Þjóðviljinn - 20.06.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Rœ'Sa Knsfins E. Andréssonar á fundi
HeimsfriBarráSsins i Búdapesf
Frá fréttaritara Þjóðviljans Búdapest.
Meira en 400 fulltrúar úr öllum löndum heims sitja
nú fund Heimsfriðarráðsins í Búdapest. Kristinn E.
Andrésson mætir á fundinum fyrir hönd Ísléndinga. —
Hann flutti ræðu á fundinum 17. júní, og fer útdráttur
úr henni hér á eftir.
Hann hóf mál sitt með því að
3ýsa (ánæigju sinni yfir hinu
breytta heimsástandi í friðarátt
og sagði:
VTið munum andrúmsloftið fyrir
fáum árum, jafnvel nokkrum
mánudum, sigurtímabil járn-
tjaldsins, sem ætlað var að skipta
mannkyninu í tvo fjandsamlega
hlutia, er ekki máttu einu sinni
verzla hvor við annan, timabil
liinnar sífelldu ógnunar með
atómsprengjiunni, áróður kalda
stríðsins, þegar sáð var hatri
milli þjóða; tímabil þess boð-
skapar að ný heimsstyrjöld væri
óumflýjanleg, jafnvel nauðsyn;
tímiabil ofsókna gegn iiverjum er
'hiafði hug' til að nefna frið á
milli þjóða, þó ekki væri annað.
Haturssáningin gaf
ekki uppskeru
Nú er sigiurljómi. þess,a tímabils
að minnsta kosti bliknaður eftir
þriggja ára blóðbað í Kóreu.
Verzlunarmenn hafa aftur ratað
á leiðir gegnum jámtj.aldið,
menningartengsl milli austurs
og vesturs aukast með hverjum
mánuð.i. í stað þes,s að haturs-
sáningin hafi gefið uppskeru,
hefur ástin milli þjóðia af öllum
kynkvíslum og litarháttum aldrei
brunnið heitar.i né slegið meiri
ljóma á heiminn en nú. Friðar-
hreyfingin hefur ekki verið ein-
angruð eða bæld niður, heldur
fer .hún sigrandi um huga hundr-
uð milljóna rnanna af öllum
þjóðum jarðar. Þögn sem aftur-
haldsblöð Vesturlanda reyn.a að
umlykj.a. með þing og ráðstefnur
friðarins, eins og t d. nýafstaðið
alþjóðaþing kvenna í Kaup-
mannahöfn ber einungis þann
árangur að skapa þögn og tor-
try.ggni um þessi blöð sjálf. Og
ég efast jafnvel um að þau
dönsku blöð, sem þannig hegðuðu
sér hafi verið með á nótunum
þeg.ar þau reyndu að þegja um
þann víýburð, er fulltrúar úr 70
löndum fyrir hundruð millj.
kvénna komu saman í höfuð-
borg þeirra. Ég hef nefnilega ný-
lega lesið í enskum ihaldsblöð-
um að síðan Churohill 'hélt hina
virðin'garverðu masræðu sína, sé
frið.arhreyfi(ngin orðin virðulegt
fyrirtæki. Gagnstætt því að hafa
tekizt að einangir.a friðarhreyf-
inguna, eru stríðspostularnir
komni'r i hættu að einangra
sjálfa sig. Lesendu:- aíturhalds-
blaðann.a heima urðu ekki litið
undrandi, þeg.ar 'þeir sáu b1'asa
við sér einn mor.guninn í aðal-
málgagní sínu svohljóðandi fyrir-
sögn á forsíðu: Er Taft vitskert-
ur? Og ástæðan var að hann
vildi framhald styrjaldarinnar í
Asíu. Og öll igetum við lesið
þessa daga, hvernig blöð um all-
an heim rita nú um átninaðar-
goðið 'gamla, Sýngrrian Rhee. f
stað óhjákvæmilcika styrjaldar
ræða allar þjóðir möguleika og
mátt mannkynsins til að hindra
nýja heimsstyrjöld. — ,
Breytt ástand á íslandi
Kristinn vék síðan að breyttu
ástandj á íslandi og baráttu ís-
lenzkrar þjóðar gegn hemáminu.
Einnig vék hann máli sínu
að hinni nýju andspyimuhreyf-
Itristinn E. Andrésson
ingu og djarflegum mótmælum
Y atnsley sustrandarbænda, ér
neituðu að láta taka jai'ðir smár
undir heræfingar og behti á
'hvernig baráttan fyrir sjálfstæði
þjóðarinnar og gegn styrjaldar-
öflunu'm færi saman á fslandi.
Hann lagði áherzlu á, að vilji
þjóðarinnar væri að starfa í
nánu sambandi v.ið friðaröfl
heimsins og minnti á að íslénzka
rikisstjórnin hefði tekið undir á-
skorun Churchills um fjórvelda-
ráðstefnu.
