Þjóðviljinn - 17.07.1953, Page 3
2) — ÞJÓÐVTLJÍNN — yöstudagur 17 júlí 1953
'í_ 1 dag er föstudagurinn 1*
^ júlí. — 197. dagur ársins.
- F&stir liðir éins
og venjulega. 19.30
Tónleikar: Harmon
ikulög (plötur). —
20.30 Útvarpssag-
an: Flóðið mikla,
eftir Louis Bromfield; VI (Loftur
Guðmundsson rithöfundur). 21.00
Tónleikar (plötur): „Skýþíu-svíta"
eftir Prokofieff (Sinfóniuhljóm-
sveitin í Chicago leikur; Désire
Defauw stjórnarT. 22.10 Heima og
heiman (frú Lára Árnadóttir). —
21.25 Erindi: Guðmundur Hjalta-
son, alþýðufræðarinn. Hundrað ára
minning (Helgi Hjörvar). — 22.20
D.ans- og dægurlög: Lita Roza og
Danny Key syngja (plötur).
Sigurður Péturssoh var niaður
orðhvatúr og hnyttinn.
Hann ienti einu sihni • í orða-
sennu við mann, sem Ketill
hét.
Katli veitti miður í deilunni
Hann reiddist og sat þegjandi
um stund.
Þá segir Sigurður:
Er nú kominn korgur í stútinn
á katlinum? (Isl. fyndni).
Sár á móti frumhlaupi
Nýiega voru gefin
saman i hjónaband
á Siglufirði af séra
Kristjáni Róberts-
syni Rósbjörg Krist-
ín Magnúsdóttir,
Langholtsv.egi 37
R.eykjavík, og Jónas
S. Stefánsson, verkstjóri, Hólavegi
6 Siglufirði.
Hiiífsdals.söfnimin.
Nýiega hafa borizt eftirtaldar gjaf
ir: Örn Ó. Johnson 50 kr. Ásgeir
O. Eínarsson 50. Ari Jóhannesson
50. Björn Arnfinnsson 50. Magnús
Maríasson 50 krónur. Söfnuninni
er nú iokið, en enn eru nokkrar
gjafir að berast. Verður bráðlega
skýrt frá því hve söfnunin nam
hárri upphæð.
í Garðyrkjuritið
1953 ritar Ingólfur
Davíðsson um
Garðyrkjusýning-
una i fyrra, og eru
birtar myndir það-
an. Helga Sigurðardóttir skóla-
stjóri ritar um Fryst grænmeti.
Jón Arnfinnsson: Gróðurhlífar úr
glerh Ingólfur Davíðsson: Ræktið
grænkál. A. C. Höyer Jóhannes-
son: Upphaf ylræktar á Islandi.
Ingólfur Davíðsson ritar enn um
Vetrarblómgun jurta og um Trjá-
garða í Bcrufirði og Breiödal. Ein-
ar I. Sigurgeirsson ritar um Mat-
jurtafræ og sáningu þess. Miklu
fleiri greinar eru i heftinu, og
ættu allir garðyrkjumenn og á
hugamenn um þau mál að eignast
það. Margar myndir prýða lieftið
Ritstjóri er Ingólfur Davíðsson.
Næturvarzla
er i Laugavegsapóteki. Sími 1618.
Vor þetta hið sama á Þórsnes-
þingi hóf Þorleifur kimbi bón-
orð sitt og bað Helgu Þorláks-
dóttur á Eyri, systur Steinþórs
á Eyri, og gekk mest með þessu
Þormóður, bróðir hennar. Ham
átti Þorgerði Þorbrandsdóttur,
systur Þorleifs kimba. — En er
þetta ntál kom til Steinþórs, tók
liann því seinlega og veik nokk-
uð til ráða bræðra sinna. Gengu
þeir þá til Þóríat' blígs. Og er
þetta mál kom fyrir hann, svar-
ar hann svo: „Eigi mun ég þessu
má/i skjóta til annarra manna.
