Þjóðviljinn - 21.08.1953, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.08.1953, Síða 11
Föstudagur 21. ágúst '1953 — ÞJÓÐVILJINN — (1£ Ásthildarmýri — Vatnsleysuströni Frámhald af 4. síðu. voru tíðir viðburðir. Voru þar ekki að verki neinir umrenn- ingar né smámenni, heldur höfðingjar landsins og um- boðsmenn konungs. Landið er, eins og áður getur, selt á leigu, hirðstjórar koma og fara, flestir útlend!r, og hugsa um það framar öllu öðru að hafa landsmenn að féþúfu, fara meira að segja stundum fyrir og kunnum að verða af völdum skotæfinga og að þelr menn, sem leyft hafa þé&sar aðg:erðir í hslmildarleysi vcru, verði látnir sæta þeirri þ.yngstu refsingu, sem lög leyfa, að heitt sé gegn landramingjuní. Vatnsleysustrandarhreppi, Gullbringusýslu, 25. maí 1!>53: Símon Klistjánsson, Neðri- Brunnastöðum, Kristmundur Þorláksson, Brunnastöðuni. Bygging hraðfrysi Framh. af 6. síðu. gera lækkua á ýmsum nt- gjaldaliðum útgerðarinnar nú er framleiddur með i'orn- eskjulcgum aðferðum og mögulega, svo sem á ís, sem kostar hér um 180 kr. tcnn- ið á móti um 90 kr. þar sem nútíma vinnubrögð og tækni eru viðhöfð. Fleira mætti nefna, en þyngst á metunum verður þó sjáifir með rán og óspektir. Sýslumenn fara að dæmi yfir- boðara sinna og fremja jafn- vel rán og hervirki í sinni eigin sýslu. Valdsmenn og um- boðsmeno þeirra ríða um sve!tir með marga sveina og heimta allan fararbeina, mat og hey af bændum. Fjölmörg dæm! mætti nefna 'þessu til staðfestingar, e.n til þess þyrfti minnst eina blaða- grein í viðbót, ef það ætti að verða að nokkru gagni. Ég minnist aðeins á afdrif Jóns biskups Gerrekssonar 1433 og örlög Lénharðs fógeta 1502, þessa erlendu fulltrúa erlends valds en m!lli þéirra liggu.r Áshildarmýrarsamþykkt. En milli þeirra atbur'ða eru cinnig Krossreið 1471, Oddgeirshóla- reið 1473 og Stóruvallareið 1476 eða ’77, þar sem inn- lendir höfðingjar og útlendir eftirlegumen.n far'a fram með yfirgangi, ofbeldi og mann- drápum — og voru nckkru síðar skipaðir hirðstjórar kon- ungs eins og t.d. Þorleifur Bjömsson, sem stóð fyrir Oddgeirshólareið. Allir gerð- ust þessir atburðir í Ár.nes- sýshi eða nágrenni hennar. Þáð er þessum yfirga.ugi, sem 'bænd’fr í Árnessýsíu eru að mótmæla í Áshildar- mýrnrsamþykkt ásamt van- efndum konungsvaldsins á ákvæðum Gam’.a sáttmála. Þeir mótmæ’a aukeium álög- um og ólöglegum fjárupptekt- um. Þeir ítreka það ákvæði Gamla, sáttmála, að valdsmenn og umboðsmenn konungs séu íslenzkir og þeir mótmæ’a því, að þeir ríði um fjölmenn- ari en lögbók vottar. Loks gera þeir t'lraun til að tryggja. sig og sína gegn yfirgangi ut- ansveitarmanna. Svipað skjal fornt er Ár- nesingaskrá eldri 1375, sam- iþykkt til verndar almennum landsréttindum. þar sem skír- skotað er til Gamla sáttmála, að íslcnzkir skuli vera lög- menn og sýslumenn og engar utanstefnur v’lji menn um þau mál, sem íslenzkir dóm- arar fái yfir tekið. Ef við svipumst nm í sam- tímanum, verður varla fyrst fyrir okkur samþykkt Borg- firðinga sem fyrr getur, h:-kl- ur mun hugurian reika til Vatnsleysustrandar. Tuttug- asta og fimmta maí si'ðast- liðinn gerðu 14 búendur á Vatnsleysuströnd eftirfarandi samþvkkt e'ða mótmæli: „Viö undirritaðir Iandeigend- ur í Vatnsleysustrandarhrj'ppi bönnum hér meö stransleira allar hernaðaraögerðir, þar með taldar skotæfingar og