Þjóðviljinn - 15.09.1953, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. september 1953
Ý( 1 daff er þriðjudajrurinn 15.
septsmber. — 258. dagur ársins.
31AUÖUB BELGUR FVKIR
grA.A]n
3»annig bar það við í Djúpavogi
úrið 1670, að danskur maSiir varð
áslenzkum að bana með skoti ojr
bafði þeim boríð á milli út af
yerzlunarviðskiptum. Eitthvað 10
úrum seinna átti Adrian Munk,
kaupmaður í Skutulsfjarðareyri,
í brösum við Jón nokkurn Þor-
nteinsson út af tóbakskaupum.
Sieiddi Adrian upp rullutréð, en
Són hljóp undir höggið, náði tök-
'om á hálsklútnum og reyrði svo
fast, að kaupmaður fékk bana
af. Árið 1687-1688 varð allmikið
jijark út af handalögmáli þeirra
Alexanders Montross og Ásgeirs
.lónssonar, án þess að nánar sé
isunnugt um atvikin.
(Jón Aðils: Einokunarverzluu
Dana).
Silfurbrúðkaup
eiga í dag hjónin Sigrún Jóns-
cl^ttir og Karl Guðmundsson
vfrkamaður, Þingvallastræti 12 á
Akureyri.
Nýlega voru gefin
saman i hjóna-
band að Möðru-
völlum í Hörgár-
dal ungfrú Elín
Guðrún Friðriks-
dóttir og Sigur-
sveinn Kristjánsson, bifreiðar-
stjóri. Heimili þeirra verður að
Elúðum við Akureyri.
Siíðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Aðal-
'b.eiður Sigfúsdóttir og Ási Mark-
ús Þórðarson, til heimilis á Eyr-
arbakka.
Nýlega opinber-
uðu trúlofun sina
á Akureyri ungfrú
Hulda Þórný Egg-
ertsdóttir og Ing-
ólfur Jónsson,
húsasmíðameistari.
Þjóðfélagið kann að sleppa
niorðum, ólifnaði og braski við
refsingu, en það fyrirgefur
aldrei boðun nýrrar kenningar.
Frederic Harrison.
CENGISSKRÁNING (Sölugengl):
Hann dreifði Hóðinn á kinnina
i
Síðan riðu menn brott af þeim
fundi. og fóru málin um sumarið
til aiþingis. Lét Páli þá sanna
misdauða þeirra Þóris og Þor:
laugar á þinginu að Lögum, eft-
ir því sem fyrr hafði hann gert.
En ekki urðu þeír enn sátt r,
og var Þá svo koniið málum, að
lagður var sáttafundur í héraði
um liaustið efíir Mikjá smessu
í Reykjaholti.
Áttu þá margir góð'r menn hiut
í. Ko:n þá þar íii Böðvan- Þórð-
arson og Sturla, mágrur liar.s.
Og sátu ír.eim útj á veiii fyrir
sunnan hús, og var ræti um
sættina.
Vifcli Böðvarr enn scm fyrr, að
þau V gdís hefðj þriðjung fjár,
og taldi það, sem var, þótt búið
í Tungu hefði orðið ófésamt, en
hafði þö mikið a'tt til 'agt í
snjölum og siátrum.
En PáV var heidur tregur o?
heimti til síns máls. cg varð
sein lykt'n.
Þorbjörg. kona Pálscvar grimm-
úðug í skápi og* líkaði stórilia
l»f þetta. Ilún hljóp fram mil'i
Mlnningarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Blöndals., Skólavörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóðslns Grettisgötu 8.
örláta tófan
'1 t-andariskur dollar kr. 16.3i
J kanadískur dohar kr. 16.53
J enskt pund kr. 45,70
J00 tékkneskar krónur kr. 226,67
J.00 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
1ÓÖ finsk mörk kr. 7,09
100 belgiskir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk kr. 388,60
100 gyilini kr. 429,90
1.000 lírur kr. 26,12
ILseknavarðstofan Austurbæjarskól-
tnum. Sími 5030.
