Þjóðviljinn - 04.10.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Suntiudagur 4. október 1953
QiæsiEegasia hlutavcita ársiiss
veiður í áag kiukk&n 2 í Lisiamanitaskáianum
Fyrir karlmenn:
Ailatr.aður
Peysur
Bindi
Skór e. fi.
500 kr. í peningum — Flugferð — Skipaierðir
Bíiferðir
Fyrir dömur:
Kjóiar
Undirföt
Nælonsekkar
eg margt fieira.
I MAPPMÆTTI ER:
1. 2000 kr. í Peningum — 2. Matar-
íorði — 3. Hrærivél — 4. Bókasafn
5. lh tonn kol.
í MATINN:
Ávcxlir, Rófur, Kartöflur, Hveiti,
Sykur Saltfiskur og margt fleira
Eins eg undanfarín ár er hlut&velta K.l.
hin glæsilegasta.
KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍfKUR
Hvíti hatturinn Esjunnar — Haust við tjömina.
Böm og brauðmolar — Máfakögur.
OG NÚ er Esjan komin með
hvítan hatt. Hún fer ekki eftir
neinum'tízkuduttlungum, held
ur setur upp hvítan hatt á
hverju hausti. Og hann er fal-
legur hatturinn henoar, þótt
stundum fari hrollur um mann
þegar maður sér hann í fyrsta
sinn, því að hann segir okkur
skýrar en nokkurt aimanak að
„nú er komið hrímkalt haust‘‘.
En þótt stunduni setji hroll að
manni á haustin, er haustið
einhver fegursta árstíðin, og
það á ótal vini og aðdáendur.
Einn haustvinur, B.M. hefur
sent Bæjarpóstinum hugleið-
ingar, sem hann nefoir HausÞ
myndir:
„Síðla dags í septcmber geng
ég austur gangstíginn milli
Ljósvallagötu og Suðurgötu.
Til hægri er fagurgræn gras-
sléttan nýslegin, og Hring-
brautin með grænum geira, er
skiptir henni í tvo brautar-
helminga. Austast á sléttunni
við Melatorg er skógarreitur
(sitkagreni), gróðursett á sið-
astliðnu vori, áttföld röð
SKAK Ritsti
óri; Guðmundur Arnlauarsson
lin skák írá skákmótinu í Neuhausen — Ziirich —
Kóngsindversk vörn. Allt í einu er f7 ,að komast í
Reshevsky Kotoff bál!
1. d2-^d4 Rg8—f6 28 Bg7—f8
2. e2—c4 . d7—d6 29. Bb5—c4 Da2—b2
3. Rbl—C3 Rb8—d7 30. Df3Xf?t Kg8—h8
4. Rgl—f3 g7—g6 31. e4—e5
' 5. e2—e4 e7—e5 Einhyer kann að fUrða sig á,
6. Bfl—e2 Bf8—g7 að hvitur skuþ ekki taka tvo
7. 0—0 0—0 menn fyrir hrókinn með 31.
8. Hfl—el c7—c6 Hxc7, Bxe7, 32. Dxe7. Við því
9. Be2—f 1 Rf6—e8 á svartur óþægilegt svar í 32.
10. Hal—bl Re8—c7 Dc3. Þá standa bæði hrókur
Venjulega er Re8 undirbúningur hvíts og biskup í uppnámi og
að Í7—f5, en hér virðast riddar- 33. Hcl tjóar ekki: 33 Hcl Dxc4
arnir eiga að standa á e6 og c5 34. Hxc4 Hdl mát!
eða e6 og f6. 11. b2—b4 c6—c5 31 Db2—c3 32. Kgl—fl Ha8—b8
12. d4xc5 d6xc5 33. c5—c6 Hb8—c8
13. Bcl—a3 Rc7—e6 Riddarinn má auðvitað ekki
14. b4xc5 Hf8—e8 drepa vegna máts á h7.
