Þjóðviljinn - 17.07.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 17.07.1953, Page 5
Föbíudagur 17. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Danskir verðlaunagnpir - fi : I : m Árlega er haldin áýrasýnmg j mikil á Bellahöj við Kaupm.- j liöfn og kemur þangað blóminn ) af búpen'.ngi bænda um allt Sjá- j land. Hér em myndir af þeim kynbótadýrum af fjórum teg- undum, sem fengu fyrstu verð- laun á sýningunni í sumar. Efst ur er tarfurinn Guidbjerg II., tveggja vetra gamall. Þá er graðfolinn NobcS Salaíldin, síðan gölturinn Frederik og Ioks kan- ínukarl, sem hefur víst ekkcrt nafn en vegur hvorki meira né minna en sex kíló og þa.ð þyk- ir mikið af kanínn að vera. “-»•«; ,2 Franska ríkisstjórnin fyr- irskipar reísiaðgerðir gegn dvergríkinu Andorra Ríkisstjóm Frakkiands hef- ur fyrirskipað efnahagslegar refsiaðgerðir gegn dvergríkinu Andorra í Pyreneafjöllum og hótar róttækari aðgerðum ef ekki sé hætt að útvarpa níði um Frakka og ósiðlegum aug- lýsingum frá útvarpsstöð í einkaeign, sem starfar í And- orra, Löggjafarsamkonia Andorra er að fornum lögum undirgef- in biskupnum í Urgel á Spáni og Frakklandsforseta. Á síð- ustu áratugum hafa þó And- orrabúar farið sínu fram án þess að skeyta vilja annarra og me'ðal annars gefið frönsk- um braskara leyfi til útvarps- reksturs og rekur hann aug- lýsingaútvarp. — Hann var dæmdur tii dauða fyrir samvinnu við Þjóðverja á stríðsárunum, en var náðað- ur. — Nú útvarpar hann níöi um Frakkland um stöð sína og þar að auki segja frönsk yfir- völd áð auglýsingarnár frá stöð hans séu „oft siðlausar, léttúð- ugar og jafnve) klæmnar.'1 Mókyntar rafstöðvar í Skotlandi Hér í blaðinu var skýrt frá því fyrir fáum dögum að far- i'ð væri að nota mó til að knýja rafstöðvar í Lettlandi. 1 fyrradag var skýrt frá því á brezka þinginu, að mór yrði notaður fyrir eldsneyti í raf- stöðvum, sem ákveðið hefm verið að koma upp í Skotiandi. Skotlandsmálaráðherrann sag'ði að þetta yrðu gufutúr- bínustöðvar (eins og þær i Lettiandi) og myndu líða tvö til þrjú ár áður ca þa?r gcetu tekið til starfa. Alveg ný tæki og ’nýjar aðferðir yrðu notaðar við mótökuna. Sagði rá'ðherranh að það væri von ríkisstjórnar- innar að bygging þessara mó- rafstöðva yrði til þes ? ao stöðva fól.ksfækkun og bæta lífskjör manna í afskekktari b.vggðar- lögum Skotlands. Kva'ð hann það hafa verið reiknað út að þarna væru fyrir hendi sex- hundruð milljónir tonna af að- gengilegum mó. Nýtt manntal í Kína eftir 200 ára bið Enginn veit með vissu höfðatölu f jölmennustu þjóðar jarðar í Klna er nýlega liafið' fyrsta almenna manntalið, sem farið héiur fram í tvær aldir í þessu fjölmennasta landi jarðatinnar. Kínverska ríkisstjórnin fyrir- skipa’ði almemit manntal svo að hægt sé áð semja nákvæmar kjörskrár fyrir kocningar þær tii alríkisþings og fylkiaþinga, sem boðaðar hafa verið. Enn- fremur segir í tilskipuninni um manntaiið að þörf sé nákvæmra uppiýsi.nga um fólksfjöida í Kína til að hafa hiiðsjón af við samninga áætlana um efl- ingu atvinnulífsins og fræðsiu- kerfisins. Hvarvetna hafa verið