Níeturvarzla.
í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911
Tófa nokkur var nýbúin að
éta- fylli sína af hænsnakjöti.
Hún faldi afganginn til að
nota siðar og iagðist svo til
svefns undir heysátu.
Hungraður úlfúr kom aðvíf-
andi og sagði: Kæra frænka.
Eg hef ekkert fundið að éta
í allan dag. Eg er að deyja
úr hungri. Hundarnir eru svo
grimmir og f járhirðirinn er
alltaf á verði. Eg hef ekki
einu sinni náð mér í bein að
naga.
Mér þykir þetta mjög leiðin-
legt, úlfur minn, svaraði tóf-
an. Viltu ekki fá þér bita af
þessu heyi? Siáðu, þetta er
svo stór sáta. Þér er velkomið
að taka eins mikið og þú vilt.
En úlfúrinn var ekki hrifinn
af heyi, og hann gekk burt
dapur í bragði. En tófau hafði
ekki munað eftir kiötbirgðun-
um sínum.
(Dæmisögur Kriloffs).
Bókmenntagetraun.
Fornólfur gamli er höfundur vís-
unnar sem við birtuai á sunnu-
daginn. Mundi þessi vísa ekki
vera eftir einhvern yngri höfund?
Þó lágum niði líði ár,
sem lækir fram í hyi,
þau merkja ei sinu marki allt,
sem manni heyrir til.
Þeim brosir æskan ei'ifheið,
og eins þó gráni hár,
sem heimtir vin sinn heim á leið
um höf og liðin ár. (
ítiattna og hafði hníf i hendi og
lagði til Sturlu og stefníli á
augað og mælti þctta v'ð: Hvi
skal eg eigi gera þ'g þeim lík-
astan, er þú vilt líkastur vera
— en það er Óðinn?
Og í þvi var hún tekin. Og
stöðvaðist Iagið og kom í k'nn-
na, og varð það mikið sár. Síð-
an liljópu upp menn Sturlu og
reiddu vopnin. Þá inælti Sturla:
Vinnið ekki á möimum, fyrr en
ég segi, hvar n’ður skal koma.
Böðvarr var og óður mjög.
Þá mælti Sturla: Setjist menn
niður, og t.'i um um sættina, og
þurfa menn eigi hér að lýsa van
st’Ili fyrir þcssa sök, því að kon
ur kunna með ýmsu móti að
Ieita eftir ástum, þvi að lengi
hefir vinfeitgi okkar Þorbjarg-
ar vep'ð mikið. — Ilann hafði
höndina að andlitinu og dreifði
hlóðfnu á kinrt'na og mæítl:
Þess er mest von, að við Páll
munum sættast á okkar mál og
þurfj menn ekki liér hlut í að
eiga, og setjizt ní-ður, Pá'l mág
ur. (Úr Sturlungu).
Barnaheimili Vorhoóans..
Vandamenn barna, er voru í
Rauðhólum í sumar, eru beðnir
að koma strax og vitja um fatn-
að sem er í óskilum hjá Þuríði
Friðriksdóttur, Bollagötu 6. Sími
4892.
Septemberhefti
Hauks skartar á
forsíðu með mynd
af fegurðardrottn-
ingunni okkar
nýju, en inni í
blaðinu er birt viðtal við hana.
Frásögn er af fyrsta eskimóan-
um fyrir dómstóli hvítra manna.
Ellefti listamannaþáttur Hauks
fjal’ar um Björn Ólafsson fiðlu-
leikara. Birt er kvæði eftir Braga
Sigurjónsson til Guðmundar Frí-
manns fimmtugs. Margar út-
lendar sögur eru í heftinu, fjöldi
skrýtlna .spakmæli um konuna og
ástina og sitthvað fleira. Rit-
stjóri er Ingólfur Kristjánsson
rithöfundur. :
Söfnin eru opin:
Þjóömlnjasaf nlð: kl. 13-16 á sunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alía virka daga nema laugar
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 tii 15.30 á sunnu-
dögum.
Náttúrugrlpasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Erabbamelnsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5
Sírui skrifstofunnar er 6947.
Loksins er bitið- á!
Neytendasamtök Reykjavíkur.
Áskriftarlistar og meðlimakort
öggja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift í sima 82742, 3223,
2550, 82383, 5443.
Nefrennslið er ekki það versta,
en frostið, frostið maður.
Tjarnargolfið
er opið alla virka daga klukkan
3-10 e.h., helgidaga kl. 2-10 e.h.
8,00—-900 Morgun-
útvarp. 10.10 Veð-
urfregnir. 12.10—
13.15 Hádegisút
varp. 15.30 Mið-
degisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir,
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms-
um löndum (plötur). 19.45 Aug-
lýsingar. 20.00 Fréttir. 20,30 Er-
indi: Kirkjan og bindindishreyf-
ingin; fyrra erindi (Björn Magn-
ússon prófessor). 20.55 Undir ljúf-
um iögum: Einar Sturluson söngv
ari og Carl Billich píanóleikari
flytja norræn lög. 21125 Á víða-
vangi (Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri). 21.45 Iþróttþáttur
(Sigurður Sigurðsson). 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir. 22.10 Kammer-
tónleikar (plötur): Kvartett í G-
dúr op. 76 nr. 1 eftir Hydn (Búda
pestkvartettinn leikur). 22.30 Dag-
skrárlok.
Eimsklp.
Brúarfoss fór frá Keflavik í gær
til Akraness og Hafnarfjarðar.
Dettifoss fór frá Reykjavík í gær-
kvö'di áleiðis til Hamborgar og
Leith. Goðafoss kom til Reykja-
víkur í nótt, kemur að bryggju
um kl. 8 árdegis. Gullfoss fór
frá Reykjavík 12. þ. m. áleiðis
til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá New York 10.
þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. —
Reykjafoss fór frá Gautaborg 11.
þ. m. áleiðis til Antverpen, Rott-
erdam og Hamborgar, fer þaðan
aftur til Gautaborgar. Selfoss
kemur til Reykjavíkur í dag frá
Hull. Tröllafoss kom til New
York 11. þ. m. frá Reykjavík.
Ríklssklp:
Hekla er í Reykjavík. Esja var
á Akureyri í gærkvöld á vestur-
leið. Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í
gærkvöld vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill var væntanlegur
til Hvalfjarðar í gærkvöld. Skaft-
fellingur fer frá Reykjavíkur í
dag til Vestmannaeyja. Baldur
fór frá Reykjavík í gærkvöldi
til Gilsfjarðarhafna.
Skipadeild SIS.
Ms. Hvassafell losar sement í
Keflavík. Ms. Arnarfell átti að
fara frá Kotka í gær áleiðis til
Islands. Ms. Jökuifell kom til
Gdynia eftir hádegi í gær.
Ms. Dísarfell losar tunnur í Rvik.
Ms. Bláfell fór frá Kotka 11. þ.
m. áleiðis til Islands.
Æ. F. R.
Félagar! Nú ríður á að þið komið
í skrifstofuna og greiðið félags-
gjöldin ykkar. Á y-kkur veltur
hversu öflugt og skemmtilegt fé-
lagslífið verður í vetur. Spurn-
ingin er, hvort stúlkurnar eða
piltarnir verða nú fljótari að
taka við sér. Það fáið þið að
vita seinna. Skrifstofan er opin
alla virka daga kl. 5.30 til 6.30
nema laugardaga kl. 2-4. Geymið
ekki til morguns það sem þið
getið gert í dag. — Stjórnin.
Iírossgáta nr. 176.
Lárétt: 1 leikrit 4 leit 5 fljót
á Italíu 7 amboð 9 upplausn 0
kvennafn 11 álít 13 sérhljóðar 15
ryk 16 þrautir.
Lóðrétt: 1 á fæti 2 tvennt 3 sk.st.
4 verzla 6 karlnafn 7 mjólkurmat
8 fauta 12 lokið 14 tenging 15
korn.
Lausn á nr. 175.
Lárétt: 1 flugvél 7 oi 8 óska 9
lem 11 vin 12 óm 14 dd 15 frek
17 on 18 nag 20 kunnugt
Lóðrétt: 1 fold 2 Lie 3 gó 4 V.
S. V. 5 Ékid 6 landa 10 mór 13
menn 15 FNU 16 kau 17 Ok 19
gg-
CJ
VhMioa Æasjte*? Heiícríiulin-^ielsin.
140. dagur
' hinni viðbjóðs’egu andstyggð sinni á
mér gera þeir leik roinn með kettina að
glæp þótt skepnurnar hafi ekki neina
rál: og allir menn, og þó sérí’agi konung-
legar persónur, hafi leyfi tii að fara með
þa?r eins og þeim sý'nist.
Ennfremur er m'n, göfuga kona ófrjó. Þeir
segja að það sé mjn sök, Qg það er ein
alvarlegasta móðgunin. Að öðru leyti er
'>rnrýðisöm og vergjörn. Þér munuð
nú skilja að ég vildi gjarnan komast í
anægjuiegri aðstöðu, þó svo það væri hjá
Tyrkjanum. —
Keisarinn sva.raði bréfinu: Háttvirti son-
ur minn! Ég hef nú þegar gefið allmörg-
um til kynna að ég hafi í hyggju að láta
af keisaradómi jafnt í Niðurlöndum sem
annarstaðar, þar sem ég er orðinn, gamall
maður og gigtveikur.
Ef Guð Ijær mér ekki minn fyrri styrk
og þrótt er það fyrirætlun mín ag fá
yður keisaradæmi mitt í hendur. Verið
því þolinmóður og gerið skyldu yðar gagn-
vart villutrúarmönnum — hlífið þeim ekki-
á nokkurn hátt.
/
Þriðjudagur 15. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Ungmennafélag Ölvesiiiga vann starís
íþróttakeppnina í Hveragerði
Starfsíþróttamótið í Hveragerði á sunnudaginn var fjölsótt
þrátt fyrír óhagstætt veður og voru keppendur samtals 68.
Ungmennafélag Ölvesinga sigraði með 22l/2 stigi.
Fiugðagnrixm 1953
Útiflugsýningu og skemmttm frestaS
en f jöibreytt innanhnssýning
Flugsýningu á Reykjavíkur-
fmgvelli og kvöldskefflrtntun í
Tivolj sem lialda átti s.l, sunnu-
dag í sambartdi við flugdaginn,
varð c-nn að fresta vegna óhag-
síæðs veðurs. Ilins vegar var
innauliússýnsngtn opnuð á sur nu-
dagsnioi'gun o'ns og til stóð. Var
hún cpin allan daginn og sótíti
'hana á annað þúsund mans
Sýnin.g þessi er i litlu flug-
skýli skammt norðan við turn-
inn á Reykj avíkurf lug velii og
er þar margan fróð.'.eik að sjá
um flugmál og þróun flugsins
hér á landi.
Sýning'n skiptist 'í nokkrar
deldir, m. a. módelflugvéladeild,
deildir íiiugfélaganna 'beggja,
tryggingaríélaga, Fiugskólans
Þyts og Fiugmálafé'.ags íslands.
Langstærst cg myndarlegust er
sýmngardeild Fiug.björgunar-
sveitarinnar fyrir gafli salarins.