15. Rc3—b5 Rd7xc5 34. Bc4—e6
16. Ddl—d5!
Nú er svartur í vanda, drottn-
ingakaup kosta hann mann og
eftir De7 ræður hann ekki við
leppun xiddarans. Riddarinn
verður því að fara frá c5, hann
hótar að vinna skiptamun eftir
næsta leik, en hvítur verst þeirri
bótun auðveldlega og stendur
ssýnilega betur.
16.... Rc5—a4
17. Hbl—b3 Ra4—b6
18. Dd5—dl Bc8—d7
19. c4—c5
Hvitur þrýstir á jafnt og þétt.
Við Rd6 hefði svartur átt svar-
ið Ba4.
19... Rb6—c8
20. Hb3—d3 Re6—d4
Eigi verður hjá því koiuizt að
peð falii, en við það opnast tafl-
ið og mcnn svarts fá meira rými.
21. Rb5xd4 e5xd4
22. Rf3xd4 Dd8—aö
23. Rd4—b3 Da5xa3
24. )Hd3xd7 Rc8—e7
25. Hd7xh7 Da3xa2
26. Bíl—b5 He8—d8
27. Ddl—f3 ✓
Svartur á í vök að verjast og
er þar að auki kominn í tíma-
hrak, svo að ekki er von á góðu.
Hví-tur feflir hins vegar mjög ör-
ugglega og hirðir hvern manninn
lausninni á 2. síðu.
Tafllokin eru hins vegar full-
þung. Höfundur þeirra er nýlát-
inn og var einn af kunnustu
meisturum ættlands síns í þess-
ari list, sem stendum með mikl-
um bióma þar eystra. Þessi tafl-
lok birtust fyrst í skáktímarit'
inu „64“ árið 1933 og hlutu þá
fyrstu verðlaun í samkeppni
ritsins.
Eg býst ekki við að ég sé að
ljóstra upp neinu leyndarmáli,
þótt ég segi að tema þrautar
inn.ar er uppvakning peða i
j'msa aðalmenn. Lausn höfund-
ar er í 12 leikjum, en hún er
auðveldari en ella vegna þess
að spjótin standa svo á kóng
hvíts að ekkí er nema um eitt
að velja í hverjum leik.
Bronstein
A B C
D E F G H
á fætur öðrum
unum.
34....
35. Kfl—gl
36. Df7xf8t!
37. Helxe2
38. iHb7xe7
39. h2—h4
40. Rb3—d4
41. Kgl—h2
42. Rd4—b5
43. Rb5—d6
i lokasvipting-
Dc3—d3t
Dd3—e2!?
Hd8xf8
Hc8xc6
a7—a5
a5—.a4
Kc6—clt
Hcl—dl
Hal—bl
Gefst upp.
— og tvær tafiþiauiir frá
Sovétríkiunura
Skákdæmið í dsg er eftir
mann, sem kunnari er fyrij: ann-
að en skákdæmi: andstæðing
Botvinniks í síðasta einvígi um ”
heimsmeistaratignipa. Það er
svo létt, að ég býst við að flest-
ir ráðr það í augnakasti, en ef
einhverjum verður skotaskuld úr
því, getur hann ílett upp á
Hvítur á að máta í 2. leik.
Tafllok.
Liburkin
A B C
D E F G H
Hvítur á að vinna. Lausn á
2. síðu.
dökligrænna ungtrjáa. Ég
óska þessum skógarlund vaxt-
ar og þroska, að hann megi
prýða þennan stað, sígrænn í
hvítum siijó vetrarins. Ég
vona að hann eignist marga
vini meðal Reykvíkinga og
enginn gerist sá ódrengur að
vinna honum tjón.
Vinstra megin við mig er
kirkjugarðsveggurinn hvítur
mót suðri, og í skjóli hans
hjalli með blómaheðum, feg-
urrj en ég get lýst þeim
Nokkrir bekkir eru í innskot-
um, sem sikipta hjallanum í
sundur; sitja þar gamlir menn
og konur, æskufólk og konur
með baniavagna og horfa á
fegurð gróðurs og anda að sér
ilman jarðar. Hér hafa orðið
mikil umskipti á þessu sumri.
Hér var áður gróðurvana mel-
ur, foraðsvað í rigningum, en
moldar- og sandstormur svo að
sveið í andlitið að öðrum
þræði í þurrkum.