utnferð erlendra herja um lönd okkar. Við mótmæium þeim aðfferð- um, sem þar hafa fram fariö að oss forspurðum. Við krefjumst fullra skaða- bóta fyrir öll spjöil, óþa'Efindi o;r tján, sem við höfum orðið Þórður Elríksson, Halidórsstöð- um, Sigurgreir Tómasson, Narfa- koti, Halldór Gísiason, Sjónar- hól, Gísli Eiríksson, Naustakoti, Sigurður Guðinundsson, Efri- Brunnastöðum, Sigurjón Sig- urðsson, Traðarkoti, Þuríður Haildórsdóttir, Halakoti, Davíð Stefánsson, Ásláksstöðum, Sig- urjón Jónsson, Nýjabæ, Þórar- inn Einarsson Höfða, Brynjólf- ur Brynjólfsson, Mimia-Knanr- arnesi, Ólafur Pétursson, Knarr arnesi". Hér eru bændur á Vatns- lcysuströnd að mótmæla yf!r- gangi erlendra. manna og um- boðsmanna þeirra líkt og toændurnir að Áshildarmýri forðum. Samþykkt Vatnsleysu- strandarbænda er ekki eins lö.ng og sú er gerð var að Áshildarmýri forðum og nær ekki til eins margra atriða, enda er ekki eins langt um r-ðið frá endurafsali landsrétt- inda (Nýja sáttmála) og lið- ið var frá samþykkt Gamla sáttmá’a, þegar Áshildarmýr- arsamþykkt var gerð. Vatns- leysustrandarbændur vísa ekki til Nýja sáttmála eins og Ás- liildarmýrarmenn vitnuðu í Gamla sáttmála, enda mun hana því miður vart verða Islendingum jafn haldgóður og Gamli sáttmáli var fjrátt' fyr- ir allt. 'En samþykkt Vatns- leyustrandarbænda er skorin- orð og ótvíræ5; hún er fyrsta viðnám bænda í hinni nýju sjá’fstæðisbaráttu. Tuttugasta júní 1948 var afhjúpáður minnisvarði að Ás- hildarmýri. Vilja Árnesingar með honum minna Is’endinga á þaran merka skerf í sjálf- stæðisbaráttunni, sem Áshild- armýrarsamlþiykkt var. Við það tækifæri flutti Guðni Jónsson skólastjóri gagnmerkt erindi, sem síðar var birt í í Lesbók Morgunblaðsins. — Hann lauk því með þessum orðum: ,,Vér höfum látið reisa hér varða úr steini ,til minningar um Áshildafmýrarsamþykkt 1496 og þá Árnesinga, er þar stóðu vörð um foru réttindi héraðs síns, lands og lýð's á örlagatímum', eins og letrað stendur á graníthellu þeirri hinni miklu, er greypt er í framhlið varðans. Það er mælt, að var'ði þessi .sjáist af næstum því hvérjum bæ á Skeiðum og þó enn af nokkr- um bæjum í fleiri sveitum. En minningin er helguð hér- aðinu öllu. Varðinn er aðeins ufurlítill vottur virðingar og þakklætis nú’ifandi kynslóðar til löngu horf!nna forfeðra, sem drýgðu dáð og unnu hér- aði sinu og la.ndi gagn og sóma. Látum varða þennan mkma oss á dæmi þeirra á þaran hátt, s;em skáldið kvað forðum: Víða eru vörður reistar á vegum sögu þiessa lands, úr fornöldinni fljúga neistar atvinnan, sem fullkomið hrað-! frystihús mundi veita. Af, þeirri ástæðu er bygging þess! ekki aðeins æskileg heldur! lífsnauðsyn verkalýðsins hér,! sem í sívaxandi mæli berst' við vofu atvinnuleysis og skorts. Landlægt atvinnuleysi liér í bænum hrekur nú fleiri og fleiri verkamenn til út- legoar á Keflavíkurflugvöll, aðrir flytja 'héðan búferlum og yfirgefa að fullu hinn hlý- lega og oft blómlega bæ við Eyjafjörð, þar sem kverka- tak afturhaldsins á athafna- lífinu er á góðum vegi með að stefna afkomun bæjarbúa i algeran voða. Flótti verka- fólks úr bærium mun, ef hon- um lieldur áfram, hafa hin geigvænlegustu áhrif fyrir bæjarféiagið. Hundruð og aft- ur hundruð verkamanna og iðnaðarmanna hafa síðustu áratugina haft framfæri sitt af stækkun bæjarins. Nú er hún