Er þar sýndur margs konar út-
búnaour, sem björgunarsveitin
bef.ur yfir að ráða, svo sem
snjotoíli og tolll til öræfaferða,
vistir og .annar útbúnaður við
jöklaferðir, sieðar, talstöðvar,
vistafallhlífar og margt fieira.
Margar myndir eru -á sýning-
unni, m. a. frá leiðan-gri þeim,
sem gerður var út til að leita að
brezku stúdentunum tvemur,
sem týndust á Vaínajökli í sum-
•ar, myndir frá sviflf.ugi við
V'ífilfell og víðar, myndir úr
ferðum ís'enzku millilandaflug-
vélann.a til annarra landa o. fl.
Enn má geta þ-ess að á sýnin.g-
unnj er tveggja sæta sviffiuga,
sundurtekin lítil flugvél, flug-
vélahreyflar heilir og í pörtum,
og svo mætti ’engi telja. Er
sýningin öil 'hin fróðlegasta.
Það mun vera ráðgert að sýn-
ingin verði opin næstu daga
milli kl. 17 o-g 2.3 daglega fram
að næsta sunnudegi, en þá verð-
ur flugsýningin á Reykjavíkur-
flugveili og skémmtunin í Ti-
voli, ef viðrar.
Kiklióstgtilíel!”
om héfur fjölgáð
Samkvæmt up:< ýsingum frá
skrifstcfu borgavlæknis liefur
kíkhóstatilfellum fjöigað meir eu
um helming hér í bænmu í síð-
ustu v'ku sem yfirlitið irær
yfir.
Skýrsla borgarlæknis um far-
sóttir á Reykjavík vikuna '30.
ágúst—5. sept. 1953, en hún er
gerð samkvæmt skýrslúm 20
(20) síarfar.di lækna, er þann-
ig (í svigum tölur frá næstu
viku á undan):
Kverkabólga ........... 33 (30)
Kvefsótt .............. 34 (36)
Gigtsótt .............. 1 ( 0)
Iðrakvef ............. 19 ( 7)
Influenza ............. 2 ( 0)
Hvotsótt •■■■.......... 2 ( 0)
Kveílung'nabólga ........ 6(2)
Munnar.gur .............. 3(3)
Kikhósti .............. 14 ( 6)
Hlaupabóla ............•. 2 (1)
Risti’l ................... 1(0
Snæfiig! aflaði ws!
Reyðarfirði.
Frá fréttaritar.a Þjóðviljans.
Snæfugl landaði ihér ’i gær
270 tunnum saltsíld-ar.'Fékk áður
254 tunnur.
fskur sá
Úrslit í einstökum greinum
urðu sem hér segir:
Nautgripadómar:
1. Bjarni Jónsson, U. Skeiðam.
94 stig.
2. Ólafur Þorláksson, U. Ölf.
93 stig.
3. Andrés Pálsson, U. Laugd.
92% stig.
4. Sveinn Jónsson, U. Eyfell.
92 stig.
Sauðf járdóma r:
1. Karl Þorláksson, U. Ölf.
. S2 stig.
2. Jón Teitsson, U. Laugd. 80
stig.
3. Sveinn Skúlason, U. Biskt.
79 stig.
4. Magnús Kristjánsson^ U.
Laugd, 76 stig.
Hcstadómar:
1. Þorgeir Sveinsson, U. Hruna-
manna 87 stig.
2. Svekin Skúlason, U. Biskt.
86% stig.
3. -4. Andrés Pálsson, U. Laugd.
og Guðmundur Steindór3-
son, U. Ölf. 84% stig.
Dráttarvéiaakstur:
1. Karl Gunnlaugsson, * U.
Hranam. 72 stig.
2. íBogi Melsteð, U. Skeiðam.
71 stig.
3. Magnús Tómasson, U. Eyfell.
69 stig.
4. Ragnar Guðlaugsson, U.
Dagsbrún 66 stig.