Ég geng austur Skothús-
veginn. Fagur haustlitur er að
koma á skóginn við Bjarkar-
götu. Á vestri bakka syðri
tjarnarinnar sitja nokkur
börn 3ja til 10 ára og henda
brauðmolum til andanna, sem
synda í hóp rétt við bakkann.
Gleðin ljómar í andlitum barn-
anna ; það er auðsætt að þetta
starf er þeim að skapi: að
veita af rausn. Endurnar berj-
ast um ætið og synda hrað-
sund að hverjum brauðmola
sem flýtur á vatninu.
Ég horfi á þetta um stund,
spjalla við bömin og hæli þeim
fyrir að gleðja fuglana og
segi þeim að úti í heimi sé
fjöldi hungraðra bama, sem
fegin yrðu þessum brauðmol-
um. Og einu sinni hafi fá-
tæk börn á íslandi liðið skort
— en að við vonum að þeir
tímar komj eklki aftur.
Ég sný mér frá börnunum og
fuglunum og lít í norður og
verð frá mér numinn af þeirri
fegurð, sem blasir við mér.
Tjörnin er spegilskyggnd.
Húsisi í Tjax-nargötunni og
Vonarstræti, Iðnó og suður-
gafl Iðnaðarmannahússins og’
husin við Fríkirkjuveginn
spcglast öll í tjörninni, hvert
með sínum lit og lögun. Ég
horfj á þetta langa stund,
hugfanginn. Og löngu gleymt
atvik kemur í huga.nn úr
bernsku minni. þegar ég leit
Vatnsdalinn í fyrsta sinn, 11
ára gamall, og sá Vatnsdals-
fjall, þar sem það er hrikaleg-
ast og Vatnsdalshóla speglast
í Flóðinu. Enginn málari,
hversu frægur sem hann er,
nær meistaratökum náttúrunn-
ar. Krían er horfin úr hólm-
anum. Máfurinn hefur setzt
þar að völdum. Nokkrir synda
á tjörnkmi, aðrir svífa yfir
henni þöndum vængjum. Og
tjarnarhólminn er með hvítu
kögri. Það eru máfar, sem
sitja þar hlið við hlið eins og
þeir séu að verja hólmann
fyrir óvinainnrás.
Austan tjarnarinnar eru
menn að verki. Brotnir eru
niður garðar, sem hafa kostað
ærið fé, 'þeir hafa umlukt
garða milli Skothúsvegar og
Fríkirkjunnar; skal þar nú
verða skemmtigarður Reyk-
víkinga með gangstígum,
trjám og blómabeðum. Reynir
nú á þegnskap manna að
spilla ekki gróðrinum.
Að síðustu þetta. Þrír skólar
eru nú að byrja við Lækjar-
götu og þar í grennd. Kenn-
arar þessara skóla ættu að
fara með nemendum sínum
eftir ^ækjargötunni og sýna
þeim Menntaskólalóðina. Hún
er nærtækt dæmi þess, hvern-
ig ekki á að spilla því sem vel
er gert. Ég held að slík
kennslustund í umgengnis-
menningu sé meira virði en
bókleg kennsla, sem svaraði
þeim tíma, sem í þetta færi.
— 30. sept, 1953 — B.M.“
■.'.■.V.V.-.V
Hðalfundur
Knattspyrnuíélagsins FRAM
V-i’ður haldinn í Félagsheimilinu þriðjudaginn 6. okt.
kl 8.30 e.h., en ekki mánudaginn 5. okt. eins og áður
var auglýst.
Kvennadeild Siysavarnaiélagsins.
heídur funcl mánudaginn 5. okt.
kl. 8.30 e.h. í Sjálfstæðisliúsinu.
Til skemmtunar: Einsöngur: Sigurður
Ólafsson. Erindi: Sigurður IMagnússan,
ksnnari. — DANS.
Fjólmennið! Stjórnin.
Aðalfund
heldur Knattspyrnuíclagið ÞRÓTTUR
í Grímstaðaholtsskálanum 11. október
n.k. kl. 3 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin