Þjóðviljinn - 08.09.1953, Page 11
Þriðjudagur 8. septeraber 1953 — ÞJÓÐVÍLJLNN — (1D
Skrá um vinninga í Vöruiiappdrætti
S.Í.B.S. í 9 flokki 1953
50,000,00 kr.
1335
16.000,00 kr.
25950
10.000,00 kr.
382G8
5.000,00 kr.
328 6391 14632 46872
2.000,00 kr.
4192 4374 30160 47817
—---------------------------i
I
Þannig þakka
kernámsmenn
Framhald aí 4. síðu.
heiminum, —- en við skildum
ekki að stórveldi, sem berst
fyrir rétti smáþjóða, — sem
viðurkennt er fyrir frjáls-
iyndi og lýðræ'ði, — að það
gæti beitt lítilmagnann svo
lúalegum tökum. Við urðum
því að dveljast þama í höfn-
inni eins og fangar — i
steikjandi hita o g slæmu
lofti. Fyrir að flytja þeim
fæðu, — sem á öllum tímum
getur ver:ð hættusamt, — og
ekki sízt nú, er farið með
okkur sem sakamenn, og það
af þjóð, sem segist vera
verndari okkar... Við reynd-
um að tala máli okkar, en
það mátti sín einskis ...“.
Mörg önnur dæmi um
þjösnaskap og herradóm
Breta mætti nefna og var
sízt furða þótt íslenzkum sjó-
mönnum sviði undan, sem
jafnan sigldu mörg hundruð
ferðir á ári um hættusvæðið
til Bretlands færandi björg.
t. d. árið 1940 sigldu íslenzk
sk:p yfir 800 fer'ðir til Bret-
lands.
En í þessum siglingum á
styrjaldarárunum misstu Is-
lendingar 7 togara, 29 vél-
skip, 5 flutningaskip, 4 línu-
veiðara og 2 stór farþega-
skip. Flest fórust þessi sk:p
af hemaðarorsökum. Auk
þess fórust 24 bátar undir 12
sflál. að stærð, og vafabtið
má telja að einhverjir þeirra
fórust af völdum stríðsins.
Það er því m:kið afhroð, sem
íslenzka þ.ióðin galt á þess-
um styrjaldarárum. En Bret-
um mun það aldrei til vegs-
auka verða að veitast með
óhróðri að J islenzkri sjó-
mannastétt. Auk þess má í
þessu sambandi minnast á
yfirgang Breta í landhelgi
Islands. 1 athugun, sem ég
hef gert um ágengni út-
i lendinga á fiskimiðunum
; kringum ísland, kemur í
i.ljós, a'ð' Bretar hafa veitt
þjóðinni iangmestan yfirgang
og usla, auk þess brotið
mannréttindi og lög landsins
á ýmsan hátt, rænt mönnum
og drepið menn við réttar-
gæzlu.
Þannig þakka hernáms-
menn. Þessa má þjóðin minn-
ast í dag. Betra væri, að sag-
am ætti ekki eftir að geyma
svipaðar minningar um veru
Bandaríkjamanna hér.
Verum varkár í samskipt-
um við þá. Við höfum
reynsluna af því hvernig her-
námsmenn þakka.
1.000,00 kr.
1738 5625 11303 13323 16251
10159 21095 24830 38736 49654
500,00 kr.
819 4388 4550 6673 6701 7791
8405 9233 9350 10172 10807
11925 11930 12265 13001 14604
15140 15463 15684 15799 19494
19539 23905 24016 24213 24706
25360 25973 25.991 30131 30931
32414 32455 32644 36272 37444
37725 37978 39914 40027 41564
41960 42297 42348 43903 43984
44693 44833 45133 46119 46428
47529 49073 49104
150.00 kr.
92 361 400 580 828
858 875 1154 1185 1380
1439 1848 2207 2237 2505
2583 2703 3019 3309 3374
3530 3895 3911 4318 4352
5331 5360 5451 5983 6017
6091 6234 6894 7316 7343
7568 7581 7742 7925 7926
7927 8159 8257 8449 8490
ísíandsmótið
Framhald af 8. siðu.