Þó stríði Ijúki er líf
hertekinnar smáþjóðar
í hættu
Þá kom hann að meginatrið-
i,nu í ræðu sinni, sem var á þessa
leið:
„Ég vil sérstaklega takia fram
af hálfu þjóðar minnar, sem; er
ein sú smæsta í heimi, að enda
þótt styrialdir þær, sem nú geisa
taki enda, er sjálfstæði og líf
hertekinnar -smáþjóðar engu að
siður í geysilegri hættu. Hernám
liands niins fylgdi beint í kjölfar
Kóreustyrjialdarinnar og var rök-
stutt með henni. Að sjálfsögðu
vitum við að slíkt var aðeins
fyi'irsláttur til að gera land okk-
ar að liervirki í Afantshafinu. En
ég vil vekja athy.gli heimsfriðar-
hireyfingarinnar á nauðsyn þess
að styðja sjálfstæðisbaráttu
þeiirra þjóða, sem heimsveldis-
sinn,ar vilja undiroka. Ég tala
þar ckki eingöngu fyrir hönd
þjóðar miruiar, heldur margra
.annarra. Og mig langar séri'.agi
til að vekja athyglí vðar á smá-
þjóðinni á Grænlandi, sém her-
riumið hefur verið af bandarisk-
um ber eins og fsland.
Talar máli
Grænlendinga
Nú berast þær fréttir, áð þessir
friðsömu fiskimemn séu .flæmdiir
iburtu úr byggðum sínum og'
fiskivei-um, þar sem þe.ir hafa
lifað öldum s.am'an í. sínu fagra
landi og hr.aktir og fluttir norður
á bóiginn til óbyggilegri stiaða,
þa:r sem þeirra getuir beðið to.r-
tíming án þess að umheimurinn
fái nokkuð af þvi að vita. Þar
sem Grænilendingiax ei'g,a enga
fulltrúa hér, leyfi ég mér að
bera fram mótmæli fy-rir þeirna
hönd gegn þessum ósvífn,a vfir-
gangi. Þau sömu örlög, sem
Grænlendingium eru úthlutuð,
geta auðveldlegia beðið okkar ís-
lendinga, ef bandariskur hér
telur íbúana vera í vegi fyrir
hernaðai'áformum sínum. Það er
ekki nóg að útrýma styrjöldum,
heldur verður einmig að útrýma
al'lri undirokun manna Og þjóða.
Við lifum nú í heimi með bjart-
ari framtíðarsýn en áður í sögu
veraldai'. Alménningsálitið gerir
kröfiuna um frið að hamingju-
von jia'rðar. Tal uni óhjákvæm-
leika stj'xjaldar er fallið niður.
Kalda stríðið er úr sýn og jám-
rtjialdið hjóm eitt. Áróður fy.rir
stríði felluir héðan af dauður
Franihald á 11. síðu.
Ekki framkvænidir,
heldur nefndir
Aístaða Alþýðuílokksins til hagsmunamála
almennings
AB-blaðið hefur undanfarið verið að burðast við að
telja fram áhugamál flokksins, og hefur m. a. lilgreint
að flokkurinn hafi hug á því að láta lögfesta 12 stunda
hvíld togaraháseta, atvinnuleysistryggingar og þriggja
vikna orlof.
En staðreyndirnar tala öðru máli.
Ár eftir ár fluttu sósíalistar á þingi frumvörp um 12
stunda hvíld, en Alþýðuflokkuriim flæktist stöðugt fyr-
ir. Gekk hann svo langt í fjandskap sínum við málið,
að hann lét fulltrúa sína á Alþýðusambaiidsþingi fella
tillögu um áskorun á Alþingi að samþykkja frumvarp
sósíalista. Á þingi kom flokkurinn því síðan til leiðar,
að skipuð var tilgangslaus nefnd sem tafði málið í
tvö ár. Alþýðuflokkurinn flutti ekkert frumvarp um
málið á þingi fyrr en sjómenn höfðu knúið 12 st'onda
hvíldina fram með tveimur harovítuugum verkföllum.
Ár eftif ár hafa sósíalistar flutt á þingi frumvarp
um atvinnuleysistryggingar, en Alþýðuflokkurinn hefur
ekki fengizt til þess að leggja því neitt lið. Þegar sú
afstaða þótti crðin afhjúpandi, var gripið til þess ráðs,
að leggja. til að um atvlnnuleysistryggingar yrði fjallað
af nefnd!
Aftur og aftur hafa þinngmenn sósíalista flutt frum-
vörp um þriggja vikna orlof. I því máli heiiir Alþýðu-
ílokkuriiin einnig auglýst hug sinn. í stað þess að skipa
sér bak við frumvarp sósíallsta hefur hann lagt til að
um málið yrði fjallað — af nefnd.
ÖH þessi vinnubrögð gefa mjög skýra mynd af eðli
'' þess i'lokks sem enn Ieyfir sér að kcnna sig við alþýðuna.
A Iþýðuflokknum er ekki
hægt að treysta
Það er sjálfsagt leitun á
stjórnmálasamtökum, sem
njóta eins litils trausts og
virðingar og Alþýðuflokkurinn
Undir stjórn Stefáns Jóhanns
befur notið undanfarin 15 ár.
