Þjóðviljinn - 21.08.1953, Page 12

Þjóðviljinn - 21.08.1953, Page 12
Tillaga sósíalista í bæjarstjórn samþykkt einróma Útvegi fisllitaðarlán fll smáíbúðaima iBajjarstjórn sam-þykkti í gær einróma tillögu frá Einari Ög- mundssyni þar sem skorað var á ríkisstjórnina að aflétta þeg- ar í stað lánsfjárbanninu og tryggja án tafar til smáíbúðalána þá upphæð sem Alþingi heimilaði í vetur, 16 milljónir krósia. Eft ir er svo að sjá hvað flokksbræðurnir í stjórnarráðinu gera, en lánsfjárbannið er sem kunnugt er framkvæmt samkvæmt bein- um fyrirmælum Björns Ólafssonar bankamálaráðherra og ef- laust samkvæmt stjórnarsamþykkt. Föstudagur 21. ágúst 1953 — 18. árgangur — 186. töiublað Hálí milljón teknr þátt í her og flotaæfingunni Norður-Atlanzhafi 300 herskip, og 1000 ílugvélar æfa hernað í 3 vikur í hinni miklu her- og flotaæfingu Atlanzríkjanna á Norður-Atlanzhafi munu taka þátt ugn 500.000 manns, 300 skip og 1000 flugvélar. Æfingiín mun standa í þrjár vikur. Tillaga Einars Ögmundssonar sem samþykkt var í einu hljóði var á þessa leið: „liæjarstjórn Reykjavíkur skorar á ríkisstjórnina að gera l>egar ráðstafanir til þess að bæta úr hinum almenna láns- fjárskorti sem bagar nú flestar byggingarframkvæmdir og stendur í vegi fyrir því að hægt sé að gera fjölda íbúoar- húsa sem í byggingu eru í bæn- um hæf til íbúðar. Jafnframt skorar bæjarstjórn in á ríkisstjóriíina að láta ekki dragast lengur en orðið er að útvega það lánsfé sem síðasta Alþingi samþykkti að verja til smáíbúðabygginga og úthluta því fé sem fengið er án frekari tafar.“ I ræðu sinni beoti Einar á að hið skipulagða lánsfjárbann væri ein meginorsök að vand- ræðunum í húsnæðismálum. Fjölmörg hús stæðu hálfköruð og hefðu gert það lengi, sökum þess að ekki hefði fengizt lán, Djúpt á heita vatninu í Bergþórugötuhúsin Sigurður Guðgeirsson spurð- ist fyrir um það á bæjarstjórn- arfundi í gær hvað liði undir- búningi þess að hitaveita yrði lögð í bæjarhúsin við Bergþóru götu, eins og lofað hefði verið. Borgarritari kvaðst ekki hafa hugmynd um hvað verkinu liði. Verzlunarjöfn- uður óhagstæður um 239 millj. kr. Samkvæmt yfirliti Hagstofunn- ■ar um innflutning og útflutning vara það sem af er árinu (jan. —júlí) nam -innflutninguriiin kr. 540.227.000.00 en útflutningurinn kr. 310.278.000.00. Á sarna ■tiíma í fyrra voru samsvarandi tölur þessar: Innflutnin-gur 540.556.000 og útflu'tningur 288.205.000. í júlí s.l. var flutt inn fyrir kr. 72.661.000.00 en út fyrir kr. 44.027.000.00. í júlí í fyrra nam innflutningur kr. 78.030.000.00 en útflutningur kr. 43.845.000.00. Viðskiptajöfnuðurinn það sem af er árinu er því óhagstæður um nær 230 millj. króna, en var á sama tíma ií fyrr-a óhagstæður um 330 millj. Efiginn árangur Leitinni að brezlíu stúdentun- um á Vatnajökli var enn haldið áfram í gær, og tóku sem fyrr þátt í henni björgunarflugvélar af Keflavíkurflugvelli, flugvél Bjöms PálsSonar og flokkur úr flugbjörgunarsveitinni sem dvelst á jöldinum. Enginn á- rangur varð af leitinni. en lánsfjárskorturinn hefði ver- ið skipulagður alla tíð síðaxi nýsköpunarstjómin fór frá. Tillaga Nönnu var svohljóð- andi: „Með tilliti til hins mjög al- varlega ástands í húsnæðismál- um Reykjavíkur ákveður bæj- arstjórnin að kjósa nefnd 3. manna, er framkvæmi eftirfar- andi rannsókn og skili niður- stöðum innan hálfs mánaðar: 1. skráj fjölda húsnæðisleys- ingja miðað við 1. október 2. skrái hús í byggingu, sem stöðvazt hafa vegna fjár- skorts 3. skrái íbúðarhúsnæði út- Iendinga á vegum ameríska hersins. Ennl'remur skal nefmlin gcra tillögur til úrbóta, einnig miðað við 1. október i haust.