Þjóðviljinn - 11.07.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 11.07.1953, Síða 7
Laugardogur 11. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 tJr lífi aSþýðnnnar HAUPSTAÐUR i Hér kemur stutt gre'n úr >lífi alþýöuniiar. sem höfund- »ur nefnir aðeins: Kaupstað- 5 ur, og honuin tekst 1» dráttum að gefa í fáum »1 skemmti- \ vi ífangsef n,-», Kaupstaðurinn stendur und- >ir brattri hlíð innst við fjörð- dnn. Efstu húsin líkt og hanga utan* í hlíðinni, og stundum furðar maður sig á, að >þau skuli ekki löngu runnin niður í sjó. Enda hefur það hent, og ekki þarf ýkja gamla menn til að segja sögur af því, þegar snjóflóðið tók kofana upp í hlíðinni og bar Þá með sér niður í kaupstaðinn. En fólkið í þessum kaupstað er þraut- seigt eins og .allt það fólk, sem þurft hefur að vinna hörðum höndum um langþreytandi ævi. Og sumir iifðu af snjóflóðin, og þeir reistu kofana aftur, því það er ekkert verra að eiga allt undir snjóflóðinu en öðr- um náttúruöflum. Alþýðumað- ur þessa bæjar á allt undir. höfuðskepnunum — afkomu sina, líf sitt. Margur hraustur drengur féll fyrir Ægi hér áð- ur fyrr, þegar stundaðir voru sjóróðrar og hákarlalegur á opnum bátum, og fellur enn. Öll afkoma staðarbúa flestra er undirorpin duttlungum síld- arinnar, þessarar skepnu, sem fer allr.a sinna ferða án þess ,að skeyta hið minnsta óskum auðugra né snauðra. Niðri undir sjónum rísa reykháfar verksmiðjanna eins og tákn um afkomu staðarbúa. Stundum spú þeir aflátslaust öskugráum reykjarmekki þrungnum megnasta fnyk yfir staðinn, og allt .gagnsýrist þess- ari óþefjan. Þá eru góðir tím- ar, og enginn lætur á sig fá fnykinn, því hann er tákn vel- gengninnar ... Sendillinn þýtur um bæinn á hjólinu, sem hann fékk í fermingargjöf í vor. Hann stanzar við glugga húsanna og durnpar tvö högg, kaliandi „ræs“. Svo er hann þotinn áfram. Og innan stundar er sem þessi bær hafi verið lost- inn töfrasprota. Göturnar fyli- ast af konum og körlum á leið ■til vinnu sinnar. Tími starfs- ins er kominn. Starfsþráin ligg- ur í loftinu, maður andar henni .að sér o>g allir smitast, svo enginn má kyrr sitja. Krakk- .arnir verða ekki bamdir i bæl- um, enda skeytir því enginn. Og sumir þeirra fara jafnvel niður á bryggju að „leggja nið- ur“ fyrir mömmu. Allar vettl- ángstækar hendur vinna. Sum- arið verður einn annadagur, svo vart verður fundinn mun- ur hádegis og miðnættis. Og presturinn reynir ekki einu sinni að halda messu. Unnið er, meðan unnt er upj^ ,að standa, og einn kemur í ann- ars stað, þá svefn sig.rar. Send- iliinn er á sífelldum þönum og gleymir jafnvel ,að sleppa stýrinu, þegar hann fer fram- hjá verzluninni, þar sem ferm- • ingarsystir hans vinnur, þessi, sem brosti til hans i vor. Og bátarnir flykkjas-t inn svo dreklrhiaðnir, að í fjarlægð Eftir verkamann v sjást aðeins möstrin og stýrts- húsið upp úr sjónum. Sjómenn- imir eru kátir og tvíræðir í orðalagi, þegar þeir fylla kass- ana hjá stúlkunum. Á milli koma svo landlegur: Hvíldartími oftakslúinna handa, sem hafa þó tæpast merkt þreytuna fyrr en hvíldin kom. Laegi' Kári aftur ofsa sinn er tek- ið til enn á ný. Gengur svo til hausts . . . En 'stundum er það, að strompar verksmiðjanna standa iðjulausir jafnvel sumar eftir sumar. Þá er deyfðardrungi yfir staðnum. Karlar ráfa um götur og ræða horfurnar. Þeir telja síldarleysissumrin og