Þjóðviljinn - 11.06.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.06.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lí' Straumurinn til vinstri Framhald af d. síðu. ■is. Með Rússagrýlu, Marshall- áætlun og svipuðum blekking- um tókst að stöðva strauminn til vinstri um stund en nú bresta stíflurnar í hverju land- inu á fætur öðru. Á ítalíu hefur verkalýðsflokkunum tekizt að hindra tilraun bandarísku flokk anna til að hrifsa einræðisvald með löghelguðu kosningasvindli og stóraukið kjörfylgi sitt. Táknrænt um viðhorfið á ítal- íu er það, að þegar frú Luce, ný- skipaður sendiherra Bandaríkj- anna í Róm, blandaði sér í kosningabaráttuna með því að lýsa yfir að úti væri um alla dollaraaðstoð til Ítalíu ef stjómarflokkarnir biðu ósigur, slepptu öll stjórnarblöðin þess- ■ari hótun úr frásögnum sínum af ræðu frúarinnar. Þriggja milljarða dollara bandarísk :að- stoð til Italíu á síðustu árum hefur gert hina ríku ríkari en þá fátæku fátækari. Stjórnar- blöðin vissu að íhlutun frú Luce yrði flokkum þeirra til tjóns en ekkj gagns í kosninga- baráttunni. TTiðar en á Ítalíu hefur það " komið í ljós að þótt hægt sé :að kaupa valdamenn Vest- ur-Evrópuríkja með dollara- mútum eru þjóðirnar ekki til sölu. Eftir bæja- og sveita- stjórnakosningarnar i Frakk- land ‘um mánaðarryátin apríl- maí í vor sagði fréttaritari New York Times í París: ,.Það að kommúnistar skyldu vinna á leiðir í ljós að fimm ár.a banda- risk efnahagsaðstoð til Frakk- lands og öll upplýsingastarf- semi Vesturveldanna í Evrópu er unnin fyrir gýg“. í þessum kosningum urðu kommúnistar í fyrsta skipti stærsti flokkur- inn í sjálfri miðborg Parísar og í útborgunum fengu þeir hvorki meira ,né minna en helming héraðsráðsmanna eða 30 af 60, bættu við sig fjórum. Víða um landið gengu sósíal- demókratar til samstarfs við kommúnista í síðari kosninga- umferðinni þvert ofan í fyrir- mæli flokksforingja sinna og hvarvetna þar sem flokkarnir stóðu saman urðu þeir sigur- sælir. T haust fara fram þingkosn- dngar í Vestur-Þýzkalandi. Fréttariturum ber saman um ,að allar líkur bendi til :að hinn kaþólski flokkur Adenauers forsætisráðherra bíði þar ósig- ur fyrir sósíaldemókrötum og kosningar í einstökum fylkjum benda eindregið í þá átt. Sós- íaldemókratar Vestur-Þýzka- lands hafa aukið fylgi sitt með því að snúast gegn kröfum Bandaríkjastjórnar um stofnun vesturþýzks hers undir banda- rískri yfirstjórn og með því að krefjast tafarlausra stórvelda- viðræðna um sameiningu Þýzkalands og brottför her- námsliðanna. Bæjarstjórnar- Heimilisþáfifiunim Framhald af 10. síðu. skaltu hella örfáum vatnsdrop- um á pönnuna. Ef það er lengi að gufa upp, er pannan ekki - nógu heit, en ef það þýtur burt ~ með snarkhljóði, þá er þannan mátuleg. kosningar í Bretlandi í vor sýndu að Verkamannaflokkn- um hefur stóraukizt fylgi síð- an hann komst í stjórnarand- stöðu og tók upp einarðarí and- stöðu gegn háskalegustu fyrir- ætlunum stríðssinna í Banda- ríkjunum. Tlinnland er eins og kunnugt er nágrannariki Sovétríkjanna og hefur átt í tveim styrjöld- um við þau á síðasta áratugn- um. Ef Rússagrýlan ætti sér stoð í veruleikanum mundi sósialistískur flokkur eiga sér erfiðara uppdráttar í Finn- landi en nokkurs staðar ann ,ars staðar. En það er öðru nær. í síðustu kosningum þar vann