Þjóðviljinn - 19.09.1953, Side 6

Þjóðviljinn - 19.09.1953, Side 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 19. september 1953 þióoyiuiNN Útgefandi: Sameinlngarflok'kur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.)t Sigurður Guðmundssan. Kréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviijans h.f. Ískyggilegt ástand . Ölium, sem einhver kymii hafa af ástandinu í húsnæðis- málum Reykjav.íkur ber saman um að aldrei hafi það ver- ið ískygg'ilegra og alvarlegra en nú. Aldrei heíur húsnæð- islausu fólki gengið jafn erfiðlega að komast yfir íbúðir eða einstök herbsrgi til leigu, og aldrei fyrr hefur fólk verið krafið um slíka okurleigu fyrir íbúðarhúsnæði og nú er gert í svo að segja hverju tilfelli þegar íbúð losnar og er leigð út að nýju. Þetta ástand er eðlileg og óhjákvæmileg afleiðing þeirr- ar stefnu sem stjórnarvöld ríkis og bæjar hafa fylgt í bygg- ingarmálum á undanförnum árum. Ríkisvaldinu hefur allt frá 1947 verið beitt til þess að hindra eðlilega og nauð- synlega byggingastarfsemi. Fjárhagsráð var stofnsett til að hindra íbúðarbyggiingar cg bönkum og lánastofnunum bannað að veita nokkra fyrirgreiðslu í því efni. Þetta var einn þáttur marsjallstefnunnar, framkvæmdur sam- eiginlega af Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Alþýðu- flokknum. Það var „fyrsta stjórn Alþýðuflokksins“ sem hafði forustuna um byggingabanniö og stefnu hennar hefur verið trúlega fylgt af afturhaldsstjórnunum síöan. En flokkum afturhaldsins nægði ekki að banna mönnum að byggja, Þeir gripu til enn róttækari ráðstafana til að leiða bölvun húsnæðisleysisins og okurleigunnar yfir al- þýðuna. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn tóku höndum saman um algjört afnám þeirra bindingarákvæða sem fólust í húsale'gulögunum og voru einasta hindrunin gegn almennri uppsögn leiguhúsnæðis og stórfelldri húsaleigu- hækkun. Það eru þessar samfelldu hernaðaraðgei'ðir aftur haidsflokkanna gegn alþýöunni en í þjónustu fámennrar bi'askaraklíku sem hafa leitt hið mikla böl húsnæðis- leysis og okurleigu yfir þúsundir reykvíski'a alþýðumanna. Og þess var vissulega ekki að vænta að vel færi þegar við þetta viðhoi'f ríkisvaldsins bættist algjör svefn og skiln íngsleysi ráðandi manna 1 bæjarmálum Reykjavíkur. Á því var fyllsta nauösyn að bæjarfélagið mætti vaxandi þörf fyrir íbúðarbyggingar með myndarlegri forgöngu og röskum tökum á vandamálinu. Þetta hefur síður en svo verið gei't. Hinn í’áðandi meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn hefur algjörlega haldið að sér höndum og steinbrepið hverja tillögu sem sósíalistar hafa flutt í bæj- arstjórninni um bve’gine'arstarfsemi á vegum bæjarins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sem að því vei’ki hafa staðið búa sjálfir í veglegum villum og við öil nútíma þægindi og hafa engin persónuleg kynni af vanda þess fólks sem stendur núsvillt á götxmni eða býr í ófullnægj- andi og heilsusp'llandi húsnæði. Þrátt fyrir það að bæjai’yfii’völdin hafa svikizt um að framkvæma viðhlítandi rannsókn á húsnæðisástandinu í bænum liggja þegar fyrir tölur ssm tala sínu rnáli um hve alvai’legt ástandið er. Nú þegar er vitaö um 126 fjöl- skyldur sem eru húsnæöislausar, og 68 hafa þegar leitað ásjár bæjarins cg vandi fárra einna verið leystur og enn færrii til fi’ambúðar. Hefði bæi’inn nú óneitanlega staðið öðruvísi að vígi ef fylgt hefði verið ráðum sósíalista, er lögðu til beo-ar í vor «0 bærinn sækti um leyfi til að Kvggja 100 íbúðir með það fyrir augum að koma þeim upp fyrir haustið. En á því voi-u fullir mcguleikar meö þeim tækjum og tækni sem nú er fyrir hendi. Vegna þeirrar afstöðu Sjálfstæðisflokksins að láta allt reka á reiðanum og viðurkenna ekki skyldu bæjarins til að sjá þ:rxi fyi.ir húsnæði, sem ekki geta það af eigin rammleik, horfa nú hundruð bæjarbúa fram á húsnæðis- leysi og upplausn heimila sinna. Annar hópur og enn stærri býr við gjörramlega ófullnægjandi húsnæöisskil- yrði, som fyrst mundu þó koma alvarlega í ljós yrði um verulegar vetrarhörkur að ræða. Og jafnframt fjölgar því alþýöufólki stórlega sem veröur aö horfa á eftir þr.'