Þjóðviljinn - 11.07.1953, Síða 4
4) —• f>JÓÐVILJINN — Laugardagur 11. júlí 1953
Þjóðareining gegn Ker í landi
LE YSING
eftir Halldór Helgason á Ásbjarnarstöðum
Tileánkað og gefíð andspyrnuhreyfingunni gegn her í landi
(Ein af hinum ágætu send-
ingum, sem andspyrnuhreyfing-
unni hafa borizt, er þettia
kjarngóða kvæði eftir hið þjóð-
kunna borgfirzka skáld. Hall-
dór Helgason, sem nú er orðinn
roskinn maður, er í anda kraft-
íslands gæfu elnar sóttin
undir tímans jökulskán:
þrýstir að er þreytan, óttinn
þakkar fyrir valda rán,
eða sjúkur feigðarflóttinn
fyrirgefur hverja smán.
— Nær ei tnn til ættartauga
enn hið foma mannsdómblóð?
Sér el lengur íslenzkt auga
yfir sína vögguslóð?
Vilja engir dulardrauga
dæma burt af sinni lóð?
mikill, ungur og örvandi í
þessu ljóði, sem ort er í maí-
mánuði eftir að þjóðarráðstefn-
an var haldin. Við samherjarn-
ir þökkum þenna kjarna og
sendum kveðjur til skáldsins).
heltir á til fylgdar sér,
þolir elturþyrna stungur,
þegar slíkt að liöndmn ber.
t
♦
t
I
Hver er sá hinn stefnusterki
straumaþungi — djarfur, ör?
Sjáið: íslenzk ættarmerki
— elfan sprengir klakaskör.
Svo fer íslenzk orka að vérld,
er hún ræðst í slgurför.
Vor, sem eftir vá og klaka
vermir gróður ungum kyr,
býður fólki að vakna — vaka,
verja sínar eigin dyr,
þegar aðrir eru að taka
af því ráðin — Illrt og fyr.
Vel sé þelm, sem vakir ungur,
veit hvað þjóðleg skylda er:
hvassa penna, hreinar tungur
Sjáið strauma hömlur hlána.
Heyrið lífsins vængjaþyt,
I.yftið hreinum frelsisfána.
Fram með íslenzkt hyggjuvit:
Stöðvið þá, er leigja og lána
landið imdlr nöðrubit.
pó að engir rósarunnar
rísi strax á ykkar braut,
munið: gamlir giftubnmnar
geymast enn við móðurskaut,
þar sem orka alþýðunnar
öldum saman fóstur lilaut.
Eins og forðum fjallaliringur
faðmar gróinn ættarmeið,
hvítur erfðasvanur sj-ngur
söngva enn um loftin heið,
— elns og þegar Þveræingur
þaggaði heljamorna seið.
— Heyrið: lsland er að kalla,
— aldrei meir á slfku bar.
tátið frjálsan lúður gjalla
léttum hijómi. Geflð svar
fyrir ykkur, fyrir alla
friðarvini HÉR og I*AR. —
#i irt no i
Morgunblaðið uppi á
UM þessar mundir er fjöldi
fólks að hefja sumarfríið og
undirbúa ferðalög út á land.
X tilefni af því skrifar „Vaki“
eftirfarandi: „Til Bæjarpósts-
ins. Vegna góðviðrisins að
undanförnu iangar mig til að
segja nokkur orð við það fólk,
sem hefur hugsað sér að
.ieggja land undir fót í tilefni
af sumarfríinu sínu og eyða
offjár í ferðalög á meðan hinn
stutti hvíldartími þess varir.
í>á er-fyrst það að segja, að
í langflestum tilfellum horg-
ar sig ekki að fara mjög
iangt. Pæstir hafa líka efni
á því, fjárhagslega, en einnig
við þá stöndugu vil ég segja
þetta: Það er ekkert aðalatr.'ðj
að fara langt, heldur að njóta
hvíldar og tilbreytingar með-
an á sumarfríinu stendur, hafa
fagurt og þægilegt umhverfi
og ætlast ekki of mikið fyrir.