Má ég ltér verða skörungur. og
er það þér að segja, Þorleifur
hér af, að fyrr skulu grónir
grautardílarnir á liálsi þér, þeir
er l>ú brannst, þá er þú varst
barður fyrir þremur vetrum
Noregi, en ég gifti þér systur
mina“. — Þorleifur svarar: „Eigi
veit ég, hversu þar verður um
auðið, en hvort þess verður hefnt
eða eigi, þá mundi ég það vilja.
að eigi liíi þrír vetur, áður þú
værir barður“. — Þórður svar-
ar: „Óliræddur sit ég fyrir hót-
um þeim“. — Um morguninn eftir
höfðu þeir torfleik itjá búð Þor-
brandssona, og þar ganga þeir
hjá Þorlákssynir. Og er þeir fóru
franthjá, f!ó sandtorfa ein ntikil
og kom undir linakka Þórði blíg.
Var það högg svo mikið, að fót-
unum kastaði fram yfir höfuðið.
En er hann stóð upp, sá hann,
að Þorbrandssynir ltlógu að hon-
unt mjög. Sneru Þor ákssynir þá
þegar aftur og brugðu vopnum.
Hljópust þeir þá í mót og börð-
ust þegar. Þá urðu nokkrir menn
sárir, en engir létust. Steinþór
hafði eigi við verið. Hafði liarm
talað við Snorra goða. — En er
þeir voru skildir, var leitað unt
sættir, og varð það að sætt, að
þeir Snorri og Steinþór skyldu
gera um. Var þá jafnaí sárum
manna og frumhiauptmt, en bætt-
ur skakki, og voru kallaðir sátt-
ir. er heim riðu. (Eyrbvggja
saga). *
Neytendasamtök Reykjavíkur.
Askiiftalistar og meðlimakort
hggja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 krónur, og Neytenda-
blaðið innifalið. Þá geta menn
einnig tilkynnt áskrift i síma
82742, 3223, 2550, 82385, 5443. Póst-
liólf samtakanna er nr. 1096.
Söfnin eru opin:
Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-16 á sunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar '
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Húrra! Bravó! Eg hef fund ið hér í smásjánni bakteríu smit-
noemasta sjúkdóms sem til er!
Næturvarzta
er í Reykjavíkurapóteki.
1760.
Sími
Þingmenn eiga allan
drykk
Fr'ðtr og blessan Guðs föður
almáttugs og vors Ijúfa lausnara
.Tesú Kristí ásamt hjástoð hei ags
anda sé með oss öllum lögþingis-
mönnuni nú og jafnan. Amen. —
Eg Gísli Hákonarson lögmaður
sunnan og austan á íslandi set
hér í dag ahnennilegt Öxarár-
þing með allan þann rétt og
rentu veg og virð'ngu sem lög-
fullu lögþingi ber að hafa eftir
íögum. Set eg hér grii og fullan
frið allra manna á niillum utan
lögréttu og innan. Fyrirbýð eg
hverjum manni hér að vekja vig
eða vandræði. En ef eir.hver
gengur á þessi grið, vegur mann
eða veitir lemstrar sár, þá hefur
sá fyrirgjört fé og friði, landi og
lausum eyri og komi aldrei í
land aftur. En ef meim fá hér' kl. 3.15—4.
annan óhlut eða vanza af nianna-
völdum og vilja, þá eykst réttur
þeirra að helming', en kóngi 13
merkur. — Enginn ska' vopn né
drukk til lögréttu hafa, En ef
borið verður, þá er upptækt. Á
kóngur hálf vopn og hálfa sekt,
en þingmenn hálfa. Þingmenn
eiga dr.vkk ailan. En ef nokkur
slæst í mat eður mungát og ræk-
ir þaí meir en þingið, skal hann
öngva uppre'sn eiga síns máls á
þeim degi er hann svo gjörir,
hvaða mál sem hann á að kæra
á Öxarárþingi. (Upphaf þingsetn-
ingarformála Gísla Hákonarson-
ar, 1615).
Cngbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega
ekki koma nema á föstudögum
Getraun urri bók-
menntir
Úr hvaða ljóði og eftir livaða höf-
und eru þessi erindi:
Sóley undraðist vininn sinn
hve fast hann svaf:
sat hún löngum stundum
og sá á þann geislastaf
er lagði frá hans lokinbrá
um húmsins haf.
Fagrar vonirnar hurfu
i flugastrauminn
— höfug tár
hrundu niður á sauminn:
skyldi hann vera horfinn úr
vökunni
vfir í drauminn.
Gjöf til SIBS.
Þjóðleikhússtjóri hefur fært SIBS
álitlega upphréð sem inn kom á
söngskemmtun, þeirri er óperu-
söngltonan Hjördis Schymberg,
hélt i Þjóðleikhúsinu 2. júií s. 1.
til ágóða fyrir. Reykjalund. Færir
SlBS söngkonunni alúðarþakkir
fyrir þessa hugulsemi. Ennfremur
færum við þjóðieikhússtjóra og
starfsfólki Þjóðlefkhússins inr.ilegt
þakklæti fyrir þann ágæta skerf
er það lagði fram, en þjóðleikhúj-
stjóri lánaði húsið endurgjalds-
iaust og - starfsfólkið gaf vinnu
sína. (Frá SlBS).
Ttá hóíninni*
Eimskip.
Brúarfoss kom til Boulogne 14.
þm., fór þaðan í gær áleiðis ti!
Hamborgar. Dettifoss er í Reykja-
vík. Goðafoss kom til Antverpen
í gær, fer þaðan til Rotterdam,
Hamborgar og Hull. Gullfoss kom
til Reykjavikur í gærmorgun. Lag-
arfoss fer frá Reykjavík áleiðis til
New York í kvöld. Reykjafoss fór
frá Gautaborg 14. þm. áleiðis til
Reyðarfjarðar. Selfoss kemur ti!
Reykjavíkur í kvöid frá Rotter-
dam. Tröllafoss fór frá New York
9. þm. áleiðis til Reykjavikur.
Slilpaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur árdegis í dag frá Glasgow.
Esja fer frá Reykjavík í kvöld
vestur um land í hringferð. Herðu-
breið er í Reykjavík. Skjaldbreið
fór frá Reykjavík kl. 18 í gær-
kvöld vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill er í Faxaflóa. Skaft-
fellingur fer frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SIS.
Hvassafell er á Akureyri. Arnar-
fell kemur til ísafjarðar í dag.
Jökulfell fór frá Reykjav'k 11.
þm. áleiðis til N. Y. DísarfeU er
í Þorlákshöfn. Bláfell er í Vest-
mannaeyjum.
Þeir kaupendUr Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Krossgáta nr. 128.
Lárétt: 1. andblær 7. nýt 8. gróð
ur 9. tónverk 11. hlut 12. tveir
eins 14. frumefni 15. eldfjall 17.
sk.st. 18. ótta 20. skjáir.
Lóðrétt: 1. lofa 2. saurga 3. tveir
eins 4. dýr 5. kaup 6. skepnur
10. op 13. geðill 15. stafur 16.
þras 17. skáld 19. sk.st.
Lausn á krossgátu nr. 127.
Lárétt: 1. hrund 4. bæ 5. ýr 7.
ýta 9. uml 10. lof 11. att 13. gá
15. Na 16. rápar.
Lóðrétt: 1. hæ 2. urt 3. dý 4.
brugg 6. rofnar 7. ýla 8. alt 12.
táp 14. ár 15. nr.
Klér, Satínia og Néla töluðu oft um Uglu-
spegil. — Litla stúlkan m'n, sagði Satína,
getur þú ekki neytt töfra æsku þinnar til
að fá hann heim aftur? — Nei, svaraðí
Né'a. — Það er vegna þess að hann er
fjötraður öðrum töfrum, sagði Klér. Þeir
halda honum föngnum.
