Þjóðviljinn - 03.10.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.10.1953, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN —- Laugardagnr 3. oktúber 1953 AUTJR UTANGARÐS 2. DAGUR > Bóndinn í BráðagerSi getum verður heldur að því leitt, liverjar orsakir lágu til þess, að ílestir þeir, sem sað heiman héldu, kunnu fljótlega betur við sig utan Vpgleysusveitar en innan. Hér verður aðeins staldrað við Efleiðingarnar af þessum þjóðflutningum únga fólksins burt úr sveitinni. Þegar árlega saxast á blómann úr íbúum afskekktrar rveitar, :aka vandamálin að segja til sín. Alltíeinu horfaat mep. í augu við bann draug, að eftir sitja. nær eiugaungu vimiulúin gamalmenni, sem náuast af þráa basla yið a.ó hcyja ofaní eina belju og fáeinar rollur. Þegar svo er konjið liggur það í aug- im upri, að eitthvað verður að gera. Og ibúar Vegleysusveitar byrjuðu á þ.ví senj allstaðar og ævinlega er þyrjað á, l>egar vandi sceðjar að: Þen: boðuðu til fundar r*-. II. KAFLI. i, Hér segir frá viðbrögðum bsenda í Vegleysusveit eitíraíf riáííúruöflin liöfðu snúist gegn þeún ofaná allt annað. i Sumajáð liafði verið svo evfitt og óhagstætt í Vegleysusveit, að elstu mean tnundu ekki annað eins. Vorkuldarnir höfðu næstum þvi gra idað öllum gróðri í fæðíngunni, og þegar loks var hægt að bera ljá _ gra.s snerist i hafátt. En þegar náttúran var við það hevgarðshornið, gat veðrum verið svo liáttað lángtímum taman t Vegleysusveit. að menn gleymdu því hartnær hvernig himinniim var á litinn á báfcvið skýin. Heyfí ingur bænda varð því að hausti bæði lítill og iila nýttur, eg átti fámenni á heimihriu þar einnig nokkurn hlut að. Þegar þeir erfíðleikar. se'm leiddu af mislyndi náttúrunnar, bættust í hóp þéirrá ván'ddíriála, sem fyrir vóru, byrjaði að taka í bnúkand. fyrir alvöruf Slæðíngur • sá af •’úngu fólki, sem ennþá taldist þar til heimilis hugsaði og talaði um það eitt að flytja rem leingst burt frá Vegleysusveit, því auk þess, að vera lángt á eftir timánum, væri hún svo afskekkt og einángruð, að fyrir þá cök eiua væri húiv éklct byggileg méunskum íbúum. Þegar evo þar-við bættist, p.ö áririu áður höfðu 'þéíf orðið a.ð sjá á bak sáiuhjálp sinni, en þvi nafni kölluðu íbúar Vegleysusveitar prestinn sinn, var þao meira en í stundlegum efnum, sem tekið var að syrtn í álinn. Endaþótt hann hefði setið brauðið aðeins ffkammu hríð, og þaráofan með öllu gagnslaus til búsýslu, var þó eklxí bráð hætta á þvi að sveátin afkristnaðist með öllu á meðan bar sat prestvigður maður. Einginn gerði sig líklegan til þess að sækja um br«uðið, og vindar allra átta léku sér eftir vild í kírkjuhjallinum og mýsnar, sem höfðu tekið sér bólfestu í kiiuj’iorgelinu, þurftu ekki að óttast átroðning. Það var því -:ð vonvm að þeim sem flest árin áttu að baki í Veglej’susveit, hrysi hugur við þeirri tilhugsun að geta ekki leingur dáið á kristilegan hátt og þætti slíkt þunn umbun eftirað hafa streist við að lifa kristilegu lífi lánga og erfiða ævi. Þegar svo síðustu hrökta heytuggurnar höfðu verið hirtar af vatnssósa eingjum og túnum og búið að fækka búpetiíngi, svo lá við eyðingu á þehn bæjum, sem verst voru á vegi staddir með fóður. boðuðu ábyrgðarmenn sveitarinnar til aimenns Iireppsfundar hvar ræða skyldi ástandið og finna úrræðí til úr- lausnar ef svo ólíklega vildi til að einhver væru. Fundarstaðurinn var þínghús Veglevsusveitar. Hafði það eittsinn verið stolt og prýði sveitarinnar, en mundi nú fífil sinn íegurri. Rúður í gluggum höfðu verið að týpa tölunni. hin eíðari ár, og hafði snmstaðar verið bætt úr þeirri vöntun með öðrum efniviði ógegnsæjum, en annarstaðar hafði ekkert komið 1 staðinn, og þeirri forsjálni var það að þakka, að nokfcru bjart- «:pa var í húsinu um daga en nætur einsog vera ber í húsum. Afturámóti fennti þar inn á vetrum af nufndum ástæðum, og veturinn áður hafði orðið að moka snjóskafli af gólfinu til þess að hægt væri