Ég vil því ráðleggja bæði rik-
um og fátækum að fara held-
ur með tjald og nokkurra
daga nesti upp í nærliggjandi
, fjöll, hraun og heiðar, held-
ur en eyða tíma og peningum
í langar bílferðir eða flug-
ferðir með tilheyrandi puði og
flækingi, sem gerir ykkur að-
eins þreyttari og jafnvel von-
sviknari en þið áður voruð.
Víða í nágrenni höfuðborgar-
innar eru fallegir, kyrrlátir
staðir, sem menn hafa varla
uppgötvað. Sé veður gott, er
varla hægt að hugsa sér ynd-
islegra frí en rólega dvöl á
slíkum stöðum. Og jafnvel í
vondu veðri eru þeir ekki
lakari en þeir fjölförnu og
frægu staðir, sem ferðamönn-
um er oftast bent á. — í
þessu sambandi kemst ég ekki
hjá að hugleiða það, hversu
Island er í rauninni ónumið
land. Mikill hluti þess er auðn
— en þá au’ðn má nota á
margvislfegan hátt, sem ekki
hefur verið gert ennþá. Uppi
í efstu óbyggðum, f jarri öllum
sögufrægum stöðum, Þingvöll-
um, Laugarvatni, Reykholti og
öðru slíku, eigum við í fram-
tíðinni að reisa fjallahótel,
nema nýtt land, gera nýja
garða fræga, en ekki troða
sífellt á sömu þúfunum. Hvera
vellir, Ödáðahraun, Amar-
vatnsheiði, Öræfin, allt eru
þetta staðir, sem kalla á okk-
ur í framtíðinni, einhverjir
fegurstu blettir á landinu og
þótt víðar væri leitað. Ég er
þeirrar skoðunar, að ekki beri
að keppa að því að hrúga
fólki niður á Þingvelli og aðra
fræga staði og reisa þar hvert
húsið við annað til þess eins
að eyðileggja upprunalega
mynd staðarns, heldur eigi
að hverfa að hinu áð nema
landið betur en gert hefur
verið, reisa ný fjallahótel og
skíðaskála, sem séu opnir all-
an ársins hring, hvemig. sem
viðrar, og hægt sé að hafa
samgöngur við með helikopt-
erf'mgvé'.um, ef ekki öðru visi,
þegar snjóþyngsli hamla öðr-
Ég skil ekkert í Morgunblað-
inu að verða svona ofsalega reitt
við mig persónulega þó að ég
með hógværum orðum hér í
Þjóðviljanum fagnað.i því að
hugur þess væri farinn :að hall-
•ast iað byltingarkenningum Stal-
ins og nú gætu verkamenn á
íslandi átt aðstoð þess vísa í
verkföllum og ibyltingu og eins
íslenzka þjóðin ef svo kynni að
fara að hún fengi siðar meir
nóg af vináttu og faðmlögum
bandaríska hersins eða kæmist
að þeirri niðurstöðu að ekki
stæði að öllu leyti á sama hvort
Esjan er í eigu Bandaríkjamanna
eða íslendinga sjálfra.
Ég man ekki til að Morgun-
blaðið ihafi nema tvisvar sinríum
áður orðið svona reitt við mig,
í fyrra skiptið vorið 1946 þegar
ég varaði þjóðina við að her-
stöðvarsamningur v.ið Bandaríkin
yrði gerður eftir kosningar þá
um sumarið, í síðara skiptið
þegar é.g átti fimmtuigs afmæli
en þá lét Morgunblaðið ríða á
mér svipuhöggin dögum saman,
rétt eins og það væri einhver
óafsakanlegur glæpur að eiga
afmæli.
