Þjóðviljinn - 10.06.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (i£
Framhald af 3. síðu.
verið gjaldkeri stjómarinnar í 24
ár. í stjórn félagsins hefur hann
frá því fyrsta verið hinn síungi
og víðsýni athafnamaður eins og
hann hefur einnig verið á mörg-
um öðrum sviðum athafnalífsins.
Fundarmenn tóku undir orð for-
manns með dynjandi lófaktappi.
I stjórnina voru kosnir:
Hiallgrímur Benediktsson (end-
urkosinn) með .24.337 atkvæðum.
Jón Árnason (endurkosinn) með
23.169 atkvæðum. Pétur Sigurðs-
son, forstjóri 'Landhelgisgæzlunn-
ar með 22.862 atkvæðum. Af
hálfu Vestur-íslendinga var Árni
G. Eggertsson endurkosinn í
stjórnina með 19.389 atkvæðum.
Sem endurskoðandi var endur-
kosinn Sigurjón Jónsson og sem
Ibúðir á Keflavíkuívelli
Framhald af 12. síðu.
Keflavíkur. Það var ekki til
íslendinga sem „samvinnuskip-
ið“ var a'ð flytja byggingarefni,
nei, það var sement í hinar 28
’Þriggja hæða hermánnablokkir
sem byggja á í sumar!
Fyrir nokkrum dögum var einn
,,Fossinn“ líka staddur í Kefla-
vík með nokkur hundruð stand-
arda af timbri. Það var ekki
timbur til Islendinga. Nei, það
var flutt rakleitt upp á f'ug-
völi til hersins.
Til athugunar fyrir póstmenn.
Keflavik er komin á heims-
kortið, hrópaði fréttar. Morg-
unblaðsins í Keflavík fagnandi,
þessi drengstauli sem Reykvík-
ingar muna frá þeim dögum
er hann marseráði í hakakross-
búningi Hitlers og dreymdi um
að verða foringi. — Já, Kefla-
vík er komin á heimskortið. —
Hér í Reykjavík er pósthús frá
því að höfuðborgin var smábær.
Það er löngu orðið óviðunandi,
en það eru engir peningar til
ef þaö er nefnt að byggja
pósthús í Reykjavík. En herra-
þjóðin verður að hafa það gott,
— og suður á Keflavíkurflug-
veili á að byggja stórhýsi yfir
póst og sírna!!
Klámbíaðsritstjórinn.
Þórarinn litli, ritstjóri klám-
'blaöBins Tíminn, gerði líka
játningu í gær. Það var þó ekki
eins og hefði mátt vænta, að
hann birti skrá yfir þær ís-
lenzku stúlkur sem Tíminn hef-
ur með gyllingarskrifum sínum
um herkin lokkað suður 'á Kefla
víkurflugvöll til að gerast
gleðikonur erlendra dáta. Nei,
Tímatóti gerði játningar urn
innflutning erlends verkafólks,
_ en hann þagði um ]>að að sá
j innflutningixr heldur áfram af
fullum krafti!
Það tókst einu sinni áð ljúga
j því að trúgjörnum Framsóknar-
> þingmönnum að innrás Rússa
|i væri yfirvofandi! Hermann
; hafði af vizku sinni fundi’ð það
i út og sjálfur skattreikninga
!}. talnameistarinn 'Eysteinn fallizt
J; á útkomuna. Það gerðist 1951
$ — fyrir tveim árum, en ef
J Tímatóti heldur í aivöru að það
þýði að segja íslendmgum í
dag að það sé verið að steypa
flugbrautir fyrir langfleygustu
sprengjuflugvélar af stærstu
gerð í því augnamiði að verj-
ast innrás í Island, — þá ér
hann heimskari en jafnvel rit-
stjóri Tímans hefur leyfi til
að vera!!
íslands h.f.
varaendurskoðandi Magnús Joch-
umsson.
