Þjóðviljinn - 11.07.1953, Qupperneq 2
1 dag er laugardagurinn II
júlí. — 191. dagur ársins.
EIMSKIP:
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um 8. þm. til Hull, Boulogne og
Hamborgar. Dettifoss kom til
Rotterdam í gærmorgun, fór það-
an i gærkvöld til Rvíkur. Goðafoss
fór frá Hafnarfirði 8.7. til Bclfast,
Dublin, Antverpen, Rotterdam,
Hamborgar og Hull. Gullfoss fer
frá Kaupmannahöfn á hádegi í
dag til Leith og Rvíkur. Lagar-
foss kom til Rvíkur 8.7. frá N. Y.
Reykjafoss hcfur væntanlega far-
ið til Kotka i fyrradag til Gauta-
borgar og Austfjarða. Selfoss fór
frá Hull í fyrradag til Rotterdam
og Rvíkur. Tröltafoss hefur vænt-
anlega farið frá N.Y. í fyrradag
til Reykjavikur.
skipakiöpp, bakka, kaja eða ból-
verk. Eg var óánægður með öll
þessi heiti, og leitaði ég því tii
Guðmundar Björnasonar. Ilanr.
hafðl oft áður reynzt mér vei
þegar svipað stóð á.
„Pað hlýtur að mega fá íslenzkí
orð yfir þetta“, sagðl Guðmunduv
um Ieið og hann tók gamlan doo-
rant ofan úr bókaskáp. Ham
hafði jafnan áður blaðað í þessar
skræðu, þegar ég heimsótti hanr
svipaðra erinda. Aldrei innti éf
eftir, hvaða bók þetta væri, er
ætla, að það hafi veriö orðaból-
Björns í Sauðlauksdal.
„Ból, ból, já því ekiti ból. Það er
tæki sem skipum er fest við og
hefur einnig. vafalaust veiið heit!
á staðnum, þar sem skipum var
fer.t. Gætum við ekki látið orðið
bólvirki (sbr. mannvirki) ganga
af skipaklöppinni og kajanum
dauðurn." — (Knud Zimsen: Úr
bæ í borg).
Síðan því lauk
milli Jónu og
hans, hefur hann
snúið sér að ísn-
um. .
Neytendasamtök Reykjavíkur.
Áskriftarlistar og meðlimakort
liggja frammi í flestum bókaverzl-
unum bæjarins. Neytendablaðið
fsest á öllum blaðsöiustöðum. Ár-
gjald er aðeins 15 krónur, blaðið
innifalið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift í símum 82742, 3223,
2550, 82383 og 5443. Pósthólf sam-
takanna er nr. 1096.
Happdrætti Iláskólans,
Dregið var í gær í 7. flokki. 1
þeim flokki voru 750 vinningar,
auk 2ja aukavinninga. Hæsti vinn-
ingurinn, 25 þúsund krónur, féil á
nr. 21633, fjórðungsmioa, 2 seldir
i Reykjavík, 1 á Hólmavík og 1 á
-Hvolsve’li. 10 þúsund króna vinn-
íngur féll á nr. 2177, fjórðungs-;
miðar, allir seldir í Reykjavik. 5
þúsund króna vinningurinn kom á
nr. 21615, fjórðungsmiðar, seldir
í sömu umboðum og hæsti vinn-
ingurinn.
Minnlngarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á
skrlfstofu sjóðsins Grettisgötu 8.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Rvik i gær til Glas-
gow. Eája er á leið frá Austfjörð-
um til Akureyrar. Herðubreið fór
frá Rvík kl. 15 í gær austur um
land til Bakkafjarðar. Skjaldbrcið
fór. frá Rvík kl. 19 í gærkvöldi
til Breiðafjarðar. Þyrill fer frá
Rvík i dag upp í Hvalffjörð. Skaft
fellingur fór frá Rvik í gærkvöld
til Vestmannaeyja.
Erá Þvottalaugunum.
Fyrst um sinn og þangað til
öðruvísi verður ákveðið verða
véiarnar aðéins til lelgu 4—8
alla virka daga nema laugar-
daga.
ÍRÖNSK KOSNINGALÖG.
Tiunda grein írönsltu k
laganna hljóðar svo í í
þýðingu: Itonur, börn og
hafa ekki kosningarétt.
Ami! Go home!
MESSUR Á MORGUN
Þá yerður glatt, er vonir okkar
rætast
og vesturheimskir dátar hverfa
heim.
Þá munu allar Islandsvættir kæt-
ast,
því ekkert meiri gleði veitir þeim.
Þá Kanar reyndu 'að kæfa gróður
andans
og kyrkja vora menning, tókst
það ei.
Því verður kveðjan: Farið þið til
f jandans
og flýtið ykkur, ieiðu Kanagrey.
Óneíndur.
(.j, jg.i„ Láugarneskirkja:
(UÖgisp Messa kl. 11 ár-
degis. Séra Garðar
Svavars.son.— Dóm
kirkjan: Messa kl.