Hann er ljótur og slfemur, andvarpaði Néla.'
— Já, það er þó rétt og siatt, sagði Sat-
ína, en hann er ekki. ljótur. Hinar lipru
hendur haps eru frá Flæmingjalandi, og
fallegu brúnu augun 'hans eru frá Bryggju.
En Klér spurði: En hvaðan efu þá fætuf
hans sem alltaf eru á þönum eftir ein-
hverjum lystisemdum?
Katalína var fvrirmyndar dýralæknir og
neytti margskonar jurtalyfja í starfi sínu
og Jóri nokkur Beion ákærði hana fyr-
ir ga'dur eitt sinn er aðferð hennar mis-
tókst. Hann sagði að hún hefði litið kúna
iilu auga um leið og hún gaí henní seyð-
ið. og hefði taiað við hana á ókristi'egan
hátt.
Katalína hefði drepið kúna af ásettu ráði.
En nábúi Belóns, Spelmann að nafni er öf-
undaðist yfir velgengni lnans og yfir því
hve jörð hans greri vel, hefði þó máski
mútað henni til þess. Og Katalínu var
stungið í dýflissu sem galdrakind.
Pöstudagur 17. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fundur félagsmálaráðherra Norður!anda:
Halinn í Reykjavík fyrsta siirn
Fundur félagsmálaráðheiTa Norðurlanda var settur í
gær kl. 14.45 1 sal neðri deildar Alþingis. Er þetta 13.
fundurinn, en sá fyrsti, sem haldinn er á íslandi.
Þátttakendur í fundinum eru fulltrúanna á fundinum:
Hver verður fegurðar-
drottning Reykjavíkur?
Fegranarfélagið eínir fil samkeppni 16.ágúst
Að mánuði liðmun á Reykjavík 166 ára afmæli. I tilefni af
því cfiíir Fegrunarféiag Reykjavíkur til mjög spcnnandi keppni:
fegurðarsamkeppni milli blómarósa bæjarins um titilinn: feg-
urðardrottning Reykjavíkur 1953.
35: frá Danmörku 5, frá Finn-
landi 2, frá Noregi 4, frá Sví-
þjóð 8 og frá íslandi 12.
Steingrímur Steinþórsson for-
sætis- og fél.málaráðh. setti fund'
inn og bauð sérstaklega vel-
komna erlendu fulltrúana. Gat
hann þess, að þetta væri fyrsti
fundur félagsmálaráðherra Norð-
urlanda, sem haldinn væri á ís-
landi. Islendingar voru fyrst
þátttakendur í þessum fundum
1945, en þá voru hin Norður-
löndin búin að hafa með sér sam-
vinnu um félagsmál um tuttugu
ára skeið. Síðan vék ráðherrann
nokkrum orðum að félagsmélum
almennt og þeim árangri, sem
náðst hefði hin síðustu ár. Að
lokum sagðist hann vona, að
koma hinna erlendu fulltrúa til
fsl.ands yrði þeim til ánægju og
árangur af störfum þingsins
vrði sem me&tur.
Ráðstefnan mun standa vfir'
frá 16,—20. þ. m., en fundahöldj
verða. þó eiinkum í dag og á
mánudaginn. Á laugardag fara
þátttakendur að Reykjalundi og
til Þingvalla og á sunnudag
gengst félagsmálaráðuneytið fyr-
ir ferð að Gullfossi og Geysi.
Dagskrá fundarins verður ann-
ars sem hér segir:
1. Greinargerðir um félags-
málalöggjöf og félagsmálaþróun
á Norðurlöndum frá því er síð-
asti féiagsmálaráðherrafundur
var haldinn 1951.
2. Skýrsla um störf norrænu
féiagsmálanefndarinnar síðan
siðasti fundur félagsmálaráðherr-
anna var haldinn (m. a. með
tilliti til samþykktar nr. 6 frá
fundi Norðurlandaráðsins). Fram
sögumaður A. Kringlebotten,
skrifstofustjów.