stöðvuð. Byggingafram- kvæmdir eru nær algerlega niðurlagðar, hin fjölmenna millistétt bæjarins, sem bygg- ir afkomu sína á kaupgetu verzlunarstéttarinnar sér framtíð sinni ógnað. Akur- eyri á aðeins um tvær leiðir framtaksins og hraustle kans. Rétt er vörður við að hressa, veginn svo að rati þjóð, og í bindini að binda þessa björtu neista úr fornri glóð. Vér þekkjum öll, eldri sem yngri, hið mikils verða hlut- verk, sem vörðum var ætlað með vegum fram á íslandi. Varði þessi er reistur í líkingu slíkrar vörðu. Ei.ns og vörð- urnar vísuðu ferðamanninum leið, þannig á varðinn að minna oss á átt og stefnu, hvenær sem þörf lands °§ þjóðar heimtar krafta vora. Mennirnir frá Áshildarmýri v’ssu hvað þeir áttu að gera. þegar þröngt var kosti þeirra og traðkað á fornum réttind- um þjóðarinnar. Þeir vísa okkuf veginn enn í dag“. Máski verður Vatnsleysu- strandarbænum síðar reistur minnisvaréi og vonandi þurfa ekki að líða 457 ár þa.ngað t’l. Þeir vissu líka hvað þeir áttu að gera, þegar þröngt var kosti þeirra. Látum þá einn- ig vísa okkur veginn. Helgi Hjörvar hefði átt að minnast þeirra er hann í útvarpserindi sínu síðastliðið mánudags- kvöld stóð í anda v"ð varðann að Áshildarmýri og benti til Borgarfjarðar. Hann tók að sér hið ömurlega hlutverk söguruglarans. En er ekki nóg að vera óvirkur í liinni nýju sjálfstæðisbaráttu, þó að ekki sé jafnframt varpað rýrð á sjálfstæðisbaráttu forfeðranna með vafasömum ummæluan um gagnmerka samþykkt þeirra til verndar landsrétt- indum? ihéss á Akureyri að velja. Annars vegar le.'ð áframhaldandi hnignunar og örbirgðar, hins vegar leið at- vinnulcgrar uppbyggingar og vaxtar. Á síðari leiðinni gæti bygging hraðfrystihúss verið fyrsti áfanginn, ef slcammsýni afturhaldsins í bæjarstjórn og ríkisstjórn verður látin þolrn fyrir sameinuðum vilja fram- faraaflanna,. Aðal mótbára afturhalds- ins gegn hraðfrystihúsbygg- ingn á Akureyri hefur verið markaðstregðan og fram- leiðslutakmarkanir ríkisstjórn arinnar á freðfiski. Skal sagan um orsakir þeirra ekki rakin hér. En nú mun öllum Ijóst, að eftir að þau miklu og góðu tíðindi hafa gerzt, að Sovétríkin og Island hafa gert með sér stærsta verzlun- arsamning í atvinnusögu Is- lendinga, þar á meðal um sölu á freðfiski á 12 mánuðum, sem svarar til % af venju- legri ársframleiðslu og að sýnt er oroið með því, að markaðir fyrir þessa ágætu framleiðsluvöru okkar eru yfrið nægir í alþýðulýðveld- unum og sósíalistiskum ríkj- um Austur-Evrópu, auk ann- arra markaðslauda, er sú „röksemd“ kolfallin um sjálfa sig. Nú með haustinu mun mik- ill hluti togaraflotans hefja veiðar fyrir frystihúsin til uppfyllingar samningunum við Sovétríkin. Hvað verður þá um Akureyrartogarana ? Salt- fiskbirgðir Útgerðarfclagsins eru nú geysilegar og afsetning þeirra gengur stirðlega. Erf- iðleikar félagsins vegna hinná mi'klu birgða, sem hlaðizt hafa upp eru miklir. Líklegt má því telja að fclaglð eigi ekki annars úrkosta en að senda skip sín á veiðar fyrir Dawson-markaðkm, þótt illt iþyki eða að láta þau veiða fyrir frystihús fjarri Akur- eyri. Þannig verða Akureyr- ingar afskiptir með öllu af þeirri stórfelldu atvinnu sem viðskiptin við Sovétríkin munu veita. Á sama tíma skellur at- vinnuleysið yfir akureyrska verkamenn af meiri og geig- vænlegri þunga en áður. Á s.l. vetri björguðu saltfisk- veiðar