1*-—l 11 árdegis. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Háteigsprestakall: Messa í Sjó-
mannaskólanum kl. 2. Séra Jón
Þorvarðsson.
Óháðl frxkirkjusöfnuðurinn: Messa
í Aðventkirkjunni ki. 11 fyrir há-
degi. (Athugið að messa verður á
þessum tima dags yfir sumarmán-
uðina). Séra Emil Björnsson.
Bústaðaprestakall: Messa í Kópa-
vogsskóla kl. 2. Séra Gunnar Árna
son.
Fríklrkjan: Messa kl. 2. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Hallgrímsprestakall: Messa kl. 11
fyrir hádegi: Séra Jakob Jónsson.
Ræðuefni: Er skömm að sáttfýs-
inni?
Skipadelld S.I.S.:
Hvassafell er á leið frá London
til Kópaskers. Arnarfell er í Rvík.
Jökulfell kemur til Rvíkur i dag
frá Keflavik. Dísarfell fór frá
Hamborg 10. þm. áleiðis til Vest-
mannaeyja. Bláfell losar koks á
Austfjörðum.
„ f 12.50—13.35 óskalog
' sjúklinga (Ingibj.
AWAy Þorbergs). 19.30
m ^ y Tónleikar: Sam-
l \ söngur. 20.30 Tón-
leikar: „The Pros-
pect Before Us, ballettmúsik eftir
Boyce pl. 20.45 Leikrit: Hjólið eft-
ir Corrie. Leikstjóri: Brynjólfur
Jóhannesson. 21.30 Einsöngur:
Litla golfið.
Litla golfið á Klambratúni er op-
ið alla virka daga frá kl. 2 til
10 eftir hádegi.
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin þriðju-
daga kl, 3.15—4 og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega
ekki koma nema á föstudögum
kl. 3.15—4.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
Sími skrifstofunnar er 6947.
Ágúst kaupmaður i Stykkishólmi
var eitt sinn í réttum að hausti
til.
Hann sat þar við skál með nokkr-
um bændum.
Einn bændanna hafði verið grun-
aður um sauðaþjófnað.
Bóndi þessi og Ágúst lenda í orða-
sennu.
Ágúst segir þá við bónda:
„Það vita nú allir, að þú ert
sauðaþjófur".
„Þetta væru stór orð, Ágúst, ef
þú segðir þau ekki."
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
GENGISSKRÁNING (Sölugengi):
1 bandariskur dollar kr. 16,32
1 kanadiskur dollar kr. 16,46
1 enskt pund kr. 45,70
1 þýzkt mark kr.. 388,60
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
I nýju hefti IIus-
freyjunnar birtist
erindi eftir Helgu
Magnúsdóttur: —
Frá sjónarhóli
sveitakonu. Þar eru
eiðingar um heimilis-
a Th. Björnsson list-
Islenzk kirkjulist og
Juliana Solbraa-Bay:
Ilann vinur þinn litli getur ekki
sofið liér í nótt.
Lárétt: 1 þrjótur 7 líkamshl. 8
dunda 9 snæða 11 greinir 12 sam-
stæðir 14 líkamshl. 15 dugleg 17
titill 18 þrír eins 20 brestur.
Lóðrétt: 1 félagssk. 2 glöð 3 tveir
eins 4 þýti 5 lýk 6 söngla 10 rödd
13 smádýr 15 fugl 16 voð 17 sk. st.
19 tveir eins.
oornin eru opm:
Þjóðmlnjasafnið: kl. 13-16 á sunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Lisfcasafn Einars Jónssonar * '
hefur verið opnað
ánsdóttir: Heimilisstörfin. Grein
um Svanhildi Jónsdóttur er gull-
verðlaun hlaut við Hafnarháskóia.
Stutt grein um eldfimu gerviefnin
i f atnaði,
Lausn á krossgátu nr. 122.
Lárétt: 1 gulrófa 7 11 8 stef 9
all 11 til 12 ís 14 ta 15 æmta 17
úr 18 óra 20 rauðkál.
Lóðrétt: 1 glas 2 ull 3 MS 4 ótt
5 feit 6 aflar 10 lím 13 stóð 15 æra
16 ark 17 úr 19 aá.
skrifstofu
Félagar! KomiA í
Sósíalistafélagsins og greiðið
gjöld ykkar. Skrifstofan er
opin daglega frá kl. 10-12
f. h. og 1-7 e. h.
aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Greifafrú Rhondda:
Þetta var minn heimur. Þá eru
mynzturmyndir og ýmsir smáþætt-
ir fyrir konurnar. — Útgefandi er
Kvenfélagasamband Islands.
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki. Sími
1760.
85. dagur
®ftl^8kál«lípíU Charles de Costers * Teikningar eítir Heiee Kiihn-NÍfcbeh
i- JU
21e m
2) —- ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. júlí 1953
slitnar tölur.