Þjóðviljinn - 08.09.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 08.09.1953, Síða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. september 1953 I dag er ]>ri5judagurirui 8. september. 251. d&giir ársins. ©ENGISSKKÁNING (Sölugengl): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16.53 X enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,00 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk kr. 388,60 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 rg SíðastUðinn laugr- arda.g' opinberuðu trúlofun sína ung:- frú Erla Kristjáns- dóttir, Hávalla- götu 1, 0£? Gunnar Dúi, málari frá Akureyri. TTjamargoIfið rr opið alla virka daga klukkan S-10 e.h., helgidaga kl. 2-10 e.h Bókmenntagetraun Erindið sem við birtum á sunnu- flaginn var úr kvæði Einars Bene- diktssonar Bláskógavegur. Eftir lavern er þetta erindi? Hesturinn minn brúni, stígðu hægt og létt yfir þessa gleymdu og grýttu troðninga. ’ Nú geng ég einn í hug mínum grasi vaxinn slóða. — Hesturinn minn brúni, stígðu hsogt vegna þess. Jón Ósmann, hið kunna hraust- menni, var einu sinni að ferja fólk yfir Héraðsvatnaós á dragferju. Ókvprð var á ósnum, og var frú ein, fín í klæðaburði og feitlagin mjög, hrædd við að fara upp í ferjuna. Ósmann þrífur þá til hennar, snarar henni upp í og segir: Maður hefur nú fyrr tekið í þykkildi. — (Isl. fyndni). Neytendasamtök Beykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakort 'iiggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjfeld er Eðéins 15 kr. Neytendablaðið inni- faíið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Félagar! Komið i sbrifstofB Sósíalistafélagsins og greið* ið gjötd ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f Ji. og 1-7 e.h. • tÍTBBEIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN 1 Lsr-knava rðsfofan Austurbæjarskól- Bnum. Simi 5030. Næturvarzla er1 í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760 ,,Og meS þinum jbembingi" Frá ýmsu, sexn átíi sér stað á mínum skci aárum, verð ég hér að segja. Enn var sá siðurinn. að litlu eftir að skóli var settur á haustin, og um það leyti ssm „agenda“ byrjuðu (þ. e. Þegar lestrartímar byrjuðu) voru neðri bekkingar allir kallaðir eitt kvöld upp í efra bekk. Novi voru allir settir sér á einn bekk. Við ofnrn stóð borð og brunnu þar tvö kertaijós. Um tök, þagtnælsku og ótal aðrar dyggð'r; ræðunni va.r snúið til okkar nýsveinanna. Að ræðulok- um var þar tíl kvöddum mönn- um boðið að taka okkur og framkvæma á okkur „Cerimon- iur“ forfeðranna. í*ar næst gengu fram hinir útvöldu menn, tóku tveir af þeim hvern einn af okkur „busunum“, le-ddu okkur út og suðnr að tjörn, óðu út i hara en hé’du okliur á lofti. Böiusetning gegn barnávéiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- dftginri 8. september kl. 10-12, sími 2781. Ungbaritávemd I.íknar Templarasundi 3 er öpin á þriðju- dögum kl. 3.15—4, fimmtudögum kl. 1.30—2.30 og á föstudögum ki. 3 15—4. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiðá blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í sima 7500. o íulampa var ekkj að tala fyrr en löngu síðar. Yfir öllu var há- tíðlegur svipur og dauðaþögn. Því naest kom inn maður (einn af efribekkingum) í kápu með gleraugu á nefi. og roðaugu utan um gleraugun; hann gekk með mestu tign og verðung að borðinu og nam þar staðar, öll- um varð starsýnt á þennan furðulega mann. Hann Ieit yf- ir allan söfnuðinn, þvi næst hóf bann röddina og tónaði: „Óðinn sé með yður!“ Honura svöruðu bar t'l kjömir menn: „Og með þínum þembingi!“ Þvi n'æst ffutti hann ræðu háfleyga og andríka um félagsskap og sam- Síðan liöfðu þeir á okkur enda- skipti og dýfðu höfðinu ofan í sjóinn og upp að öxlum og það svo rækilega, að mér hélt við köfnun. Eftir það var haldið he'm í prócessíu, Iiá dinn yfir okkur ræðustúfur og við sagðir velkomnir í félagið. Þá fyrst vorum við reglulegir skólapiltar í þeirra augum; þá fyrst urðum við hluttakandi í öllum e!nka- má’um skólapilta, sem aðrir máttu eigi vita, og ég fyrir mitt leyfc; efndi það trúlegá, að segja ekki frá neinu, sem alii* niáttu eigi vita. Þetta var skímin. (Páll Melsteð í Sjálfsævisögu sinni). Minningarspjöld Dandgræðslusjóðs fást afgreidd f Bókaibúð Lárusar Blöndals,, SkólavörCustig 2, og ó skrlfstofu sjóðsins Grettisgotu 8. I ^ Hjónaófnúnum Jó- V hönnu Magnús- T*- dóttur og Guð- \* mundi Þ. Bjarna- syni, Bræðraborg- arstíg 2lC, fæddist 14 marka sonur iaugardaginn 5. september. 200 rnanns al störfum hjá Bæj- arútgerðinni Ingólfur Arnarson landaði 2. þ.m., sem hér segir: saltfiskur 180,6 tonn, ísfiskur 23 tonn og fiskur í mjölvinnsíu 21 tonn. Skipið hafðj einnig 19,6 tonn af lýsi, það fór á karfaveiðar 4. þ. m. Húsmæðrafélag Beykjavíkur fer i berjaferð miðvikudaginn 9. september frá Borgartúni 7 kl. 8 f.h. Upplýsingar í símum 4442 og 5236. Búnaðarblaðið Freyr, 18.-19. hefti árganasins, hefur borizt, og er nú skammt stórra högga á milli.. -— Þar ér á forsiðu mynd frá Sáms- stöðum og ökrunum þar. Þór Guð- jónsson ritar um Umbætur á ám og vötnum, með mörgum mynd- um. Gísii Þorkeisson: Nokkrar efn«.greiningar á fosfór og kalsí- um í islemzku heyi. Þórarinn Auð- unsson segir frá Básadýnum. G ritar um landbúnaðarsýningu i Danmörku. Birt er grein um Ódýr fjós, ásamt grunnmynd af einu slíku. Þá er grein um Ivartöflumat — Kartöflugeymslu — og margt fleira er í heftinu. Fáum vér eigí skilið annað en bændum sé mikið gagn að þessu tímariti sinu. Skúli Magnússon fór á ísfisk- veiðar við Grænland 21. ágúst. Hallveig Fróðádóttir er í Reykjavík. Jón Þorláksson fór á ísfisk- veiðar hér við land 5. þ.rri. Þorsteínn Ingólfsson fór á ís- fiskveiðar til Grænlands 18. ágúst. Pétur Halldórsson kemur til Framhald á 11. síðu. Söfnin eru opin: Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum flmmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19 20-22 alla virka daga nema laugar daga kl. 10-12 og 13-19. Lisfasafn Einars Jónssonár: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 é sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Þrítugasta fyrra mánaðar voru gef- in saman í hjónæ band á Akureyri ungfrú Sigurlína Jónsdóttir og Þór- arinn Heiðar Þor- valdsson bifreiðarstjóri. Heimiii þeirra verður að Grundargötu 7 Akureyri. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band á Akureyri ungfrú Gyða Vil- hjá’msdóttir og Ingvar Hóseas Sigmarsson sjómaður. Heimili þeirra er að Fjólugötu 16 Akur- eyri. Biessaðir, munið fundinn í kvöld í MIR-salnum. Það er meiningin að við höldum hópinn sem drengi- legast. 