Þjóðviljinn - 19.09.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 19.09.1953, Side 12
Vitáð aS hún íór með Iest írá Lausanne Leitin aS konu Macleans hefur ekki borið árangur, en nú er talið fullvíst að hún hafi haldiö frá Lausanne á föstu daginn í síöustu viku. Svissaieska lögreglan hefur nú geng'ð úr skugga um ,að frú laeriiaii felgasi Robblos, Verkamannáflokks- fulltrúi á þingi Evrópuráðsins í Strasbourg, sagði í gær, að vcnandí yrði aldrei r.eitt úr stofnun „Evrópuhersins". Hann lagði til, að lausn þýzka vanda- máisins yrði auðvelduð með því að báðir aðilar lýstu yfir, að Þýzkaland jtöí afvopnað næstu fimm árin. Ef ,,Evrópuheriin“ yrði settur á stofn, sagði hann, muadi það koma-í veg fyrir sam einingu Þýzkalands og stofna friðnum í Evrópu þannig í voða. Norski fulltrúinn Finn Moe lýsti yfir stuðniigi norsku stjórnarinnar við hugmyndina um „Evrópuher", en sagði litl- ar líkur á því að hún kæmist til framkvæmda. Frumvarp Suður-Afríkustjórn- ar um breytingu S starfsreglum áfrýjunardeildar hæstaréttar landsins var samþykkt í gær. Maclean fór ásamt börnum sín um með lest frá Lausanne á- leiðis til Zúrich á föstudaginn var. Þaðan er talið sennilegt, að hún hafi haldið til Austur- rík's. Brezkir þegnar þurfa ekki vegabréfsárituin til Austurrík- is og frú Maclean hefur því getað farið hindrunarlaust inn í landið. Austurríska lögreglan hefur verið beð'n um að að- stoða við leitina að henni. estmannaeypmi Á miðvikudagskvöldið kom varðskipið Þór að tveim belg- iskum togurum, sem voru að veiðum í landhelgi við Ingólfs- höfða. Togarar þess:r eru báðir frá Ostende og heita Baltic III og Nelly Susanne. Reyndist annar þeirra vera 0.8 sjómílu innan við fiskveiðatakmörkin, en hinn 1.6 sjóm. Bæjarfógeúnn í Vestmanna- eyjum rannsakaði mál skip- stjóranna í fyrradag. Játuðu þeir báðir brot sín og voru dæmdir í 10 þúsu.nd króna sekt hvor og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skipstjórarnir áfrýj- uðu dómunum. RóSterrar úr stjórn fíimskra í gær var kveðinn upp dómur í ríkisrétti Finnlands í máli fjögurra fyrrverandi ráðherra, sém gegnt höfðu emb- ættum í stjórn Fagerholms. 28. nóvember 1952 var lög'ð skýrsla fyrir finnska þi.ngið, sem leiddi í ljós, að fjórir ráð- herrar í stjórn Fagerholms höfðu verið bendlaðir við lán- veiti.ngar úr ríkissjóðnum til handa gjaldþrota fyrirtæki. I skýrslunni voru einn;g leiddar líkur að því, að ráðherrarnir hefðu sjálfir átt hagsmuna að Tillögum NorÖanmanna um Kóreuráðsfefnuna hafnaÖ Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra 1 stríöinu í Kóreu hafa hafnaö tillögum Noröanmanna um tiihögun Kóreuráöstefnunnar og beðiö um tafarlaust svar viö áö- ur ssndum tillögum um hvar og hvenær ráöstefnan skulj haldin. Fulltrúar þeirra 16 SÞ-ríkja sem átt hafa heri í Kóreu sam- þykktu í gær, að fela Banda- ríkjamönnum að koma áleiðis til Norðanmanna ítrekun eftir svari við fyrri tillögum þeirra um hvar og hvenær ráðstefnan um Kóreu skuii haldin. I þeim MÍR-skrifstofan opnuð MÍR hefur nú opnað aftur skrifstofu í Þingholtsstræti 27 eftir sumarleyfi, og er hún opin alla virka daga kl. 5—7. í ráði er að hafa lesstofuna meira opna í vetur en undan- farið, þar sem fjöldi fólks á þess engan kost að koma þang- að á þessum tíma, en ekki er