3. Skýrsla sérfræðinganefndar
um samræmingu hagskýrslna
um útgjöld til félagsmála á Norð-
urlöndum, Framsögumaður Finn
Alexander, forstjóri.
4. Skýrsla frá ritstjórn bókar-
innar um félagsmál á Norður-
löndum. Framsögumaður G. Nel-
son, hagfræðingur.
5. Sjúkratryggingar. Málshefj-
andi Per Eckerberg ríkisrifari.
6. Samband norrænna félags-
og vinnumálaráðuneyta við al-
þjóðastofnanir á sviði félagsmála.
Málshefjandi Thyge Haarlöv
deildarstjóri.
7. Baréttan gegn berklaveikinni
á íslandi. Erindi dr. med. Sig-
urðar Sigurðssonar yfirlæknis.
8. Vinnuheimilið að Reykja-
lundi. Erindi Odds Ólafssonar
yfirlæknis.
9. Undirrilun Norðurlanda-
.samnings <um gagnkvæma veit-
ingu mæðrahjálpar.
10. Undirritun Norðurlanda-
samriings/'um gagnkvæmi var.ð-
andl greiðslur vegna skertrar
starfshæfni.
11. Undirritun Norðurlanda-
samnings um flutning milli
sjúkrasamlaga og um sjúkra-
hjálp vegna dvalar um stundar-
sakir.
12. Önnur mál, er fram kunna
að verða borin.
Hér koma svo að lokum nöfn
j Frá Dawnörku
Poul SÖrensen félags- og
vinnumálaráðherra, P. Juhl-
Christensen deildarstjóri, Thyge
Haarlöv deildarstjóri, Kamp-
mann fulltrúi, G. Nelson hag-
fræðingur.
Fi-á Finnlandi
Vieno Simonen félagsmálaráð-
herra, Aarne Tarasti deildar-
stjóri.
*
Frá Noregi
Aaslaug Aasland félagsmála-
ráðherra, Odd Galtung Eskeland
ríkisritari, Agnar Kringlebotten
Ferðin að Hvítárvatni, ti!
Kerlingarfjalla og Hveravalla
tekur 2 og hálfan dag, og önn-
ur ferðin í LancLmannalaugar
jafnlangan tíma, en hin ferð-
in í Landmannalaugar aðeins
einn og hálfan dag, Lagt verð-
ur af stað í allar ferðirnar kl.
2 e. h. á laugardagskvöld, en
farseðla þarf að taka í skrif-
stofu Kristjóns Skagfjörðs.
Túngötu 5, fyrir kl. 6 í kvöld.
Fjórða helgarferðin er göngu-
ferð á Esju, verður lagt af stað
kl. 9 á sunnudagsmorguninn.
l'esturlandsferðin.
Vesturlandsferð Ferðafélags-
ins hefst á fimmtudaginn kem-
ur. Veríur farið til Stj'kkis-
hólms og þaðan með bát út í
Flatey og víðar tun Breiða-
fjörð, en sfðan til Vatnsfjarð-
skriísíofustjóri, Finn Alexander
íorstjóri.
Frá Svíþjóð
Gunnar Stráng félagsmálaráð-
herra, Per Eckerberg ríkisritari,
Wilhelm Björck forstjóri, Áke
Natt och Dag forstjóri, Emst
Bexelius forstjóri, Yngve Samu-
elsson yfirréttardómari, Sten-
Er:c Heinrici fulltrúi, Sture
Thorsson félagsmálaráðun autur.
I
Frá íslandi
SteingrímUr Steinþórsson for-
sætis- og félagsmálaráðherra,
Hjálmar Vilhjálmsson skrifstofu-
stj., Jónas Guðmundsson fyrrv.
skrifstofustj., Stefán Jóh. Stefáns-
son forstjóri, Haraldur Guð-
mundsson forstjóri, Gunnar
Möller form, tryggingaráðs, Dr.
med. Siigurður Sigurðsson yfir-
læknir, Sverrir Þorbjörnsson að-
albókari, Oddur Ólafsson yfir-
læknir, Jón S. Ólafsson fulltrúi,
Eiríkur Pálsson fulltrúi, Magda-
lena Thoroddsen ritari.
aT. Þaðan verður farið um
Barðaströnd vestur á Patreks-
fjörð og Bíldudal og inní Geir-
þjófsfjörð. Þá verður farið til
Rafnseyrar og ísafjarðar. Frá
ísafírði verður farið um Djúp-
ið, komið í' Vigur og víðar við
Djúpið á leið til Arngerðareyr-
ar. Þaðan verður farið súður
Þorskafjarðarheiði, komið að
Bjarkarlundi og Reykhólum og
farið um Skarðsströnd út fyrir
Klofning, síðan um Dali til
Borgarfjarðar og Reykjavíkur.
Fóiksbíll
til sölu
Ti? sýnls i dag á Óðins-
torgi frá kl. 5-7
Sveinn Ásgeirsson srivýr'ði
fréttamönnum frá eftirfarandi
f. h. Fegrunarfélagsins i gær.
Fyrirhugað er að hátiðahöldin,
en veigamikill þáttur þeirra
verður einmitt fegurðarsam-
keppnin, fari fram sunnudag-
ina 16., þótt afmæiisdagurinn
sé 18. ágúst.
Skulu vera ógiftar — og
helzt á sundfötum.
Samkeppninni veröur hagað
méð svipuðum hætti og 1951.
Þau þátttökuskilyrði eru sett
að væntanlegar fegurðardrottn-
ingar séu á aldrinum 18—24
ára og — ógiftar. Ekki er það
sett að skilyrði að þær mæti til
keppni á baðfötum, þótt það
s'é tálið æskilegast. Ver'ður haft
samráð við þátttakendur um
þetta atriði, og Sveinn Ásgeirs-
so.n kvaðst treysta hreinskilni
íslenzkra kvenna það vel að
þær klæddu ekki af sér vaxtar-
lagságalla þótt þeim yrði leyft
að keppa í fötum.
Afbragðs þorrkiir
fyrir norðao
Akuréyri í gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Afburða góður þurrkiur hefur
verið hér norðanlands í dag og
gær og útlit fyrir áframhaldandi
þurrk. Hafa bændur náð inn
þeim miklu heyjum sem úti voru
og þurrkurinn því komið í góð-
ar þarfir. Fyrri túnaslætti er
víða lokið að fullu og annars
staðar vel á veg kominn.
Framh. af 1. síðu.
hingað til tekizt að koma í
veg fyrir öll meiriháttar oliu-
kaup annarra ríkja í Iran. Bað
Mossadegh Eisenhower Baiida-
forseta um fé en fékk þvert
nei.
Fréttaritari New York Tímes
í Teheran sagði eftir að af-
svar Eisenhowers var kunn-
gert, að Mossadegh ætti nú um
tvo kosti að velja. Annar væri
að ganga að kostum Breta 1
olíudeilunni og hinn að leita
ásjár Sovétríkjanna. Er helzt
að sjá að Mossadegh láti fylg-
ismenn sína leysa þingið upp
vegna þess að hann vilji hafa
frjálsar hendur og kæri sig
ekki um að þurfa að standa
þinginu reikingsskap á því,
sem hann tekur næst til
bragðs, hvað sem það kann að
vera.
Kéiea
Framh. af 12. síðu.
sem Syngman Rhee lét sleppa
úr lialdi þvert ofan í gerða
samninga. Segja fréttaritarar
að bandarísku samningamenn-
irnir segi sig hafa fulla trygg-
ingu fyrir að Rhee fremji ekki
fleiri tilræði við samninga og
því þurfi ekki frekari undir-
búning að undirskrift þeirra.
Til mikils að vinna.