að halda þar dansleik. Slíkar skemmtnir voru þó orðnar svo sjaldga far þar í sveit, að astæðulaust þótti að ieggja í me:ri háttar kostnað til þess að halda því snjólausu þessveg.na. Eing'.i snjóalög þurtti að fjarlægja að þessu sinni áðuren fund- ur hófst. Oddviti Vegieysusveitar var sjálf.kjörinn fundarstjóri, því hreppstjóri sveitarinnar var lagstur í kör, og sveitúngar hans höfðu ekki brjósl í sér til þess- að kjósa nýjan hreppstjóra <úð honam lifandi. Borðskrifli hafði verið grafið upp niðrí kjallara. en útundir vegg var sótt eitthvað af gamalli trjávöru til þess að sitja á og fór þá samkoman að fá á sig fundarlegan blæ. Nálægt þrjátíu búendur voru þarna samankómnir og sýndi ulík aðsókn, að þeim þótti mikils við þurfa. Af fundarmönn- um voru þrjár konur, en fátt var þar manna á framanverðum Frábær árangur sovéskra frjálsíþróttamanna á Bislet Fyrstm dag heppninnar unnu þeir atlar yreinar sem, þeir tóhu þáti í A Bivletibróttaveilinuin í Osió hófst í fyrratlag- keppni í frjélf um, jþróttum inilli íþróttamanna frá Sovétríkjun- um, Noregi og Svipjóð. Fyrsta daginn báru sovézku í- þróttamenr.irnir sigur úr býtum í öllum gremum nema einni, 800 m hlaupi, í hennii tóku þeir ekki þátt. ; Að , sögn íþrót.táfréttaijitara Oslóútvarpsins var árangur so- výzku iþróttamannanna frábær, eínkum þegar það var haft í huga að kcppnisskilyrði voru ekkj sem bezt, hlaupa,brautjrnar voru þannig mjög eríiðar vegna bleytu. I 100 m iiiaupi áttu Sovétríkin tvo fyrstu menn á 10,7. og 10,8. , Á. 400 m sigraði Ignatéff á 47,1, Svíinn Wolfbrandt, var annar á 48.6. Hinn nýi heimsmeistari í 400 m grindalilaupi, Lartúéff vann ,að sjáifsögðu í .þeirri grein, hljóp á 51,4, landi hang varð ann- ar, én Sviinn Eriksson þriðj.j á 53,3. Kasantséff sigraði með .yfir- burðum í 3000 m bindrunar- hlaupi, á 9,03,2, Svíinn Johans- son varð annar á 9,39,0 og Norð- maður þriðii á 9,56,0. Heims- íneisfarinn í þrístökki Térbakoff sigraðj einnig með yfirburðum, enda þótt árangur hans yrði ekki sérlega góður, hann snerist nefni- leg,a í ökla. Áður hafði hann stokkið 15,43. Kúluvarpið vann sovétmeistarinn GrigaJka á 16,80. Kúsnetsoff kastaði kringlunni 73,93. í 800 m tók enginn sovét- keppandi þátt. Þar sigraði Sví- inn Karlsson á 1,56,1. Sovét- sveitin- vann 4x100 m þoðhlaupið á 41,6. í kyennakeppni sem qinnig fór fram unnu sovétstúlkurnar einnig allar greinar, kúluvarp á 15,46, langstökk 5,90, 100 m. á 11,9. Keppnin hél.t áfram í gær, en fréttir höfðu ekki enn borizt þeg- ar blaðið fór i prentún. Finnar unnu nor- ræna stúdenta- mótið í frjálsum íþróttum Leikur Finna og Belga sem fram.fór í Bi-ússe! nýlega end- aði með jafntefli 2:2 eftir að Belgía hafði 1:0 í hlói. Er tal- ið áð Finnar hafi verið heppnir að fá jafnað. Var þetta Ieikur í H.M.-keppninni. Keppnin i þessum ikeppenda- hóp hefur verið alleinkennileg, þar sem Svíþjóð tapaði fyrir Belgiu heima, og gerði jafn- tefli rið Finna. Hefði Belgía því unnið þennan leik hafði Sví- þjóð enga von að komast í aðal- ikeppni heimsmeistaramótsins. Nú hcfur Svíþjóð möguleika að sigra Belgíu og takist það verða þeir að leika við Belgíu enn á ný og þá á hlutlausum velli. íBelgia. hefur 5 st., Sviþjóð 3 og Finnland 2 st. /—— 1 Áuglýsíng kartöíluverS o. íl. Ráðúneytið héfuv ákveðið, að útsöluverð á karfe- öflum skuli frá og’ með 1. októbsr næstkomandi véra .þannig: í he/ldsölu. I. flokkur ...kr. 129,00 hver 100 kgr. Úrvalsflokkur . . kr. 170,00 hver 100 kgr. í smásölu. I. flokkur ....... kr. 1.60 hvert kgr. Úrvalsflokkur .... kr. 2,10 hvert kgr. Jafrframt hefur ráðuneytið faliö Grænmetis- verzlu.n ríkisiins, að kaupa eða semja viö aðra um kaup á kartöfíuim i'rá framleiðendum af þsssa árs uppskeru, eftiv því sem ástæöur leyfa og sam- kvæmt því sem hún ákveöur. Landbúnaðarráðimeytíð, 30. sept. 1953 V í n b e r i n væntanleg í búðirnar í dag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.