Enda. er nú svo komið, að ekki
virðist annað framundan fyrir
flokknum en að þurrkast al-
gerlega út á næstunni.
Á flokksþingi Alþýðuflokks-
ins í haust, var skipt um
nokkra menn í miðstjóm
flokksins, því auðsýnt þótti,
að undir forustu Stefáns Jó-
'hanns mundi flokkurinn
'hrynja alveg saman í kosning-
unum í sumar. Hanní'bal Valdi
marsson, sem hafði gagnrýnt
starfshætti flokksins opinber-
lega í blaðinu Þjóðvöm. fyrir
síðustu kosningár, var kosinn
formaður hans og Stefáni Jó-
hanni ýtt til hliðar í bili. Stef-
án undi þessu illa, og hefur
flokkurinn! logað af illindum
innbyrðis síðan, og gengur nú
til kosninganna í tvennu lagi,
að heita má, þótt ekki hafi
nema í einu kjördæmi komið
fram tvö Alþýðuflokksfram-
boð. Annarsvegar eru menn
Stefáns Jóha.nas og eru þeir
í framboSi í M-i -ta. Wr. verkalýðsröálam
dæmum, þar seni fíokkurinn
Eitthvað bætir það þó úr
skák fyrir þeim, að Fram-
sóknarkjósendum i einstaka
kjördæmum hefur verið fýrir-
skipað að kjósa þá, t. d. á
ísafiröi. Er það gert að und-
irlagi Vil'hjálms Þórs og klíku
hans í Framsóknarflokknum,
sem hefur lagt flokknum stór-
fé undanfarið, bæði með bein-
um lánveitingum til Alþýðu-
blaðsims frá O’íuféla.ginu h.f.
og SÍS og með því að taka
suma, starfsmenn hans á launa
skrá. Á móti hefur flokkur-
inn heitið Framsókn stuðningi
í sumum þeim kjördæmum,
þar sem frambjóðendur hans
eru í mestri hættu og téki'ð
að sér að verja fjármála-
hneyksli Vi’.hjálms Þórg með
oddi og egg.
Sumir geríu sér vonir um.
að- siðferði flokltsins 'hefði eitt
hvað batnað við formanns-
skiptin, og að hann mundi
taka upp róttækari stefnu en
'hahn hefur rekið undanfarið.
Sú von var þó afeins tálvon,
eins og hægt er að sanna með
dæmum.
einn aðili í því skyni að bægja
róttækari hluta verkalýðsins
frá áhrifum á stjórn Alþýðu-
sambandsins. Innan Aiþýðu-
sambandsstjórnarinnar hefur
einnig verið hið nánasta
samstarf milli þessara þriggja
flokka, með þeirri afleiðingu,
að Alþýðusambandið hefur
ýmist verið óvirkt í hagsmuna
baráttunni eSa beinlínis rek-
ið skemmdarstarfsemi. Verka-
lýðsfélögin, sem forustu hafa
haft í hagsmunabaráttunni
þessi ár hafa orðið að stofna
samtök sín á mil'li í hvert
skipti, sem til átaka. við at-
vinnurekendur hefur komið og
forðast sem mest að láta Al-
þýðusambandsstjórn hafa af-
skipti af þeim.
Meéal talsmanna hins póli-
tíska samstarfs Alþýðuflokks-
ins og atvinnurekendaflokk-
anna í verkalýðsmá’um eru
. ,verkalýðsforingjarnir“ Jón
Sigurðssca og Hannibal Valdi-
marason. Ánægju þeirra yfir
þessu samstarfi má marka af
eftirfarandi orðum Jóns Sig-
ur'ðssonar í Alþýðublaðinu 2.
október í fyrra:
„Eg tel, að sú reynsla sé
fengin af því samslarfi, sem
verið hefur um stjórn heildar-
samtakanna, að sjálfsagt sé
að henni verðí lialdið áfram
á l'kan hátt og verið hefur“.
Stefna Alþýðuflokksins í S.iálfstæðismálið.
hefur eitthvert fylgi að ráði,
svo sem í Gul’bring'u- og Kjós
arsýslu, Hafnarfirði, efsta
sætinu í Reykjavík, Sigiufirði
og víðar. Hinsvegar eru svo
menn Hanmbals, sem fléstir
eru í vonlausum kjördæmum.
Mörg undanfarin ár hefur
Alþýðuflokkurinn haft póli-
tíska samvinnu við atvinnurek
endafíokkana í verkalýðsmál-
um. Við kosningar til Alþýðu-
sambandsþ'.ngs hafa þessir
þrír flokkar komið fram sem
Fyrir kosningarnar 1949'
þóttist Hannibal Valdimarssori
vera ákaflega mótfallinn inn-
göngu Islands í Atlanzhafs-
bandalagið og hersetu á. Is-
landi. Skrifaði hann þá í blað-
ið „Þjóðvöm“ margar greinar.
Framhald á 11. síðu.