Þjóðviljinn - 04.10.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagiir 4 okt-óber 1953
ÞJOÐVILJINN
Haustmói
meistarailokks
Strax á eftir leika
I dag kl. 2 leika
Fram —K
Dámari:
Hrólfur Benediktsson
Valur—Víkinsur
Dómari:
Jörundilr Þorsteinsson
VerS aðgöngumiða: kr. 2.00 fyrir börn, 10.00
stæði og 20.00 stúka.
Mótanefndin
ét
hefur starfsemi sína þriðjudaginn
6. okt. kl. 8.30 með kvnningaríkvöldi
í Skátaheimilinu.
Öllam heimil þátttaka.
Samtímis fer fram innritun á námskeið fullorðinna;
byrjendaflokk, framhalds- og sýningaflokik.
Barnaflokkarnjr mæti: Byrjendafiokkar kl. 5, fram-
haldsflo'kkar kl 6.
(lí
til Snæfellsneshafna og Flat-
eyjar hinn 9. þ.rn. Tekið á móti
flutningi á morgun og þriðju-
dag. Farseðlar seldir á fimmtu-
dag.
HEKLA
austur um land í hringferð hinn
10. þ.m. Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð.
ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavíkur á morgun og þriðju
dag. Farseðlar seldir á fjmmtu-
dag.
r
til Vestmannaeyja á þriðjudag-
jnn. Vörumóttaka daglega.
Próf í
húsasmíði
byt ja 11. október. Meistarar sendi
umsóknir fyrílr þann tíma til
BRYNJÓLFS N. JÓNSSONAR,
Bárugötu 20.
Próínefndin
fer til Búðardals og Hjallaness
á raorgun. Vörumóttaka árdeg-
is.
.v.w^v.vi.vyffVAS^ViV.yiNv.vv.'
Orustan við
landvættirnar
Framhald af 7 síðu.
>■
yrkja skyldi um Danakon-
ung niðvísu fyrir nef hvert
er á var landinu’1. Var níð
þetta ófagurt og fjallar sú
vísa sem ena er geymd um
ótilhlýðilega kynhegðun kon-
ungs þessa við undirmenn
sina. En áður en Haraldur
Gormsson réðst til innrás-
aritjnar sendi hann hingað
herfróðan mann, einskonar
McCormick þeirra tíma, og
fór sá í hvalslíki. „En er
hann kom til landsins, fór
hann vestur fyrir norðan
landið. Hann sá að fjöll öll
og hólar voru fullir af land-
vættum, sumt stórt. en sumt
smátt. E.n er hann kom fyr-
íj- Vopnafjörð, þá fór hann
inn á fjörðinn og ætlaði á
land að ganga. Þá fór of-
an eftir dalnum dreki mikill,
og fylgdu honum margi'-
ormar, pöddur og eðlur og
biésu eitri á hann, En hann
lagðist í brott og vestur
fyrir land, allt fyrir Eyja-
fjörð. Fór hann inn eftir
þeim firði. Þá fór móti hon-
ujn fugl svo mikill að væng-
irnir tóku út fjöllin tveggja
vegna og fjöldi annarra
fugla, bæði stórir og
smá;r. Braut fór hann það-
a« og vestur um la.ndið og
svo suður á Breiðafjörð og
stefndi þar inn á fjörð. Þar
íór móti honum griðungur
• mikill og óð á sæiiiii. út 'og
landvætta fylgdi honum.
Brott fór hann þaðan og
tJtður um Reykjanes og vildi
ganga upp á Vikarsskeioi.
Þar kom í móti honum berg-
risi og hafði járnstaf í
hendi og bar höfuðið liærra
en fjölJSn og margir aðjúr
jötnar með ho.num“. Hinn
herfróði maður sneri heim
við svo búið og sagði kon-
ungi tíðindin, en hann felldi
niður öll áform um að gera
ir.nrás í heimkynni landvætt-
anna.
Snorri Sttirluson skrifaði
þessa frásögti t:i þess að
vaia erlenda. menn við því
að ásælast ísland, og saixn-
indi hennar eru enn i bezta
gi'di. Landvættirnar lifa,
þótt ráðamenn landsins virð-
ist hætt'r að trúa á þær.
Og víst er um það áð þeg-
ar er fréttist um fyrirætl-
anir aðmírálsins hér við land
fékk hann sent níð fyrir
nof hvert sem á er landinu.
