Þjóðviljinn - 21.08.1953, Qupperneq 8
B) — Í»JÓÐVILJINN — Föstudagur 21. ágúst 1953
/
JOSEPH STAROBIN:
Víet-Nam sækir fram til
sjálfstæðis og frelsis
ÞRÚTTI
RlTSTJÓRl. FRlMANN HELGASON
Bezta knattspyrnulið álíunnar: ungverska landsliðið
Þessi skyndisókn varð líka til að bæta varnir norðvesturhér-
aöanna í Viet-Nam, sem voru leyst undan franska okinu í fyrra-
haust, og hún var einnig gerð til að ónýta ráðagerðir hins fasízka
einvalds Thailands, Pibul Songgram, um hernaðaraðgerðir gegn
öllum þrem þjóðum Indó-Kína. Songgram er hgldið uppi af Banda-
ríkjamönnum og hann hefur ekki farið leynt meö árásarfyrirætl-
£nir sínar, járnbrautir og flugvellir hafa verið lagðir eftir endi-
lcngum landamærunum.
Hernaðaraðgerðir alþýðuhers Laos hafa neytt Frakka til að
senda þangað úrvalshersveitir sínar og biðja um stöðugt meiri
hjálp frá Bandaríkjunum.
Franska stjórnin og blöð hennar og bandarískir húsbændur
þeirra æpíu upp um að alþýðulýðveldi Viet-Nams hefði hafið
hernaðarárás á Laos. Þessir aðilar eru allt í einu farnir að álíta
Laos sjálfstætt ríki, enda þótt það hafi síðan það komst undir
stjórn Frakka verið hluti Bandalags Indó-Kína og Frakkar hafi
siðan í febrúar 1950 kallað Laos og Kambodsju „bandalagsríki“ sín.
Það kom greinilega í ljós í viðræðum mínum við leiðtoga
Lien Viet bandalagsins, að þessi tvö ríki eru sjálfstæð og óháð,
en í bandalagi með Viet-Nam. Samningur um bandalag Lien Viets
og andspyrnuhreyfinga hinna tveggja landanna var undirritaður
í marzmánuði 1951. Haustið áður höfðu hafizt umræður um þennan
samning — það var þá þegar hinir miklu sigrar voru unnir í
oxustunum við kínversku landamærin og um sama leyti var Lien
Viet-bandalagið og Lao Dongflokkurinn stofnuð. Sú aðstoð, sem
aiþýðuher Laos fær af sjálfboðaliðum frá Viet-Nam, er látin í
té samkvæmt þessum samningum.
En rétt er það að þessi lönd hafa orðið fyrir hernaðarárásum,
saga þeirra er löng, þótt umheimurinn hafi ekki haft mikla vit-
neskju um hana. Marga orustuna hafa þessar þjóðir háð fyrir frelsi
sínu og sjálfstæði undanfarin 85 ár. Nouhak Phoumsavan, hinn
hávaxni, dugmikli efnahagsráðherra alþýðustjórnarinnar í Laos
og fulltrúi í frelsisráði lands síns, Neo Lao Itsala, skýrði mér frá
sjálfstæðisbaráttu þjóðar sinnar. Og sögu Kambodsju heyrði ég
af vörum hins þrítuga Keomeas .fulltrúa í stjórn andspyrnuhreyf-
íngarinnar þar, Issarak Khmer. Eg hafði hitt þá báða á friðarþingi
Asíu- og Kyrrahafsþjóðanna síðast liðið haust. Keomeas hafði
lagt á sig fimm mánaða ferðalag, fótgangandi og með bátum, til að
komast til Peking, þar sem þingið var háð. Hann hélt áfram til
Vínarborgar og sat þar Friðarþing þjóðanna, það var í fyrsta
i nni að fulltrúi frá iandi hans var staddur á slíku þingi.
Laos heitir réttu nafni Pathet Lao, sem þýðir „landið, Lao“,
íbúar landsins, hálf önnur milljón að tölu, búa hér á hásléttum og
í dölum héraða, sem áður voru hluti af hinu volduga keisaradæmi
Thais. Þetta er ein elzta þjóð Asíu og lönd hennar náðu eitt sinn
•alit norður að Jangtsedalnum í Kína. Frændur Laosbúa lifa enn
á hinum mikla fjallahring, sem liggur þvert yfir kínverska fylkið
Júnnan, yfir Norður-Burma, Thailand og Norður-Viet-Nam. Stofn-
un Pathet Lao er því sögumerkur atburður.
Landið er auðugt af málmum og árið 1952 hófu bandarísk náma-
félög, sem vinna þar í skjóli frönsku leppstjórnarinnar, að senda
tin úr landinu eftir járnbrautum Thailands. í reikningum Banka
Indókína hefur kjörviður landsins lengi haft dálk fyrir sig. Pathet
Miðframherji Ungverja á Olympíuleikunum, Palotas, var hættu-
legur fyrir framan mark mótherjanna. Hann sést hér á heima-
velii. I*að varð niark úr þessari spyrnu.
