Þjóðviljinn - 10.06.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.06.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 10. júní 1953 Þ J ÓÐVILJINN — (9 «!» j(m)j r ÞJÓDLEÍKHÚSID Sinf óníuhl j óm- sv^it-in í kvöld kl. 20.30. Koss í kaupbæti Sýning fimmtudag kl. 20.00. Síðasta sýning á þessu vori. La Traviata Gestir: Hjördís Schymberg hirðsöngkona og Einar Kristj- ánsson óperusöngvari. Sýning föstudag kl. 20. Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13.15. AðgöngumiðasaLan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000 og 8-2345. Sími 1475 Þrír biðlar Skemmtileg ný amerísk gamanmynd frá Metro Gold- tvyn Mayer. — Deborah Kerr, Peter Lawford, Robert Walk- er, Mark Stevens. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Krýning Elísabetar II. Englandsdrottningar. Sími 1544 Óbyggðirnar heilla Hrífandi fögur og skemmti- leg ný amerísk litmynd. Aðal- hlutverk: Mark Stevens, Col- een Gray og góðhesturinn „Jubilee". Aukamynd: Þróun fluglistar- innar Stór fróðleg og skemmtileg mynd um þróun flugsins frá fyrstu tímum til vorra daga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jh Sími 6444 SIERRA Spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd í eðli- legum litum eftir skáldsögu Stuart Hardy og fjallar um útlaga e.r hafast við í hinum fögru og hrikalegu Sierra- fjöllum. Audie Murphy, Wauda Hendrix og frægasti þjóðvísna- söngvari Ameríku Burl Ives, er syngur mörg lög í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt úrval af steinhring- ■m. — Póstsendum. Sægammurinn (The Sea Hawk) Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska stórmynd um baráttu enskra víkinga við Spánverja, byggð á skáld- sögu eftir Sabatini. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Brenda Marshall, Claude Rains. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. —— I npohbio —— Sími 1182 Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd tekin í frumskógum Brasilíu, Bolivíu og Perú og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lífið. — Aðalhlutverk: Angel- ica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Kvens j ór æninginn Geysispennandi og viðburða rík ný amerísk mynd um konu, sem kunni að elska og hata og v-ar glaesileg sam- kvæmismanneskja á daginn, en sjóræningi á nóttunni. — Jon Hall, Lisa Ferraday, Ron Randell og Douglas Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Vogun vinnur, vogun tapar Afar spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. — Aðalhlutverk: Jolin Payne, Deunis O’Keefe, Arleen Whel- en. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Kaup -Saltt Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirtölclum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettls- götu 26 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land allt. Kdupum hreinur tuskur Baldursgötu 80. Ödyrar ljosakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 —Laugaveg 63 Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Vörur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fi. — Málm- lðjan h.f., Banlrastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Torgsalan við Óðinstorg. er opin alla daga frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval af fjölærum plöntum og blómstrandi stjúpum. Trjáplöntur, sumarblóm og kálplöntur. Sveínsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Hafið þér athugað hin hagkvæmu afborgunar- fejör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Elríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustoían Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Otvarpsvíðgerðir R A D í ó, Veltusundl 1, siml 80300. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Nýja sendibíia- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin írá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir 8 y l g J a Laufásveg 19. — Simi 2858. Heimasími 82035. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Ferð í Landmannalaugar með Páli Arasyni. Ekið verður að Galtalæk föstudag kl. 19. — Laugardag ekið að Land- mannahelli og Laugum. — Sunnudag til Reykjavíkur. F erðaskrifstof an. Nýkomið Mikið órval af dönskum skáldsögum. Mjög ódýrar bækur. Verð frá 6 kr.—18.00 Hafnarstræti 4. Sími 4281. 4 manna bíli óskast strax. Upplýs- ingar gefnar í síma 7500 í dag frá kl. 11- 12 f. h. Fyrir |ú, sem þarfa aeí kjésa fyrir kjördag Þeir, sem búa i Reykjavík, Ár- nessýslu, Rangárvallasýslu, S- Múlasýslu, Eyjafjarðarsýslu og Skagafjarðarsýslu eiga að skrifa C (helzt opið C eins og prentstaf) á kjörseðilinn, ef þeir kjósa fyrir kjördag. Þeir, sem annarsstaðar búa, eiga að skrifa nafsi frambjóð- anda SósíaliStaflokksins, t. d. í Gullbringu- og Kjósarsýsiu nafn Finnboga Rúts Valdimars- sonar á kjörseðilinn, ef þeir kjósa fyrir kjördag. Reykvískir verkamenn á Keflavíkurflugvelli ættu að kjósa hjá lögreglustjóra á flug- vellinum og senda atkvæðið hingað._____________________ Söngus Diönu Framhald af 7. síðu. eins og sjá má af ofanrituðu en hin suðræna söngkona átti framan af erfitt með að ná til hlustenda, íslendingar eru stund- um kaldir og seinteknir. Þó tókst henni það. Miðkafli tón- leikanna (Schumann) ýar að vísu þunglamalegri og fálátleg- ar tekið en við hefði mátt búazt. Hefur Tónlistarfélagið stundum áður boðið svipað efni við svip- aðar undirtektir og hefur þá meðal annars verið kvartað yfir vöntun á ljóðum og þýðing- um í söngskrána. í lokin voru söngkonunni færð blóm. Eg vil benda á söng Diönu Eustrati með Sinfoníusveitinni í Þjóð- leikhúsinu (miðvikud.) þar sem hún mun syngja þætti úr hlut- verki Carmenar úr samnefndri óperu ÍBizets og ef xáða má af líkum verður það góður söngur í hæfilegum búningi og eftir- minnileg kvöldstund. Hallgr. Jakobsson. Dísarfell Frambald af 3. síðu. Að lokum sagði Vilhjálmur, að íslenzkir samvinnumenn vildu með kaupskipaflota sin- um stuðla að því að tryggja þjóðinni sem hagkvæmasta flutainga. Hann sagði, að þetta myndarlega, nýja skip mundi enn bæta aðstöðu þeirra í þeirri viðleitni og ætti vonandi eftir að verða tíður og velkom- inn gestur í íslenzkum höfnum. Sósíalistaflokkurinn hefir opnað Kosningaskrifstofur úti um land á eftirfarandi stööum; Haínarfirði Strandgötu 41, sími 9521. Kópavcqshreppi Snælandi við Nýbýlaveg, sími 80468. Keflavík Zophonías Jónsson. Siglufirði Suðurgötu 10, sími 194. Akureyri Hafnarstræti 84, sími 1516. Vestmannaeyjum Vestmannabraut 49, sími 296. Auk þess gefa trúnaðannenn flokltsins á öðrum stöðum allar upplýsingar varðandi kosningarnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.