afráðið, hvaða kvöld verður op'ð né heldur hváð lengi. Nokkrar endurbætur þarf að gera á húsnæðinu áður en unnt verður að hefja að nýju fundi með kvikmyndasý.ningum í les- stofunni, en aðsóknin var orðin svo mikil áð kvikmyndasýn- ingum félagsins í fyrra, að mesta þörf væri að fá hent- ugra húsnæði fyrir þær en þá var til boða. Ekki mun enn afráðið, hve- nær rússneskunámskeið hefjast á vegum félagsins, né hvernig þeim verður háttað, en í athug- un mun verða áð hafa sérstakt námske:ð fyrir unglinga, sem lítil not geta haft útlendrar kennslubókar. tillögum var gert ráð fyrir að ráðstefnan hæfist 15. okt. ci.k. og fundarstaður væri anr.að- hvort San Fraacisco, Honolulu eða Genf. I þeirri orðsendingu sem kín- versku alþýðustjórninni hefur verið send er ekki minazt á tii- lögur hennar um að fjórum hlutlausum Asíuríkjum, Pakist- an, Indlandi, Indcnesíu og Burma, verði boðið að sitja ráð- stefnuna auk Sovétríkjanna og fulltrúum Norðanmanna boðið að sitja þing SÞ, sem tæki þessa tillögu til meðferðar. gæta í þessu fyrirtæki. Lán- veitingin bjargaði fyrirtækinu um skeið, en nokkru síðar neyddist það til að lýsa sig gjaldþrota og ríkið m:ssti allt fé'ð. Málið var tekið fyrir æðsta dómstól Finnlands, ríkisrétt- inn, sem fjallar um embættis- afglöp ráðherra. Var það fyrsta málið sem tekið var fyr- ir í dómstólnum síðan hann var settur á stofn í júlí 1919. Dómurinn féll í gær. Tveir ráðherranna, Rautikainen og Lepistö voru dæmdir í háar fjársektir búðir tveir, og eiga að greiöa ríkinu aftur það fé sem tapaðist ásamt vöxtum. Hinir ráðherrarnir, Altonen og Peltonen voru báðir sýknaðir. Búkarestsýningin Næst síðasti dagur I dag er næst síðasti dag- ur Búkarestsýningarinnar, en hún er opnuð kl. 2 e. h. en ekki kl. 4 eins o'g hina dagana, og opin til kl. 11. Enginn má láta þessa ein- stæðu sýningu fara fram hjá sér. Nýjar myndir af ís-1 lenzku Búkarestförunum verða settar upp ú dag og sýningargestir fá smá gjafa pakka með sér heim. Laugardagur 19. september 1953 — 18. árgangur — 210. tbl. Felléi fillögu sósíalisfa um að undanskilja þá hækk- mtinui — ál-menn og Framsókn sátu hjá! „Undansldldar þessari hækkun cru húseignir sem byggðar eru árið 1947 og síðar, svo og eignarhlutir í slíkum fasteignum, enda búi cigandi þar sjálíur og fasteignamat húseignarinnar eða e'gnarhlutans fari ekki fram úr 20 þús. krónum.“ Framanskiláða tillögu flutti Icigi R. Helgason á bæjarstjórn arfundi í fyrrad. Var hún flutt í sambandi við þá tiilögu I- haldsins að innheimta fasteigna skatt með 200% álagi eins og í fyrra. Ingi R. sýndi fram á hve miklu verri lánakjör og að- stæður allar þeir menn hefðu haft er byggðu yfir sig eftir 1947, en hicrr sem höfðu lokið því áður. Gæti skatthækkun þessi eyðilagt fjárhag margs snauðs smáíbúöarbyggjenda og' ætti því að undanskilja þá. Ihaldið felldi tillögu Inga, —- og ekki aðeitis Framsóknar- maðurian heldur og Alþýðu- flokksfulltrúarnir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Þörf meimtastofnim sem lætur lítið yfir sér Námsílokkar Reykjavíkur hefja starf 1. október Ein þeirra menntastofnana bæjarins, sem minnst lætur yfir sér, en vinnur starf er kemur mörgum til góða, er Námsflokkar Reykjavíkur, sem eru að hefja starf um mánaðamótin. Þar gefst tækifæri til að nema margar námsgreinar, nær alveg ókeypLs, og vegna þess að námsflokkarnir starfa að kvöldi til, geta menn numið þar jafnframt því að menn stundi vinnu á daginn. Námsgreinar eru sálarfræði, íslenzkar bókmenntir, vélritun, bókfærsla, reikningur, stærð- fræði, föndur (m. a. bast, pappi og pappír), vélsaumur, útsaumur, upplestur, íslenzka, danska, enska, þýzka, franska og spænska. Nýjar námsgrein- ar í vetur eru spænska og stærðfræði er svarar til 3. bekkjar menntaskólans. I flestöllum námsgreinum eru byrjendaflokkar og fram- haldsflokkar, m. a. flokkar, sem sérstaklega eru ætlaðir gagnfræðingum. Sérflokkar í tungumálum eru fyrir þiá, sem uð samtimis að lesa undir stúdentspróf. Menn, geta valið um námsgreinar, tekið eina eða fleiri eftir vali. Ritvélar fást lánaðar gegn afnotagjaldi, saumavélar eru til afnota í vélsaumsflokkunum. Nýbreytni er það að segul- bandstæki verður notað við tungumálakennsluna og kvik- myndir verða sýndar í sam- bandi við kennslu. Innritun í námsflokkana stendur nú yfir, og fer fram í í Miðbæjarskólanum í 1. stofu (gengið inn um norðurdyr) dag lega kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. Innritunargjald er 30 krónur fyrir hverja námsgrein nema 60 krónur fyrir stúdentsprófs- flokkana, vélsaum, útsaum og föndur. Greiðist gjaldið við inn ritun. Ekkert annað kennslu- gjald þurfa nemendur að borga. Framhald á 11. síðu. Ekld gat borgarstjóri svarað spurningum sósíal- ista á bæjarstjórnarfundin- um í fyrradag, um það, h\'e mikið húsnæði stæði autt og ónotað. Hinsvegar kvað hann skrifstofu framfærzlu- mála Ihaldsing vera að at- huga þetta (j tómstundum sínum frá framfærslumálun- um!). P»að er ein afleiðingin af stefnu Sjálfstæðismanna í byggingarmálum og ára- löngu byggingarbanni fjár- hagsráðs Sjálfstæðisfloldis- ins, að íbúðum er haldið auðum, í því augnamlði að reyna að selja þær fyrir sem mest okurverð. Það er reynt að etja húsnæðisleys- ingjunum saman til að yfir- bjóða hver annan. Borgarstjórinn virðist vera fremur einangraður frá mörgu því er gerist í bæn- um, eða svo var að heyra á ræðu hans um sölu togar- anna úr bænum, óskaði hann samvinnu sósjalista um að veita sér upplýsingar. Sós- íalistar eru samvinnuþýðir menn eiiis og borgarstjórinn ætti að vita, og í sambandi við húsnæðismálin er rétt að koma honum til hjálpar eft- ir megni. Er borgarstjóramim kunn ugt um að í allt sumar hef- ur staðið autt hús við Lauf- ásveg nr. 27? Veit borgarstjórinn um autt hús á Njálsgötu 35 a? Veit borgarstjórinn til að íbúð rétt hjá einum stærsta barnaskóla bæjarins hafi verið breytt í sjoppu? Veit hann til að íbúð í Garða- stræti 3 hafi verið tekin í sumar tii verzlunamota? Loks væri ekki úr vegi að minna borgarstjórann á að allstórt húsnæði hefur staðið ónotað mánuðum saman á Eiríksgötu 37. Guðmondur Jéns- son syngur á flug- deginum Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur á kvöldskemmt unlnni í Tívolí á dagskrá flug- dagsins á morgun. Flugdegicium hefur tvívegis verið frestað vegna veðurs, en ákveðið er að halda hann nú ef veður verður e-kki því verra. Þessa daga er opin á Reykja- víkurflugvelli, rétt hjá flugturn- inum, flugsýning, er sýnir þró- un íslenzkra flugmála á undan- förnuir; árum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.