Þjóðviljinn - 17.07.1953, Qupperneq 8
g) _ þJÓÐVILJINN — Föstudagur 17 júlí 1953
JOSEPH STAROBiN:
Víet-Nam sækir fram til
siálfstæðis og frelsis
Hver „gaf“ Frakklandi hin ríku lönd Suðaustur-Asíu sem. nefnd
liafa verið Indó-Kína, löndin Viet-Nam, Pathet Lao og Khmer? Hver
,,leyfði“ frönsku
auðvaldi að arð-
ræna þjóðir þess^
ara landa í ára-
tugi og steypa þe m
í eýmd og menn-
ingarleysi, gera
þær örsnauðar mitt
i auðæfum landa
sinna?. — Þessar
þjóðir berjast nú
hetjubaráttu til að
vinna á ný sjálf-
stæði og frelsi úr
klóm nýlendukúg-
m
•I aranna frönsku. —
A ÍÞRÓTTIR
RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON
mmm
ðjudag tii loregs og keppir á iorS-
tiriandaniðiinu í
Undanfarnar vikur og mán-
uði hafa sundknattleiksmenn
okkar seft af miklum áhuga
með það fyrir augum að taka
þátt í Norðurlandameistaramóti
sem fram fer í Gjörvik í Noregi
síðari hluta mánaðarins.
Fyrsta ýtarlega frá
sijgnin,. sem kom-
izt hefur tii Vest-
urlanda um það
sem er að gerast
í löndum þessum,
er nú birt daglega
hér í blaðinu. Les-
endur geta fylgt
bandariska blaða-
manninum Joseph
Starobin á einni
æfintýraríkustu för
sem nokkur blaða-
maður hefur farið,
um furðulönd, með
al þjóða, sem eru
að stiga fram úr
myrkri nýlendu-
kúgunarinnar til
þátttöku i
samlífi þjóða og
krefjast réttar síns
til frelsis og menningar. — Frásögn Starobins í Þjóðviljanum kemur
daglega hér á þessum stað í biað inu. Greinaflokkurinn hófst í gær
(fimmtudag).
Hershöfðingi þjóðfreisishers Viet-Nam, Vo
Nguyen Giap. fullrar
Hormenn írelsisbaráttunnar. — Landið þar sem
höíð eru endaskipti á nótt og degi. — Ekki er miðað
, við mánuði og ár, heldur sóknarlotur
j _ þjóðírelsishersins
í rökkurbyrjun ókum við vörubílnum okkar úr felustaðnum við
veginn og héldum í suðvesturétt.
Bílhúsið er hulið þykkri lauímottu og framluktirnar hálfbyrgð-
ör málmhlífum og ljósgeislarn:r mynda flöktandi hringi á rykug-
lum veginum. Bíllinn minnir cþægilega á fornaldarskrímsli.
Tímum sam:an hendumst við milli hjólfaranna á mjóum fjall-■
(veginum. Fjallþokan teygir sig upp í skýjaðan himininn en fyrir
Um ferð þessa og undirbúning
allan hefur verið heldur hljótt,
engin blaðaviðtöl eða læti enda
varla búist við miklum sigrum.
Sundmennirnir hafa æft „göng-
ur, hlaup, leikfimi 'og svo sund,
5-sinnum í viku, Þeir hafa æft
í lauginni í Hveragerði en bæði
hún og laug Sundhallarinnar
eru of lieitar. Þeir hafa lika æft
í sjónum í Skerjafirði, ea þeir
koma til með að leika í köldu
vatni í Noregi. Að þessu leyti
hefur verið ókleift fyrir þá að
æfa við svipuð skilyrði og þeir
koma til með að hafa í Nor-
egi. Það er líka slæmt að laug-
arnar skuli ekki vera af sömu
stærð og þeir eiga að keppa i
úti.
Sundkrjattleiksmenn okkar
hafa ekki reynt sig við erlend
úrvalslið síðan 1936 í Berlín á
O.L. Síðan hafa orðið miklar
breytingar á leik og reglum.
Það er því ómögulegt að gera
samantaurð á okkar mönnum og
hinum erlendu liðunum. Sund-
knattleikur hefur alltaf verið
hálfgert olnbogabarn og er
hætt við að hann verði nú að
líða fyrir það. Leiktækni verð-
ur ekki æfð upp á skömmum
tíma og svo er líka að flokkinn
vantar keppnisvana í hörðum
leikjum.
Eigi að síður er eðlilegt og
æskilegt að við sem sundþjóð
fáum að vita hvar við stöodum
í sundknattleik.
í því er mikill lærdómur enda
er förin farin í von um að læra
og kjmnast leiknum eins og
hann er leikinn í dag erlendis,
en um það vitum við harla lítið.
Piltarnir hafa sýeit mikinn
dugnað og áhuga við æfingar,
sett sér strangar reglur um
framkomu og líferni sem gilda
þar til för er lokið. Þjálfari
flokksins er Þorsteinn Hjálm-
arsson og fer hann með þeim út.
Evrópumet í jpnstökki
Rússaeski þrístökkvarinn
Leonide Tsjerbakov setti í fyrri
viku nýtt Evrópumet í þrístökki
á móti í Moskva. Stökk hann
16.12, aðeins 10 cm. styttra
en heimsmet Ferreira de Silva.
Tsjerbakov varð nr. 2 á O.L. í
Helsinki í fyrra og stökk þá 15,
98.
Lundberg 4.3ð á stöng
Á móti í Lundi í Svíþjóð stökk
Ragnar Lundberg 4,30 á stöng,
og ekki munaði miklu að hann
færi yfir 4,46. Otto Bentsson
kastaði spjóti 68,10, sem er
bezti árangur í spjótkasti í ár.
110 m grindahlaup vann Ragn-
ar Lundberg á 14,9.
reðan gína við djúpir, climm'r dalir. Glottandi tunglið veður í
<
gkýj'unum, en bílstjórinn horfir vökull fram fyrir sig.
Það er laugardagsnótt, og hugurinn reikar til gangstéttarfólksins
í haínarhverfum San Franciskó og breiðstrætum Parísarborgar.
Það er hamingjusamt að geta virt fyrir sér tunglið, án ótta við
sprengjuflugvélar.------
Ungur maður með alpahúfu, byssu um öxl og bambuskyndil í
hendi, gefur okkur merki með flaggi að nema staðar. Einn af
ferðafélögum mínum er þegar stokkinn niður af ækinu. Hann
iheitir Le Thanah. Hann er lagíégur náu/ngi, ólífubrúnn á hörund,
hreinræktaður Vietnambúi. Harin hefur líka pólóhatt á höfði og
tavítan silkitrefil undir hermannafrakkanum, sem hann hefur ein-
h.vernveginn erft frá bandaríska hernum. Á litlum látúnshnöppun-
iura er hægt að lesa „Pluribup Unum“ (Einn af mörgum).
Fyrir átta ánum var hann trésmíðanemi í Hanoi, þó er hann
wpprunninn frá einu af svertingjaþorpunum úti á sléttunni.
Nemarnir voru reknir fyrir að krefjast launa. Tveim mánuðum
KÍðar varð ágústbyltingin 1945. Hann var þá 16 ára óg hafði
a’drei heyrt getið um Ho Chi Minh en hann flúði upp í skógana
ásamt þúsundum annarra, þegar Ho og stjórn hans var steypt
ef stóli í Hanoi, .í des. ’46. Hann þekkir hvern krók á veginum
cg hvern helli í kalkfjöllunum. Stundum stríði ég honum.
„Maður orðinn tuttugu og fjögurra ára ætti að taka sér konu,
snotur piltur eins og þú, .annað væri óréttlátt gagnvart súlkunum
í andspymuhreyfingunni“-.
Þá kemur gáskaglampi í augun og hann hlær með öllu andlit-
fnu. „Það ætti að vera nógur tími til að hugsa um það eftir sig-
inrinn“, segir hann. — „Þetta verður þó langt stríð“, held ég áfram.
BVIeira að segja Ho forseti segir að þetta verði erfið barátta“. —
„En ég vil nú samt foíða“, svarar Le Thanah.
Hinn leiðsögiumaðurinn er með öðrum hætti. Hann ér eiginlega
ihreinræktaðri Vietnambúi. Hann heitir Luong. Hann er 42 ára,
Ihörundsdökkur, meðalhár og frá Turong Bo, en það er hið viet-
ramiska nafn á Annam í rhiðhluta ríkisins. Þjáning speglast enn-
iþá í augum hans. Hann hlýtur að hafa mætt miklu mótlæti þessi
f;mm ár, sem hann dvaldi í fangelsunum í Bankok.
Árin eftir 1930 v,ar hann virkur þátttakandi í byltingarhreyfingu
Vietnambúa þar í borg. Þa braut höfum við allir gengið, segir
hann og er það hið eina sem hann lætur uppi um þau mál. Kona
hans og börn dvelja einhversstaðar suður frá. Hann hefur ekki
séð þau síðastliðfn ár, en hann hefur sýnt mér myndir af þeim.
Ávallt koma ha-ns tillögur síðast varðandi erfiðleika á ferð vorri
og hans ráðum er oftast fylgt. „Hversvegna er nú numið staðar“?
spyr ég, en við erum nú yzt á vegbrúninni.
Sprengjur, segir Luong. Við verðum að halda áfram fótgang-
andi. Það bíður okkar bíll þarna lengra innfrá.
Hægra megin eru stórar tjamir, þaðan sem vatnið streymir
inní gíg, sem 250 kílóa sprengja hefur sprengt irunií klettavegginn.
Helmingur vegarins er sífellt blautur og gljúpur undir fæti. Við
sökkvum í leðjuna upp til ökla og hoppum yfir trjáboli, sem
b'ggja þvert yfir veginn. Framundan sjáum við eftir langri kletta-
hlíð, hvar undir standa naktir trjástofnanir, krónumar brotnar af.