skipað- ar manntalsnefndir og lagt fyr- ir starfsmenn þeirra að boða alia húsráðendur á fund sinn til að gera grein fyrir heimilis- fólki sínu. Auk þess verður gert manntal hús úr húsi þar sem þurfa þykir. Manntalið hófst 1. júlí og skal það miðað við miönætti að- faranótt þess dags. Öll gögn um manntalið hvarvetna að úr hinu víðlenda ríki eiga að vera kom- in til höfuðborgarinnar Peiping í síðasta Iagi fyrsta október í haust. skír Á fimfkiin Efnahags- og Félags- málastofiuMiav Samoinuðu þjóð- amia 1 Gjr.í í fyrrad. tUkynnti Artunian, fjlltvúi Ráðstjórnar- rikjaana, áð Þau rnurá á þessu ári veila jafnvirli 17 m.'IIjóna króna ti) ■ þeirrar starfsemi stofn- unarinnar að styrkja þau lönd, sem skammt eru á veg komin atvinniulega. Horg frá dögsifts Mémaveldis graftn upp á §u&ur-lialm Merkasti fornleiíaíundur síðan Pompei reis úr öskunni, segja fræðimenn Náiægt Neapel á Ítalíu hafa fundizt rústir af borg frá dögum Rómaveldis. Segja ítalskir fornfræðingar, aö þessi : undur sé hinn merkasti, sem gerður hefur verið þar í landi síðan rústir Pompei fundust. Fimm franskir prestar fong- elsaðir fyrir barnarón Miálið út af hvarfi tveggja gyðinga- drengja verður æ umfangsmeira Nýjar handtökur hafa átt sér stað í Frakklandi vegna hvarfs tveggja bræðra, sem smyglað var til Spánar í vetur en eru nú komnir í leitirnar. Á mánudaginn voru íimm kaþólskii- prestar í baskahéröðum Suðvestur-Frakk- lands handteknir og ákærðir fyrir aðild aö barnaráni. Eins og skýrt hefur verið frá áður hér í blaðinu hurfu bræðurnir Gerald og Robert Finaly, níu og tíu ára gamlir, af barnaheimili í Grenoble þegar franskur dómstóll úrskurðaði að frænka þeirra í Israel hefði um- Drengur verður krékódíl að hráð KrókódíU át á sunnudaginn ellefu ára dreng í Kenya í Austur-Afríku fyrir aug’unum á föður hans og systur. Þau höfðu öll farið í skemmtiferð frá höfuðborginni Nairobi í þjóðgarð 150 km. þaðan Drenguriim fór að busla í tjörn í garðinum en allt í einu skaut krókódílnum upp og dró dreng- iim í kaf. ráðarétt yfir börnunum. Foreldrar bræðranna, sem voru gyðingar, létu lífið í fanga- búðum nazista á stríðsárunum, en börnin voru á munaðarleys- iugjahæli í Grenoble. Forstöðu- kona þess, sem var kaþólsk, lét á sitt eindæmi skíra dreng- ina til kaþólskrar trúar og þeg- ar dósmúrskurðurinn um um- ráðarétt yfir þeim var kveðinn upp ákvað hún að beita öll- um ráðum til að koma í veg fyrir að þeir yrðu aldir upp ) „villutrú" í Israel. Drengirnir voru nú fiuttir á laun úr einu klaustrinu og prestsetrinu í annað þvert jdir Suður-Frakkland og loks smygl- að til Spánar yfir Pyreneafjöll í vetur. Þar var þeim leynt Framhald á 11. síðu. Alþjóðaþing fornleifafræðinga og sagnfræ'ðinga komu saman til fundar í Neapel í þessari viku og daginn áður en þingfundir hófust var skýrt frá þessum nýja uppgrefti, Byggingar, listaverk. Prófessor Amedeo Maiuri, sem er forseti alþjóðaþingsins, staðhæfði að uppgröftur þess- arar nýfundnu borgar mundi leiða í ljóg þær merkustu forn- menjar, sem séð hefðu dagsins ljós síðan Pompei var grafin upp. Þegar hafa fornleifafræðing- amir