Þjóðviljinn - 03.10.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (ö
mega
ekki rækfa hveiti og bómuli
Framleiéslítm takmörkuð til að halda verð-
issa háu þátt millþmir skuríi fœðu og Mmði
Ezra Taft Benson, landbúnaö'arráðherra Bandarikianna.,
hefur akipað' bandarískiun bændmn áð draga úr fram-
kiöslu á hveiti og baðmull. Segir Bandaríkjastjórn fram-
jeiöslutakmörkun vera cinu leiðina til aö hindra veröfall
og kreppu.
Bandarískir bændur mega. !af mat og fötum aö lífskjör
ekki sá baðmull í tíunda hluta
þeirra akra, sem sánir voru
fyrir síðustu uppskeru og þeim
er skipað að minnka hveiti-
akr^na. um einn fimmta hluta.
Brjálað hagkerfi
Bandaríkjastjórn liggur með
geysilegar birgðir af landbún-
aðarafurðum, einkum þó hveiti
og baðmull, sem hún hefur litla
von vun að geta komið í verð.
Slík kaup til le.ngdar liefðu
sligað ríkissjóðinn. Ef hinsveg-
. ar ríkið hefði hætt að kaupa
það sem ekki seldist á opnum
markaði og bændur hefðu hald-
ið áfram að auka framleiðsluna
hefði orðið verðfall svo að
þeir hefðu aimennt orðið gjald-
þrota.
Þetta stafar af því að fólk-
ið, sem framleiðir vörurnar,
fær ekki nógu hátt kaup t’l að
,geta veitt sér þær. Opinberar
skýrslur Bandaríkjastjórnar
sýna að fimmti hluti þjóðar-
innar, þrjátíu miíljónir manna,
getur ekki veitt sér það mikið
þeirra geti talizt mannsæm-
andi.
Auk þess búa hundruð millj-
óna manna í nýletrdum og hálf-
nýlendum auðvaldsheimsins við
hungur og klæðleysi en geta
ekki keypt hina bandarísku
offramleiðslu vegna þess að
aðrir hirða. arðirtn af vinnu
þeirra.
Dregið úr bílasmíðum
Ekki aðeins í landbúnaði
heldur e:nnig neyzluvöniiðnaði
Bandaríkjanna á sér nú stað
samdráttur. Ti! dæmis hefur
verið ákveðið a.ð minnka fram-
leiðslu' Studebaker b'Iasmiðj-
anna um þriðjung vegna sölu-
tregðu. Þegar þetta fréttist
varð milcð verðfall á bíla-
smiðjuhlutabréfum á kauphöll-
inni í Nevv York..
Verðfall á kauphöílimii
Á ksuphöllinni hefur ver’ð
hlutabréfa almennt fallið jafnt
og þétt síðan í vor l>egar sýnt
þótti að vopnahlé myndi tak-
ast i Kóreu. Búast kauphallar-
braska,rarnir við samdrætti í
framleiðslunni og minnkandi
gróða. Hjálpast þar að m'onk-
andi yopnasmíðar, m'klar vöru-
birgðir af neyzluvörum og sölu-
tregða, samdráttur í bygging-
aríðnaðinum vegna hækkaðra
vaxta og minnkandi fjárfesting
í nýjum verksmiðjum og vél-
um. Ef ekki verður einhver
veruleg breyting á, svq sem
stórfelld áuku'ng hernaðarút-
gjalda. er búizt við áframhald-
andi .‘-•amdrætti í handarísku
atvinnulífi.
Þeir eru Kar.adamaðurinn dr- fyrri ósigra væru grnndvallar-
Raymond U. T.emieux cg Svl'S- .raimsóknir nú korartar það á
lendingurinn dr George Huncr. jveg að hægt æríi að vera að
Leimeux er 33 ára gamall en búa til .sykur- Fyrst bjugg.u
Huber 25 ir i. Báðir starfa jþeir til maltsykur cða roaitó^u
fyrír Ra.nnsóknHrráð Kaua.da í og tókst það í fyrstu t.ilraun.
rannsóknarstofu þess i Saska-
, n Krishna Menon >
i Indlond vill
stórveldafund
Krishna Menon, fulltrúi Ind-
'lands á þingi SÞ, hefur í ræðu
láti'ð svo um mæl.t ,að stjórn
sín sé þess mjþg fýsandi að
hald'n verði ráðstefna æðstu
manna stórveldanna til að ræða
heimsmálin. Sagði Menon að
bezt væri að af slíkri rá'ðstefnu
gæti orðið sem fyrst og að þeir
íem hana sætu mættu ekki
verða bundn:r við stirða dag-
gkrá. Forystumenn þeirra rikja,
sem mest greinir á, hafa hvor-
irtveggja lýst yfir að ekki séu
nein deilumál uppi milli þeirra,
sem ekki megi jafna með samn-
Ingavi'ðræðum og því sé brýn
nauð.syn að slíkar viðræður
hefjist. Menon sagði að ef þessi
uppástunga fengi góðar undir-
tektir þingfulltrúa, mj’ndi hann
flytja formlega tillögu um að
SÞ skori á stjórnir stórveld-
anna að láta verða af ráð-
titefnu.
indverska gœzluliðið burt
Einn af þingmönnum Syngmans, Rhee lagöi á þing'-
í'undi 1 Seúl í. gær.vil aö indverska g-æzluliöiö yröi rekiö
úr Kóreu íneö vopnavaidi.