ðj- ungi tekna sinna og jafnvel meiru í hít okurlHigunnar. Þetta eru afleiðingar stjórnarstefnu undanfarandi ára og vesaldóms meirihluta Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn. Þaö er tími til þess kom'n að alþýðan neiti að sætta sig lengur við þá hörmulegu útlegö og þaö svívirðilega arð- rán sem stjórnarvöldin skipuleggja á þennan hátt. Með sameiginlegu afli alþýðu þarf að svifta iþá menn vöidum er svo hafa haldið á einu mesta vandamálii vinnandi fólks. Sreika iep||éiiusfðn f öngum sfniim Kona og börn Macleans horfin jafn sporlaust og maSur hennar og félagi hans Á föstudaginn í síðustu viku lagði frú Melinda Maclean af stað í ibíl frá heimili sinu í 'Genf í Sviss með börn . sín þrjú. Kún sagði móður sinni _að hún ætlaði í heimsókn til kunningjafóiks í Montreux, 50 kílómetra frá Genf, og kæmi aftur ekki seinna en á sunnu- dag. Þegar 'hún hafði ekki lát- ið sjá sig á mánudaginn sneri móðirin, frú Marling, sér til svissnesku lögreglunnar. Síðan hefur Það komið á daginn að frú Maclean fór ekki til Mon- treux heldur til Lausanna, skildi bil sinn þar eftir i geymsiu og fór ásamt börn- unum með járnbrautarlest til Zúrich. Á miðvikudaginn fékk móðir hennar símskeyti, sent i nafni hennar. þar sem sagt er að hún verði að vera í burtu lengur en hún hafi ætl- að en ekki skuli hún hafa áhyggjur af sér. Gengið hefur verið úr skugga um að frú Maclean skrifaði ekki frum- Donald Maclean ritið að skeytinu og einhver önnur kona afhenti það á sím- stöðinni. Leitin að frúnni og börnum hennar hefur nú færzt til Austurríkis, en þangað eru beinar járnbrautarferðir frá Zúrich. TUyH'elinda Maclean er banda- riskrar ættar en brezkur í'íkisborgari. ’Hún var sift Don- i , ald Duart Maclean, hattsettum embættsm. í brezka utanrík- isráðuneytinu, sem hvarf aHt í einu 26. maí 1951 ásamt kunn- ingja sínum Guy Frances de Moncy Burgess, sem einnig hafði starfað í brezku utanrík- isbjónustunni. Hundruð brezkra erindreka laituðu beirra um meginland Evrópu, þar sem þeir sáust síðast, en engin skýr- irg fákkst á hvarfi þeirra svo vitað sé. Hvarf konu og barna Maclean hefir hrint af stað nýrri leit, jafnvel enn umfangs- meiri hinni fyrri. Sir Percy Sillitoe, fyrrverandi yfirmaður brezku leyniþjónustunnar, og aðrir sem stjórnuðu leitinni að þeim félögum, eru farnir til Sviss og v'.nna með lögregl- unni þar að því að rannsaka ■hvarf frú Maclean. Lögreglon í Austurríki, Ítalíu. Þýzkalandi og Frakklandi tekur þátt í leitinni en til þessara landa gat hún kornizt án þess að þurfa að saekiia um sérstakt landvistarleyfi. lt|egar er búið að skrifa ó- ./*• sköpin öll um hvarf Mac- lean og iBurgess og -nýtt flóð af getgátum hlýtur að skella yf- ir við þennan eftirleik. Blöð í Evrópu og Ameríku ræða ekki ■annað meira þessa diagana. Brezki rithöfundurinn Cyril Qonolly, sem var skólabróðir Erlend tíðindi þeirra félaga og kunningi allt þar tii þeir hurfu, hefir skrifað heila bók um mál þeirra og hér Verður ferill þeirr.a rakinn að mestu eftir frásögn hans. Bæði Maciean og Burgess voru af brezkum embættismannaættum. Þeir hlutu menntun sína í fræg- ustu yfirstéttarskólum Engiands og kynntust vð háskólann í Cambridge. í London að námi loknu slógust þeir í hóp rót- tækra listamanna og rithöfunda og efnaðra iðjuleysingja sem setja svip sinn á hverfin B’.oomsbury og Chelsea. með fjölskyldu sinni. Hann átti, 38 ára afmæli 25. maí 1951. Sið- degis þann dag kom Guy Bur- gess heim til hans í leigðum bíl. Burgess starfaði hjá brezka útvarpinu til 1939. Haustið 1940 gegndi hann trúnaðarstörfum fyrir hermálaráðuneytið. Um það leyti var hann handtekinn fyrir að aka bíl undir áhrifum áfengis en var sýknaður vegna þess að hann -vann þá 14 stunda vinnudag og var nýbú- inn að lenda í loftárás. .Ðurgess • fór aftur til út- varpsins 1941 og hafði nú þann starfa að hafa samband við utanrikisráðuneytið og ýms- ar leynilegar stofnanir á þess vegum sem þurftu að nota útvarpið. Árið 1944 gekk hann í þiónustu utanríkisráðuneyt- isins. Þar var h.ann fyrst í b’aðadeildinni, síðar einkarit- ari Hector MacNeill, aðstoðar- utanríkisráðherra í stjórn Verkamannaflokksins, síðan áðir drukku þétt, voru gáf- aðir og skemmtilegir fé’ag- ar, 'glæsilegir í útliti og rót- tækir í skoðunum. Árið 1935 réðist Maclean til starfa í ut- anríkisráouneytinu og um svip- að leyti gerðist Ðurgess starfs- maður brezka ríkisútvarpsins, vann við stöðina í Bristol i Waies. Árið 1938 fór Maciean til staría í brezka sendiráðinu í París og breytti mjög um hætti. Hann reyndist samvizku- samur pg duglegur embættis- maður og fékk skjótari frama en títt er í brezka utanríkis- ráðuneytinu. Árið 1940 giftist hann Melindu Marling og eign- uðust þau tvo sonu. Heimilislíf þeirra var hið ástúðlegasta. Maclean var sífellt skipaður í ábyrgðarmeiri stöður og árið 1944 varð hann fyrsti sendi- ráðsritari í Washington. Því starfi gegndi hann þangað til 1948. Hann var meðal annars ritari brezk- , fullírúanna í samvinnunefnd Bandaríkjanna, Bretlands og Kanada um kjarn- orkumál. Frá Washington var ■hann sendur til Kairó.og gerð- ur að ráðgiaía víð sendiráðið þar. Ekki leið á löngu áður en Egyptalandsdvölin fór að fá á Maclean. Hann tók að drekka ákaf’ega, braut og bramlaði r.okkrar íbúðir þar sem bann var gestur. Á báts- ferð eft’r Níi þreif hann riffil og veifaði honum æðislega. Sendiráðsstarfsmaður, sem reyndi að ná skotvopninu af hinum cffa rnanni, fótbrotnaði í stympingunum. Báðir voru sendir heim til London til lækn- inga. lOálsýkisfræðingur fékk Don- ^ ald Maclean til meðferðar. Árið 1950 var bann ta’inn heill heilsu, hóf störf á ný og var settur yfir Bandaríkjadeild ut- anríkisraðuneytisins. Hann keypti hús fyrir utan London og lifði þar hamingjusömu lífi Guy Burgess vann hann í Austur-Asíudeild- inni og í ágúst 1950 varð hann annar sendiráðsritari við brezka sendiráðið í Washing- ton. Þar lenti hann brátt í klípu. Hann var þrisvar stöðv- aður 28. febrúar 1951 fyrir að aka bíl á yfir 130 km hraða á klukkustúnd. Friðhelgi sendi- manna erlendra ríkia tryggði það að hann var ek-ki sóttur til saka en bandaríska utan- ríkisráðuneytið kvartaði og hann var sendur heim til London cg íeystur frá störfum meðan verið var að rannsaka •hæfni hans til að vera áfram í uíanríkisþjónustunni. mai 1951 var málum ° þannig háttað að Bur- gess hafði góða von um starf við eftt af stórblöðunum í London. I-Iann átti að eiga endanlegt viðtal við ritstjór- ann eftir þrjá daga. Hann hafði boðið bandarískum vini sínum i ferðalag með sér. í stað þess að ná í vininn fór hann heim til Maclean. Frú Maclean var þunguð að þriðja barni þeirra hjóna og átti von á sér í næstu viku. Þegar hún kom úr lækn- isskoðun kynnti Maclean gest- inn fyrir henni og ka’laði hann Ronald Styles. Hann kvaðst þurfa að f.ara með honum til sameiginlegs .kunningia o,g gista þar um nóttina. Þeir fói-u ú Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.