þeirra verður. Hafa
menn gripið til þess náðs að
beita eldvörpum til að vinna á
tólffótungabreiðunum.
Það bætir ekki úr skák að
meindýraeyðir bæjarins neitar
að fást við tólffótungana og
Framhald á 11. síðu.
skipaðri árgöngum. Meðalþungi
fimm ára þorsksins var í fyrra
einu kílói minni en fimm ára
þorsks næstu ár á undan.
Vél sem smiðuð hefur verið
í Raytheon ranrtsóknarstofunni í
Wáltham li Massachusetts lí
Bandaríkjunum vinnur hörðustu
stálblöndur, gler, brenndan leir
og gimsteina. Með 'vélinni er
hægt að bora og skera út í
éfnið.
líenn'bekkir í vændum
'Vélin líkist mest borvél en
">!un:n er -að siíári gerðir
géti kom’ð í stað rennibekkja,
vðlhef'a véisaga og ýmissa
"TVnn. HTÖðavéla.
Smíc'"í'''Öð á vélinni er gert
úr kaldvö’^uðu stáli eða kop-i
ar en með því er hægt að
vinna hart stál, stein, steypu-
járn og jafnvel safírsteina.
Éfriið sem vinna á er fest vand-
lega og Smíðatólið látið falla
niður á yfirborð þess. Fægi-
lögur rennur stöðugt yfir efnið.
Þegar verkfærið er sett í gang
fer smiðatólið að titra 27.000
sveiflur á sekúndu og hljóð-
öldumar frá því þeyta ögnun-
um í fægileginum á efnið svo
að það eyðist þar sem smíðatól-
ið kemur á.
Seinlegt er að vinna mjög
hörð efni eins og gimsteina með
verkfæri þessu en ýmsa harða
málma er hægt að smíða með
því hratt og af mikilli ná-
kvæmni. Má þar nefna alnikó
(blanda alúroínum, nikkels og
kóbalts), tungstenkarbíd, bór-
onkarbíd og molybdenum. Einn-
ig er fljótlegt að vinna kvarts
og sjóngler með hljóðöldunum.
Tannborun með hljóðöldum
Það er ekki bara við smíð-
ar sem hægt er að nota hátíðn-
ishljóðbylgjumar óheyranlegu.
Bandaríski flotinn lætur nú
rannsaka hvort hægt sé að nota
þær í stað venjulegs tannbors
við aðgerðir á tönnum manna.
Tilraunir hafa þegar verið gérði-
ar á hundum og hefur gengið
vel að láta hljóðöldurnar bora
í tennurnar í þeim.
mr banvðeiaÉ
Sex ára gamall drengur datt
í garði föðiir síns í Danmörkú
og.hlaut djúpan skurð á epni.
Læknir var kvaddur til að gera
að sárinu og honum þótti ör-
uggast að gefa drengnum blóð-
vatnssprautu gegn stífkrampa.
En drengurinn reyndist hafa of-
næmi gegn blóðvatninu og
Véiktist eftir nokkrar irimútur.
Hann lézt skömmu siðar.
Framhald af 1. síðu.
Unnið 10% kjósenda
Kjörsókn var meiri að þessu
sinni en nokkru sinni áður í
sögu landsins. Á kjörskrá voru
um 30 millj. kjósenda og 94%
þeirra rteyttu kosningaréttar
síns, eða um 28 millj. manns.
Ef miðað er við hlutfallstöl-
urnar hér að ofan, hafa stjórn-
arflokkamir fengið um 14 milj.
atkv., en höfðu 16,4 millj. í
síðustu kosningum. Vinstrifl.
hafa nú um 11,5 millj., liöfðu
8 millj., og hafa því bætt við
sig 3,5 millj. atkvæða á fimm
árum, eða meir en 10% kjós-
enda. Fréttaritarar segja, að
það sé fyrst og fremst Sósíal-
istaflokkur Nennis, sem bætt
HiasidaMt lyr-
hafi við sig fylgi, en kommún-
istar hins vegar gert betur én
■halda velli.