togaranna frá algeru neyðarástandi. Á komandi vetri dregst atvinnan við þá niður í lágmark, ef að líkum lætur. Slíku ástandi getum við verkamenn á Akureyri ekki unað lengur. Slíkri öfugþró- ua í atvinnumálum bæjarins getur enginn bæjarbúi, sem metur framtíð hans og íbúa hans unað. Við krefjumst aðgerða af hálfu ríkisstjórnarinnar. Við krefjumst jafnréttis næst stærsta bæjarfélags landsins 'og giftusamlegustu togaraút- gerðar í landinu við ótínda braska.ra, sem virðast hafa lánsf járstofnanir þjóðarlanar í vösunum á sanaa tíma og þær eru lokaðar fyrir lífs- nauðsynlegustu framkvæmdir heilla byggðarlaga, þar sem dugmiklir mcnn berjast hörð- um höndum fyrir lífsafkomu sinni. Við væntum liðsinnis allra framfarasinnaðra afla við þær kröfur okkar. Framh. af 7. síðu. þegar það reynir að vinna sig í álit hjá honum með því að gera ráðstafanir til að íslendingur, sem þýr í Njarðvík, deyi fyrir það í hans stað. Sönnum íslend- ingi býður við hugsunarhætti þeim sem liggur að baki þessum hreppaflutningi styrjaldardauð- ans um land hans. íslendingar eru lífsins þjóð, og þeir kunna þessum gesti jafn litla aufúsu, hvort sem honum er komið fyrir i Reykjavík eða Njarðvíkum. Hér hefur þá að nokkru verið • svarað hinni stóru spurningi: fólksins: Hvað stendur til? — cn sem sagt aðeins að nokkru, því það er óneitanlega miklu meira en þetta sem stendur til. Þetta er aðeins það sem einn þingmaður stjórnarvaldanna taldi sæmilega þorandi að segja háttvirtum kjósendum fyrir kosningar. Eitt ætti þegar að vera orðiö nægilega ljóst: Hernaðartil- stand Bandaríkjamanna hér hef- ur aldrei verið og er ekki miðag við varnir heldur árás. Þeir eru ekki hingað komnir til að verja. þessa litlu þjóð, heldur er að- eins litið á land okkar sem út- varðstöð til þjónustu við heims- valdastefnu bandaríska auð- valdsins, útvarðstöð sem verða skal til upplýsinga og viðvörun- ar árásarherjum þess. Þessi aug- ljósi tilgangur Bandaríkjamanna með herstöðvum hér, er sams- konar hernaðarvísindi óg.ég hef í einhversstaðar lesið að'Spánvérj ar beittu stundum forðum dága-: í útrýmingarherferðum sínum gegn frumbyggjum Ameríku, Indíánunum. Þegar Spánverj- arnir voru búnir að slá upp tjöld' um sínum til næturhvíldar, bundu þeir svarta þræla við tré umhverfis herbúðirnar, í trausti þess að Indíánarnir mundu, — ef þeir yrðu á ferli í grennd við þær um nótlina — murka lífið úr þrælunum, og angistaróp þeirra áttu síðan að verða þeim spænsku til viðvörunar um ná- vist Indíánanna. Það er sem sé búið að reikna út þýðingu okkar íslendinga í- þeirri herferð seni bandaríska auðvaldio undirbýr gegn al- þýðu heimsins. Okkur er ætlað það hlutverk að hafa forgöngu um að deyja, og helzt deyja á'> svo kvalafullan hátt, að óp okk- ar nái til höfuðstöðva stríðs-. bandalagsins, svo að þar fáist •nokkur vitneskja um það sem er að gerast hér norðurfrá, þar sem við stöndum í útjaðri her- búðanna, bundnir við tré banda- rískra hágsmuna. En þessum voða skal verða af- stýrt. Þvi, eins og ég sagði áðan: íslendingar eru lífsins þjóð, —• og þessvegna mun ekkert stand- ast þá þegar þeir rísa upp sam- einaðir til baráttunnar gegn hernáminu, þessu ferðakofforti dauðans á íslandi, rísa upp sam- einaðir til baráttunnar fyrir sigrl. lífsins á íslandi. J. Á.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.