Þjóðviljinn - 23.06.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.06.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Tekið með kostmn og kynj imi er liann þóttist vera SS- morðinsd á flotta en var varpað í íangelsi íyrir pretti þegar á daginn kom að hann var ekki striðs- glæpamaður Það er langt síðan mönnum gat verið bagi að því á hernámssvæðum Vestmveldanna í Þýzkalandi og Austurríki, að þeir höfðu verið í þjónustu nazista eða staðið framarlega í flokki þeirra. Nú orðiö er slík fortíö 'beztu meömæli farmgjarnra manna. Austurríska blaðið Volks- stimme segir frá þessari sögu sem sannar þáð sem áður er sagt: Dag nokkurn kom maður að naí'oi Konrad Dick til smábœj- ar í riágrenni Linz í Austurríki. 'Hann lét skina í það, að hann •væri gamall SS-maður, og hefði átt þátt í múgmorðunum í franska bænum Oradour. Hann væri nú á flótta undan refs- ingu. Bæjarstjórinn, ráðsettur hægrikrati, tók á móti honum af mikilli vinsemd, þegar hann hafði héyrt sögu hans. Bæjar- yfirvöldin letu lionum í té klæðnað og antnað sem hann þurfti. Héraðsstjórnin frétti af þessu og hún sam- þykkti að veita þessum góða gesti fjárfúlgu í þakkarskyni fyrir unnin afrek í þágu Stór- 'Þýzkalands. Gestinum var veitt UndirboS Japana Japanskar iðnaðarvörur eru að útiioka brezkan varning frá mörkuðum um allan heim, eink- um þó í Asíu. Vegna sultar- launa japansks verka'ýðs geta Japanir selt vörur sínar miklu lægra verði en keppinautarnir, •og mlá nefna sem dæmi, að örezka blaðið Daily Mail skýrði nýlega frá þvi, að í Tokío séu nú seldir sígarettukveikjarar, sem eru nákvæm stæling á „bezta kveikjara heirns", Ron- sin, á sem svarar 4 sh. 3 pence. Samskonar kveikjarar kosta 40 sh. í London. Skraiitkaktys verckir landplága Fyrir tuttugu árum var kakt- nstegund frá Suður-Ameríku flutt til Collinsville í Queens- land í Ástralíu og notuð þar sem skrúðplanta í hýbýlum manna. En plantaci hefur á ein- hvern hátt borizt út í náttúr- una, og er þegar orðin að plágu. Hún hefur breiðzt svo ört út, að hún hefur gert tug- þúsundir hektara akurlendis ó- ræktanlega. Hún hefur !þegar 'lagt undir sig að meira eða minna leyti nm 40,000 hekt- ara lands og það bætir ekki úr skák, að hún er eitruð, bæði fyrir menn og skepnur. Hún er sögð miklu erfiðari viðfangs en ástralskar kaktustegundir, þ.á. m. hinn illræmdi perukaktus, sem þó hafa valdið áströlskum tbændum gífurlegu tjóni. móttaka af sjálíum stjórnar- formanninum, allar þær virðing- ar sem honum hafði verið sýnd- ar höfðu stigið honum til höf- uðs og gert liann óvarkáran. Hann talaöi of miki-ð — og talaðí af sér. Það kom í Ijós, að það var uppsprai, að hann hefði átt þátt í morðum kvenna og barna í Oradour, — og þar me'ð var sælan búin, Lögregl- unni var sigað á hann cg nú situr hann í fangelsi, ákærður fyrir svik. Sagissjar feliss- ar baiáalar í Skúgarhögg hefur jafnan ver ið talið einhver hin erfiðasta atvinnugrein og ekMáann- arra færi en burðamikilla raanna að stunda hana emla er það haft að orðtæki um þrekna menn og sterka j skógarhöggslöndnm, að þeir séu eins og skógarhöggs- menn. Nn ryður tæknin sér óðfíbga til rúms í skógar- högginu og léttir mesta erf- iðinu af skógarhöggsmönn unum. Hér er'u tvær myndir frá véivæddn skógarhöggi í Tékkósl ó vakí u. Á annarri sjást tveir menn félla tré með því að saga bolinn í snndtir með vélsög. Það er eitthvað annað en að þurfa að höggva hann í sundnr með ex| spón fyrír spón. Hin myndin sýnir hvernig kran- ar lyfta trástofntmnm á flutningsvagna .Auk þess sem vinnan með vélunum er langtum erfiðisminni en áð- ur minkar slysahættan af fallandí og veltandi trjábol- um verulega. t g* #■ e M m B S¥lþl@S í sænskum blööum hafa að undanfömu birzt auglýsingar um „ódýrustu fjögramanna fÓlksbifreið“ sem á markaðin- um er. Það er rússneski foíll- inn Moskvitsj. Afgreiðsla getur farið fram þegar í stað, og verðið er 6,740 s. kr. Þetta er dæmi um þá miklu möguleika á auknum viðskiptum, sem eru miili austurs og vesturs. 1 útlendum biöðum mátti ný- lega Iesa þessa harmsögu: Cam- illo Ng.bomi frá bænnm Alberta við Kongófljót bjargaði konu höfðinga eins frá drukknun. Höfðinginn var honum svo þakkl'átur. að hann gaf honum tvo belgi af pálmavíni, sem- þegar voru drukknir. Camillo varð svo dmkldnn, að þegar hann var á heimleið í kænu sinni, missti hann jafn- vægið, félj útbyrðis og drukkn- aði. Þingið í Bonn hefur ,í mörg.u að snúast. Svo virðist sem hið fagra kyn hafi haft truflandi áhrif á, störf þingmanna, því nú hefur verið sett bann við því, að ungar stúlkur sem er- icidi eiga í þinghúsið, gangi i gagnsæjum blússum.eSa treyj- inn sem fal'la fast að líkaman- um. Nokkru á'ður hafði verið bannað að menn (og konur) gengju í nærfötum um salar- kynni þingmanna, og var á- stæðan fatasýning, sem fyrir- tæki eitt hafði haldið í veit- ingasalnujm. Voru þar sýnd karlmannanærföt, og til skemmtunar dansaði egypzk dansmær hinn alkunna búkdans, J sem nú hefur verið bannaður í heimalandi hennar og Farúks. Alþjóðaflugmálasambandið hefur verið beðið um að stað- festa nýtt met í .svifflugi, sett af sovézkum flugmanni, II- sénko. Hana flaug 830 km á níu tímum í léttri svifflugu cg hafði einn farþega með sér. Lögreglan í Washington hef-i Hann hóf sig til flugs f Moskvu ur komið upp um áfengissmygl Qg. lénti við staiíngrad. Fyrra sem átti sér stað í stórum stíl metið ;Uti sovézkur fiugrnaður, frá Alabama. Það var heima- Kartaséff> 620 km> sett lð38. bruggað viskí, sem selt var mun ________________________ ódýrar en á venjulegu márk-f aðsverii. Hins vegar er ástæða til að efast um, áð mikið hefði geeigið út af þvi, ef kaupend- ur hefðu haft hugfooð um úr hverju það var búið til. Upp- skriftin var nefnilega svohljóe- andi að sögn lögreglunnar: 2 lítrar af vatni, 1 1 af appel- Svíar SerðMffiiir tíl Kérew. Sænska utanríkisráðuneytið skýrði svo frá í gærkvöld að unn- ið væri kappsamlega að undir- búningi þeirra sænsku sveita, sem sendar yrðu til Kóreu, ef af vopna hléssamningum yrði. Er þeim undirbúningi svo vel á veg komið að fyrsta sveitin, sém ætlaður er fangagæzlustarfi, gæti lagt af stað fyrirvaralaust. Kosniagar til þirags fóru í fyrsta skiptí fram í brezku ný- sínusafa, 1 af gini, ögn af iendunni Guiana í Suður-Ame- kanel, einn kaffibol’li af sykri riku í síðasta mánuði. Hefur og tveir af lút. Hvernig hefur ]andið fengið stiórnarlcrá og verið hægt að láta þessa nokkra sjálfstjórn. Úrslit kosn- blöndu bragðast svipað og vislri, ^ ingamta urðu þau að Framfara- flokkur fóJksins, róttækur vinstri ’ flokkur, fékk mikinn meirihluta á þingi, 18 þingsæti af 24. Bandarísk blöð láta í Ijós þungur áhyggjur út af kosninga- cr hulin ráðgáta. Sovéí°iinnskur vsðskipta- sammngus Finnland hefur samið við Sovétríkin um kaup á 405,000 úrslitunum. Kalla þau Framfara- lestum af korni á þessu ári, flokkinn kommúnistiskan og 275,000 lestir af hveiti, 100,000 segja að sigur hans sé enn eitt af rúg og 30,000 af höfrum. I Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.