áttu báðir góða leiki og réðu
oft lögum og lofum á miðju
vallar. Dagbjartur lék einnig
mjög vel. Sama er að segja
um bakverðina Svein og Ólaf,
af þeim verður vart krafist
meira. Magnús í markinu stóð
sig vel nema hvað hann átti
að verja síðara markið.
Bezti maður Valsliðsins var
Halldór Halldórsson, sem nú
lék framvörð, settur t’.l höfuðs
Ríkarði, en hann leysti það hlut
verk fullkomlega, og var auk
þess oft með í uppbyggingu á-
hlaupa. Helgi Dan í markinu
sýndi enn einu sinni að lof er-
lendra blaða um hann er ekk-
ert oflof. Magnús var betri i
þessum leik en nokkru sinni í
sumar. Jón var góður í hindr-
unum en hann á uft í erfiðleik-
um með spörkin. Sveinn Helga
virtist oft eiga erfitt með
Þórð en ekki kom það að sök.
Aftasta vörnin virtist yfirleitt
ekki lei'ka eftir þriggja bak-
varðakerfinu. Gunnar Sigur-
jóns er ekki í æfingu, en slapp
þó furðu vel frá þessum leik.
Framlínan var nokkuð losara
leg og eins og mönnum gangi
ekki vel að finna hvern annan.
Hörður og Gunnar Gunnarsson
eru nokkuð hreyfanlegir og
gerðu margt laglega. Hafsteinn
var, sérstaklega í síðari hálf-
leik, of aftarlega og kom því
e'kki með sóknina, en var ann-
ars 'kvikari en oft áður. Einar
vann mikið en er oft of stór-
skorinn. Sigurð vantar meiri
kraft í svona harða leiki, en
leikinn er hánn.
Guðjón Einarssom dæmdi yf-
irleitt mjög vel nema í þau tvö
sk:pti, sem sagt hefur verið frá
og um má deila.
Á eftir afhenti fonn. IÍSÍ.
sigurvegurunum bikarinn, og
hverjum keppanda pening. til
minja. — Er þetta í amnað
sinn sem Akranes vinnur mótið.
KR hefur unnið það 14 siiinum',
Fram 11 sinnum, Valur 11 sinri
um og Víkingur 2 sinnum. 1913
—1914 var . ekkert mót en
Fram var þá handhafi bikars-
G. M. M.
inSi
8716 9297 9403 9500 9563
9619 9747 9922 10002 10147
10752 10819 10823 10988 11487
114i91 11678 11679 11742 11805
11809 12476 12561 12616 13107
13292 13489 13783 13933 14001
14028 14305 15316 15419 15478
15584 15811 16064 16177 16236
16334 16439 16457 16501 16653
16669 16678 16755 17120 17620
17695 18039 18051 18073 18682
18820 19156 19181 19243 19425
19710 19814 20201 20272 20372
20379 20423 20474 20763 20774
20940 20959 20978 21175 21199
21317 21361 21378 21495 21505
21579 21703 22022 22231 22382
22695 22707 22957 23855 24088
24363 24384 24638 25464 25471
25643 25645 25833 25966
26089 26108 26530 26832 26894
26931 27016 27242 27261 27525
27599 27982 28149 28319 28359
28631 28772 28781 28799 28923
29270 29430 29564 29756 29828
29841 30087 30341 30357 30392
30411 30623 30969 30970 31049
31134 31382 31460 31470 31578
31604 31931 31998 32081 32173
32338 32813 33028 33134 33253
33321 33357 33450 33663 33741
34235 34346 34403 34522 34556
35538 35639 35959 36001 36252
36358 36667 36806 36813 37159
37172 37208 37400 37814 37818
37878 38093 38141 38265 38270
38421 38592 38625 38739 38999
39049 39050 39135 39418 39429
39653 40011 40269 40399 40500
40793 40843 40856 40869 41024
41166 41190 41336 41416 41451
41482 41691 41938 42070 42470
42787 43110 43126 43149 43637
43744 43834 43864 43916 44128
44182 44262 44440 44499 44689
44705 44975 45497 45504 45571
45574 45611 45713 45952 46074
46135 46514 46776 46880 47031
47454 47612 47878 48149 48338
48376 48496 48528 48918 49199
49383 49308 49434 49714 49826
49830
(Birt án ábyrgðar).