Nú er það áfellissökin að ég
skuli vera fastur á minni skoð-
un og að ég skuli ekki hlaupa
til og afneita sósíalismanum,
einmitt þegar Morgunblaðið hef-
ur fengið innblástur til að boða
hann, og skipa mér umsvifa-
Til þeirra sem eru að fara í sumarfrí: Nemum nýtt
land — Og segjum til nafns í síma
um farartækjum leið. Þá.nnig
staðir eru æskilegri og vist-
legrj eti hverskyns skemmti-
hallir í borgum, heilsuhæli,
eða fornfræg býli. Látum
menntasetrin gera fornu garð-
ana fræga og hefjum nýja
byggð til vegs. — En svo ég
snúi mér aftur að því, sem
ég byrjaði að tala um, þá er
tilvalið að eýða helgum í góðu
veðri t.d. í Hafnarfjarðar-
hrauni og uppi á nærliggjandi
heiðum, einkum þegar berki
fara að koma; lengra þarf
ekki að fara. Látum hótelher-
bergin í kaupstöðunum eiga
sig. — Vaki“.
★
H. skrifar: „Bæjarpóstur góð-
ur. Viltu vekja athygli al-
mennings á því, að það er
kurteisi og góður siður að
segja til nafns sins í síma,
áður en spurt er eftir fólki.
Frekja og' tillitsleysi er ekki
góð framkoma. Og það er á-
stæðulaust að vera svo feim-
inn að segja ekki til nafns
síns um leið og maður byrjar
símtal. — H“.
& a.m H **' \Z
SKIPAUTCCRO
RIKISINS
Esja
vestur um land í hringferð
hinn 17. þ.m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna vest
an Þórshafnar á morguti og
þriðjudag. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
laust undir merki ungfrú Ernu
Dorn fangavarðar.
En allir eiga sína afsökun,
og eins Morgunblaðið þó iað
því hlaupi snöggvast í skap. Það
hafði sem sagt allt í einu fyllzt
iguðmóði af djúpri réttlætiskennd
og mannúðarástæðum. Það tók
svo sárt að heyra um kúgaðan
verkalýð og varð uppnæmt af
fögnuði þegar það sá hann ætla
að ibrjóta af sér hlekkina. í
stuttu máli: sú stund var runnin
upp að Morgunblaðið var komið
vel á veg að frelsa heiminn. En
eins og Steinn Steinarr hefur
sagt í kvæði:
Að frelsa heiminn er eins og
að standa uppi á stól
í stóru veitingahúsi og kalla
út í salinn:
Hér inni er stúlka í álltof
þröngum kjól.
— Og öllum er ljóst að þessi
maður er galinn.
Líklega hefur smágrein mín í
Þjóðviljanum truflað Morgun-
blaðið 'í hátíðlegri athöfn í hlut-
verkinu að frelsa heiminn. Og
því hefur ef til vill fundizt að
það stæði uppi á stól, eins og
persónan í kvæðinu, í fremur
kátbroslegu ljósi og allir í isaln-
um væru farnir að hrópa að því.
Annars veit ég að Morgun-
'bláðið jafnar sig, og vil ég
snöggvast leiða huga þess iað
öðru, þeim virðuleik er því ber
að halda uppi í hlutfalli við göf-
ugan málstað.
Ekki dettur mér í hug <að ætla
að Morgunblaðið þoli ekki að ég
hafi aðra skoðun en það á stjóm-
málum. Eins og öllum hérlendis
er kunnugt þá er iMorgunblaðið
einkar frjálsivnt iblað, stutt af
mönnum úr öllum stéttum, og
það er útbreytt blað og áhrifa-
mikið svo ,að því aetti að vera
létt að bera stillt og rólegt yfir-
bragð, eins og það gerði vik-
urnar fyrir kosningar. Morgun-
blaðið er þar að auki eindreginn
málsvari hinna frjálsu þjóða
sem virða frelsi einstaklimgsins
öllu ofar. í .rauninni má svo
segja ,að það beri kyndil skoð-
anafrelsis á íslandi og um hinn
frjálsa heim. Það geta því ekki
verið nema stundar mistök að
það vill gera .að sakarefni á mig
að ég get ekki enn sem komið
er (meðan Morgunblaðið er ekki
orðinn hreinn Stalínisti) verið á
sömu skoðun í stjórnmálum.
Þessu málgagni frelsisins getur
þó varla dottið í hug að ætla
að fara að hræða mig eða aðra
frá því að vera sósíalistar?
Víst greinir okkur á um skoð-
anir.
