Þjóðviljinn - 17.07.1953, Side 12
nlðnFsféllnin ráðliérmlMitdcsr
Brezk og frönsk hlöÖ skamma Bandarik
in, bandarisk blöÖ skamma Evrópurikin
Ljóst er af blaðaskrifum að almenn óánægja ríkir 1
B'andaríkjunum, Bretlandi og Frakkiandi yfir ákvöröun-
i.m utanvíkisráðherra 'þessara þriggja ríkjaáfundi þeirra í
Washiiigton um síöustu helgi. Þykir hverjum um sig aö
ekki hafi verið tekið nægilegt tillit til hagsmuna og tii-
lagna sinna.
Föstudagur 17. júlí 1953 — 18. árgangur -— 158. tölublað
Aðeins nokkui skip kom með smáslaíia í gær
Veiði var alstaðar minni í gær en í fyrradag, en þó var al
staðar eitthvað saltað.
m. s > a ■ " < n -
Ðrezka úlv.arpið sagð; í gær
að lióst væri að ákvarðanimar
•á Wasihingtonfundmum væru
málamiðlanir og búast mætti við
,að hyer aðili um gig'. myndi að
túlka þær eins og honum væri
næst skapi. í>etta sannaðist
strax í gær á brezka þiniginu.
Butler, staðgenig.ill Winston
Churchills forsætisráðherr.a,
ikvað brezku stjómina líta þann-
ö'g á .að fundur utanríkisráð-
herria fjórveldanna, sem tillaga
vár gerð um í Washington, ætti
að vera. fyrsta skref til þess
fundar æðstu manna stórvcld-
.anna, sem Churchill hefur hvatt
ttú.
Sviss fundarstaður?
í>að varð kunnugt í gser að
sendiherra Frakklands í Bern
hefur spurt svissnesku stjórnina,
hvort. hún muni geta fallizt á að
fundarstaður utanríkisráðherr-
anua verði í Sviss. Svar Sviss-
lendinga er að þeir séu fúsir
til að legigja til fundarstað ef
um það komi beiðni frá fjór-
veldunum öllum.
Kröfur Vesturveldanna
Orðsending Vesturveldanna,
þar .sem sovétstjómiinni er boð-
Bræðsla hafin
á Raufarhöfn
Raufarhöfn.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Söltun var hér mlnni en í
í'yrradag, en saitað vár á öll-
um stöuviim. Vinna hóí'st í
verksmiðjunni kl. 6 í gær-
Áður fyrr, meðan mötuneyt-
ið var niðri hjá Njarðvík voru
verkamennirnir fluttir til og frá
mat og ætlaður sæmilegur
tími til matar. — Nú
•fara allir til matar á sama
tíma og er ætlu'ð ein klst. til
matar, og að sjálfsögðu væri
ckkert við það að athuga ef
mennirnir væru ekki dreifðir
við vinnu sí.na víðsvegar um
völlinn og eiga þeir því mjög
inismunandi langt í mat. Er
Iþeim ætlaður jafnlangur (eða
skammur) matartími hvar sem
þeir vinna á vellinum, og hve
lengi sem [>eir eru a'ð ganga til
mötuneytisins, því nú hefur s’á
giður verið upp tekinn, að eng-
in þátttaka í utanríkisráðherra-
fundi, hefur verið birt. Segir þar
að samkomulag verði að nást
um friðarsamninig við Austurríki
áður en hægt sé að ræða friðar-
samraing við Þýzkaland og ekki
sé hægt að byrja að ræða friðar-
s.amning við Þýzkaland fyrr en
gert hafi ver.ið samkomulag um
kosningar í landinu öllu, og stofn
un stjórnar fyrir það allt.
Sovétstjórniimi gert sem
erfiðast fyrir
Brezku blöðin láta mörg í ljós
gremju yfir að Dulles, utanríkis-
ráðherr.a Bandaríkjanna, skuli
hafa te'kizf .að víkja . til hliðar
uppástungu Churchills ium fund
æðstu manna stórveldainna.
Seotsman segir að , tillögur Vest-
urveldanna um Þýíkalandsmál-
in skilji eftir lítið svigrúm til
samninga og sovétstjórninni sé
igert sem erfiðast fyrir að taka
boðinu um utanríkisráð'herra-
fund. Daily Mirror, útbreiddasta
dagblað Bretlands, segir að Ijóst
sé að frumkvæði Breta í alþjóða-
málium sé óðum.að rerma nt í
sandinn þegar Churchill og Ed-
en séu báðir óvígir. Manchester
Guardian kemst svo að orði að
tilkynningarnar um Washington-
fundinn séu hvorki nýstárlegar
iné uppörvandi. Álas.ar blaðið
stjórnum Vesturveldanna fyrir
einstrenigin.gslega afstöðu til
Þýzkalandsmálanna.