Þó nú sé liðið ár síðan að
Olympíuleikarnir fóru fram, er
ekki úr vegi að rifja upp
frammistöðu ungverska knatt-
spyrnuliðsins iþar. Þá fyrst
varð öllum ljóst, að ucigversk
knattspyrna ber af öðrum, enda
var það í fyrsta skini, sem
Ungverjar léku meira eti einn
leik á Olympíuleikum. Árið
1912 í Stokkhólmi töpuðu þeir
honum móti Englandi 7:0, 1924
móti Egyptum 3:0 og einnig
á móti þeim 1936 3:0. En í
fyrra, þegar ungverska knatt-
spyrnusambandið hélt hálfrar
aldar afmæli sitt hátíðlegt,
sýndu ungversku knattspyrnu-
mennirnir hvað í þeim bjó.
Brezka blaðið Sunday Ex-
press sagði þá um leik þeirra:
„Við nutum leiks þeirra eins
og göfugasta víns. Við fylgd-
um vísinum á klukkunni með
söknuði því að við hefðum get-
að setið dögum saman og horft
á þennan leik“.
Vittorio Pozzo, áður fyrirliði
ítalska landsliðsins, sem þekk-
ir meira til knattspyrnu en
flestir aðrir, sagði um ung-
verska olympíuliðið: „Betra lið
hef ég ekki séð eftir stríð“.
Að baki þessa mikla árang-
urs liggur mikil viiana, þrot-
lausar æfingar og strit. Þjálf-
ari liðsins, Jenó Kalmár, var á
árunum 1928-‘32 meðal beztu
knattspyrnumanna Ungverja.
Hann var fastur maður í lands-
liðinu, en einmitt þegar hann
hafði náð hániárki, varð hainn
fyrir óhappi sem hindraði hann
að halda áfram knattspyrn-
unni. Hann varð þjálfari. Eng-
uðum þá í þrjár vikur. Það var
ekki rétt fyrir keppnina, held-
ur tveim mánuðum áður.
Við æfðum okkur tvisvar á
viku. Fyrir hádegi voru löng
j hlaup um skóga og eftir há-
degi voru þolæfingar, knattmeð-
ferð, markspyrnur og aðrar
séræfingar. Á hverju kvöldi
komu svo leikmemnirnir sam-
til að ræða það sem gerzt
fði um daginn og við hófum
smám saman að leggja drög
að því hvernig við skyldum
leika, þegar til Helsingfors
kæmi. Sá félagsandi sem ríkti
hjá okkur var ein af meginá-
stæðunum fyrir sigri okkar í
Helsingfors.
Sumum fimnst kannski und-
arlegt, hvers vegna við söfn-
uðum leikmcmnum saman svo
langt fyrir sjálfa keppnina.JEn
skýringin er sú, að við höfðvtm
samið um að leika þrjá lands-
leiki, áður en til Helsingfors
kæmi. Og við unnum þá alla
með samanlögðum markafjölda
16:2, Þýzkaland 5:0, Póllatad
5:1 og Finnland 6:1. Við leið-
réttum eftir þessa leiki nokkra
smágalla á liðinu. Þeir 18 l.eik-
menn sem áttu að fara til
Finnlands voru í beztu hugsan-
legu þjálfun, en til að ofþreyta
þá ekki, fengu þeir að vera
Ungverska olympiuliðið tekur á móti hyllingu áhorfenda eftir
i sigurinn yfir Júgósiövum í Helsingfors (2:0) í fyrra. Fyrirlið-
inn Puskas er annar frá liægri. Kocsis er fjórði frá lvægriL
Hermenn úr alþýðuher Pathet Laos og óbreyttir borgarar á leiksýningu.
'nm skilur betur en hann,
hvers vegna ungverska liðið hef
ur tekið svo geysimiklum fram-
förum.
— Skömmu eftir áramót í fyrra
byrjuðum við að undirbúa okk-
ur undir keppnina í Helsing-
fors, í knattspyrnu sem öðrum
íþróttagreinum, segir Kalmár.
Við lukum ekki einu sinni
neistarakeppninni heima, held-
ur geymdum nokkra leikicia, til
að geta tekið 25 leikmenn, sem
við höfðum valið, í þjálfun. Við
stóðum illa að vígi þá. Þolið
var ekkert, og hvorki leikni
né tækni var upp á sitt bezta.
En við unnum kerfisbundið að
þvi að bæta úr göllunum og
Jægar timi kom til, tókum við
alla leikmennina með okkur
upp í sveit, þar sem við þjálf-
heima og gæta vinnu simnar
síðustu vikurnar fyrir brottför-
ina. Þess vegna skil ég ekki
allt þetta tal um að kciatt-
spyrnumenn okkar séu ekki á-
liugamenn. Þeir voru aðeins frá
vinnu sinni í þær þrjár vikur,
sem aðalþjálfunlci fór fram, cg
þeir fengu fulla uppbót fyrir
þau laun sem þeir urðu af, en
við því er varla neitt að segja.
Megnið af leikmönnuinum voru
frá tveim beztu félögunum í
Ungverjalandi, Honved og Bas-
tya. Við hefðum sjálfsagt get-
að valið lið, skipað sterkari ein-
staklingum, en við tókum þann
kostinn að skipa liðið mönnum
sem gerþekktu hverir aðra, og
það reyndist líka vera rétt.
(Meira um ungverska
knattspymu á morgun).