Þjóðviljinn - 11.07.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.07.1953, Síða 3
Laugardagur 31. júlí 1953 — ÞJÓÐVIL.TINN — (3 Þjóðviljrnn birtir liér í dag kafla úr ársskýrslu skóg- ræktarstjóra ríkisins, Hákonar Bjarnasonar, eins og hún er prentuö í nýútkomnu ársriti Skógræktarfélags íslands. Ber skýrslan þaS með sér hvílíkt starf er nú unnið i skóg- ræktarmálum okkar, og vill Þjóðviljinn gera sem flestum landsmönnum það kunnugt. — Framhaldandi kaflar skýrslunnar verða væntanlega birtir á morgun. Á fjárlögum ársins 1952 voru veittar kr. 900.00.00 til skóg- græðslu. Ennfremur voru veitt- ar kr. 55.800.00 til afborgana á lánum og vaxtagreiðslum, kr. 56.000.00 til skrifstofukostnað- ar og kr. 100.000.00 til skógar- girðinga á jörðum einstaklinga. Til skógræktarfélaga voru veitt ar kr. 250.000.00. Launagreiðsl- ur fastra starfsmanna voru áætlaðar tæpar kr. 260.000.00, en þær urðu nokkru meiri sak- ir hækkandi vísitölu. Til skóg- ræktar var alls varið röskum kr. 1.622.000.00. I byrjun marsmánaðar héjt skógræktarstjóri fund með skógarvörðunum og stjórn Skógræktarfélags íslands. Var þar rætt um störf ársins 1952 og samin starfsáætlun. Á þeim fundi várð strax Ijóst, að svo frcmi að uppeldi trjáplantna ætti að aukast að nokkru mark; á næstu árum yrði. að einbeita öllum kröftum og fjármagni að stækkun gróðrarstöðvanna,, fræöflua og sáningu. Var á- kveðið að fresta öllum fram- kVæmdum, er þyldu bið. hve æskilcgar, sem þær kynnu a.ð vera. Þá var og sýnt, að ef auka 'ætti sáningar að nokkrum mun, mundi fjárveitingin ekki hrökkva, og. var því Hermanni Jónassyni ráoherra ritað um þetta, þar sem greint var frá þ'ví, að fara þyrfti um kr. 225.000.00 fram úr fjárveitingu ársins. Að jafnaði tekur uppeldi hverrar skógarplöntu um fjög- ur ár, unz uppeldið er komiö í fast horf. Markið er, að áiið 1955 verði árleg framleiðsla stöðvanna um 2 milljónir plantna. Meðal stærstu útgjaldaliða ársins má nefna reksturskostn- að gróðrarstöðvanna 578,000,00, gróðursetning í skógiendi kr. 74.000.00, endurnýjun girðinga kr. 84.000.00, viðgerð bygg- inga kr. 67.000.00, stofnkostn- aður og vélar ti lgróðrarstöðv- anna kr. 120.000.00, fræsöfn- Un og frækaup kr. 53.000.00, girðing á Stálpastöðum kr. 51.000.00, ferðakostnaður kr. 54.000.00, kostnaður vegna heimsóknar Norðmanna lcr. 25.000.00, kostnaður vegna nýrrar kvikmyndar kr. 18.000. Hér að auki var ýmislegur kostnaður af vegagerð, fram- ræslu og mörgu öðru, alls á annað himdrað þúsund krca- ur. Hér á móti komu tekjur af plöntum úr gróðrarstöðvunum kr. 245.000.00, tekjur af jarð- ýtu kr. 13.000.00 og fyrir land- leigu og annað smávegis sam- t.als um kr. 10.000.00. Skógar- högg stóð nokkurveginn i járn- um, enda varð víða grisjað sak- ir gróðursetningar ea ekki til þess að selja við. Friðan skóglenda, Land Stálpastaða í Skorra- dal var girt snemma vors. Girðingin varð 3,8 km á lengd og auk þess er þá stuðzt við nýja mæðiveikigirðingu sem liggur úr Skorradalsvatni yfir í Lundareykjadal. Mæðiveiki- girðingin lokar Stálpastaða- landi að sunnan, og er sá kafli um 1 km á lengd. Með vatninu er landið um 2 km, og því ummál hins girta lands alls um 6.8 km. Landið er mest allt kjarri vaxið. Umhverfis túnið er stórt rjóður og í því eru nokkrir grjótrimar. Þetta er afleiðiag gamla búskapar- lagsins. Girðingin nær upp fyrir skógarmörkin, og ér nokkurt einstaklinga, en