Frakkar kunna að yfirgefa
Indó-Kína
Frönsku blöðin láta í ljós sár
vonbr.igði yfir að ekkert raun-
hæft isfculi hafa ver,ið ákveðið
varðandi stríðið í Indó ICiína.
inn verkamaður er fluttur til
mötuneytisins né frá því. Nið-
urstaðan hefur því orðið sú að
flestir telja sig fá alltof stutt-
an tíma til matar. Við þstta
bætist svo að verkamennirnir
búa víðsvegar, í Keflavík, Njarð
vík og Höfnum og þykir því
hinn nýi siður óþolandi, að þeir
skuli ekki vera fluttir heim úr
vkinUnni. Afleiðing hins nýja
siðar Sameinaðra verktaka er
sú að verkamennirnir fara bæði
til vinnu og frá henni aftur
í sínum eigin tíma.
Verkamennirnir munu vænta
þess að Alþýðusambandið geri
þá sjálfsögðu skjddu sína að
kippa þessu í lag.
Auiwe, blað róttæka flokksins,
sem á flesta ráðherra í núver-
,andi stjórn, kveður <upp úr með
það að Bidault utanríkisráðherria
hafi alls en.gu komið til leiðar í
Washington en v.ið svo búið geti
ekki lengur staðið. Frakkar geti
ekki endalaust .haldið áfram að
fóma æskumönnum sínum og að
senda ángang eftir árg.ang frá
liðsforingjaskólum s.ínum út í
daiuðann í Indó Kína. Banda-
ríkjamönnum sé holiast að ger,a
sér það ljóst, að sú stund sé að
nálgast ef elckert sé að gert að
Frakkar hsetti >að ,ausa fé út í
stníðið í Indó Kína og kalli her
sinn ‘heim.
Bandarísku blöðin kvarta yfir
því að Dulles utanríkisráðherra
skuli hafa látið undan kvabbi
Breta og Frakka um fjórvelda-
fund. Hvar eru nú hin margum-
töluðu ibandarísku yfirráð? spyr
Wall Street Journal. Reynslan
sýnir svarar blaðið sjálfu sér,
iað Bandaríkin geta ekki átt það
víst að svokallaðir bandamenn
þeirna í Evrópu fylgi þeim í
neinu máli.
vegna fvumhlaups síns út
úr liöi hennar.
Brezki yfirhershöfðinginn í
borginni Ismailia lét í gær menn
sína hætta leit í farartækjum
að og frá borgiiani ogN höfðu þó
ekki verið uppfyllt nein þau
skilyrði, sem hann hefði sett
egypzku stjórninni fyrir afnámi
umferðatálmananna.
Egypzku blöðin telja þessi
málalok mikinn sigur fyrir
stjórn Egyptalands, sem hót-
aði Bretum hörðu ef þeir héldu
uppteknum hætti í Ismailia.
Tilefui þessa uppsteits var að
brezka herstjórnin hélt því
fram að Egyptar hefðu numið
á brott brezkan hermann og
heimtuðu að þeir skiluðu hon-
um. Bretar verjast allra frétta
af því, hvort maðurinn sé kom-
inn í leitirnar, en egypzku blöð-
in halda því fram að Hankey,
sendifulltrúi Bretlands í Kairo,
Friðrik hefur
staðið sig vel
'Eins og kunnugt er af fregn-
um frá heimsmeistaramótinu í
Kaupmanmahöfn hefur hinn
ungi og efnilegi skákmaður okk-
ar, Friðrik Ólafsson, staðið sig
með afbrigðum vel. Varð Frið-
rik annar í sínum riðl; eða
næstur heimsmeistaramum og
komst því í úrslit. Hófst sú
keppni í fyrradag og tapaði Frið-
rik í fyrstu umferð fyrir Argen-
tínumanninum Fanno. í skák-
dálki Þjóðvili.ans n. k. sunnudag
verða birtar þrjár skákir sem
Friðrik hefur teflt á heimsmeist-
aramótinu 1 Höfn.
Samkvæmt upp’ýsingum frétta
ritara Þjóðviljans í Siglufirði
komu nokkur skip þangað í gær
morgun, en öll með lítinn afla.
Menn eru samt vongóðir um
áframhaldandi veiði þótt hún
hafi rénað í bili. Veður var á-
gætt 'á Siglufirði í gær og mjög
heitt, en á miðunum var nor'ð-
austan kæla.
Á Siglufirði er .nú búið að
Meiri söltun þegar
en í fyrra
Húsavík.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
I fyrradag var saltað hér í
rúmar 1500 tunnur og var þá
söltun hér orðin samtals rúm-
lega 4600 tunnur, eða meira en
saltað var hér á öllu sumrinu
í fyrra.