grafið upp þrjú baðhús me'ð öllu tilheyrandi, eitt leik- hús, skrautpalla og fjölda myndastytta. Rústir þessar eru á stað sem heitir Bahia 18 km norðvest an við Neapel. Yfir þeim var þykkt lag af sandi og leir. Fulltrúunum á alþjóðaþingi fornleifafræðinga og sagnfræð- inga verður boðið að skoða Farsóttin í Svíþióð Yfir 60 látnir, 5500 hafa veikzt Taugaveikibróðurfaraldurinn í Svíþjóð rénar smátt og smátt en þó er hann hvergi nærri úr sögunni. Á mánudaginn komu 157 nýir sjúklingar í sjúkrahús- in en 232 á sunnudaginn og 291 á laugardaginn. Alls hafa yfir sex tugir manna látizt úr sjúk dómnum og um hálft sjötta þúsund veikzt. það sem grafið hefur verið upp í Bahia. Tölnr mjög á reiki. Almen.nt er talið að Kína sé fólksflesta land jarðarinnar -en ágizkanir um höfðatöluna þar hafa verið mjög á reiki. Talan 450.000.000 er oftast nefnd en hún er nánast me'ðaltal ýmissa ágizkana, sem á síðustu tvelm áratugum hafa verið allt frá 490.000.000 niður í 323.000.000. Talið er að fyrir 2000 árum hafi 55.000.000 manna byggt Kína. Fyrsta manntalið, sem skýrslur eru til um, fór fram 1742 og reyndust landshúar þá 113.411.559. Síðan hefur ekkert nákvæmt manntal farið fram í Kína fyrr en nú. prsfi£i@rara si Árás á prestasfcifina kom Eisenhowex til að hefjast handa gegn öldnngadeiidar- mannimim Bandaríski öldungadeildarmaðurinn Joseph MeCarthy 'nefur orðiö að víkja framkvæmdastjóra starfsliðs rann- sóknarnefndar öldungadeildarinnar frá störfum. Hafði framkvæmdastjórinn. sem heitir J. B. Matthew, ráðizt á kierkastétt mótmælenda í Bandaríkjunum fyrir stuðning viö kommúnista. Grein eftir Matthews í tíma- ritinu Ameriean Mercury hófst á þeirri staðhæfingu, að „öflug- asti liópurinn, sem nú veitir kommúnistum í Bandarikjunum stuðning, eru prestar mótmæl- endakirknanna." Virti meðnefndarmenn e'nskis, beygði sig fyrir Eisenhoiver. Sagði Matthews, að þeir prestar skiptu þúsundum, sem styddu kommúnista, og vitna'ði til þess hve margir þeirra hefðu mótmælt lífláti Rosenberghjón- anna. Meirihluti meðnefndarmanna McCarthys, sem er formaður rannsóknamefndarinnar, krafð- ist að Matthews yrði látinn víkja úr starfi en McCarthy kvaðst ráða því einn hverjir störfuðu fyrir nefndina. Þegar Eisenhower forseti fordæmdi skrif Matthews á blaðamanna- fundi lét McCarthy fram- kvæmdastjórann þegar í stað segja af sér. Jafnframt skrifaði hann honum kveðjubréf, þar sem hann lét í ljós álit sitt 'á honum fyrir hraustlega fram- göngu í sameiginlegri baráttu gegn kommúnistum. Rannsóluiarnefndin að leysast upp. Deilan um framkvæmdastjór- ann hefur nú dregið þann dilk á eftir sér að rannsóknarnefnd McCarthys er að leysast upp. Demókrataþingmennirnir þrír, sem í henni eiga sæti, öldunga- deildarmennirnir McClellan, Jackson og Symington, háfa sagt af sér störfum í nefndinni. Segja þeir í sameiginlegri yfir- lýsingu að þeir geti ekki sætt sig við að vera í þeirri aðstöðu að bera ábyrgð á störfnm nefnd arinnar en vera sviptir öllum meðákvörðimarrétti um hvað gert er í nafni hennar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.