þar sem efnið kom ekki til lands fyr en á áliðnu sumri var ekki kostur á að koma nema tveim girðing- um upp að fullu. Önnur er við Bjarkalund í Reykhólasveit, um 2 .km að lengd, en hin er við Úlfsstaði í Skagafirði, og er hún ekki nema um 600 metrar. Viðarhögg. Nokkru minna var fellt af viði en árið áður, og ber tvennt til. Annarsvegar lækkaði kola- verð nokkuð og um leið eftir- spum eftir eldiviði. Hinsveg- ar munaði enn meiru á viði til reykinga, þar sem óvenju lítið var reykt af kjöti sakir fjár- fæðar og útflutnings á kjöti. Viðarhöggið nam: í Hallorsstaðaskógi 55.4 tonn í Vaglaskógi 175.5 — vél að Tumastöðum ásamt ýms- um tækjum, sem tengja má við hana. Þar á meðal er sand- dreifari, illgresishreinsari, upp- tökuvél og fleira. Þá var og keypt dæla til þess að úða sótt- varnarlyfjum á plöntur. Á Hallormsstað var hafin bygging fyrir verkafólk í gróðrarstöðinni, ems og síðar mun frá skýrt. Allmikið var keypt af glugg- um í stöðvarnar til þess að nota við uppeldi á plöntum af dýru fræi. Alls eru uú til um 800 fermetrar glerglugga og verður enn bætt við þetta. Sáning var allmiklu meiri en áður. Sáð var í 3572 fermetra. í sáningar voru notuð um 140 kg af fræi. Er þetta tvisvar sinnum stærri sáðflötur en árið 1950, og nú er gert ráð fyrir að sáðflöturinn 1953 verði um 4500 fermetrar. Gróðursetning. Hér skal getið gróðursetuing- Við Laugarvatn voru gróður- settar 7200 plöntur, þar af 7000 furur úr Troms og 200 sitkagreni. Nemendur skólans önnuoust gróðursetninguna undir stjórn Þórarins Stefáns- sonar en Skógrækt ríkislus lagði til plönturnar. í Vatnaskógi voru gróður- settar 7800 plöntur, aðallega skógarfara úr Tromsfylki, svo og 500 sitkagreni. Skógarmenn K.F.U.M. önnuðust plöntunina að vanda en Skógrækt ríkisins lagði til ókeypis plöutur. I Stálpastaðaskóg voru gróð- ursettar 6000 plöntur af sitka- greni frá Point Pakenham í Alaska. Þar að auki 250 sitka- greni frá Pigot Bay, en sá stað- ur er skammt sunnan við Pak- enham. Um 4000 rauðgreni frá Norður-Noregi voru einnig sett þar ásamt 1000 hvítgreni- plöntum frá Keaaiskaga í Al- aska og 1000 blágreniplöntum, afkvæmum stóru blágreni- Skógarfura á Hall- ormsstað. — Gildustu trén voru gróðursett 1909, en önnur árlð 1922. — Mesta hæð trjánna er um átta metrar. Uppruni þess- ara trjáa er óviss, en líkur eru á að elztu trén séu úr Þrænda- lögum. — Myndin er tekin í fyrrasumar. belti, gróðurlaust að kalla, milli girðingar og skógarmarka. Girðingin er vönduð að öllu efni. Staurar úr járni og zink- húðaðir, vírnet hnýtt, 65 sm á hæð með um 20 sm. bil á milli lóðréttra strengja. Ofan vi'ð netið eru 2 strengir gaddavírs en einn undir því. Milli afl- staura eru húðaðar járnrengl- ur. Skóglendið á Stálpastöðum er ákaflega vel fallið til að gróðursetja í erlenda barrviði eins og getið var iim í skýrslu fyrra árs. Þar voni líka gróð- ursettar rösklega 17.000 plöntur samtímis því, er girt var. Á Miðhálsstöðum, sem eru á mótum Hörgárdals og Öxna- dals, var sett upp 1650 metra löng girðing. Flatarmál hennar er um 16 hektarar. Girðingin var gerð úr gaddavír. Skóg- ræktarfélag Eyfirðinga lagði fram alla vinnu við uppsetn- inguna, því að félögum þess mun síðar gefinn .kostur á að fá landið til þess að gróður- setja í. Land Miðhálsstaða var kjarri vaxið um miðja 19. öld. Bægisárprestar notuðu það mjög fyrir sauðbeit, og hvarf þá lcjarrið. Á