Valdar verða til úrslita 1Ö
úr þeim hópi sem fram kann:
a'ð gefa sig, og í þetta simn er
til nokkurs að vinna, því hver
þeirra 10 sem í úrslit kemst á
að fá 500 kr. fyrir vikið. Sigur-
vegarihn, fegurðardrottningin,
á að fá ferð til Norðurlanda
og hálfsmánaðardvöl þar. Jafn-
framt verður hún klædd upp á
kostnað Fegrunarfélagsins og
lag'ður til allur ferðaútbúnaður.
Þá hafa auk þess ýmis fyrir-
tæki óskað þess að fá að heiðra
fegurðartirottninguna á sinn
hátt, og má búast við að þeim1
fyrirtækjum fjölgi áður lýkur.
Fegrunarfélagið heitir á
blómarósir bæjarins.
Fegrunarfélagið heitir a
bVimarósir bæjarins að gefa sig
fram til þátttöku í keppninni,
og ennfremur heitir þa'ð á a.nn-
að dauðlegt fólk að gera tillög.
ur um þátttakendur og skulu
þátttökutilky.nningar og tillög-
ur um þátttöku sendar í síma
6610, eftir kl. 5 eða í pósthólf
13 Reykjavík.
r
Alþ já ðasa mkeppni.
Enn hefur' engin íslenzk'
stúlka tekið þátt í alþjóðafeg-
urðarsamkeppni, enda þótt ís-
lendingum hafi staðið til boða
áð fá að vera líka með þar, en
slík keppni verður aftur í júlí
næsta ár í Ameríku á vegum
Universal Film, og stendur ís-
lendingum til boða að vera
með.
Slík þátttaka er talin ha.fa
geysilegt aug’ýsingagildi fyrir
viðkomandi land, aúk þess sem
þátttakendum geta gefizt mörg
glæsilcg tilboð í sambaddi við
kvikmyndir, og ýmislegt annað.
Hverjir dæma
Svo aftur sé horfið að Reykja
víkurkeppninni þá er því miður
ekki enn hægt að svara spurn-
ingunni sem vafalaust verður
á margra vörum: Ilverjir eiga
að dæma ? Dómnefnd hefur ekki
endanlega verið valin enn, en.1
Fegrunarfélagið mrm sjá til
þess að í nefnd þá verði ekki
settir aðrir en smekkmenn á
kvenlega fegurð. — I stjórn
Fegrunarfélagsins eru nú: Vil-
hjálmur Þ. Gíslason form., Jón
Sigurðsson borgarlæknir vara-
form., Ragnar Jónsson (í
Smára) ritarí, Björn Þóröar-
son gjaldkeri og Sveinn Ás-
geirsson fuiltrúi.
Listax erk iir steini.
Fegrunarfélagið lætur sig
fleira sk'pta en listaverk skap-
arans úr holdi og blóði. Þaðí
hefur eimiig usidirbúið að fegra
bæinn með listaverkum, högg-
myndum úr steini, og eru ýxns-
ar styttur á döfinni, en emt
stendur á að velja þeim stað.
Mun mega vænta frétta af ste'n
listaverkunum og staðsetninau,
þeirra áður langt lí'ður.
I19H3 keppir við úrvaEið í kvöld
Þetta er (Ianska Iiðið B 1903, sem kemtir hingað með Drottn-
ingunm á morgun og keppir aimað kvöld við úrval úr Reykja-
víkurfélögunum. Með liði þessu eru margir ágætustu knatt-
spyrnumenn Dana, þeirra á meðal Poul Andersen, miðfram-
vörður, sem talinn er bezti knattspyraumaður Dana nú, og fckk
B 1903 hann lánaðan til Islandsferðarinnar. — Fyrsta keppnin
verí'ur á íþróttavellimim í kvöld.
Ferðafélag íslands fer 4 ferðir sim
helgina — Vestfjarðaförin hefst í
næstu viku
Ferðaféla.g íslands efnir til fjögurra ferða um þessa helgi.
Ein er tii Ilveravalla, 2 í Landniaimalaugar og sú íjórða er á
Esju.
Þá hefst Vestf jarðaför félagsins fimmtudaginn í næstu viku.