Starf shlaup:
1. Hafsteirn Þorvaldsson, U.
Vöku 15. mín 37 sék.
2. Andrés Bjarnason, U. Skeið.
15. mín 54 sek.
3. Hafliði Kristbjörnsson, U.
iSkeið. 18. mín 19 sck.
4. Jón Fanndal, U. Ölf. 18 mín.
25 sek.
Lagt á borð:
1. Auðbjörg Sigurðardóttir, U.
Ölf. 86 stig.
2. Sigríður Vigfúsdóttir, U.
Skeið. 85 stig.
3. Helga Eiríksdóttir, U. Skeið.
80 stig.
4. Marta Hermanasdóttir U.
Ölf. 65 stig.
Á ríkisráðsfu.idi í fyrradag
skipaði forseti íslands, að til-
lögu fráfarandi forsætisráð-
herra, þessa menn í orðunefnd
hinna.r íslenzku fálkaorðu:
Birgi Thorlaeius, skrifstofu-
stjóra, formann, Jón Maríasson,
bankastjóra, Pálma Hannesson,
rektor og Itichard Thors, for-
stjóra. Eanfremur var Arngrím-
ur Kr'stjansscn, skólastjóri,
formaður Sambands íslenzkra
barnakennara skipaður vara-
maður í neíndinni. Forsetaritari
á, samkvæmt stöðu sinni, sæti
í nefndinni sem orðuritari.
Sama dag veitti forseti ís-
lands Kristj: ni Steingrímssyni
lausn frá bæjarfógetaembættimi
í Neskaupstað frá þeim degi að
telja.
í Frcttatilkynning frá ríkis-
ráðsritara).
Þríþraut:
1. Auður Kristjáasdóttir, U.
Biskt. 95 stig.
2. Arndís Erlingsdóttir, U.
Vöku 83 stig.
3. Ragnhildur Ingvarsdóttir, U.
. Vöku 81 stig.
4. María Guðmundsdóttir, U.
ölf. 80 stig.
Línstrok:
1. Ingibjörg Jónasdóttir, U.
Ölf. 77 stig.
2. Marta Hermansdóttir, U.
Ölf. 70 stig.
Stig félaganna:
1. U. Ölfusinga 22% stig.
2. U. Skeiðamanaa 17 stig.
3. U. Biskupstungna 9 stig
4. U. Vaka 9 stig.
5. U. Hrunamanna 8 stig.
6. U. Laugdæla 7% stig.
7. U. Eyfellinga 3 stig.
8. U. Dagsbrún '1 stig.
9. U. Ásahrepps ekkert stig.
Þessi félagasamtök og' ein-
staklingár gáfu keppnisgripi:
Kaupfélag Árnesinga, Kaupfé-
lag Hvols'nreppinga. Kaupfélag-
ið Þór á Hellu, Iagimar Sig-
urðsson í Fagrahvammi, Sig-
urður Öli Ólason Selfossi, olíu-
félögin öll gáfu sameiginlega
farandbikar til keppni í drátt-
arvclaakstri, en einstaklings-
verðlaua í þeirri grein gaf Bóka
útgáfa Menningarsjóðs: bókina
Búvélar og rælctun. Búnaðar-
samband Suðurlands gaf farand
bikar er það félag vinnur er
flest stig fær og afhenti Dagur
Brynjólfsson Selfossi, form.
samþandsins, þá gjöf á mótinu.
BoSvíkisigar sýna
Seikritálsafirði
ísafirði.
Fré fréttaritara Þjóðviljans.
, Kvenfélagið Brautin ií ' Bol-
ungarvík hafði leiksýningu á
ísafirði á sunnudaginn og sýndi
leikritið Kinnarhvolssystur eftir
G. Hauch í þýðingu Indi'iða Ein-
arssonar.
Leikstjóri var Hulda Run-
ólfsdóttir frá Hafnarfirði og fór
hún jafnframt með aðalhlutverk-
ið. Aðrir leikendur vofu Hildur
Einarsdóttir, Þórður Hjaltason.