siðari árum hafa menu fundið birkikvisti á víð og dreif um landið. Líkur eru fyrir því, að landið geti aftur ■orðið kjarri vaxið á skömmum tíma líkt og land Vagla á Þela- mörk, og er það ástæðan til þess, að landið hefur nú verið girt- Mikið var keypt af girðingar- efni á árinu tl að girða lönd I Þórðarstaoaskógi 27.9 I Sigríðarstaðaskógi 9.8 Samtals 264.6 tonn Af þessu magni var: Elldi- og reykingaviður 235.6 tn. Efniviður 4.0 — Straurar, 4040 stykki 24.0 — Renglur, 800 stykki 1.0 — Kolagerð er nú að mestu hætt. Lagt var einu sinni í gamla ofninn og fengust alls 230 kg. lcola. Ofninn er nú ó- nýtur með öllu. Ekki liefur tek- ist að fá nýjan ofn þrátt fyrir margitrekaðar tilraunir. Neitað hefur verið um innflutnings- leyfi en hinsvegar er nú farið að flytja inn viðarkól á nýjan leik, í fyrsta sinn síðan árið 1937. Á hálfu öðru ári er búið að flytja inn sænsk viðarkol fyrir um kr. 8.000.00 eða álíka upphæð og nýr ofn kostar. Gróðrarstöðvar Á Tumastöðum var stöðin enn stækkuð og lokið gróðursetn- ingu skjólbelta um þá 3 hektara lands, er fyrst fara undir gróðrarstöð. Þá var og komið fyrir nýrri vatnslögn í reitnum og virðist sem hún muni gefa góða raun. Vökvunin er að mestu sjálfvirk. Það, sem þegar erfengið, mun geta vökvað tvo hektara lands, en með lítilli við- bót má auka vökvunarflötinn eftir þörfurn. Vatnslögnin og vökvunartækin kostuðu alls um kr. 40.000.00. Þá var og fengin ný dráttar- Bmssmfmmm-m- <■ ■ ar plantna, sem ýmist hafa eingöngu verið á vegum Skóg- ræktar ríkisins eða gróöursett- ar með aðstoð hennar á ein- hvern hátt, annaðhvort með því, að plönturnar hafa verið lagðar fram ókeypis eða starfs- menn hennar veitt leiðbeiningar við plöntunina. Á Þingvöllum voru settar nið- ur 800 barrplöntur í minningar- ingarlund Jóiis Jóhannssonar frá Skógarkoti. Gamlir félag- ar hans úr Hreyfli önnuoust verkið en starfsmenn Skóg- ræktar ríkisins leiðbeiadu. trjánna á Plallormsstað. Þá voru og 2000 síberisk lerki gróð ursett, sem vaxin voru upp af fræi úr nágrenni Arkangelsk. Ennfremnr 3000 skógarfurur úr Troms og loks 370 fjallaþallir frá Alaska. Því miður voru ekki fleiri þallir á boðstólum þetta vor, en fáeinar eru und- an skildar, sem gróðursettar voru við Tumastaoi. Þær munu ættaðar frá Kenaiskaga eða úr Prince Williams Sound. Við Hvamm 1 Skorradal voru settar niður 5000 sitkagreni- Frainhald á 9." s’.ðu. Cramli vísiðökgrundvöiknmi írá 1939-1940 cr löngu orSinn úrellur Kauplagsnefnd liefur ákveðið að framkvæma athugun á neyzluvenjum launamanna í Beykjavík eins og þær eru nú og sendir 300 slíkum mönhuni, sem valdir eru af handahófi, bjréf og tilmæhmi um þá aðstoð að veita nefndinni upplýsingar um innkaup sín. Eins og flestum mun kunnugt, reiknar kauplagsnefnd og Hag- stofa íslands mánaðarlega vísi- tölu, sem á að sýna breytingar þær, er verða á framfærslukostn- aði launafólks. Grundvöllur visitölunnav, það er að segj.a það magn af t- d. saltfiski, kvensokkum, smjörlíki, appelsínum o. s. frv., sem hverri fjölskyldu ef áætlað, er miðaður við notkun 40 fjölskyldna, er héldu búreikninga á vegum nefndarinnar árið 1939—1940. Það liggur í augum uppi, að neyzla almennings af þeim vör- um, er nefndar eru hér að fram- an hefur breytzt mjög síðan. Hefur þvi verið ákveðið að láta fara fr-am athugun á neyzlu- venjum launamannafjölskyldna Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.