“ I ræðu minnti Nanna á að hún flutti í vor tillögu um að allt íbúðarhúsmæði í Reykjavík yrði skráð og safnað gögnum um hagnýtingu þess. 1 því máli hefði ekkert fengizt gert. Síð- an hefði ástandið sízt batnað og þvi legði hún enn til að framkvæmd yrði rannsókn, sem að vísu gangi mun skemmra en sú fyrri, enda væri hún við það miðuð að unnt yrði að gera ein- hverjar raunhæfar ráðstafanir í haust, þegar fjölmargir leigj- endur neyddust enn til að flytja úr íbúðum sínum. Sérstaklega minntist Nanna á það að Bandaríkjamenn hefðu nú tekið á leigu fjölmarg ar íbúðir í Reykjavík og væri iþað algerlega óviðunanlegt á- stand þegar íbúar höfuðborgar- innar sjálfrar byggju við sí- Á bæjarstjórnarfundi í gær skýrði Sigurður Guðgeirsson frá ömurlegu ástandi sem lengi hefur verið látið viðgangast undir handarjaðri bæjarstjórn- arihaldsins hjá hermannaskál- unum við Bústaðaveg. Þar býr fjöldi fólks, ekki sízt barna- fjölskyldur, í húsnæði sem er þannig að bærinn hefur gefizt upp við að halda því við. Hefur verið gripið til þess ráðs að bjóða fólki upp á að það búi þar án leigu gegn því að sjá um viðhald sjálft. Á einum stað í þessari hvirf- Reynslan hefði verið sú að frekar hefði verið hægt að fá lán til allra annarra hluta en íbúða. Jóhann Hafstein minntist bæjarstjórnarkosninganna og kvaðst geta fylgt tillögu Ein- ars — en svo sýnir það sig hvort bæjarstjórnaríhaldið hef- ur nokkur áhrif á ríkisstjórnar- íhaldið, eða vill hafa nokkur áhrif. versnandi örðugleika. Jóhann Hafstein sagði að allt tal um húsnæðisvandi'æði væri gömul kommúnistaplata og íhaldshendurnar fylgdu for- dæmi hans um að grafa til- löguna. Aðalfundur Stétt- arsambands bænda Aðalfundur Stéttarsambands bænda verður að þessu sinni 'haldinn í Bjarkarlundi og stend- ur yfir dagania ‘7. og 8. sept. n. k. Um 70 manns munu sitja fundinn, eru það tveír fulltrúar úr hverr.i sýslu, stjóm sambands- ins, framkvæmdastjóri, fulltrúar í framleiðsluráði og auk þess nokkrir gestir. Farið verður úr Reykjavík sunnudaginn 6. sept. kl. i2 á hádegj og ©ist í Bjark- 'arlundi um nóttina en fundurinn ihefst svo morguninn eftir. 'Aðalumræðuefni fundarins verða verðlagsmál landbúnaðar- ins og afkoma 'bænda. ingu rennur skólpið undir skál- ana sjálfa, niður að liitaveitu- stokknum og myndar þar stund um tjörn. Er þar bæði skólp úr vöskum, úr klósetti og vaska- húsinu. Upp af þessu stöðuga frárennsli er megn fýla, bæði úti og inni, því í skálunum eru timburgólf og mjög léleg orð- in. Bömin sækja í a’ð vaáa og leika sór í tjörninni sem oft myndast af þessu þokkalega frárennsli. lbúarnir hafa margsinnis kvartað til bæjaryfirvaldanna Þessi her- og fiotaæfing verð ur, eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu, háð í nágrenni íslands og á sjálfu landinu. Hún hefst 10, september og mun standa í þrjár vikur. Meðal þeirra herskipa sem þátt taka eru 7 flugvélamóðurskip, 2 orustuskip og mörg mitini herskip. Eins og áður hefur verið sagt, er ætluciin að varpa sprengjum á ísland og virðist fjöldi flugvélamóðurskipanna sem taka þátt í æfingunni benda til þess, að loftárásirn- ar á Island verði gerðar frá þeim. Þessi æfing er Islending- Steypuvinnu er nú svo að segja lokið við virkjunina og búið er að setja niður vélar stöðviarinnar. Verður næstu daga ’byrjað á að reyna vélarnar, en áætlað er að stöðin verði komin í gang og farin að framleiða rafmagn í næsta mánuði. Upp á síðkastið hefur verið unnið að undirbún- ingj við að sprengja haftið milli ganganna «g vatnsfallsins. Þá hafa lokumar fyrir stíflunni verið reyndar og framundan er prófun á vélakosti virkjunar- innar, eins og fyrr segir. Tekur það nokkurn tíma áður en unnt er að hleypa straumnum á. lEnnþá er unnið að laigningu háspennulínunnar til Reykjavík- ur, en horfur á að vinnu við hana verði lokið um svipað leyti og stöðin igetur tekið til starfa. út af þessu hneykslanlega á- standi, en það eitt hefur gerzt að einliverju sinni komu menn frá bænum og boruðu fleiri göt á gólfið í þvottahúsinu, svo að skólpið ætti greiðari aðgang út. Krafðist Sigurður þess að ráða- menn þæjarins létu án tafar bæta úr þessu ástandi, en íhald ið þagði sem fastast, utan hvað Guðrún Guðlaugsdóttir bætti þvi við lýsingu Sigurðar að í Smálöndum gæti • fólk vart lengur notað vatnsból sitt vegna hæsnaskíts frá búi þar í grennd. um góð ábending um það, hvers konar „vemd“ við eig- um von á, ef svo hörmulega skyldi takast til, að ný heims- styrjöld brytist út. Vetissprengjan Framhald af 4. tííðu. sprengja. Sovétstjórnin mundi enn sem fyrr halda áfram bar- át.tu sinni fyrir því, að lagt yrði bann við framleiðslu og notkun kjamorkusprengna og’ annarra gereyðingarvopna, og að allar ’birgðir slíkra vopna, sem fyrir væru í heiminum skyldu eyðilagðar, víðtæku og áhrifaríku eftirlitskerfi komið á fót, til að hindra. framleiðslu slíkra vopna, hvar í heiminum sem væri. Sovétríkin hafa hvað eftir annað krafizt þiess, að lagt yrði bann við framleiðslu og notkun kjarnorkusprengna., en Banda- rikjamenn hafa verið ófáanleg- ir til þess og borift fyrir sig, að slíkt baain mundi draga úr hernaðarmætti þeirra fyrst og fremst, þar sem þeir væru komnir lengst á veg í fram- leiðslu slíkra vopna. Vetnis- sprengjutilraunin í Sovétríkjun- um ætti að verða til þess að koma vitinu fyrir ráðamenn Bandaríkjanna. Willey, formaður utanríkis- málanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði i gær- kvöld, að fréttin um vetnis- sprengju Sovétríkjanna ætti að verða til þess að umræður hæf- ust milli æðstu raðamanna BaDdaríkjanna og Sovétríkj- anna til að reyna að ná sam- komulagi um takmörkun á fram leiðslu kjarnorkuvopna efta bann við þeim. Það er að vona, að sú staðreynd, að einokun Bandaríkjanna á kjarnorku- vopnum hefur verið hrundið, verði til þess að vekja stjórn- arvö’d þeirra til skilnings á þeirri hættu sem öllu mann- kynj er bútn, ef ekki tekst sam komulag um bann við þessum gereyðingarvopnum. Þögðu eins og venjulega Á bæjarstjórnarfundin- um í gær höfðu bæjarfull- trúar Alþýðuflokksins ekkert mál að flytja, og þannig hefur það yfirleitt verið á bæjarstjórnarfund um um langt skeið. Ó- kunnugt er hvort Alþýðu- flokkurinn muni hjóða fram til bæjarstjórnar- kcsninga í vetur. vil! enga rannsókn á ásfanri- inu í húsoæðismálunum Eitt af því sem íhaldið í Reykjavík óttast mest er að rann- sökuð verði til hlítar húsnæðisneyðin í höfuðborginni, og á bæj- erstjórnarfundi í gær vísaði það enn til bæjarráðs tillögu frá Nönnu Ólafsdóttur um að slík rannsókn yrði framkvæmd án tafar til þess að hægt yrði að gera einhverjar ráðstafanir til að greiða fyrir því fólki sem neyðist til að flytja úr íbúðum sínum í haust og öðrum sem húsnæðislausir eru. Leikvöllur barnanna er skólp og saur Steypovinnu í Soginn ú verða lokið og vélamar repriar á næstmmi Sprengja átti í nctt haftið milii farvegsins og árinnar. í gærkvöldi var ákveöið aö i nótt skyldi sprengt haftið milli farvegsins og árinnar í nýju Sogsvirkjuninni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.