Julius Fucik
Framh. af 6. síðu.
|Fucik er lyfti höfði smu enn
og hrópaði framan í dómar-
ana:
„Þið munuð nú lesa mér
dóm minn. Eg veit þið dæmið
mig til dauða. Minn dómur yf-
ir ykkur er ielldur fyrir
löngu. Hann er ritaður í 'blóð
heiðarlegs fólks um allan
heim: Niður með fasismann!
Niðúr með ok auðvaldsins!
Lifi maðurinn! Framtíðin heyr-
ir kommúnismanum!"
'Er þeir leiddu Fucik út til
. aftökustaðarins söng hann Al-
bjóðasönginn. SS-lýðurinn batt
þá fyrir munn.honum, en fang-
arnir í Þriðju blökk í Plötz-
ensée höfðu heyrt til hans og
tóku við þar sem hann hætti.
Hljómur söngs þeirra fylgdi
honpm til klefa nr. 4 þar sem
dómnum skyldi ' fullnægt.
Áttunda september 1943, 14
dögum . eftir dómsuppkvaðn-
inguna, var Julius Fucik tek-
inn af lífi. Það var klukkan
4 um morguninn í fangelsinu í
Plötzensee.
Fyrir lif sitt og djarfa bar-
áttu fyrir frelsi lands síns
varð Július Fucik þjóðhetja
Tékkóslóvakíu. Námur ’ og
verksmiðjur eru nefndar eftir
honum. Hið nýj.a sósíalíska líf,
- sem hann dó fyrir. éflist að
giftu mfið hverjum degi.
Blém og mænu-
vsiki
Framh. af 7. síðu,
kosningarétt og kjörgengi og
hann svarar:
>,Eftir l>ví sem ég konist
nrest, m. a. af viðtölum. verftur
Það arniafthvort aft greiða
komni únistaf lokknum atkvæfti
sitt eða skila auðum seðiji.“
Með öðrum orðum:
Magnús segir, að atkvæði
séu greidd með þvd að brjóta
seðilinn auðan saman og stinga
honum ú kassann, (enginn
kross gerður!) en Guðmundur
segir, að annaðhvort sé tiltekn-
um frambjóðendum greitt at-
kvæðið eða seðlinum skilað
auðum!
Þar sem sami MorgTinblaðs-
lesandinn getur ekki trúaft báft-
um bessum herrum eru þaft
vinsamleg- ti mæli og- opinber
áskorun, aft þeir samcæmi frá-
sagnir sínar áf kosningafyrir-
komulaginu i Rúmeníu, svo að
ljóst verði, hvort roenn geri
krossa á seftla sina austur þar
eða ekkf, þegar Þeir greiða at-
kvæfti!
Kvenfélagasam-
bandið
Framhald af 12. siðu.
Tólf þúsund félagskonur.
Kvenfélagasamband Islands
var stofnað árið 1930. Það held
ur landsþing sín reglulega á
tveggja ára fresti og eru kosn-
ir til þingsins fulltrúar frá hér-
aðssambcadum kvenfélaganna
víðsvegar um land, 1 I4FSÍ eiga
nú sæti 18 héraðssambönd 202
kvenfélaga en félagskonur
munu alls vera um 12 þúsund.
Námskeið sambandsins.
Meginstefnumál Kvenfélaga-
sambands íslands er að vlnna
að bættum hag heimilanna í
verklegu og menningarlegu til-
liti, og liefur starfsemi sam-
bandsins aðallega verið fólgin
í því að styrkja námskeið í
fatasaumi, matreiðslu, vefnaði
og prjóni. Hefur þessi þáttur í
starfi KFSÍ verið mjög um-
fangsmikill eins og eést af því,
að árið 1952 styrkti sambandið
fjárhagslega 139 slík námskeið,
sem 2783 konur tóku þátt í.
Af námskeiðunum voru sauma-
námskeiðin langvinsælust.
Bæjartogararnir
Framhald af 2. síðu.
Reykjavíkur 6. þ.m. frá Græn-
landsmiðum með saltfisk.
Jón ’ Baldvinsson ’korn frá
Grænlandi 28. ágúst og landaði
hér 331,5 tonnum af saltfiski
20,5 tonnum af lýsi og 36 tonn-
um af mjöli. Skipið fór á ísfisk-
veiðar 3. þ.m.