Þá kom til umræðu tillaga
stjómarinnar um innköllun og
endurmat hlutabréfa félagsins.
Varaformaður félagsstjórnarinn-
ar, Einar B. Guðmundsson,
skýrði tillöguna og benti m. a.
á það að með því að þessi fund-
ur væri ekki lögmætur til slíkra
aðgerða sem þessana, er fæli í
sér breytingu á samþykktum fé-
lagsins, yrði að halda aukafund
síðar til þess að ganga endanlega
frá málinu, þannig ,að þótt
heimildin til félagsstjórnarinnar
um innköllun hlutabréfanna væri
samþykkt nú, gæti hún ekki
komið til framkvæmda fyrr en
að afstöðnum aukafundi, er sam
þykkti hana einnig. Nokkrir
fundarmanna tóku til máls um
tillöguna, og var hún því næst
siamþykkt, að viðhafðri skrif-
legri atkvæðagreiðslu, með 20601
atkv. gegn 4123 atkv. Auðir
voru atkvæðaseðlar fyrir 6124
atkv.
Ársæll Jónasson kafari bar
fr,am þrjár tillögur, sem hver um
sig var.ðaði stórmál, eins og for-
göngu um byggingu dráttar-
ibrautar, er tæki öll skip félags-
ip?, kaup á '■öHúfTúthingiaskipi,
og forgöngu um að koma upp
sjóvinnuskóla, en fundarstjóri
úrskurðaði að slíkar tillögur sem
þessar yrðu .samkvæmt sam-
þykktum félagsins að liggja
frammi eina viku fyrir fundinnf
til þess að hægt vær; að taka
þær fyrir á aðalfundinum, og
taldi rétt .að vísa þeim til félags-
stjórnarinnar til athugunar. Var
það 'samþykkt með öllum greidd-
um atkvæðum gegn einu.
Þá kvaddi Magnús J. Brynj-
ólfsson, sér hljóðs og bar fram
eftirfarandi tillögu, sem var
samþykkt með öllum greiddum
atkvæðum:
„Aðalfundur Eimskipafélags
íslands haldinn 6. júní 1953, for-
dæmir blaðaskrif þau um félag-
ið sem undanfiarið hafa birzt í
dagblaðinu „Timinn". Telur
fundurinn ósæmilegt að nafn
Eimskipafélagsins sé dregið inn
í blaðadeilur -um málefni sem
félaginu er algjörlega óviðkom-
andi í þeim eina. tilgangi, að því
er virðist að draga athygli al-
mennings frá hinu raunverulega
deilumálefni. Samtímis vill fund-
urinn votta framkvæmdastjóra
og stjórn Eimskipafélagsins sitt
fyllsta traust og þakkar vel
unnin störf.“
I fundarlok skýrði formaður
frá því að félaginu hefðj borizt
alveg nýlega stórmerkileg gjöf
frá Soffíu Classen til minningar
um mann hennar Eggert Class-
en en það voru 24 bindi með
ýmsum skjölum, varðandi Eim-
skipaféliagið, er han.n hefði
safnað saman allt frá stofnun
féJagsins til 20. okt. 1950 er hann
andaðist, þ. á m- skjöl, teikn-
ingar og myndir viðvíkjandi
byggingu skipanna, aðalfundar-
skjöl og önnur fundarskjöl, mjög
mikið ;af blaðaúrklippum úr inn-
lendum og erlendum blöðum
varðandj félagið og siglingamál.
(Fundarmenn slóðu upp í virðing-
ar- og þakklætisskyni fyrir
þessá ágætu 'gjöf.
Aðalfundinum lauk kl. rúm-
íega 7 e. h. og hafði staðið í
rúma 5 klukkutíma.
(Frá stjórn Eimskipalél. ísl.)