1 kvöld er tækifærið að sýna einhuginn, Þegar hugsjónin er farartæki En aðrir eru þeir, sem eiga hug- sjónimar. Margur leitar hugsjóna til að fá verkéfnl og hrinda í burtu tómleika. Sumir ganga í hugsjónafélög til að leita valda og upphefðar. Þeir elska hug- sjónina sem farartæki að settu markl í eigln hagsmunl. Sumlr elska hugsjónir á sania hátt og lausingi í ástamálum elskar fagra ltonu. Þeir daðra v(5 þær. Þær eru þeim nautnameðal í tóm- stundum. Ást þeirra getur varað meðan allt gengur að óskum. En þeir eiga enga þrá og finna enga skyldu á sér hvíla tll að líða með hugsjón sinni og fórna. Geri hugsjón þeirra þá kröfu tll þsirra, að þeir leggi mikið í söl- urnar: vinsældir og álit, stöðu og mannvirðingar, þá snúa þeir við henni bakinu. Gerl hún þá kröfu tll þeirra, að þeir neiti sér um þau lífsþægindi, sem þelr hafa vanið sig við, þá uppgötva þeir það, að hún er óalandi. Þetta eru sjaldnast vísvitandi falsarar. Það er skllningsleysi á eðii hug- sjóua, sem er þess valdandi, að þeir taka að tilbiðja þær og telja sig hugsjónamenn, eða það er skortur á mamtdómi þeirra, sem veldur, að þelr kikna, þegar fóm- anna er krafizt. — (Gunnar Bene- diktsson í greininni Júdas ls- karíot). Eimskip. . Brúarfoss kom til Rvikur í fyrra- dag frá Antyerpen. Dettifoss er á Breiðafirði; fer þaðan til Vest- mannaeyja og Keflavíkur. Goða- foss kom til Hamborgar í fyrra- dag; fer þaðan í dag til Hull og Reykjavúkur. Gulifoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lag- arfoss fer væntanlega frá New York á fimmtudaginn til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Siglu- firði 3. þm. til Lysekil og Gauta- borgar Seifoss kom til Hull í fyrpadag; fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 1. þm. til New York. Hanne Sven er í Reykjavík. Skipaútgerð ríklsins. Hekla fór frá Álaborg síðdegis í gær á leið til Þórshafnar og Rvíkur. Esja fer frá Reykjavík á moi'gun austur um land í bringferð. Herðubreið fór frá Rvik í gærkvöld austur um land tii Bakkafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjajvík. Þyrill er á leið frá Akureyri til Hvalfjarðar. SkaftJ fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell losar sement á Akur- eyri. Arnarfell lestar timbur í Hamina. Jökulfell fór frá KaUp- mannahöfn 6. þm. á leið til Len- ángrad. Dísarfell lestar tómtunn- ur í Haugasundi. Bláfell lestar timbur í Kotka. Krabbameinsfélag Beykjavikur. SkriSetofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin dagJega kl.1 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Lárétt: 1 skrifar 4 eldsneyti 5 borðaði 7 gera vitskertan 9 reið 10 nægileg 11 forföður 13 sérhljóð- ar 15 nútíð 16 gælunafn Lóðrétt: 1 hvíld 2 skír 3 slá 4 frekara 6 tosar 7 gubba 8 æða 12 fauti 14 gat 15 ekki Lausn á nr. 169 Lárétt: 1 kjósa 4 ar 5 fá 7 ota 9 kyr 10 rot 11 gýg 13 .ræ 15 in 16 frami Lóðrétt: 1 KR 2 ótt 3 af 4 askur 6 ástin 7 org 8 arg 12 ýsa 14 æf 15 ii Einn morgun snemma stóð hann í dyrun- um og vó kol, er Satína kom og sýndi honum stóran fugl er' sveif yfir cjúfna- búrinu. Klér brá við og tók fram bogann. Það var árla morguns og ekki orðið fu’J- bjart, þánnig að Klér greíndi fuglinn ein- ungis sem svart strrk í loftinu. Hann mið- aði á hann, Iét örina fljúgá og sá þvínæst stork falla niðru- 5 garðinn. Klér varð mjög leiður yfir þessu, en Sat- ina varð þó enn hryggari, þvi störkurinn er helgur fugl — og hún sagði við mann sinn: Hamingjulausi maður, þú hefur drep- ið fugl' Guðs. Þvínæst tók hún storkinn í fang sér, ra.nn- saikaði hann og sá að hann hafði væng- brothað Hun náði í flýti í sáraáburð og hatt siðan mjúklega um sár fuglsins. Þriðjudagur 8. scpt:mber 1953 — ÞJÓÐVILJINN —, (3!( Hin sönjgga íorusfa! i virkjunarmálunum vegoa þegja íhaldsblöðin um flokksbræðra simia á Alþingi? Þjóðviljinn hefur marg- sinnis spurt íhalds'blöðin a'ð Jjrví undanfarna daga hvers- vegna íhaldið h'ndraði það á síðasta Alþingi að samþykkt væri lieimild fyrir ríkisstjórn ima til útvegunar á lánsfé t:l fullnaðarvirkjunar Sogsins. Viðbrögð Morgunblaðsins og Vísis hafa verið hin at- hyglisverðustu. Þau hafa skot'ð sér undan því að gera nokkra grein fyrir þessari skjalföstu og ótvíræðu af- stöðu íhaldsins til þessa mikla liagsmunamáls Reykja víkur og Suðurlandsundir- lendisins. í þess stað hafa íhalds- blöðin lát’ð móðan mása um það sem þau kalla ,.fram- sýni og ötulieik“ og „ör- ugga forustu“ íhaldsins í virkjunarmálunum án þess að tilgreina nánar við hvað er átt. Ihaldsb’öðin liafa með öðrum orðum ekki treyst sér til að gefa vicunandi skýr- ingu á þeirri furðulegu frarn komu flokksmacina sinna áð hindra og tefja útvegun fjármagns sem nauðsynlegt er til að ráðast í virkjun Efri fossanna í Sogi. Þetta sýnir að samv:zka íhaldsi.ns er sek, svo notað sé orðalag Morgunblaðsins :Vl* á suntiudaginn. Jafnvel í- haldsblöðin sem hafa það hlutverk áð verja aðgerðir 1 eða aðgerðaleysi íhaldsins í hverju máli sjá sér ekki ■ fært að svara því liversvegna íhald:ð á Alþingi stóð gegn lántökulieimildinni. Hvað sem blekkingatil- raunum íhaldsblaðanna líð- ur eru þessar staðreyndir því hverjum manni ljósar: Reykjavík og orkuveitu- svæ'ði Sogsvirkjunarinnar yf- irleitt mun búa við tilfinn- anlegan rafmagnsskort þeg- ar að 3 árum liðnum, verði eklci ráðist nú þegar í að fullvirkja Sog:ð. Á þessa staðrevnd benti Einar Olgeirsson þegar á síðasta Alþingi og flutti til- lögu um heimild fyr'r rík- isstjómina til að taka nauð- synlegt lán til framkvæmd- anna. Þótt öllum sé vitan’egt að það getur tekið nokkurn tíma að afla lánsfjár til framkvæmda eins og þess- a.ra b'rtist „framsýtii" í- haldsins á Alþingi á þa.nn einkennilega, hátt aS það kom í \eg fyrir að tillag- an yrði samþykkt. Nú þegar Irafossvirkjun- inni er að Ijúka tóku sósí- alistar málið upp í bæjar- - stjórn einu sintii enn og Guðmundur Vigfússon flutti tiilögu um að 'bæjarstjórnin legði áherzlu á að ráðist vrði þegar í fullnaðarvirkj- un Sogsins, til þegs að koma í veg fyrir fyrirsjáanlegan rafmagnsskort að fáum lár- um liðnum og spara um lei'ð Sogsvirkjuninni stórar upp- hæðir, þar sem vitanlegt er og viðurkennt af öllum að langtum ódýrara er að virkja strax Efri fossana,' meðan vélar og vanur mann- skapur er á staðnum, heldur e.n ráðast síðar í verkið þeg- ar búi'ð er að sundra vinnu- hópunum og ráðstafa h:n- um stórvirku vélum til ann- arra þarfa. Samkvæmt tillögu Guð- mundar Vigfússonar heim- ilaði bæjarstjórn nauðsyn- lega lántöku fyrir sitt leyti og skoraði á ríkisstjórnina að hefjast þegar handa um útvegun lánsfjár til virkj- unarinnar. Settur borgarstjóri. Tóm- as Jónsson borgarritari, tók tillögunni vel og viðurkenndi að rök fiutn'.ngsmanns yrðu ekki véfengd. Samkvæmt nppástungu,: borgarritara voru tvær umræður ákve'ðn- ar um tillöguna. Við síðari umræðu hafði bæjarstjórn- aríha'dið fengið „Tínuna". Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri lét lið sitt í bæjar- stjórninni vísa tillögunni frá — til stjóniar Sogs- virkjurarinnar! — Þannig reynd:st hin „örugga for- usta” íhaldsins þegar til átti að taka. Það hafði hindrað framgang málsins. Þefcta eru staðreyndirnar Vart hefur oi’ðið kartöflu- hnúðorms á rótum kartöflu- ■grasa ií Reykjavík. Kartöfluhnúðormurinn (Hete- rodera rostochiensis) er örsmár hringormur. Hinar aflöngu lirf- ur eru tæplega V2 mm á lengd, en fullvaxið karldýr allt að 1.3 mm. Kvendýrin eru nærri hnöttótt 'Og um V2 mm í þver- mál. Hnúðormarnir sníkja á kartöflujurtinni; valda veiklun Hartöflurót með kven- hnúðormum. Stækkuð. í henni og jafnvel uppskeru- bresti. Ormarnir geta valdið miklum óþæ'giudum lí sambandi við útsæðisrækt o. fl. (sjá síð- ar). Þeir geta einnig lifað á tómatajurtum o. fl. tegundum af kartöfluætt. Kartöfluhnúð- ormarnir eru náskyldir og svip- um afstöðu íhaldsins til virkjunar Efri fossanna í Sogi. Það heíur komið í veg fyrir samþykkt Iántöku- heimildar á Alþingi, og það Iiefur ennfremur hindrað að bæjarstjórnin samþyklíti á- kveðna viljayfirlýsingu um vii’kjunarframkvæmdir nú þegar, þótt a'íir séu sam- mála imi nauðsyn þess og að með því væri hægt að sþara stórar fjárhæðir. íhaldið hefur því ekki brugðfð vana sínum. Það stendur trúan vör'ð um þá stefnu síná að hindra nauð- sy.nlegar framkvæmdir og draga þær á langinn, þótt það valdi almenningi og bacjarfélaginu miklu tjóni. Þannig hefur íhald:ð hagað sér í öllum framfaramálum fyrr og síðar. Það er fyrst þegar allt er komið í óefni, og kröfur fólksins orðnar ó- mótstæðilegar me'ð öllu, sem afturhalds- og kyrrstöðuöfl- in láta undan síga. Þannig mun það einnig verða með virkjun Efri fossanna í Sogi. Fái íhaldið að ráða verður ekki ráðist í virkj- unina. fyrr en skortur á raf- magni ver'ður búinn að skaða" he;milin og iðnaðinn um óútreiknanlegar fjár- 'hæðir. aðir hnúðormum tómatanna og hnúðormum í höfrum. Lífsferill kartöfluhnúðormsins er í aðal- atriðum þannig; Hinar örsmáu, aflöngu Jirfur brjótiast inn í ungar rætur fram við rótarodd og íþróast þar. Síðan fara hin þroskuðu, aflöngu karldýr aft- ur út í moildina að leita kven- dýranna, sem sitj.a föst á rótun- um. Að lokinni æxlun þrútna kvendýrin smám saman mjög. Húð rótanna rifnar og eggja- full kvendýrin koma á ljós. Þau eru örsmá, gulhvít að lit, nærri hnöttótt, fest lauslega við rót- ina og sjást greinilega með ber- um augum. Smám saman um- myndast kvendýrin og verða að seigu gulu, siíðar dökkbrúnu 'hýði (hulstri), sem einungis egg og lirfur eru innan í. Þessi brúnu býði sitj,a fyrst á rótum og ikartöflum, en losna s'íðan af, og geta eggin og lirfumár í þeim lifað minnsta kosti 10 ár. Ormarnir í rótunum valda veikl- un; ihindra eðlilega starfsemi rótanna og geta jafnvel drepið iþær. Jurtimar þrífast þess vegna iba, kartöflugrösin verða ljósleit og lin’, blöðin verða oft hrokkin eða kryppluð cg visna snemma. Þessi sjúkdómsein- kenni koma fyrst í ljós á neðri 'blöðunum, en geta smám sam- an breiðzt út upp eftir öllu grasinu. Und.ir slíkum gi’ösum Framh. á 11. siðu icsi’fölMlmúðoa'iitur Leiðarvísir írá Atvinnudeild háskólans, Búnaðar- deild. 3. sept. 1953 Ýms'r telja að nú dragi senn t:l stjórnarskipta hér á landi. Greinaikorn þetta er ekki ritað til þess að harma það þó að einhverjum ráðherrum gæfist í bili hvíld frá landsstjórnarstörfum, heldur til hins að m.'nna forséta vorn og ríkisstjórn á það að ekki virðist enn hafa unnizt tími til að svara erindi því varðandi sakaruppgjöf sem 27 364 menn, auk lögmanna hinna dæmdu, sendu forseta sjálfum og skrifstofu dómsmálaráðherra fyrir meira en ári. Þessir aðilar hafa nokkrum sinnum verið inntir eftir svari, en fram að þessu liafa þeir látið beiðnj hins mikla mannfjöida sem vind um eyrun þjóta. Eftir svona lang- aa tíma veröur ekki borið við annríki, og tæplega lengur að skort hafi nægan umhugsunarfrest. Ábyrgðin á afgreiðslu