Reynt að falsa tölur
Það héfúr vakið athýgli, ao
flokkasamstejipa De Gasperis
hefur lotið í lægra haldi í flest-
um stórborgum Italíu og einn-
ig í suðurhcruðumlandsins.Það
er einmitt úr þessum landshlut-
um sem ianánríkisráðuneytið
segir, að enn vanti atkvæðatöl-
ur. Það þykir bæði benda til
þess, að vafasamt sé að stjóm-
inni takist að halda meirihluta
sínum í þinginu og þéss, áð
hún muni freista þéss að halda
velli með því áð falsa atkvæða-
tölur úr þessum héruðum. —-
Vopnuð lögregla gætti bygging-
ar innanríkisráðuneytisins í
Róm í gær og var sóttur liðs-
auki þegar á dagina leið.
Kðppræðufnndurinn í gœr
sr
I riágrannalöndum okkar þyk-
ir sú fjölskylda ekki mikil á
horgaravísu sem ekki á sér
hund. Eigendur hundama eru
skyldaðir að lögum að tr.yggja
sig fyrir því tjóni, sem hund-
arnir geta valdið og að á því
er ekki vanþörf sést í nýút-
komnum staðtölum sem dönsku
tryggingarfélögin hafa gefið út.
Síðasta ár greiddu þau samtals
1.164.000 danskra króna (um
2.5 millj. ísl.) í bætur fyrir
10:600 hundabit. Síðan lögin um
þessa tryggingarskyldu gengu i
gildi árið 1938 hafa samtals
verið greiddar 13 millj. d. kr.
fyrir tjón af völdum hunda.
Framhald af 1. síðu.
arinnar í heild í mjög skýru og
snjöllu máli óg sýndu fram á or-
sakir ástandsins sem ríkir í
málefnum þjóðarinnar í dag.
Hemámsflokkarnir allir, uhdir
forustu Sjálfstæðisflokksins og
auðstéttarinnar, hefðu svikið
hið unga sjálfstæði og gengið á
mála hjá verstu kúgunar- og
yfirgangsöflum heimsins. Tæki-
færið til að snúa við og marka
nýja þjóðholla stefnu, stefnu
framfara og sjálfstæðis íslands
væri í kosningunum 28. júní og
það tækifæri bæri æskunni og
þjóðinni allri að nota.
Ingi R. Helgason flutti tvser
siðari ræður Æskulýðsfylkingar-
innar. Hrakti hann nokkrar stað
leysur Heimdellinganna en 'hélt
jafnframt áfram þeirri harðvít-
ugu sókn sem Magnús og Bjarni
hófu í framsöguræðum sínum.
Voi'u ræðumenn ungra sósíalista
hylltir lengi og innilega í lok
hverrar ræðu á fundinum.
Af hálfu Heimdallar töluðu
þeir Geir Hallgi’imsson, Gunnar
Helgasca og Ólafur Haukur Ól-
afsson. Bar málflutningur þeirra
með sér öll einkenni undan-
’haldsins og meðvitundatírtnar
um þann ósigur sem bíður
Sjálfstæðisflokksins í komandi
kosriingum. Fengu þeir daufar
undirtektir þegar frá er skilinn
fámennur en þjálfaður hópur
Heimdellinga sem hefur klapp
að sérgrein og e.t.v. atvinnu.
Fundarhúsið var troðfu’lt út
úr dyrum. Fundarstjóri var
Valgarð Briem og stjórnaði
fundi af prúðmenrisku og rétt-
sýni.
Hafi e’nhver verið í vafa um
hug æskunnar í Beykiavík í
sambandi við Alþingiskosning-
arnar skar kappræðufúTidurinn
í gærkvöld úr. Æska Reykja-
víkur cr nú ráðin í að rísa upp
til varnar landi sínu og fram-
tíð. Hún fylkir sér iim Sösíal-
istaflokkinn af meiri einhug og
festu en nokkru sinni og -legg-
ur alla krafta sína frarn til að
gera sigur hans sem glæsileg-
astan. G.V.