á- ætla. „Já“, segir einn, „líklega kemur hún í strauminn, ef viðrar. Eg man hérna um árið. Það var sjötta horárið eins og núna. Þá kom hún um þennan straum- alveg kolvitlaus á Sundið". „O, fjandann ætl’ún komi“, segj.a þá svartsýnir. Og þeir stinga höndunum í tóma vasana og ráfa um. Kerling- arnar eru skapstirðar og reka krakkagríslingana í bælið um kvöldum með ófögi'u orðbragði. Þannig setja kjörin á manninn ma.rk. Jafnvel börnin finna', hve allt er óeðlilegt og undr- ast, af hverju maginn á kaup- manninum er svona stór. Og þegar útgerðarmaðurinn (sem á líka kvikmyndahúsið, sam- komuhúsið og, að því er sum- ir segja, sparisjóðinn), fe.r í morgungönguna, hyllast karlar 5 lega mynd af j» inu. «; J« Sendið greinar úr daglegu ilíf- ykkar. lýsing á degi ái ;í vinnustað, atvikum úr lifs-S 5 óaráttu fólksins, átökum í í ,• stéttabaráttunni. Um nóg er ; f vð skrifa. ‘I í Þjóðviljirm veitr 100 kr.J ;> verðlaun fyrir beztu grcin- 'I ó na viku iega. M til að verða á vegi hans í þeirri von, >að hann sé í góðu skapi og tali við þá nokkur orð um síidina. Þá reyna þeir stundum að koma því að hvort hann vanti nú ekki .handtak svo sem eins og hálfan dag. O, seis'ei, ekki heldur hann þá cg f.itl- ar við gulifestina, sem er Kröfunni um her, skipaðan íslenzkum æskumönaum, hefur nú verið skoti'ð fram af au®- stéttinni og túlkuð opinberlega í stuðningsb’.öðmn ríkisstjórn- arinnar. Hugmyndin birtist á óskammfeilinn hátt í áramóta- hugie’öingum aíalforingja rík- isstjómarflokkanna, þótt Her- manni Jóanssyni hafi reyndar orðið sú skyssa á, að vera heldur berorður um fyrirætl- anir auðstéttarkmar í spurs- málinu um íslenzkan her, þjóð- varnarlið, eða undir hvaða hjúp sem þessum herrum þóknast að fela þetta hugar- fóstur sitt um innlendan stéttaher. Þó kemur þetta varla á ó- vart nokkrum skynbærum manni, sem nokkuð hefur fylgzt með gangi mála á und- anförnum árrun og því séð hvert þiróunin stefndi í við- brögðum afturhaldsins gcgn íslenzkri verkiýðshreyfingu. — Styrkur og samtakamáttur verkalýðsins hefur alltaf verið þyrnir i augum arðránsstétt- arinnar, sem hefur séð arð- hánsmöguleika sína skerta í réttu hlutfalli við vaxandi styrk verk’ýðsins. Því hefur þeim þótt nauðsynlegt að gera gagnráðstafanir til að vega upp á móti þessari þróun málanna. Viðbrögð þeirra hafa lerimi og verklýðs því birzt á margvislegan hátt og oft í mjög ofbeldislegum aðgeríum, gegn einstökum verkamönnum og samtökum þeirra. Atvinnu- og skoðana- kúgu.n hefur lengi veiið beitt og er enn eitt helzta vopn þeirra, þótt áhrif þess hafi verið minni, meóan heildar- samtökin voru undir stjórn Hlifíil BBgBgma í\Kib einingarmanna og framkvæmd- ir nýsköfumarinnar sköpuðu meiri og betri atvinnumögu- leika en áður þekktust og með hreytingu á þessari stefnu í at- vinnumálum skapaðist fjölda- ■atvinnuleysi um land allt, sem á engan sinn líka og gerði auðstéttinni fæit að beita þessu vopni sínu á enn áhrifa- ríkari hátt en nokkura tíma áður, svo nú vinna þe:r skipu- lega eftir þessu kerfi sínu, sem f jölmargir hafa nú kynnzt í reynd og orðið fyrir barð- inu á. Eitt herbragð þeirra hefur reynzt þeim allvel, að koma útsendurimi sínum inn í verk- lýðshreyfinguna og reyna að sundra henni innanfrá, I þessari iíju sinni hefur þeim um stund tekizt að kom- ast til forystu í einstaka verk- lýðsfélögum vegna samstöðu afturhaldsflokkanna í