Þjóðviljinn - 17.07.1953, Qupperneq 9
Föotudagur 17. júlí 1953 -- ÞJÓÐVILJINN — (9*
■CT
Sími 1475
Sigur
íþróttamannsins
Amerísk kvikmynd byggð á
sönnum atburðum. — James
Stewart, June Allyson. —
M'yndin var kjörin vinsæl-
asta mynd ársins af lesendum
ameríska tímaritsins ,,Photo-
play“. — Sýnd kl. 5.15 og 9.
Síðasta sinn.
Síml 1544
Þar sem sorgirnar
gleymast
Vegna sífelldrar eftirspurn-
ar verður þessi f.agra og hug-
ljúfa mynd, ásamt aukamynd
af krýningu Elisabetar Eng-
landsdrottningar sýnd í
kvöld kl. 9.
Allt í lagi lagsi
Hin sprellfjöruga grínmynd
með Abbott og Costcílo sýnd
kl. 5.15.
nr r 0 *
•»—— I npolibio ——-
Sími 1182
Á vígstöðvum
Kóreu
(Battle Zone)
Ný, afar spennandi amerísk
kvikmynd, er gerist á víg-
stöðvum Kóreu. — John Hod-
iak, Linda Chi'istian, Stephen
McNalIy. — Sýnd kl. 5, 7 og
9. — Bönnuð innan 16 ára.
Sími 81936
Hátíð í Havana
• Afar skemmtileg gaman-
mynd sýnd aðeins í dag. Að-
alhlutverk: Besi Amaz, Mary
Hateher. — Sýnd kl. 7 og 9.
t
Sími 6444
Ráðskonan á Grund
(Under falsk Flag)
Hin sprenghlæglcga sænsk-a
gamanmynd eftir samnefndri
skáldsögu Gunnars Wede-
grens. Alveg vafalaust vinsæl-
asta sænska gamanmynd sem
sýnd hefur verið hér á landi.
Marianne Löfgren, Ernst Ek-
lund, Curen Svensson. —
Sýnd kl. '5.15 og 9.
Ejélbreytt irvaJ al stelmkrinx-
u. ■— Fdstmíca,
I djúpum dal
(Deep Valley)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík amerísk kvik-
mynd þrungin spennandi at-
öurðum allt frá upphafi til
enda. — Aðalhlutverk: Dane
^iark, Ida Lupino, Wayne
Morris. — Bönnuð börnum.
3ýnd kl. 7 og 9.
Síml 6485
Eldfjöðrin
úfarspcnnandi ný amerísk
mynd um viðureign Indíána
og hvítra manno. — Sterling
Heyden, Arleen Whelan, Barb-
ara Rush. — Eðlilegir litir.
Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Vörur á verk-
smiðjuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málmjðjan h. f., Bankastræti
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Gxettsgötu 54, sími 82108.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaveralnnln Grettlsg. 6.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan,
Hafnarstræti 16
Guðni Guðnason
lögfræðingur. Allskonar lög-
fræðistörf og fasteignasala. —
Aðalstræti 18 (Uppsölum), II.
hæð, gengið inn f.rá Túngötu,
— sími 1308.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Kxt-
tækjavinnustofan Skinlaxi,
Klapparstíg 30, síml 6484.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Simi 5113.
Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi-
daga írá kl. 9.00—20.00.
Lokað
frá 11. júli til 4. ágúst. —
Sylgja, Laufásveg 19.
Munið Kaffisöluna
í Hafmarstraeti 16.
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Sími
80300.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiriksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
ödyrar ljósakrónur
Iðja h. f.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur cndurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Nvja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.90—18.00.
FMagslft
Farfuglar
'Gönguferð nm Hengil og
Dyrfjöll til Þingvalla. Upplýs-
ingar í Aðalstræti 12 kl. 8.30
—10. Sími 82240.
Ferðafélag Islands
fer tvær 2yz dags skemmti-
ferðir «m næstu helgi. Aðra
að Hvítárvatni til Kerlingar-
fjalla og Hveravalla. Hin ferð-
in er í Landmgnnalaugar.
Lagt af stað í báðar ferðirnar
kl. 2 á laugardag frá Austur-
vellj og komið heim á mámu-
dagskvöld. Þriðia ferðin er
iy2 dags ferð í Landmanna-
laugar. Lagt af stað kl. 2 á
laugardag og komið heim á
sunnudagskvöld. Fjórða ferð-
in er gönguferð á Esju, lagt
af stað kl. 9 á sunnudagsmorg-
uninn. Upplýsingar í skrif-
stofu félagsins Túngötu 5. Far-
miðar séu teknir fyrir kl. 6 á
föstudag.
Bæjarpósturinn
Frumhald af 4. tííðu.
lega óhreinn, þegar hann kom
inn í gærkvöldi, og sagði a'ð
„elsku só!in“ hefði skinið al-
veg framan í sig. Og 1 morg-
un var hann árla á fótuin og
liljóp óðar út í ,,e ?ku sólina“.
Já, ha.nn vinur minn olskar
sólina og blómin og fuglana.
Hann hefur sérstakt yndi af
því að fara suður ’ ITljóm-
skálagarðinn og sjá „bra,
bra“ á tjörninni og gefa þeim
brauðmola. Annarg hrekkur
fuglafræðiþekking hans lítið
fram yfir það að þekkja end-
ur frá hænsnum, en honum
þykir jafnvænt um fugiana
fyrir það. Og nú er liann að
enda við að borða og situr út
við glugga fjarskalega ánæg'ð-
ur með tilveru.ua, gersamlega
ánægður með tilveruna, ger-
samlega grun’aus um ógnir
„kalda stríðsins“ úti í heimi
og hatar hvorki Rússa né
Kanann. Hann er seri sagt
bara fjögurra ára gami'' T.g-
lendingur og elskar blessa.ða
sólina.
^VWV^AWiWJWWWV/WVVVVVVW'.VJWW'JWAr^J'l
t .. .
1
I
Vesturgötu 2. — Sími 80946
nýja þýzka HEÍMILIS PRJÓNA v « xm numm.
Með henni eru prjónaðir 60 hlutir á sama tíma og 1 lilutur
er prjónaður í höiiduin. Allar tegundir bands hæfa vélinni
jafn vel. — Sparið og prjónið heima. Það gengur fljótt og
% el ineð „STICK FIX“ — Kostar aðeins 1.512.00 krónur.
ðskcruntið skattgrelðenda
Hér me'5 er skoraö á skattgrei'ðendur í Reykja-
vík að greiða skatta sína álagöa 1953 hiö allra
íyrsta, ef þeir vilja komast hjá aö skattarnir veröi
teknir af kaupi þeirra hjá atvinnurekendum. .
Reykjavík, 15. júlí 1953.
Tollstjóraskrifstoían
Arnarhvoli.
H.ú Eimskipafélag íslands
fer frá Rej’kjavík laugardaginn 18. júlí
kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup-
mannahafnar.
Tollskoðun farangurs og vegabréfa-
eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á
hafnarbakkanum kl. 10.30 f.h. og
skulu allir farþegar vera komnir í
tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h.
Danskc iiSIS B-1903
við Reykfavfkurérvai
Með danska liðinu keppa 4 landsliðsmenn.
Þar á meðal bezti maður Dana: Poul Ander-
sen. Komið og berið saman íslenzka og
aar.ska knattspyrnu fyrir landsleikinn við
Dani 9. ágúst.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 á vell-
inum. Verð kr. 30. — 15 — 5.
Lúðrasveit leikur frá kl. 8.30.
Knattspymufélagið Víkingur