málsins, hver sem hún verður og hvenær sem hún kemur, hvílir hér eftir sem hingað til eingöngu á forsetanum og ríkisstjórninni. Er illt til þess að vita, áður en hið endurreista lýðveldi vort nær tíu ára aldri, að íslenzkur forseti og innlend ríkisstjórn. skuli reynast veiri til áheita og seinni til svara en út- lenzkir einvaldskóngar. Ég býst við að fleirum eei mér þyki þessháttar vinnu- brögð ill, að ekki sé talað um þá sem eiga hinn einstæða dóm hangandi eins og sverð yfir höfði sér. Ég leyfi mér að vona að Steingrímur Steinþórsson minni dómsmála- ráðherra sinn og Ásgeir forseta Ásgeirsson á stjóm- skipuiegar skyldur þeirra í þessu efni. Reykjavík, 7. september 1953. Þorvaldur Þórarinsson. Landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út svohljóðandi bráða- birgðafyrirmæli um varnir gegn kartöflukvilla þeim sem gert hefur vart við sig hér í Reykjavík. BráðablrgðafjTÍrmæli um varnir gegn kartöflu- hr.ú’ðormi. - Komið hefur í Ijós, að nokkr- ir garðar í Vesturbænum í Reykjavík eru smitaðir af kart- öfluhnúðormi og haas hefur einnig orðið vart í Aldamóta- görðunum í Suðausturbænum. Þess vegna er hérmeð skor- að á garðeigendur að sýna fyllstu varúð, svo að veikin breiðist ekki út. Öllum, sem ræ'kta kartöflur á Seltjarnarnesi og í Reykjavík NýtS 5i!að: málgagn staiismamna á Eefiavíkiirilugvelii Félag starfsmanna á Kefla- víkurflugvelli hefur hafið út- gáfu nýs blaðs, sem ætlað er að koma út sem næst vikulega að iþví er segir í ávarpsorðum 1. tbl. er kom út 2. sept. sl. Nefn- ist blaðið Stapafell eftir fjalli einu á Reykjanesi er nú hefur verið fjarlægt og er horfið sjón- um fyrir atbeina „varnarliðs- ins“. I hinu nýja blaði verða fyrst og fremst rædd hagsmuna. og áhugamál íslenzlu starfsmann- anna á Keflavíkurflugvelli. Er í fyrsta tölublaðinu m.a. rætt um hið óviðunandi ástand hús- næðismálanna á vellinum. Þá er grein um nauðsjn íslenzks mötuneytis, sambýlið við herinn og ýmis hagsmunamál starfs- fólksins. Ritstjóri Stapafells er Krist- ján Ingólfsson. Samastaður þess er Hringbraut '108, Keflavík. Prentsmiðjati Rún annast prent- un. vestan Lækjargötu, Fríkirkju- vegar, Sóleyjargötu, Mikla- torgs og Reykjanesvegar er hér með bannað að flytja kartöflur til geymslu, sölu eða neyzlu út af fyrrgreindu svæði. En heim- ilt er að nota kartöflurnar til neyzlu og sölu í verzlanir á of- angreindu svæði, enda hafi ekki orðið vart kartöfluhnúðorms í görðunum. Þar sem vart verður kartöflu hnúðorms í görðum, er óheimlt að ráðstafa kartöflunum nema til eigin neyzlu. Ennfremur er bannað að flytja mold, plöntur eða plöntu- hluta, kartöflupoka, garðyrkju- áhöld eða annað það, sem vald- ið getur smitunarhættu, út fvr- ir hið sýkta svæði. Fyrst um sinn ,unz annað er ákveðið, er Grænmet'.sverzlun ríkisins, Jarðhúsunum við Ell- iðaár, (eða öðrum almennum geymslum) chei.mil t að veita móttöku kartöflum, meðan rannsókn stendur yfir um út- breiðslu karLöfluhnúðormsins. LandbúnaðarráðunejTið, 5. september 1953. Rannsókn á útbreiðslu þessa plöntusjúkdóms er hraðað svo sem mest má verða, og verða gefin út ný fyrirmæli og leið- beiningar til garðeigenda eins fljótt og við verður komið. Ákveðið hefur verið að verð á síldarmjöli verði að þessu sinni kr. 243,00 pr. 100 kg., frítt nm borð í verksmiðjuhöfn. Er hér um að ræða 20 króna verðliækkun frá því í fyrra og staf'ar bún af hækkuðu verði á síldarmjöli á erlendum markaði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.