Þjóðviljinn - 03.10.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.10.1953, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. október 1953 í dag er laujíardasurtim 3. októlier. — XTO. AAgm ársins. Undarlegur tvístring- nr sem kom á pilta. jfiUki man ég hvernlg stóð á und- avlegum tvístringi sem kom á pilta — mig minnir annan vetur- inn minn í efri bekk — þannlg að tveir flokkar mynduðust, annar fi'elsismenn en hinir konungs- nnenn. Ég lieid orstikin hafi veii^ ftú, að annaðhvort Grimur eða Ciuðjohnsen konut ,Marseillaísinn‘ inn í skóiarúi, en allir vita hversu hvífandl þessi söngur er og SiVersu mikill töfrakraftur fylgir honum; þar við bætUst að við lærðum danska þýðingu á hoiium éftir i’.A. Heiberg, að-sumu ieyti SVf> meistaralega að hún jafiiást við fvumverkið (eiginlega er það samt sönglagið sem mest kveöur að og Sem Bouget de l’Isle hef- ur orðlð iiafnfrægiir aí) — lvvað sein þessu líður, þá var þetta Iþráfaldlega suugið hvenier sein jrienn komust Iirtndunum undir. og æsii þetta alla upp svo lá við fjanðskap, því það voru einkum „f i'elslsmenn i rni r“, sem gengu mest 'fram í því. Pólltiskav skoð- anir eða hugsanir held ég ekki haii verið þessu samfava, að minusta kostl man ég ekkl eftir þesskonar, eða að ég getl ueitt um það sagt; en víst er það. að hatrið tli Dana átti þátt í þvi, og það kviknaði shemma hjá mér. (Gröndal: Dægradvöl). Kl. 8:00 Morgunút- varp. .10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 12:50 Óskalög sjúklinga. 15:30 Miðdegisútv. 16:30 og 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:45 Auglýsingar. 20:00 , jpréttir. 20:30 Aldarafroæh Step- Ihans G. Stephan^Sónár t ^káld s.. Minningaihátið' i ’hátíðásai tHá- ákólans: a) Kórsöngur: Nú haust- ar á heiðum, lág' úr Örlagagát. unni eftír Björgvin Guðmunds- son við texta úr Þiðrandakviðu iStephans. Biandaður kór syngUr með undirleik hljóðfæra; Páll Xs- ólfsson stjórnar. b) Ávarp (pró- fessor Alexander Jóhannesson há- skólarektor). c) Ræða: Stephan G. Stephansson — maðurinn og skáidið (prófessor Steingrímm- J. Þorsteinsson). d) Kórsöngur: Þó þú langförull legðir, lag eftir Sigfús Ein&rsson; Páll Isólfsson stjórnar. e) Upp’estur ljóða. úr Aridvökum og einsöngur: 1) Hver er allt of Uppgefinn, og Lækurinn (Herdís’ Þorvaldsdóttir leikkona). 2) Fjallið Einbúi, lag eftir Pái Isólfsson (Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur; tónskáldið -aðstöðar). 3) Jón hrak, Jafníngj ttrnir og Afmælisgjöfin (Uárus Pálsson leikari). Kl. 22:15 Préttir og veðurfregnir. 22:25 Danslög af plötum til kl. 24:00. tæknavarðstofan Austurbæjarskól- tnmn Sími 5030. ,,hóstinn“ Bókmenntagetraun. Barkakýlið og Visan er við birtum sðast er í6xtir Gúðmund Guðiriundsson skólaskáið. Næsta spurniug er una eftirfarándi vísu: ' Pukrar í pyngjum siyppum pólitíkin" kæna. B.aðakrili í kippúm kaUpir tii að spræna, túðrandi að typpa um trúnni lýðsins væna: frá gulu til hins græna. Þann 30. fyrra mánaðar opinber- uðu trúlofun sína img'frú Þorbjör Óskarrdóttir. Brú Sv-i hav til á Mýrum í Borgar- firði á bæ þeim, er í Stangar- holti heitir, að maður, er Þorkell héfc, lagðist nlðuv til svefns í stofupalíi dróttinsdag í fardiigum og'‘sónuvhans, er Þóiálfur hét, fjórtán vetra gamall. Og sem sveinninn stóð upp, mátti hann -elikl mæla. Þótti föSwv hans og itíöður og þeim öttiim, er hann sáu, sem t>a rkak<lið va-ri dregið niður fyrir hóstinn, og var þar ailt þrútið undir fevevkinni «g svo harfc, að hvérgi mátti svéigja. Dróttinsdaginn að kVeldi héitir —...