Því mistókust öll þau miklu
verk sem fyrhhuguð voru
ineð hvað mestum gaura-
gangi og snerust upp í skop
eitt. Og herfræðingum
Bar.daríkjanna. mun hollt,
áður en þeir hefja næstu
tilrtun. að kvnna sér sem
bezt 33. kapítula i Ólafs
sögu Tryggvasonar og1 í-
grunda hvernig unnt mtiní
að beita stríðstækni nútím-
aiis við níð það sem þjóðin
kann enn að beit.a og vætt-
ir þær sem verndað hafa
þetta land
frá uppliafi
í tók a.ö' g'éíla óguriögál Fjöldi ' L 0 ,
Merki
dagsins
Skemmtanir
dagsins
Dansleikir kl. 9 í kvöld.
Breiðíirðingabúð
gömlu dansamir. Hljóm-
sveit Svavars Gests.
$jálfstæðishúsið
Hljómsveit Aage Lorange
Tjaraarcafé
Hljómsveit K.K.
BABHASKEMMTUN
Austurbæjarbíó kl. 13.15
(1,15)
Fjölbreytt skemmtiskrá,
m.a. gamanmyndir. Að-
göngumiðar 5 kr. aí-
greiddir á staðnum írá
kl. 11.
Lúðrasveit Reykjavíkiu
leikur á Austurvelli kl. 15
(kl. 3) ef veður leyíir.
VÍNNINGAR
í merkjum SÍBS á Berklavarnadaginn 1953
Nr. 1. Ferð með Gulifossi til Kaup- Leikíöng'
mannaltafnar, fraiu og aftur. Nr. 21.-— 25 Djreugjafötboltar.
— 2, Solid-föt. — 26— 30 Handboltar, stórir.
— 31— 35 Bmðuvagjiar frá
Roylijalundi.
— 36— 40 Vörubílar frá
Reykjainudi.
41— 45 Hjólbiirur fcrá
Reykjalundi.
46— 55 Konfektkassar.
56— 65 Leirmunir.
66— 80 Lindarpennar.
Sl— 90 Spil.
91—■ 95 Ílmvatnsgíös.
90—100 Eau de Cologne glös.
101—120 Fimmtíu krómir í hv.
vumingi.
121—130 Kvejjkokkar, nylon.
131—135 Herranáttföt.
138—r,145 Vinnuvettlingar,
(nylon).
146-—160 Lampaskermar t'iá
Reyit.ialuiuÞ.
161—170 Plastic-borðdúkar.
171—-180 llarnabækar.
181—190 Bæltur.
191—195 Herraslifsi.
196—200 Herrasokkar (nylon).
201—300 Ársmiðar í Viiru-
happdrætti S.Í.H,S.
Viimingainii til sýnís í skommuglugganiim í Ausitmiræii.
Vinnaaganna.skal vitja innan S mánaða.
N%>^'^^^V^NNNN*ANNNNNNN>VVV>N\v*>nnnnnv:V'-*
Heimilistæki:
3. Hoover-þvottavél.
4. Hrærivél.
5. Ryksuga.
6. Rafmagns-straujárn.
7. Hraðsuðuketill.
8. Rafniagns-brauðrist.
9. Rafmagns-vöfflujáru.
10. Ritsafn Jóns Trausta.
11. Myiuiavél.
12. skór fró Nýju pkóverk-
smiðjunni.
13. Hesputré.
14. Baruaþrílijól, stórt.
15. Barnaþríhjól, lítið.
16. Sólgleraugu.
17. -20. Ársskrift uð Hauk,
---- — Vikumti,
---- — Úrvali,
---- — Speglinum.
Kaunið merki dagsins
þeim fylgja 300 ágætir vinn-
ing^r. — Uin leið og merkið
er Ikeypt piá sjá • huert hiot-
izt hefur vinningur.
Merkið kostar 5 kj’ómir.
■■★
Kaupið blað dagsins
tímaritið Re,ykjalund, fagurt að
útliti og skemmtilegt. uiflestrar.
Kpstar 10 krÓWJr.
, ★
ölium arði af merkjum og
blaðsöiu „dagsins” verður varið
til bygginga nýrra verksmiðju-
húsa að Reykjalundi.
Stuolum . ;að bættum vlnnn-
s'.vilyrðum að Reykjalundi. Nýt-
um .þetur auðlind- vinnunnar.
Styðjum sjúka’ til-.sjálfsbjargar.
’t!
Til. þessa dags hafa öryrkj-
ar að ReykMálundf "lágt að
mörkum 700 þúsir.id vinnu-
stundir. Þessum anðæfum hef-
ur sú stofnua borgið að mesju
frá glötun og gefið þau þjóð
vorri.
Skrlfstofa ,.S.Í,.B,S. mun af-
groiða merki og blöð tii sölu-
barna frá kl. 10 árdegis.
^v>w.vyy.v-v,vV!pW>WW,v