Þjóðviljinn - 21.08.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 21.08.1953, Page 9
Föstudagur 21. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (S .7* SÍJi'l 1475 VENDETTA Stórfengleg amerísk kvik- mynd af 'ldsögunnj „Coí- omba“ eftir P 'osper Merimee, höfund sogunnar um Carmen. Faith Ðorne-gue — George Dolen/ — Hillary Brook. Aria úr .La Tosca“ sungin a£ Richard • Tucker. Sýnd kl. 5,15 og 9. BönnuO fyrir böm. SíraVS4SR Margf skeSurásæ (Sailor beware) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd. — Aðalhlutverk leika hinir heimsfrægu skop- leikarar Dean Martin og Jerry Lewis, ennfremur Corinne Cal- vet og Marion Marshall. :?írol .1384 I gátt við dauðann (Dark Victory) Ahrifamikil og vel leikin amer- ísk stórmynd, sem mun verða ógleymanleg öllum, er sjá hana. — Danskur texti. — AðaJhlutverk: Bette Davls, George Brent, Humphrey Bogart, Sýnd kl. 7 og 9. Of margar kærustur (Gobs and Gals) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd með hinum vinsælu Bernard-bræðrum (léku í ,,Parisamætur“). Sýnd kl. 5. Sírni 6444 Vorsöngur (Blossom Time) Hrífandi söngmynd um kafla úr æv.i Franz Schuberts. Mörg ef fegurstu lögum Schuberts eru sungin í myndinni. Aðal- hlutverk leikur og syngur hinn frægi söngvari Ricliard Tauber ásamt Jane Baxter, Carl Esmond. Sýnd kl. 9. Litli og Stóri í Cirkus Sprenghlægileg skopmynd er gerist að mestu á Cirkus þar sem er íjöldinn allur af skemmtiatriðum og látlaust grán frá upphafi til enda. — Aðalhlutverk: Litli og Stóri. Sýnd kl. 5 og 7. Fjölbreytt úrval af stein- Lringum. — Póstsendum. Sími 1544 Borgin handan fijótsins (City Across the River) Ákaflega spennandi amerísk sakamálamynd, um viðhorfið til unglnga sem lenda á glap- stigu. Aðalhlutverk: Stephen McNally, Peter Femandez, Sue England og bófaflokkur- inn „The Dukes“. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16. Síxni 81936 Slunginn sölumaður Sprenghlæjgileg gamanmynd með hinum snjalla Red Skelt- on og Janet Blair. — Sýnd aðeins í kvöld kl. 7 og 9. Dansadrottningin Bráðskemmtileg dans- og söngvamynd með hinni frægu Marlyn Manroe. Sýnd vegna áskorana kl. 5. Síðasta sf'nn. - t npohbio —— Sími 1182 Skálmöld („Reign of Terror“) Afar spennandj ný, amerísk kvikmynd um frönsku stjóm- arbyltinguna 1794. — Robert Cummings, Arlene Dahl. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Kaup » Sala Húsmæður! Sultutíminn er kominn. Tryggið yður góðan árangur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmd- um. Það gerið þér með þvi að nota Bctamon óbrigðult rotvarnarefni; Bensonat bens- oesúrt natrón; Pectinal sultu- hleypir; VanilIetöLur; Vín- sýru; Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. Fæst í öllum matvöru- verzlunum. Pöntunarverð: Kajffi kr. 24,90, strásykur 2 95, hveiti frá 2,65, matarkex 8,15, suðusúkkulaði 8,95, rúsinur 9,80, sveskjur 14,70, niðursoðn- ir ávextir frá 10.00. — Pöntun- ardeild KRON, Hverfisgötu 52, simi 1727. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herra fatn- að, gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar o. fl. — Hús- gagnaskáíinn, Njálsgötu 112 sími 81570. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. ödýrar Ijósakrónui Iftja h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Stoíuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettisgötu 6. Vö rur á verk smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pöt.nur o. fl. — Málmiðjan f„ Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Imnómnmm Otlendir og innlendir ramma- listar í mikh.. írvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, simi 82108. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raí- (ækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögimaður og lög- gi-ltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfssfcræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusv.ndi 1. Simi 80300. Ljósmvndastofa Nýja sendibíla- stöðin b f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Þórsmörk Farið verður frá Orlofi n.k. laugardag kl. 2 e. h., komið aftur á sunnudagskvöld. í ferðinni verða eingöngu not- aðir sérstaklega útbúnir vatna bílar. Farseðlar og upplýsing- ar í Orlof, sími 82265. Orlof h.f. Svifflugskólinn á Sandskeiði tilkynnir Síðasta svifflugnámskeið sum- arsiixs hefst á Saudskeiði !aug- ardaginn 22. ágsút og stendur í 14 daga. Upplýsingar i Fei'ðaskrifstofiinni Ortbf, sími 82265. Svifflugfélag íslands. Farfuglar — ferðamenn Gönguferð á Botnssúlur á sunnudag. öpplýsingar i Aðal- stræti 12 í kvöld kl. 8,30—10. Simi 82240. F Soljuni í ddg ocr næstu daga I: /en- og unglingakápur á mjög hagstæðu verði. Bankastræti 7. Innritun í skólann hefst mánudag 24. ágúst, kl. 5—7 síödegis og lýkur föstudag 28. ágúst. Skólagjald, kr. 750,00 og 800,00, greiöist viö inn- ritun. Námskeið til undirbúnings haustprófum hefj- ast þriöjudag 1. september. Námskeiðsgjald er kr. 50;00 fyrir hverja námsgrein. Haustpróf byrja miövikudag 30. september sam- kvæmt próftöflu í skólanum. Skólastjórinn. Ilolienzka leikkonan Charon Bruse syngur og dansar í G.T.-liúsinu í kvöld. Gömlii og iiýju danéarair Hljómsveit Cail Biliich ieikur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. S. K. T. áiagsSakmörknn dagana 21.-28. ágúst íxá klukkan 10.45—12.39: Föstudag 21. ágúst ..... 4. hverfi. Laugardag 22. ágúst...... 5. hverfi. Sunnudag 23. ágúst....... 1. hverfi. Mánudag 24. ágúst ....... 2. hverfi. ÞriÖjudag 25. ágúst ..... 3. hverfi. Miövikudag 26. ágúst .... 4. hverfi. Fimmtudag 27. ágúst ..... 5. hverfi. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þsgar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.