Ég held því fram að það sé
ólán fyrir ísland að hafa erlend-
an her í landi, að hafa gert ís-
land iað hervirki og bandarískri
nýlendu. Morgunblaðið heldur að
það sé okkur til mestu gæfu. Ég
held því fram að því aðeins
njótum við fegurðar Esjunnar
að landið sé í okkar eigu. Morg-
unblaðsmenn telja að fegurð
hennar sé jöfn þó að Ðandaríkin
eigi hana. Ég er þeirrar skoðun-
:ar að sósíalisminn sé framtíðar
skipulagið. Morgunblaðið trúir á
kapítalismann. Þetta er ágrein-
ingur um stefnur, og tekur ekkl
áð komast úr jafnvægi út af
slíku, sízt eftir að svona igóður
sigur vannst í kosningunum og
byltingin igengur jafn igreiðlega
eystr.a, og nú kemur Beríamálið
eins og sending af himnum.
Morgunblaðið má ekki draga í
efa hve mér er vel ljóst hvað
það metur hátt skoðanaf.relsið
og ber af rótgrónum íslenzkum
hug virðingu fyrir eins.takling-
num, og fyrir ritfrelsi sérílagi.
Næst þarf ég ,að ræða dá-
lítið við Morgunblaðið í fullri
vinsemd um fr.iðinn í heiminum
og ibaráttu sem ég veit að því
muni vera heilög fyrir að koma
á sáttum milli stórveldanna í
austri og vestri.
Kr. E. A.
Kauplagsnefnd frankvæmir athugun
Framhald af 3. siðu.
hér í Reykjavík.
Tilhögun rannsóknarinnar er í
höfuðdráttum þessi:
Gerð hefur verið skrá yfir 300
launamenn hér í Œteykjavík,
þannig að nöfn þeirra af handa-
hófi eru tekin ,af skrá skattstofu
Reykjavíkur og þe.im, er á
skránni eru, hafa verið send til-
mæli um samstarf.
Einhvern næsta daginn munu
svo síarfsmenn nefndarinnar,
sem eru buridnir þagnarheiti,
tala við þá, sem á skránni eru
og fara þess á leit við þá, <að
þeir 'gefi upplýsingar um inn-
kaup á ýmsum vörutegundum
undanfarið ár. Ekki er ætiazt til
þess, að haldnir séu reglulegir
búreikningar, aðeins er ætlazt
til, að 'þátttakandi, í samráði
við konu sína, reyn.i eftir beztu
getu að rifja upp þýðingarmestu
fatakaup undanfarið ár, áætla,
hve mikið fer qjls á viku til
matarkaupa o. s. frv.
Aðferð þessi, það er að segja,
að spyrja fólk eftir á, hve miklu
af tekjum sínum það hafi varið
til kaupa á ýmsum vörufégund-
um, i stáð þess að fara þess á
leit við þátttakendur, ,að þeir
haldi reglulega búreikninga með
því að skrifa niður dagleg út-
gjöld sín, hefur mjög rutt sér
til rúms á undanförnum árum,
og mun nú notuð í flestum ná-
grannalöndum okkar.
Þar sem 13 ár eru liðin síðan
athugun var síðast gerð á
neyzlu .almennings, má án efa
vænta fróðlegra niðurstaðna af
rannsókn þessari:
í þessu sambandi er vert að
taka fram, að hér er eltki um
endurskoðun á igildandi kaup-
gjaidsvísitölu að ræða. Samn-
ingar verkalýðsfélaganna og
vinnuveitenda eru miðaðir við
núgildandi -grundvöll framfærslu-
vísitölunnar, og það er ekki á
valdi kauplagsnefndar <að breyta
þar til.
Niðurstaðna mun vart að
vænta á þessu ári, þar sem
nokkuð langur timi fer til
vinnslu úr skýrslunum.
Þar sem fyrirhöfn er sáralítil
fyrir þá, sem spurðir verðat
værí æskilegt, að sem flestir, er
hafa fengið tilmæfi um þátftöku,
verði við þeim, þannig að sem
réttust mynd fáist af lífskjörum
reykvískrár alþýðu í dag.