í gær var söltun nokkru
minni en í fyrradag. Veður er
hér ágætt, lilýtt og stillt.
af ,,hvarfi“ flugmanns eins
hafi komið ,,hvarfi“ flugmanns-
ins í kring og hafi það vakað
fyrir honum að egna til stríðs
milli Breta og Egypta. Er því
spáð í Kairó að egypzka stjórn-
in muni krefjast þess af þeirri
brezku að hún kalli Hankey
heim.
100 ára minning
Guðmundar
Hjaltasonar
Hinn þjóðkurjni fyrirlesari og
alþýðufiæðari Guðmundur
Hjaltason fæddist fyrir 100 ár-
um, 17. júlí 1853.
Hann hafði brennandi áhuga
fyrir uppræðslu alþýðunnar og
varðj ævi sinni íil fyrirlestra-
halds og kennslu. Hann dvaldi
um skeið í Danmörk og Noregi
o.g kymntist þar lýðháskólunum.
Eftir heimkomuna starfaði hann
u,m nær 30 ára skeið_að alþýðu-
fræðslu.
í blaðinu á morgun verður
greiin um aldarminningu þessa
merka ibrautryðjanda.
Bandaríkir fréttaritarar í
Kóreu þykjast hafa hlerað það
að á undanfarandi lokuðum
vopnahlésfundum hafi Banda-
ríkjamenn þvertekið fyrir að
handsama á ný stríðsfanga þá,
Framhald « 3. síðu.
salta um 30 þús. tunnur síld-
ar.
Akureyri í ,gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Fyrsta síldin sem berst til
Krossanessverksmiðjunnar var
lögð þar upp i morgun. Kom tog-
arinn Jörundur með 400 mál og
Auður með 120. Edda frá Hafn-
arfirði kom inn til Dagverðareyr-
■ar í morgun og lagði þar upp
289 mál. Veiði hefur verið léleg
síðasta sólarhring, þó hafa nokk-
ur skip orðið síldar vör á Þistil-
firði.
Þessi síld sem skiþað var upp
í verksmiðju.na mun ekki hafa
verið talin söltunarhæf og þvi
sett í lest.
Fyrsta síldin til
Seyðisfjarðar
Seyðisfirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Kári Sölmundai'son kom hing-
,að j fvrradag. með fyrstu síld-
ina hingað til Seyðisfjarðar, 120
tunnur.
Síldin var fryst, þar. sem hún
reyndist of mögur til söltunar.
Valþór var einnig á leiðinni
hingað með 200, en fór til Norð-
fjarðar og Snæfell var einnig á
leiðinni hingað með 400 tunnur,
en sneri ivið ásamt nokkrum
fleiri skipum er fóru norður með
síldiina þegar þau fréttu að hún
yrði ekk; tekin til söltunar. Síld-
arbræðslan hér er tilbúin að
taka móti síld til bræðslu, en
aðaláherzlu leggia menn á sölt-
un. og vona að fitumagnið hafi
aukizt nægjanlega eftir viku cða
svo.
Framhald af 1. síðu.
manna, sem starfa í landvarna-
ráðuneýtinu, hermálaráðuneyt-
inu og flotamálaráðunevtinu
um brottvikningu Bería. Einnig
hafi tekið til máls marskálk-
arnir Súkoff, Sokolovskí og
Búdjonní og Kúsnetsoff aðmír-
áll. Fundurinn samþykkti á-
lyktun, þar sem lýst er yfir
að kommúnistar í lier og flota
muni hér eftir sem hingað til
styðja miðstjórn flokksias.
Fram.h. af 1. síðu.
Sá sem tekur við innanríkis-
ráðherraembættinu af Scelba er
einn af kunnustu foringjum þess
arms kaþólska flokksins, sem er
fylgjandi félagslegum umbótum
að vissu marki. Þýkja Þessi
mannaskipti benda til þess, að
De Gasperi hyggist reyna að
bjarg.a fylgi flokks síns með því
að haga sér eftir þeim straumi
til vinstri, sem kosningarnar
leiddu í ljós.
kvöldi og gekk ágætlega.
Verkamenn á Keflavikurflugvelli
reiðir hinum nyjn siðum Saieinafa
Saraeinaöir verktakar á Keflavíkurflugvelli hafa nú
tekiö til afnota hió nýja mötuneyti sitt í Sánkti Páli á
Keflavíkurflugvelli og jafnframt tekið upp nýja siöi, sem
undantekningarlaust hafa vakiö gremju og reiði verka-
manna þeirra.
SendiiuUtrúi Mreta res§ndi að
eyna til stríðs rið JEgijptm
Kom í kring ,,hvaríi" ílugmanns
— Brezka herstjórnin orðin að gjalti
Biezka herstjórnin á Súeseiöi hefur oröiö að gjalti