Þjóðviljinn - 10.10.1953, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 10.10.1953, Qupperneq 12
Weimtaskólahúsið nýja á að rúma 500 nemendur Hinn 15. september s.l. var byrjað að grafa fyrir grunni nýs og myndarlegs húss Menntaskólans í Reykjavík. Skólahúsið verður reist á svæðinu vestan við svokallaða LitluhJíð norðan golf- skálaliæðinnar og á að rúma 500 nemendur án þess að tví- setja þurfi í kennslustofur. Laugardagur 10. október 1953 — 18. árgangur — 228. tölublað SflHÍi riCSiYl! Sigurður Cruðiíasoii vazar þmgmeiut við tcmlæii um hefiía rétilætismái í framsöguræðu sinni fvrir vökulagafrumvarpmu minuti Sig- urður Guðnason á, að þetta væri í áttunda simi, sem þinginenn Sósíalistaflokksins flyttu frumvarp um 12 stunda hvUd togara- háseta. Þingmönnum æiti því að vera orðið það kUnnugt, ekki sízt I»ar seni f jögur síðústu árin hofðu verið íluftar TV'iER frain- söguraeður um málið á liverju þingi. Byggingarnefnd Menntaskól- ans ræddi vi'ð fréttamenn í gær og þar lýsti Pálmi Hann- esson rektor sögu núverandi skólahúss:: Menntaskólinn tók fyrst til starfa í húsinu við Lækjargötu 1. október 1846 og var það þá, og lengi síðan, laeigstærsta hús landsins og þótti bera af flest- um öðrum húsum hér á landi. Var húsið lengi notað við há- tíðleg tækifæri, t.d. við mót- töku erlendra þjóðhöfðingja, eða þar til alþingishúsið var ibyggt 1880—’81. Var fyrst ætlað fyrir 100 nemendur Húsið var fyrst ætlað fyrir 100 nemendur, og meiri hluti Auk Einars tóku margir fund- armenn til máls um ályktunina og var hennj að umræðunum loknum vísað til nánari athug- unar og umraeðna i deildum fé- lagsins. Verða fundir í deild- unum haldnir mjög bráðlega og ályktunin þá rædd. Pegar umræðum lauk um á- lyktunina v,ar komið fast að miðnætti og því frestað ræðu Karls Guðjónssonar, alþingis- (Fundinn sitja fulltrúar frá félögum þeim, sem stóðu að þjóðarráðstefnunni s. 1. vor, einn frá hverju félagi. Yfir- ignæfandi ■ meirihluti félaganna hefur sent tilkynningu um þátt- ■töku, og hefur ótvírætt komið þeirra í heimavist. Nemenda- talan komst aldrei upp fyrir 100 fram að aldamótum en fór þá smám saman að hækka. Eftir síöustu heimsstyrjöld jókst mjög aðstreymi nemenda og kom þá að því að skólinn yfirfylltist svo að taka varð á leigu húsnæði í Iðnskólanum. Síðar var þó horfið frá því að leigja húsnæöi utan skólans en öll húsakynni hans voru tekin undir kennslustofur. Nú eru kennslustofur í skólahúsinu sjáifu 11 að tölu og 2 í bak- húsi (,,fjósinu“) en auk þess fer söngken.nsla fram í íþöku og leikfimi í sérstöku húsi á skólalóðinni. í skólanuim er nú 21 bekkjadeild, þannig að tvísetja verður í kennslustof- manns, um starf og baráttu al- þýðunnar í Vestmannaeyjum. Kjörin var á fundinum upp- stillingarnefnd til stjórnarkjörs og skipa hana: Hannes M. Step- hensen, Bjöm Guðmundsson, Tryggvi Emilsson, Kristín Ein- arsdóttir, Kiartan Helgason, Guð- mundur Jónsson, Stefán Ög- mundsson, Þuríður Friðriksdótt- ir og Jónsteinn Haraldsson. í ljós hversu lifandi áhugi er fyrir því að efla starfið í fram- tíðinni. Framkvæmdanefnd And- spymuhreyfingarinnar hefur undirbúið fundinn og mun leggja fram tillögur um starfs- urnar. og sækir allur 3. bekkur skóla eftir hádegi. 1 fyrra voru nemendur flest- ir 518 í húsi, sem byggt var fyrir rúmum 100 árum og átti að rúma 100 nemendur! Dýrar lóðir. Mörg ár eru nú liðin frá því að fyrst kom til orða að reisa Menntaskólanum í Reykjavík nýtt hús. Var mörgum hug- leikið, einkum gömlum nemend- um skólans, að hið nýja hús yrði reist í einhverri mynd á gömlu skólalóðinni. En horfið Þeim Stefáni Valgeirssymi, formanni Starfsmannafélags Keflavíkurflugvellar og Böðvari Stelnþórssyni, varaformanni sama félags hefur báðum verið sagt upp vinnu hjá bandaríska ■byggingafélaginu, Hamilton. Skýlaust brot á vinnulög- gjöfinni. Brottrekstur þessi er tvímæla- laust brot á ísienzkri vinnulög- gjöf því í 11. grein vinnulög- gjafarinnar segir að atvinnu- grundvöll hreyfingarinnar. Þá verða rædd ýms vandamál sem skapazt hafa sökum hersetunn- ar, skýrslur fluttar og nefndir kosnar. ■Gert er ráð fyrir að fulltrúa- ráð andspyrnuhreyfingarinnar komi saman tvisvar á ári, haust og vor, en kosin verði fram- kvæmdanefnd til að starfa milli ráðstefna. Framkvæmdanefnd skipa nú: Gunmar M. Magnúss, rithöfundur, Einar Gunnar Ein- arsson, lögfræðingur, Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona, Jón Þórðarson, kennari frá Borgar- holti og Pétur Pétursson, út- varpsþulur. B'gurður benti á að ekki stæoi á ríkisstjórn og Alþingi að afgreiða. lög um atríoi er varðaði kjör annaiTa stétta en sjómanna og verkamanna, ef þau breyttust í samningum. Hins vegar viirtist stjórn og þing telja sér óviðkomandi að lagfæra lagasetningu um hags- munamál verkamanna og sjó- manna til samræmis við gerða samninga. Ætti þetta bæfý við um orlofslögin og vökulögin. Lagði Sigurður áherzlu á að sjómannastéttin mundi ekki una rekendum sé með öllu óheimilt að segja upp trúnaðarmönimm verkamanna, þótt fækka eigi starfsmönnum. Ástæða.n er augljós. Þótt gef'a sé upp sú tylli- ástæða að félag þetta ætli að fara að fækka mönnum, er vitanlega ekkert mark á því taikandi. Ástæöan fyrir brott- rekstri fyrrnefndra manna er augljós: hún er sú að jæir haia reynt að koina í veg fyrir si- endurtekin brot HaniiEtonfélags- ius á rétti starfsfólksins. Hér er því um grimulausa bandaríska atvinnu- og skoö- anakúgun að ræða. Átti að níðast á stúlkunum Eins og Þjóðviljinii hefur margoft skýrt frá áður eru brot Hamiltonfélagsins á sjálf- sögðum réttindum verkalýðsins næstum óteljandi, en það sem e'nna mesta óánægju hefur vak- ið er framkoma þess við starfs- stúlkurnar bæði hvað vinnutíma snertir og eins.hið síðasta til- tæki að rejaia að lækka kaup þe’rra, og segja upp þeim sem fyrir voni og ráða aðrar á lægra kaupi. Auk þessa hefur stjóm Starfs- mannafélagsins, og einkum for- maður þess, orðið að láta f jöl- því til lengdar, að allt aðrar kröfur yrðu gerðar fil hennar um vinnutíma en manna í landi. Það hefoi þótt sjálfsagt í gamla daga að sjómenn ynnu ótakmarkaðan t'ma, róðrinum yrði að ljúka. Nú væru allar aðstæður gerbreyttar. Togar- amir væru orðnir stórir vinnu- staðir, þar sem unnin væri reglubundin vinna. FyTr eða síðar hlyti að konm að því að togarasjómenn teldu sér ekki skylt að hafa lengri vinnudag Framhald á 3. síðu. margan amian yfirgang Hamil- ton til sín taka. Verkalýðssamtökin verða að stöðva þessar aðfarir tafar- lausí. Verkalýðssamtökin verða að táka hér í taumana og kveða slikar kúgunarráðstafanir alger lega niður. Þjóðviljinn fékk þær upplýsingar hjá Jóni Sigurðs- syni, framkvæmdastjóra Al- þýðusambandsins, að hann hefði í gær skrifað utanríkis- ráðherra og mótmælt brott- rekstrunum harðlega sem broti á vinnulöggjöfinni. yerkalýðssamtökin mega engum vettlinga tökum taka á þessu máli, heldur kveða þessa atvmnukúgmr artilravsn niður og' koma í veg fyrir að þetta illa þokkaða fé- lag dirfist að reyna slíkar aðfarir í fram- tíðinni. Húsav.ík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ilin nýja Laxárvirkjun mun verða tekin í notkun í dag og verðúr því fagnað á Akureyri og einnig í sjálfrj Laxárstöð- inni. FULLTRÚAR Dana og Norð- manna á þingi SÞ hafa lýst yfir stuðningi sínum við til- lögu Sovétríkjanna um að öll- um umsækjendum verði leyfð innganga í samtökin. Sósíalistafélagsfundurinn | var f jölsóttur Pundur Sósíalistafélags Reykjavíkur í Iðnó í fyrrakvöld var fjölsóttur. Flutti Einar Olgeirsson þar afburða snjalla framsöguræðu um starf og stefnu Sósíalistaflokksins, en frumvarp að stjórnmálaályktun flokksþingsins, er kemur saman í lok mánaðarins, var aðaldagskrármál fundarins. Fulltrúaráð Andspymuhreyfingarinnar heldur fund á morgun Fulltrúaráð Andspyrnuhreyfingarinnar hefur verið boð- að' til fundar á morgun, sunnudagiinn 11. október, í Breið- firðingabúð, og hefst fundurinn kl. 2 e.h. Meö þessum fundi mun Andspyrnuhreyfingin skipuleggja það mikla starf sem framundan er og halda áfram baráttunni frá hinni glæsilegu þjóðarráðstefnu sem haldin var s.l. vor. Framhald á 3. síðu. Brottreksfur trúnaSarmanna hjá Hamilton grímulaus bandarisk atvinnukúgun ASl hefur mófRiæl! og verkalýðssamfökiu verða aS kveða allar siíkar aðfarir niður í eift skipfi ffyrir öll Frétt Þjóðviljans í gær um brottrekstur formanns og varaformanns Starfsmannaíélags Keflavíkurflug- vallar reyndist rétt. Menn þessir eru vitanlega reknír fyrir það eitt að halda fram rétti íslenzks verkalýðs og baráttu þeírra fyrir að koma í veg fyrir síendurtekin brot og yfirgang Hamiltonfélagsins bandaríska. Brottreksírar þessir eru skýlaust brot á vinnulög gjöfinni og mótmælti framkvæmdastjóri Alþýðu- sambandsins þessu í gær við utanríkisráðherra, sem broti á vinnulöggjöfinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.