verk- 1 ýðshreyfingunni, og þá fyrst og fremst vegna þess þjón- ustuhlutverks sem Alþýðu- flokkurinn hefur t-ekizt á hendur í íslenzkri verldýðs- hreyfingu. Sundrungarstarf og íhalds- þjónusta Alþýðuflokksins hef- um um stund gert afturhald- iau fært að ráða heiidarsam- tökum verklýðshreyfingar’nn- ar og vinna f jölmörg óþurftar- verk, sem íslenzk alþýía f>'P- ur nú seyðið af í vaxandi at- vinnuleysi við íslenzka atvinnu vegi, rýrnun kaupmáttar, hús- næðisleysi, skort á möguleik- um til menntuuar barna sinna í framlialdsskóluniim og þó ekki sízt útilokað möguleika æskufóíks til heimiiismyndun- ar. Brölt Hanníbals og fylgifiska hans innan Alþýðuflokksins, hefur í engu breytt til batn- aðar afstööu þeirra í verk- Uppskipun herbirgða við Reykjavíkurhöfn strengd yfir magann líkt og til að halda honum saman. Engir peningar, |segir f.iann. ' Já, vonandi kemur síldin. Ójá, ekk; er það nú vænlegt. O, sei sei. Bara að bíða og trúa á ■ landið og guð almáttugan. Sælir. Cg karlarnir ráfa heim og bíða, horfandi fram á einn vonleysisveturinn t>l. Þeir verða að treysta guði — og kaupmanninum. Og þeir eru enn þreyttari og gigtveikari en eftir hörðustu hroturnar í góðu sumrunum. Þannig er kaupstaðurinn á valdi nattúrunnar. Alltaf sí- felld kaflaskipti; skin og skúr- ir, síld og síldarleysi. Bærinn elur upp sitt fólk, það er sterkt, því hann gerir til þess kröfur — að það séu menn — aðrir geta ekki kallazt börn þessa staðar. Hér er ekkert, sem heitir vanagangur. AHt’ er þrungið eftirvæntingu, annað hvort í bið eða starfi. Þess vegna er það, að mönnum er sama þótt þeir reisi kofa sína upp í hiíðinni, því það er ekk- ert verra að eiga allt undir snjóflóðinu en öðrum náttúru- öflum, Verkamaður. lýðsfélögunum, stefnati á að vera sú sama sem hinga* til, að þjónustan við afturhaldið er látin sitja í fyrirrúmi, en hagsmunir alþýðunnar bornir fyrir borð. Framkoma og ofbeldi Al- þýðuflokksins í stjómarkosn- itiguin í Fulltrúaráði verklýðs- félaganna í Reykjavík er tákn ræn og minnisstæð, og afhjúp- ar svo ræk’lega óheilindi þess- ara svokölluðu lýíræðissinna, sem í tíma og ótíma útlista lýðræðisást sína, en verður he’dur minna um þegar á rejTiir. Þrátt fyrir þessa góðu að- stöðu, sem afturhaldið hefur skapað sér innp.n verklýðs- hreyfingarinnar me5 aðstoð slíkra þjónustuafla, þá óttast það verkalýðinn og vald hans aldrei meir en e’nmitt nú. —- Það man hið volduga desem- berverkfall, sem íslenzk al- þýða h'áði með djörfung og samstilltu átaki, til varnar kjörum sínum og sigraði í, en sem því miður nokkrir skuggar fé’lu á vegna fram- komu ['jirra manna er ég hefi áður lýst. Þetta verkíall var sérstætt vegna þess hvc algjört það var, og það vakti mik’a eftir- tekt í nágrar.na’öndum okk- •nr. svo fréttír af )'ví skreyttu forsíður fjö’da stórþlaða. — Þessi sar.nindi gg staðreyndir hafa fyllt rcturha’d ð slíkri skelfingu við bann mátt, scm ís’enzk v«'rk!ýð"h" eyfing á til, þega” hún gengur camstillt til ba”át'u midir forvstu þe'rro pir>.,''°'a'w.f’a. a’drei hafn Iv’.’VT.V n.Vjýllt, r> 'v, T—i vv-> h->-•«*’ l ->ö ji.-> ’-pina hre'nt. fram í þessu má’i. ea þó kmrð é.frara af auðvaldi Bfi.ndar;kian”a sem krefst þess, ri ð íslenzkur her sé stofrm^nr. Er þaö í samræmi við stefnu Bandaríkjanná. scm leitast við að veikja verklýöshreyfinguna Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.