í gærmorgun kom til upp- vopnavaldi, en þetta. er í ann-
þots í fangabúounum, þar sem að sinn, sem uppþot er bælt
indverskir hermenn gæta
þeirra fanga, sem sagðir eru ó-
fúsir heimferðar. E'nn fang-
s r
nú búið til sykur
Vísinöaaírslt, sem mun haía geysilQga
þýðingu íyrir gervieínaframleiðslu
Tveir ungir einafræóingar hafa fyrstir imanna leyst
þá þr.vut aö búa til sykur i rannsóknarstoíu s'tnni.
anna hafði reynt að fremja
sjálfsmorð og var fluttur í
sjúkrahús fangabúðanna. —
Skömmu siðar kröfðust nokkr-
ir fangar, að honum yrði skil-
að aftur úr sjúkrahúsinu og
gerðu sig líklegan til áö sækja
hann. Indversku fangaverðirn-
ir hleyptu þá af byssum sínum
í ógnunarskyni, en þegar það
dúgði ekki, skutu þeir á fang-
aiia. Tveir létu lífið, en fimm
særðust. Fréttir af þessu at-
viki, eru óljósar, ekki er
vitað hvers vegna fanginn
reyndi að fvrirfara sér„ né
heldur hvað vakti fyrir sam-
föingum hans sem vildu koma
í Veg fyrir a.ð hann yrði lífg-
aður við á sjúkrahúsinu. Fregn
um bar heldur ekki saman um
þjóðemi fanganna, voru })eir
ýmist sagðir kóresk'r eða kín-
verskir.
Það var eftir þetta atvik að
þingmaður Syngmans Rhee
krafðist þess. að Indveryar
vrðu reknir burt úr Kóreu n>eð
Sjö bændur hafa verið leiddir
fyrir rétt í Birmingham í
Bandaríkjunum, sakaðir um að
hafa haldið svertingjum í ánauð
og misþyrmt þeiro. Einn svert-
ingjanna, sem re\mdi að flýja,
en náðist, var hýddur svo, að
hana beið bana af. Bændurnir
höfðu gert svertingjana ár.auð-
ugja sér með því að greiða sekt
sem þejr höfðu verið dæmdir i
og láta þá síðan, \inna af sér
skuidina. .
niður í fangabúðunum.
Bandaríska. herstjórnjn í
Kóreu kvartaði í gær. yfir því
við hluí.lausu nefndina, að hún
hefði virt að vettugi tillögur
hennar um þær reglur sem far-
ið skyldi eftir þegar reynt verð-
ur að telja fangana á að snúa
héim, en hins vegar tekið til
greina nær allar tillögur Norð-
aimianna. Hlutlausa nefndin
hefði gert sig seka um að róa
í föngunum að taka. þann kosc-
inn að fara heim í stað þess að
toon.
Jat'trast á \ið sigurÍRn
yfir Evrest
Lcmlpux skýrði þingi Efna-
fræð'félajgs Ameríku i Chicago
um dagina frá árangri þeirra
félaga.
Efnafræðingurinn. dr Henry
B. Hass, Forseti vísindastofn-
unar, sem fæst eingöngu við
rannsóknir á sykr:, kvaö fram-.
leiðslu sykurs vera vísindaafrelc
sem á sínu svi.ði væri helzt
hægt að líkja við sigur fjall-
götigumannanna yfir Everesf-
fjalli, liæsta t:ndi jarðarinnar.
Lykill að leyndardómum
lifandi náttúm
Dr. Hass sagði að framleiðsla
sykurs með efnafræðilegum að-
fer'ðum þýddi það að slórt
skref hefði verið st;gið til
skilnings á ýmsum grundvall-
areiginleikum þrúgusykuvs, efn-
is, sem er kjarni allrar lifandi
náttúru. Nú ætti að verða til-
tölulega auðvelt að búa ýmja
flókin efni ti) með efnafræði-
legpm a.ðfer'ðum.
Hundruð misheppnaAra
tilrauiia,
Hundruð cfnafræðinga. sem
hrfa he'gað sig rannsókuum
á. kolvetnum, hafa áratugum
saman reyut, að búa t’l sykur
er engum +-:k:zt það. , fyrr en
þeim Lemieux og Huber. Ekki
liðu nema þrír mánuðir frá þvi
a'ð þe'r hófu tilra.vná sínar
þangað til bær báru árangur.
Hefur ekki kaupsýsluþýðingu
Þegar svo vel tókst með
maitsykurinn töldu þeir sig
véra á réttrt lc-ið. Blönduðu
þeir nú saman afbrigðr þrúgu-
sykux's, sem fyrst var búið lil
fvrir 20 árum, og algengu af-
brígði ávaxtasyknrs. Töldu þeir
að þar ætti a,ð myndast sykur-
afbrigði. sem auðvelt væri að
breyta, í súkrósu. eða venjulegt
sykur. Fyrstu tilraunirijar mis-
tókust en með bættum aðíe/ö-
um gekk betuv og í júni í
svraar var sú þraut unnin að
skilja frá blöndunni af
hro j.num sykuTfferistötlura..
Dr. Lemieux sagði að upp-
götvun hans og dr. Huber myndi
ekki fá kaupsýsluþýðingu, því
að sykur er tlgengasta efnið
í lifar.di náttúru og engin á-
stæða til að íramleiða það til
néyzlu með efnafræðiaðferðum.
láta þá eina um að ákveða um j Þeir höfðu komizt að þeirri
framtíð sina,
r
Grisk gyB}a
fundirt
ítaiskir fornleifafræðingar
hafa fund'ð fox-kunnar fagra
myndastyttu af grískri gyðju
frá því um 500 árum fyrír
Krist. Fannst hún við gröft í
borginni Baia nærri Neapel,
en hún var mikill baðstaður á
dögum Rómaveld's.
Yfirfornmenjavörðurinn i Ne-
apel segir að sérfræðingar séu
á einu máli um það að styttan
muni vera eftirmynd eftir e;nu
af verkum gríska myndhöggv-
niðurstöSu að þrátí fyrir alla arans Kalamides.