Guðmundur ÍM. Pálsson, Jónatan
Einarsson og Benedikt Þ. Ðene-
diktsson.
Leiknum var forkunnar vel
tekið og var troðfullt hús á
sýningunni. Sérstaka hrifningu
vakti léikur Huídu Runólfsdótt-
ur í aðalhlutverkinu, svo og
leikstjórn hennar, og kunna
ísfirðingar Bolvíkingum beztu
þakkir fyrir komuna. Er sér-
stök ástæða til að vekja athygli
á því að hið nýja og veglega
samkomuhús í Bolungarvík hef-
ur veitt nýju lífi í leiklistarlífið
þar.
Sílðl að
sm ©g aitsíaifi
Fjögur skip komu til Siglu-
fjarðar í gær með síld er þau
höfðu veitt og saltað á Húna-
flóa, voru þau með 200 til 300
tunnur. Tvö komu af Austur-
djúpi, annað með 150 tuanur
en hitt, Sigurður, með 320.
Vciða vi3 Grænland
Isafirði. Frá fréttarit-
ara Þjóðviljans.
Togarar ísfirðinga, ísborg og
Sólborg, eru nú báðir að veið-
um við Grænland.
Framhald af 1. siðu.
viö óafplánaðan hluía dóms-
ins. Tilsldpunkia undirritar
forseti foringjarátísins, Nat-
han II. Ranck undirofursíá.
Mua Conroy þá hafa verið
sleppt úr haldi en ókunnugt er
Þjóðviljanum um það hvort
hann dvelst enn á Keflavíkur
flugvelli og bíður færis að taka
aftur til við sína fyrri iðju eð?
hvort herstjórnin hefur séð
sóma sian í því að koma honum
heim til Bandaríkjanna.
Siðspillingin útflutnings-
vara.
Mál Bernard J. Conroy er enn
eitt dæmi um þá liryllilegu sið-
spillingu, sem hkigað flyzt með
bandaríska hernámsliðinu og
fylgifiskum þess. Óþjóðalýeur
þessi hefur þegar myrt íslenzk'
gamalmenni, uppvisar hafa orð-
ið tilraunir Bandaríkjamannc
til að nauðga ísleozkum kcn-
um þótt margt af því tagi s'
látið fara leynt og nú er þa?
staðfest af bandariskum her
rétti að unglingspatum r
Keflavíkurflugvel’i er ekki ó-
hætf fyrir bandarískum sódóm-
isturn.
Forréttur islenzkra
yfirvalda.
I viðauka við lieniámssatnn-
iaginn um réttarstöðu her
námsliðsins eru skýlaus ákvæð
um það að um brot sem fcæð'
eru refsiverð að fcandarís'’Uir
og íslenzkum lögum og beinast
ekki einvörðungu gcgn banda-
rískum mönnum eða eignum
þeirra skuli íslenzk yflrvöld
hafa forrétt til iögsögu, Hér er
augljóslega um slíkt að ræða,
við kynferðismökum við per-
sónu af sama kyni er í 20. gr.
hcgningarlaganna lögð fang-
elsisvist, í allt að tvö til sex ár
eftir því hverjar aðstæður eru
hverju sinni, ef um persónu inn-
an við 21 árs alöur er að ræoa.
„... þegar sá aí' ili telur
það mjög m ldu máli
sldpta“.
En í réttarstöðusamaingnum
er líka tekið fram aö „sá aðili
sem forrétt hefur ■ • ■ ■ skal
taka til vinsamlegrar athugunar
beiðni hins aðilans um, að horf-
ið sé frá^lögsögu, þegar sá að-
ili telur það mjög miklu máli
sk!pta“.
Hér lilýtur að liafa ■staCið
þannig á. 6an:ladska herstjórn-
innl heíur þótt það „mjög miklu
máli skip!a“ að ir.ál bcílóniista
síns yrði eldd onlnbert e'ns og
þaS heíði h’otlð að veröu i með-
förum ísleozlts dúmsstóls. Og
eliki hofur frckar « fyrri dag-
Inn staðíð á hlufai ígandi ís—
lengu yfirvahli, Bja-na Bene-
diktssyi'i dómsmálaráðherra, að
royna að hylma, yflr ávirðingar
hinna bandarísku vína áinna ef
honum mætti takast é.ð leyna
því að e.niiverju ieyti fyrir
iön.Ium sínurn, hyílíkt eiíur-
nörrubæli hr i og að-Ir fram-
kvöðlar lie-námslns hafa 'lagt
við brjcst íslenzku þjóðinni.
$r. Hslldér KcSbelns etdarkjörinB
fcrseti Sambands ísl. espsraniisfa
Þriðja landsþingi sambandsins la.uk í fyrrakvöld
Þriöja landsþing Sambands íslenzkra esperantista var
haldið í Reykjavík nm lielgina.
Hófst það í Iiáskólanum sl.
laugardag, og lauk með sam-
komu og kaffikvöidi að Hótel
Garði á sunnudagskvöid. Ræddi
þingið mál espnrantohreyfing-
arinnar, gcrði ályktanir um
starfsemi sambandsins og kaus
því stjórn til tveggja ára.
Forreti sambkndsins var
kjörian séra Halldór Kolbeins
í Vestmannacyjum, og með-
stjórnendiír Ölafur S. Magnús-
son skólastjóri. Vík , Mýrdal og
Hallgrímur Sæmundsson kenn-
ari, Höfn í Kornafirði. Vara-
menn voru kjörnir Árni Böðv-
arsson, Reykjavík, og Ólafur Þ.
Kristjáasson, Hafnarfirði. Öll
stjórnin og varastjórnin var
endurkosin.
Fjcgur esperantcfélög mynda
.sambandið auk einstaklings-
meðlima. Þau eru þessi:
Aöroro (Reykjavík), Kvarfo'ia
Trifolio (Ilafnarf jörður), La
verda insulo (Vestmannaeyjar)
og Viglasivo (Höfn í Horna-
firði).
I fjarveru forseta sambands-
ias stjórnaði Ólafur Þ. Krist-
játison fundum þingsins. Heilla-
ósiir bárust m.a. frá dr. Þor-
steini Þorsteinssyni, brautryðj-
anda esperanto á íslandi. Þor-
steinn er heiðursfelagi sam-
bandsins, en gat ekki setiö
þingið vegna sjúkleika.
Á sunnudag fóru þátttakend-
ur og gestir þeirra skemmtiför
til Viðeyjar og skýrði Björn
Þorsteinsson . sagnfræðingur,
frá aðaldráttum í sögu eyjunn-
ar.
Þetta er þriðja landsþing ís-
lenzkru esperantohreyfingarina
ar. Hin fyrri voru háð í Rvík
1950 og í V estmannaey j um
1951.
HeHishsiðarveg-
nrinn w!a akfær
Vegurinn austur yfir Hellis-
heiði er með allra versta mótl
um þessar mundir. Er kaflinn
frá Kolviðarhóli og austur i Ol-
fus þó .langtum verri en vegur-
inn vestan til á heiðinni. Mátti
heita að þessi hluti leiðarinnar
væri óakandi nú um helgina, svo
þétt eru holurnar á veginum og
eftir þv’í djúpar.
Væi’i mikil þörf á þvi að gerð
yrði skjót gangskör .að viðgerð
á þessum fjölfarnasta fjallvegi
landsins, því eins og vegurinn
er nú á sig kominn er það vís-
asti vegur til ,að liða bireiðar
igjörsamlega í sundur og evði-
.leggja þær að þurfa að keyra
Hellisheiðarveginn.