lýðræðisbandalag komm. únista og vinstrisósíaldemó- krata stórsigur og bætti við sig fimm þingsætum. Straums kjósendanna til vinstri er einn- ig farið að gæta í þeim lönd- um, þar sem sósíalistiskum flokkum tókst ekki að halda í horfinu í Marshallgagnsókn- inni miklu og voru hraktir á undanhald. Það sýna þingkosn- ingarnar í Danmörku í vor og fylkisþingkosníngar í Sviss, þótt breytlngar yrðu þar ekki miklar. Eftir ítölsku kosning- arnar getur enginn maður með opin augu komizt hjá því að sjá að fló.tti er broatinn í lið bandarísku fiokkanna í Vest- ur-Evrýpu og -að þjóðirnar sækja fram til sósíalisma og sjálfstæðis. M. T. Ö. Flugvél Loftleiða Framhald af 3. síðu. völl, a. m. k.. ekki fullhlaðin. Um þessar mundir er ein af þrem áhöfíaum millilandavélar Loftleiða á námskeiði. Er nám- skeið þetta einkum fólgið í því, að flugmennirnir rifja upp og læra allt það er lýtur að neyð- arástandi í flugvél o. þ. h. Þá eru einnig haldnar æfingar í flugi yfir New York, en þar umferð í lofti gífurleg og nauð- syn fyllsta öryggis og kunnáttu flugmannanna. Kórea Framh. af 12. siðu. til að þakka Norðmönnum að- stoð þeirra við SuðurnKóreu í stríðinu. Hann lýsti yfir Því við blaðamenn, að þing landsins stæði einhuga að baki Rhee og mundi ekki breyta afstöðu sinni. Formaður herforingjaráðs Suð- ur-Kóreuhers, sem kvaddur var heim í skyndingu frá Bandaríkj- unum þar sem hann var í kynn- isferð, kom til Seúl í gær og gekk strax á fund Syngmans Rhee. Þeir ræddust við í tvær klukkustundir og eftir ^fundinn sagði hershöfðinginn. að her Suður-Kóreu mundi þegar í stað láta lausa alLa þá striðsfanga, kóreska sem kínverska, sem hann hefði í haldi og væru ófús- ir heimferðar. Það fréttist í gser í Seúl, að bandariska herstjórnin hefði hótað stjórn Suður-Kóreu að hætta að birgja her hennar upp af skotfærum og eldsneyti þegar í stað, ef hún héldi áfram óþægð sinni, en þetta var að vísu borið til baka af talsmanni herstjómarinnar. Sendiherra Suður-Kóreu í Washington lýsti yfir við blaða- menn, að það væri álit manna í Asíu eftir síðustu atburði í Kór- eu, að Bandaríkin hefðu farið halloka í styrjöldinni, en „komm únistar" borið sigur af hólmi. Samninganefndirnar komu saman á stuttan fund í gær og var fundum síðan frestað, þar til sambandsforingjar þeirra hafa gengið frá ýmsum fram- levæmdaratriðum, og er þetta al- mennt talið bera vitni um, að nefndirnar hafi nú komið sér saman um öll meginatriði, og muni undirrita vopnahléssamn- inginn, þegar þær koma aftur saman á fund. P«II Arasan fer tvœr hring- ferðir nm landið í sumar | Páll Arason, hinn landskunni öræfaferðabílstjóri, hefur nú ákveðið að fara 3 langar ferðir í suraar: tvær liringferðir um landið og eina ferð um Fjallabaksveg. Fyrri hringferðin hefst 4. júlí og stendur til 18. júlí. Verður farið frá Reykjavík um Hvera- velli, Skagafjörð, Akureyri, Mý- vatn, Herðubreiðarlindir, Öskju, Grímsstaði, Hallormsstað, Djúpavog, Hornafjörð, Suður- sveit og Öræfin. I Öræfunum verður dvalið í 3 daga en síðan flogið til Reykjavíkur. Hin ferð- iti hefst 15. júlí. Verður flogið til Öræfa og farið þaðan í bíl, austur og norður um, sömu leið og áður var lýst, til Grímsstaða, en þaðan verður farið í Herðu- breiðarlindir, og Öskju, suður að Vatnajökli, vestur á Sprengi- sand, norðan Hofsjökuls og um Hveravelli og