-------- Þorkell, faðir lians, fyrir sveiuin- Biskupstungum, og Sigurður !‘ox- ^ lin, að |>eir háöir skyldi fara i -nomsson Bergþörugötu 27 Rvík. skálaholt að Þorláksmessu um steinsson. Bergþórugötu 1 dag verða gefin Saman í hjónatoánd hjá borg-ardómara Þóra Helgadóttir (bankastjóra Guð- mundssonar) og Björn Jónsson (prófessors Helgasonar). GKNGISSKKANING (Sölugengi): l bandarískur doitar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16 63 t enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 L00 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Athugásemd. Vegúá dálítið rembingslegrar yfir- lýsingar írá skólostjóra Hafidíða- og myndlistarskó’ans viljum við taká það fram, að okkur er ó- kunnugt um hvaða árekstra skólastjórinn á við. Hugsanlegt er þó, að einhverjir nemendur, sem ætlað hafa á Daugaveg 166 hafi í athugaleysi farið á Grund- arstíg' 2A, eða með öðrum orðum tekið ranga stefnu. Það getur 'konxið fyrir bezta fóik að villast og ef eihhver kemur til okkar, sem ífeVar' séi- í Handíða- og mynd listarskólann, þá munum við nxeð ánægju segja honum til vegar. Stjórn My11(1 listaiskólans í Keykjavík Ijaugaveg 166. Næturvarzla er í lapóteki. Simi 1760. Reykjavíkx BÓNDINN OG BJABNDÝRIÍ). Bóndi nokkur og þjónn hans vovu að ganga heim til síij, að kvöldlngi. Leið þeirra. lá geán- um skóg. Skyndilega réðst bjarndýr á bóndann, greíp hann heljartökum og leit í kringum sig til að finna skemmtiiegan stað til oð njéta kvöldverðar s:ns. Vesiings bóndinn var að dauða koin- inn. Hann kallaði til þjóns síns ámáttlegri röddu. Eljarg- aðu nxér, kæri vinur. Kjá'paðu mér Ixr'óðir minn! Þjónninn tók á öllu sem hann átti til. Hann sveiflaði öxinni sinni og kiauf höfuð bjarn- dýrsins og réðst síðan d það með heykvísl. Dýrið vfcldi, va!t um koll og var örent. Þegar hættan var iiðin hjá snei'i bóndinn sér að þjóninum og tók til að skamma hann allt hvað af tók. Hvað er þetta? Hvað hef eg • gert af mér? spui’ði þjónninn st-jinhissa. Hvað hefurðu gert, heimsk- inginn þinn og fíflið þitt! Þú hefur drepið þetta dýr á þann hátt að feidurinn af því er gerevðilagður. Eg get hieint elckert gert við skinnið. (Dæmisögur Kriloft's). • f'TBKJÍIDÍD • ÞJÓÐVILJANN Skálaholt að Þorláksmessu um sumarið að syngja saltara og gefa málsverð fátækum manni á iuessudaglnix og tvn aura vax i Sicálaholt. Hinh þiiðja dag nær dagnxálum fekk fyrmeuidui sveinn, Þórátmr, mái sitt. iMuðu allir fftið og hhin sæla Þm'lók biskup. (Úr Jarteinahók Þoriáks hiskllps). Septembei’hefti Veiðimannsins hef ur borizt, vandað að f rágangi og fjölbrej'tt að efni. Ritstj., Víglundur Möller, ritar þar greinina Óséð og liðið. Einnig lahga grein Við Norðurá, með mörgum myndum. Þá er samtal við veiðimálastjóra. Plat-Learce ritar greinina. Horft úr hylnurn. Minnisstæður hár- sktxrður, nefnist grein eftir Ól. Þorl. Misstir laxar, þýdd grein éftir R.N. Stewart. Fráságan Nótt í frumskóginunx, frá Ind- landi. Gisii Magnússon ritar grein ina Laxveiðiför — og nxargt fleira er í heftinu sem hlýtur. að vera ánægjuauki veiðimönnum. KíkJsskip: Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Akureyrar. Esja fór frá Rviík í gærkvöld vestur um land i hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðunx til Rvíkur. Skjaldbreið er vænta.nlega á Skagafirði í dag á leið til Akur- eyrar. Þyrill var væntanlegur til Vestmannaeyja í gærkvö d. Skaft- fellingur fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmaunaeyja. Þorsteinn fer frá Rvk í dag til Breiðafjarð- Krossgáta m'. 192. MESSlTK A MOBGUN: DónJkirkjan. Prestvigsla klukk- an 10.30 árdegis. Biskup landsins vígir g'uðfræði- kandídat Árna Sigurðsson sem aðstoðarprest til Hestþinga í Borgarfjárðarprófastsdæmi og,guð- fræðikaixdídat Braga Friðriksson til Lundar og Langruthsafnaða i Vesturheimi. Hálfdán prófastur Hélgason lýsir vígslu. Séra Árni SigurÖsson prédikar. — Síðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auð- uns. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 ejh. Séra Garðar Svavarsson. Bavnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðái’ Svavarsson. Háteigsprestakall. Messa fel’ur niður af sérstökum ástæðum. Sérá Jón Þorvarðsson. Langlioltspi’eslakall. Messa í Laug arneskifkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Bxistaðapres.takall. Messa í Foss- vogskirkju kl. 2. iSéra Gunnar Árnason, Nestprestakail. Messa i kájæilu Hásicólans ki. 2. Séra Jón Thór- arensen. Hailgríms.kirkja. Messa lii. 11. Ræðuefni: IIvi skal élska bæði guð og menn? Séra Jakob Jóns- son. — Messa kl. 5. Séra Sig’ur- jón Þ. Árnason. Fríldrkjan. Mewsá kl. 2. Séra Þor steinn Björnsson. Minningarspjöld Lándgræðslusjóðs fást afgreldd x Bólcahúð Lfti usai Blöndals,, Skólavörðnstíg 2, og á skrlfstofu sjóðsins Gx-ettisgötu 8 Lárétt: 1 hvítari 7 ■sérhlj. 8 tíma- bilið 9 lærði 11 slc. st. 12 allt í lagi 14 samhlj. 15 land ,, Asíu 17 kaðall 18 éndix’ 20 festi. Lóðrétt: 1 jörð 2 nafn 3 leit 4 mannsnafn 5 á fæti 6 nafn 10 eldsneyti 13 frostbólgu 15 Sérhlj. 16 taka 17 sk st. 19 drykkur. Laiisn á nr. 191. Lárétt: 1 ferjá 4 sá 5 fá 7 ýsa 9 lof 10 kúa 11 ama 13 rá 15 op 16 telja. Lóðrétt: 1 fá 2 rós 3 af 4 só ar 6 ávarp 7 ýfa 8 aka 12 nxél 14 at 15 oa. Æsr » > * ■ #»« Skrifstofan er opin alla daga frá 5.3Ó—7 nenxa la-ugardaga frá 2—-4. Neytendasamtök Keykjavíkur. Áskríftarlistar og meðlimakort uggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðíð inni- falið. Þá geta menn einnig til- kyhnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550. 82383, 5443. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem yilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fer frá Heisingfors í dag áleiðis til Gdynia. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell 'ei’ á Hornafirði. Dísarfcll er á leið frá Antverpen til Hamborgar. Bláfell á að vera á Raufarhöfn. KIMSKIP. Brúarfoss fór frá Hull 30. fm. á- leiðis til Rvíkur. Déttifoss kom til Gdynia í gær, fer þaðan í dag áleíðis til Hamborgar, Hull og Rvt kur. Goðafoss fór frá Rvík 30. fm. áleiðis til Rotterdanx og Leningrad. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á hádegi í dag til Leith og Rvílcur. Lagarfoss fór frá Vöstmannaeyjum í gær til Akraness og Keflavikur. Reykja- foss fór frá Keflavík í gær tú RVíkur. Selfoss er á Þórshöfn. Tröllafoss fór frá N.Y. 25. fm. áleiðis til Rvíkur. Drangajökull fór frá Hamborg í fýrradag á- leiðis til Rvikur. Söfntn eru opins Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-16 á sufxnu- dögum, lrl. 13-15 á þrlðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Lanðsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 o| 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 tll 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugi'tpasafnið: kl. 13.30-15 á sunhudögúm, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Krabbameinsfélag Beykjavlkur, Skrifstofa félagsins er í Lækj- irgötu 10B, opin daglega kl. 2-S, Simi Bkrifstófunnar er 6947. Tjamargolfirt Ritsafn lóns T ransta Békaútgáfa Guðjóns Ö, Sími 4169. ■jvœsa fiöggæzluméri'nirnir, bannsefctir ræflarnir. komu hingáð til að 'faka asnanr. fastan, en hann hrein svó gíTurléga áð þeir þorðu ékki að ná’gast, hann fvrir sitt litin líí. Þetta. eru svöddan' en'défnis áxihVihgje;’. En þótt lconuvnar töluðu svö digurbarka- !ega flýðu þær brott fneð ópum urn léíð og ásnihn "spevrtí éýrun —: eða jafnVei þótt hann géfði elclci ánnað en ‘veifa taglimi. nálguðust þær Iiu.un aftur, maisáhdi ilaðrandi: )En 'sa^án énðúi t'öjc sjg ’hvert 'er' asniún sýhdi 'af Sér wok'ktnt fflfs- Úgluspéýi',1 etöð á engdar pg • brosti með 'sjálfúni sérv Mikil ’er feú RnýíLni og magn-■ aðui- er 'á'lur 'sá þvættlhgUr "sem streymt getur af vörurn kvfriim. Þ.sð oldir.t ekki af þeim. Laugardagur 3. október 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (3 Minnisvarðinrs á Arnarstapa RikharSur Jónsson myndhöggvari segir frá verki sinu og aSdraganda þess 19. jiilí í sumar var aíhjúpaöur minmsvarði af Stephani G. Steohanssyni á Arnarstapa í Skagafiröi. Mitnnisvarö- ann geröi Ríkaröur Jónsson myndhöggvarj, og er gerö hans fýnd meö myndum hér á síðunni. Viö afhjúpunina flutti Ríkharöur sjálfur ræöu og geröi grein fyrir verki rínu og áödraganda þess. í upphafi ræðu sinnar rifjaði Ríkharður nolckuð upp per- sónuleg kynnj sín af Stephani, þegar hann kom hingað til lands varið 1917. Hann komstv'm. a. svo að orði: „Ég var einn hinna forvitnu og hrifnu áhorfenda niður við höfnina, er hann steig fæti á frónska mold. Það var eins og andleg uppljómun gripi mann- fjöldann, og ég man ekki til þess að ég hafj fundið aðra eins hrifningarholskeflu grípa mannfjölda eins og þegar skáld- ið, þá all öldurmannlegt, sté yfir borðstokkinn og iagði ís- lenzka mold undir fót. Þá um kvöldið var skáldinu haldið fjölmennt heiðurssamsæti í Iðnó ,að mig minnir, og ég hef alltaf munað hvernig hann hóf ræðu sína. Hann sagði svo: — Ég foýst ekki við að Reyk- víkingum þyki það mikil'l bekkj- arskrautuður sem hér er setzt- ur á meðal þeirra, a. m. k. heyrðist mér það un'dir væng niðri við skipið í morgun. Enda var því ekki að leyna að ýmsir höfðu búizt við að sjá méira glæsimenni. En það áraði sannarlega ekki til þess fyrir Stephani G. því þó hann væri ekki nenia 64 ára var hann all öldurmannlegur og hrymdur um aldur fram, ein,s og eðlilegt var Um mann sem aidrei hafði unnt sjálfum sér hvíldar á borð við annað fólk, sökum hinnar and- legu áleitni sem aldrei iét hann í friði, hvorki nótt né nýtan dag eins og nöfri ljóðanna hans benda til. Stephan G. Stephansson var lágur maður vexti, en þrekvax- inn og karlmannlegur. Andlits- drætitirnir voru ailhrjúfir og svipurinn allur hugall og ein- beittur. Röddin var frekar dimm og þung og framsetning málsins íhugul eins og svipurinn. Hann var alls ekki hraðmælskur mað- ur, en ræða hans var hnitmið- uð og gjörhugsuð. Hann dokaði oft við er hann talaði, og var eins og hann biði eftir því að koma hugsuninni í það form er hann vildi. Stephan G. giörðist virðuleg- ur þegar hann fór að tala, og af öilum þeim ræðum sem haldnar voru í samsætinu mikla fannst mér ræða hans bera all- mjög af, þrátt fyrir það að flestir mestu málskörungar höf- uðstaðarins legðu sig fr.am, bæði í bundnu og óbundnu máli“. Síðar í ræðu sinni lýsti Rík- harður minnisvarðanum og komst m. a. svo ,að orði: „Varðan er þrístrend, hálfur fimmti metri á hæð og átta metr.ar ummáls að neðan. Rand- ir hennar eru hlaðnar úr brim- gnúðum stuðiabergssú'ium er rísa upp 'af smærri stuðium, og eru hinir síðarnefndu vitanlega hagyrðingarnir og smáskáldin sem stórskáldin rísa upp af. Fræið er ekki stórvaxið sem stórviðir geta af sprottið. Hliðar vörðunnar eru hlaðnar úr brimsoi'fnu blágrýtj úr Naustavík, hér framan i Hegra- nesinu. í miðia hliðfletina eru hlaðin allstór hellubjörg úr fjallskriðum á Reykjasrönd. Mislita smá'grýtið er úr gilj við {Fagranes á Reykjaströnd, og svo eru þrír sólarópalar úr hinni frægu Glerhallarvík, sinn yfir hverri hellu. Upphleyptu eirmyndiniar sem boltaðar eru á hellurnar eru þannig: V atnsskarðsmegin er skáidið sem hjarðsveinn (smali) með hund sinn og bók, hann ber hönd fyrir augu og horfir yfir Skagafjörð og Drangeyjarsund. Á þá mynd er letrað: Komstu skáld í Skagafjörð þegar lyng er leyst úr klaka- laut, og yfir túnum vaka börnin glöð við gi’óðurvörð. Víðimýrarmegin er allstór hliðmynd af skáldinu, hér gáir hann til fjalla. Á þriðja fletinum, þeím er veit beint að Víðimýrarseli, sit- ur skáldið með langspil á hné sér, yfir það hefur hann lagt skinnskekki'l. Þar á skrifar hann með fjöðurstaf: Þó þú langförull legðir sérhvert land uttd'r fót bera hugur og hjarta samt þíns heima ands mót. Á þessari mynd örlar einnig á rnerki bóndans (ljár og reka) . . . Múrverkinu við hleðslu vörð- unnar stjórnaði Hróbjartur Jón- asson múrarameistari og bóndi á Hamri í Hegranesi, en eir- steypingu myndanna önnuðUst steypumeistararnir Leifur Hall- dórsson og Ólafur Gunnarsson i málmsteypunni Hellu, Reykjavík. Fjöldi hjálparmanna bæði nyrðra og syðra hafa unnið að smíði vörðunnar og lagfært um- liverfi hennar". í lok ræðu sinnar komst Rík- harður þannig að orði: „Það var e.inn sólskinsdaginn núna í vikunni að ég gekk •héma ofan í gilið milli Arnar- stapa og Víðimýfarsels, , ætlaði ég að hvOa mig þar um stund í ró og næði, en varla var ég fyrr kominn niður í gilið, en að mér var hvíslað þessum orðum: „Hve fagurt 02 'blítt ertu fjallagii". Ég heyrði að Þetta féll strax í hljóðstafi. Nú, það er þá ennþá andi i gilinu, hugsaði óg, og hann er nð rnana mig til að halda áfram stefjamáU. Úr því nrðu svo eftirfarandi vísur, og ætla ég að gerast svo hÖfðingja- djarfur við stórskáldið að fiytja þa?r hér: Hve fagurt og blítt ert þú fjallagil, þúi fegurð og söixgvakiiður er hvíslandi vægðarkvak himnanua tii; já, hvílík dásemd og friður. Ég dái þig blessixða iága lyng og lltfögvu smáblóniln ailt, í kring. ' Ó, niá ég i’t’lja einix mosabing, og má ég ieggjast Ixér niður. Ég fagna þér ilmandi fjallagil er faðniimi á móti mér breiðir; að hiýða á þitt dillandi draumaspll í dáleiðslu liuga mlnn seiðir. Hér hefur þú skáldtiiu ómað þann óð er íslenzku selðmagni fyllt.i hans ljóð og kveiktir l>á átlliaga^ástargióð er eldflaug af ljóðum liaus breiðir. Nú slcil ég þinii sára söngvanið og setðantíi orðakynngi, aö þroskast viö annau eins unaðsklið og í þessu nxosalyngi. Mér fiiuist að ég handleiki heigan dóm er hönd nxíu slxertir eitt örlítið blóm. l!m æsktmnar þrár og þinn útlegðardóm v er eins og bergáhx syngl“. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.