Þorke:l máni kom frá Græn-
landi 23. ágúst og landaði hér
409 tonnum af saltfiski, 21,6
tonnum at lýsi og 984 kössum
af hraðfrystum fiski. Skipið fór
aftur á saltfis’kveiðar til Græn-
lands 2. þ.m.
/Undanfarið befur verið unnið
við úti- og inniþurrkun á salt-
fiski í fiskverkunarstöðinni svo
og pökkun á skreið. Hafa unnið
við þessi störf um 200 manns.
(Frá Bæjarútgerð Reykjavík-
ur).
Framhald nf 1. siðu.
tunnur af sunnansíld, og skyldl
hún skiptast þannig að 15% afl
síldinni væri undir 32 sentí-
metrum að lengd, en 85% 32
sentimetra og þar yfir. Ytir-
gnæfandj meirihluti síldarinnar
átti þannig að vera af stærð
sem vásindarannsóknir sýndu að
yrði ij miklum minniihluta S
aflanum! Það er engu líkara er»
ríkisstjórnin og starfsmenn
hennar líti á viðskiptasamninga
sem algert totterí og hafi ekki
haft hugmynd um niðurstöðufl
þeirra rannsókna sem fram-
kvæmdar hafa verið.
1
Nú á að reyna að
bæta úr
Nú er um það rætt að ríkis-
stjórnin ætli að reyna að hefja
viðræður við Sovétríkin á nýj-
an leik og fá s>amningunuml
breytt þannig að þeir taki viðl
síld af iþeim stærðum sem veið-
ast hér í ár. Vonandi er að
þær tilraunir beri árangur. Enl
ætli það hefði ekkj verið vit-
meira að semja af þekkingu og
fyrirhyggju þegar í upphafi. Þál
hefði ekki komið til þeirrar
stöðvunar sem nú er búizt viðl
að hefjist í dag.
Hnúðormurinn í
Framhald af 3. siðu.
eru fáar kartöflur og venjulegai
smáar. Rætur ormaveikr0 grasai
eru veniulega loðnari á að lítal
en heilforigðra. Uppskeran getuu
alveg brugðizt, ef mikið er afl
ormunum. Venjulega byrjart
veikin á blettum í garðinumv
Smitun getur borizt með verk-
færum, skóm manna, sem vinnai
í garðinum o. s. frv., en aðal-
toga berst veikin samt með út-
sæftiskartöflum. Ormahýðin getal
setið á kartöflunum og verið í
mold og rusli, sem kann aði
fyl’gja þeim. Auðvitað geturt
veikin einnig borizt með öðruml
plöntutegundum, sem ræktaðatt
hafa verið ii smitaðri mold: t.d.
káljurtum til gróðursetningar.
í garðyrkjustöðvunum skal
varast, að smituð mold lendl
inn í gróðurhúsin, sérstaklega
þar sem ræktaðir eru tómatar.
V’íðtækar rannsóknir foafa sýnt,
að á Norðurlöndum verður mjög
sjaldan vart við kartöflufonúð-
orma, nema þar sem kartöfluO
eru ræktaðar árum saman (sami
fleytt) á sama stað; t. d. i smá-
görðum. Þar sem höfð eru sáð-
skipti og látin líða þrjú ár eðal
meira milli þess að kartöfluí
eru ræktaðar á sama bletti',
hefur reynslan hingað til sýnt,
að ormarnir gera engan véru-
legan skaða. Ef garður er smit-i
aður, má ekki rækta þar kart-i
öflur (né nota moldina i tómata-
hús) í mörg ár.
Verði kartöfluhnúðoBma vart,
ber garðeigandia að tiíkynnai
Atvinmidei'id háskólans, Biuiaft-
ardeild það sem fyrst. Kartöfluw
grös, sem ætluð eru til rann-
sókna, skal grafá varlega UPP
(varast að hrista þau) og búal
síðan um þau með mold og öllul
saman. Hnúðarnir á rótunurrS
sjást bezt, ef moldin er skoiuð)
varlega af. (En ekki skal skolal
rætur grasa, sem send eru til
rannsóknar).