Safagræn blöðin og greinarnar hafa tortímst í napalmeldi.
Þannig kapp'kostuðu frönsku flugmennirnir að brenna gróðurinn
við vegarbeygjurnar, til þess að fá betri yfirsýn. Það hallar stöð-
ugt á. Við- höldum áfram enn um hrið í ótrúlega krákustigi, en
fyrirvararlaust blasir við okkur fyrsti stóri flokkur Vietnambúa,
sem ég leit augum. Ný og nýstárleg áhrif. Smávaxið fólk, menn
og konur, hundruðum saman, með reiphatta eins og diska á hvolfi,
klætt moldibrúnum treyjum og blásvörtum buxum, varla aðgreinan-
leg frá rauðbrúnni jörðinni, þrátt fyrir hina flöktandi birtu.
Þeir minna á dverga úr ævintýri, þar sem þau bogra þarna undir
fjallshlíðinni með haka sína og skófl-ur. Körfur eru fylltar mold
og grjóti og bornar út á bjargbrúnina, sem slútir yfir þröingri gjá,
en gegnum þokuhjúp hennar grillir i dalinn. Sumir berjast við að
losa upp smásteina. Hópur ungra stúlkna með dimmbrúna vefjar-
hetti hlæja og skemmta sér að aðförum hóps manna, sem stymp-
art við að rífa upp tré með rótum og ein þeirra heggur á ræturnar
með hnif, sem minnir á machetana, sem notaðir eru við sykurupp-
skéruna á Cúbu.
Um þessar mundir berast
fréttir víða að um góðan árang-
ur í frjálsum íþróttum.
Það virðist sem einn stór-
sleggjukastari komi eftir anrían
Um sl. helgi kastaði Banda-
ríkjamaður að nafni Martin
Engel 59.50 m og bætti hann
bandaríska metið um meir en
2 m, en það var 57,73.
Mal Whitfield hljóp nýlega
1000 á 2.21,7 sem er bandarískt
met og bezti tími sem náðst hef-
ur í heiminum í ár. ■— Heims-
metið í þessari grein á Svíinn
Olle Aberg og er 2.21.3. Júgó-
slavinn Velisa Mogoso varð
næstur á eftir Whitfield á 2.24,4
sem líka er ríýtt jugóslavneskt
met.
Breska meistarakeppnin
hófst á laugardaginn og náðist
þar betri árangur en gert hafði
verið ráð fyrir. Langhlaupar-
inn Gordon Pirie setti heimsmet
á 6 enskum mílum. (9654 m
Heino Finnl. átti gamla metið,
sem var 28.30.8. Ennfremur á 3
enskum mílum (4827 m) og var
tími hans 13.46,0 en á 6 mílum
28.19,4. Wooderson átti 3 mílna-
metið og var 7 ára. 440 yarda
grindahlaup vann Harry
Whittle í sjöunda sian í röð og
hljóp á mettíma 53,7. — Mílu-
hlaupið vann Roger Bannister
á 4.05.2, sem er bezti tími sem
náðst hefur á enska meistara-
mótinu. MeDonald Bailey vann
220 yarda á 21.4 og Pete Hild-
reth vann 120 yarda grinda-
hlaup á 14.6.
íþróttaárbókin 1953
gefin út að tilhlutan í. S. í., er ný-
komin út. Hún er 264 bls., meí
smáu letri og 52 myndum. Bókir
flytur mikinn og fjölbreyttan fróð-
leik um íþróttamót, frjálsar íþróttir
m. a. skrár um íslenzk met of_
heimsmet, glímu, golf, badminton
knattleika, róðra, sund, skauta- of
skíðaferðir. Ennfremur er birt i
bókinni skýrsla framkvæmdastjórn-
ar í. S. í. ’51 og ’52. Áskriftarver?
íforótitaárbókarinnar er kr. 40,00,
lausasöluverð kr. 50,00. — íþrólta-
menn og íþróttaunnendur! Gerizl
áskrifendur íþróttaárbókarinnar og
stuðlið þar með að því, að hægl
verði að halda útgófu þessa merka
íþróttarits áfram. Allir árgangai
íþróttaárbókanna (1942—’48 og
’51—52) fást enn, áskriftarverð sam-
tais kr. 193,00.
íþróttareglur 1 S. f. og önnur
íþróttarit: Handknattleiks- og
körfuknattleiksreglur kr. 10, Golf-
reglur kr. 25 ib., Knattspyrnulög
kr. 16, Glímulög kr. 5, Frjálsar
íþróttir, íþróttahandbók eftir Þor-
stein Einarsson og Stefán Kristjáns-
son kr. 45 ib., Sundkennslubók Jóns
Pálssonar kr. 30 ib., Sundreglur
kr. 12,50, Hnefaleikareglur kr. 5,
Tennis- og badmintonreglur kr. 5.
Vaxtarrækt kr. 10, Leikreglur i
frjálsum íþróttum kr. 10, og Skíða-
handbók kr. 10. ■— Sendum gegn
póstkröfu.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs