Þjóðviljinn - 20.06.1953, Blaðsíða 1
Laugartlagur 20. júní 1953 — 18. árgangur — 135. tölublafí
Insfi K. Helg'ason, löfffnefiingur
Söngfélag verkalýSssamtakauna í Bcykjavík og Lúðrasveit verkalýðsins.
Hallgrínnir .Jónasson, kennari
Lesið grein
Stefáns Ögmundsson-
ar: Til þeirra sem hafa
kosningarétt á 7. síðu.
fónsmessumót C-listnns
í Tívolí í dag og kvöSd
Ingi B. Ilelgason setur skemmtunina.
Hállgrímur Jónasson í'lytur ávaí-p frá andspyrnu-
hreyfingunni.
Þuríður Árnadóttir stjórnar þjóðdansal'lokki Ung-
mennafélags Reykjavíkur.
Oestur l’orgi'imsson hermir eftir.
Guðbjörg Þorbjamardóttir les barnasögu.
Baldur Georgsson leikur töfrabrögð.
Jón Múil Árnasou syngur einsöng.
Söngfelag verkalýðsfólaganna í Reylcjavík syngur.
Einar Kristjánsson syngur einsöngi
Jón Sigurbjörnsson syngur einsöng.
Gerðitr Mjörleifsdóttir les Morgunljóð Jakobinu
Sigui'ðardóttur.
Guðni Eriðriksson ieikur ein'eik á harmoniku.
I.úðrasveit verkalýðsins leikur.
Sigrar Æskulýðsíylkingin íslands-
meistarana ÁRMiiNN í handknaít-
ieik? — Dansað á palli til kl. 2. —
Kvikrayndir í tjaldi. — Ferðir í
Tivolí írá Búnaðaríélagshúsinu á 10
mínútna íresti írá kl. 2
Gestur Porgrímsson, leikari Athugið! Þessi Ijöibreytta skemmtun ei ókeypis. Sjá augiýsingu á 8. síðu.
Ef menn sem ekki sœtu i ráBherrastólum gerSu
þefta yrSu þeir ákœrSir fyrir þjófnaS
mœti þessora aðferða á Alþingi. - Nú er það fólksins oð
dæma sfgérnarfðokkana fyrir ránið
Bátagjaldeyririnn nam á árinu 1951 rúmum 44
milljónum króna, á árinu 1952 rúmum 67 millj.
króna og mun á yfirstandandi ári vart vera minni
hlutfallslega það, sem af er. Alls hefur bjóðin því
greitt í bátagjaldeyri yfir 150 milljónir króna á
rúmum tveim árum.
Samkvæmt hvaða lögum er þessi tollur innheimt-
ur?
Þetta mikla álag er ekki innheimt samkvæmt nein-
um lögum, heldur án allrar lagalegrar heimildar.
Og það er eitt af alvarlegustu fyrÍTbrigðum í
síjórnmálum íslands, að það skuli hægt að heimta
inn án laga upphæðir af almenningi, sem nema
mörgum tugum milljóna króna á ári.
1 40. gr. stjórnarskrárinnar
segir: „Engan skatt má á leggja
né breyta né af taka nema með
lögum“.
Um bátagjaldeyrinn eru eng-
in lög til. Hann er sektur á
með reglugerð Pjárhagsráðs,
dagsettri 7. marz 1951 og byrj-
ar hún svo: „Samkvæmt ósk
ríkisstjórnarinnar og með til-
vísun til samkomulags, sem
hún hefir gert við Landssam-
band isl. útvegsmanna, er hér
með gefin út eftirfarandi- aug-
lýsing“.
Allar auglýsingar um reglu-
gerðir byrja venjulega með orð-
unum: Samkvæmt heimild 1
lögum nr. þetta og þetta ...
Fjárhagsráði mun hafa verið
Ijóst, að reglugerðin um báta-
gjáldeyrinn studdist ekki við
nein lög, iheldur aðeins yið ein-
ræðisvilja ríkisstjórnarinnar,
og því er auglýsingin rökstudd
með tilvisun i ósk en ekki lög.
Þing eftir þing hefur Einar
Olgeirsson deilt á ólögmæti
bátagjaldeyrisins og flutt til-
lögur út af því, en ríkisstjórn-
in gefizt upp við að verja sig.
Um tíma reyndu ráðherrarn-
ir að verja sig með því að út-
gáfa bátagjaldeyrisskírteina
væri 'heimil eftir 12. gr. lag-
anna um fjárhagsráð. En þar
er skýrt tekið fram, að inu-
flutnings- og gjaideyrisleyfum
megi aðeins úthluta til iun-
flytjeiula. En bátagjaldeyris-
skírteini fá aðeins útflytjendur
í hendur og þeir selja þau síð-
an með mikiu álagi til innflytj-
enda, þvert ofan í fyrirmæli
12. gr. nefndra laga, sem
hljóðar svo:
„Sé úthlutun leyfátina við
það miðuð, að verzlunarkostn-
aður og gjaldeyriseyðsla verði
sem minnst. Reynt verði eftir
'því sem frekast er unnt, að
láta þá sitja fyrir innflutnings-
leyfum, sem bezt og hagkvæm-
ust innkaup gera og sýna fram
á, að þeir selji vörur sinar ó-
dýrast í landinu. Skal þetta
gilda jafnt um kaupmanna-
verzlanir og samvinnuverzlanir
og miða viö það að neytendur
geti liaft viðskifti sín þar, sem
þeir telja. sér hagkvæmast að
verzla.“
Áf.þessu má sjá, að öll með-
ferð bátagjaldeyrisskírteinanna
er í algerri mótsögn við lögin,
þar sem beinlínis er verið að
trvggja háa álagningu með
Framhald á 9. síðu
Einar Ivristjánsson, óperusöngvari
Jón Sigurbjörnsson, leikari
Jón Múli Árnason, þulur