Kerlingarfjöll til Reykjavikur. Fjallabaksferðin liefst 8. ágúst og stendur til 16. Verður farið frá Reykjavík í Land- mannalaugar um Jökuldali og Eldgjá til Kirkjubæjarklausturs og þaðan heim til Reykjavíkur. Næsta föstudagskvöld fer Páll Arason austur í Land- mannalaugar og verður komið aftur á sunnudagskvöld. — All- ar upplýsingar um ferðirnar. fást hjá Ferðaskrifstofunni, svo( og Páli sjálfum. Framhald af 12. síðu. ir: Róbert Arnfinnsson, Harald- ur Björnsson, Erna Sigurleifs- dóttir, Valur Gislason, Klemenz Jónsson, Þorgrímur Einarsson og Hildur Kalman. Farið verður með leiktjöld, sem gerð hafa verið sérstak- lega fyrir þessa ferð og hægt er að minnka og stækka eftir þörfum, eftir því hvernig að- stæður eru á hverjum stað. Sýningar hefjast á Sauðár- króki. Verða þar 2 sýningar á föstudag. Þaðan verður haldið til Siglufjarðar. Þar verða 3 sýningar. Á Akureyri verða 7 sýningar (2 17. júní), 3 á Húsavík, 1 á Blönduósi. Þaðan verður farið til Isafjarðar. Þar verða 3 sýningar, 1 í Bolunga- vík, 1 á Flateyri, 1 á Þingeyri, 1 á Bíldudal, 1 á Patreksfirði, og 1 í Stykkishólmi. Viðar verð- ur ekld farið að sinni. Ekki þarf að éfa, að þessi leikför verður vinsæl, enda er Topaz tvímæla- laust bezta leikritið, sem sýnt var á sviði Þjóðleikhússins í vetur. Það sameinar það tvennt að vera með áfbrigðum skemti- legt og feia þó í sér hina römm- ustu þjóðfélagsádeiVu. Höíum fengið aftur hinar margeftirspurðu í V A R-H andbœkur Autoelektroteknik. Autoreparationer. El-Handbogen. Alt om Svejsning. Den store regnebog. Moderne værktöj. Letmetaller. Motorcyclen. Teknisk Leksikon. Handbog for Radio- mekahikere. Jern- og metalindustriens Handbog I.-II. Pantanir óskast sóttar strax því eftirspurnin,er mikiþ Bókatóð NorSra Hafnarstræti 4. — Sími 4281 Ihaldið ssndiff lögieglu Framhald af 1. siðu. því farið á fund húsnæðisfull- trúa bæjarins — og fengið þvert nei! Undir hvaða gja'.dalið?! Nú gerist það í fyrrakvöld að konan, leigjandi Höfðaborgar 77, hýsir fyrrnefnd hjón og börn beirra. Og um kl. 11 um kvöldið er kominn lögregluvörður við dvrnar. Mun bæjarbúum ekki þykja atvik þetta ófróðlegt, því af því verður vart annað ráðið, en eitt af hlutverkum njósnara íhaldsins sé að grafast fyrir um og ‘gefa upplýsingar um ef ein- hver borgari bæjarins leyfir sér að hýsa hiá sér gesti! Mun mörg- um þykja gaman að fregna af hvaða gjaldalið s'.ík upplýsinga- þjónusta er greidd! Á hann að vera á götunni? Maðurinn. sem íhaidið sendi lögregluna til að standa vörð um að ekki flytti inn í Höfða- •borg 77, er strætisvagnastjóri og hefur unnið alllengí hjá bænum. Þetta eru þakkirnar sem hann fær. Þeir sem frétt höfðu af þessu ■tiltæki íhaldsins veltu því fyrir sér í gær hvort fyrir íhaldinu vekti að hindra konuna i að geta flutt inn í íbúð þá er hún hefur keypt, eða hvort það ætlaðist til þess að strætisvagnastjórinn yrði á götunni með konu sína og þrjú böm. SkagfirSmgafélagið í Reykjavík sýnir Skagafjarðarkvikmynöina í Sjálfstæöishús- inu sunndaginn 14. júní kl. 8.30. — Dansaö á eftir. Skagfirðingar, myndin verður sýnd aðeins þetta eina skipti, notið því tækifæriið. Aðgöngumiðar verða seldir í Söluturninum á föstudag og laugardag og eftir kl. 5 á sunnudag í Sjálfstæðishúsinu. Stjórnin :.c<l I£07

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.