Við sem mótmælum
Framh. af 6. síðu.
ingum um pro og contra heldur
þarf raunsæi til að benda á
ákveðnar leiðir til að fara, ekki
bara segja: ég vil þetta og hitt,
án þess að benda á neinar að-
fer'ðir til að þoka málum til
hins æskilega.
Svo er og annað atriði sem
minnisvert er við kjörborðið:
það er óhugsandi að flokkur
Þjóðvarnar hljóti nóg atkvæði
til að koma a'ð manni og þau
sem falla á hann eru því dauð
atkvæði.
Þau atkvæði sem ætlað er að
mótmæla því er gert hefur ver
ið undanfarin ár af þeim sem
höfðu völd til þess að týna
heiðri okkar, landi og binda
endi á menningu Islendinga
me'ð því að koma okkur und-
ir amerísk yfirráð verða öll að
koma í einn stað, styðja og
efla þann flokk sem einn allra
flokka hefur rekið raunsæa og
virka andstöðu gegn þjónkun-
arstefnunni, fleyta sem flest-
um þingmönnum fyrir þann
flokk inn á Alþingi.
Og þeir verða æ fleiri sem
mega ekki hugea til þess
hræðilega óláns sem það yr'ði
ef íslenzka þjóðin neytti ekki
þess færis sem húti hefur nú
við kosningar til að bylta veldi
svikaranna og ná valdi yfir
landi sinu á ný.
Eina leiðin er sú að kjósa
Sósíalistaflokkinn og gera hann
sem öflugastan á þingi því hann
er eina pólitíska vopnið sem
íslenzk alþýða á til að bjarga
Islandi. T. V.
Heimilisþáttunnn
Framhald af 10. siðu.
af með einu handtaki þegar
kveikt er á lampanum.
Þessi nýja aðfer'ð gerir það
að verkum, að óþarfi er að
plukka eða randsauma nema
allra grófasta skófatnað.
liggtir leiðín
Tólllétimgar
Framh. af 5. síðu
ber því við að sér beri ekki
skylda til að vinna á öðrum
kvikindum en þeim sem hafa
fætur. — Heilbrig'ðisyfirvöldin
hafa einhig vísað frá sér. Þau
segjast ekki eiga að skipta sér
af öcrum kvikindum en þeim,
sem nefnd séu í opinberri skrá
um meindýr og þar hafa tólf-
fótungar ekki verið taldir með.
Boyd Orr
Framhald af 5. síðu.
aður í heimi, sagði lávarður —
inn, og skýr'ði frá því að hóp—
ur brezkra kaupsýslumanna
væri nýfarinn til Peking til a&~
vinna að aukiejni sölu brezfcs
vamings til Kína.
Bretland verður að flytja &
eða svelta, sagði Boyd Orr
Mjög erfitt er að selja vönue-
okkar til Bandaríkjanna og e£~
mörkuðunum í austri verður -
líka lokað fyrir okkur, hv&s.~
eigum við þá til bragðs asL
taka?
breytast þannig virka daga frá 10.. júní:
1. ferð verður kl. 7.15 í stað kl. 7.38
kl. 18.20 í stað kl. 18.15
Farið verður um Gufunes í ferðinni kl. 7.15.
Sérleyíishaíar
Jaröarför
*nn
YUGVA THORKELSSðNHE
leíksviðsstjóra,
fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 11.
júní kl. 13.30.
Blóm og kranzar eru afþakkaðir. En þeim, sem
minnast vildu hins látna, er bent á að láta líknar-
stofnun njóta þess.
F. h. vandamanna
Jónína Jónsdóttir
MYNBA
i
f
er komin
í bókabúðirnar
!
i
ÖNNUR PRENTUN
Áthugið: Myndir eru í bókínni af ji
frambjóðendum allra flokka. ji
Enginn áróðnr er í bókinni
jj
.VWlVA-,VAV.'.'-V.V.V.VJV.VAVAV^.*.'.V.W.V.V\WAV.V.Vl.'.W.'.'.VJWW^^Vt