Þjóðviljinn - 14.10.1953, Síða 1
Miðvikudagur 14. október 1953 — 18. árgangnr —231. tölublað
Samsæri stjórnarilokkamta um rán Áburð.
arverksmiðjunnar má ekkl heppnast
Frumvarp sósíalista um breytingu á lögun-
um um ÁburSarverksmiÓju rœtt á Alþingi
Þrír þingmenn lýstu því yfir við 1. umræðu frum-
varps sósíalista um breytingar á áburðarverksmiðju-
lögunum, að meðferð stjórnarflokkanna á því máli
væri stórfellt fjármálahneyksli, sem Alþingi yrði
að láta til sín taka, sóma síns vegna. Röktu flutn-
ingsmenn, Ásmundur Sigurðsson og Einar Olgeirs-
son gang þessa hneykslismáls. Gylfi Þ. Gíslason
lýsti yfir fylgi við frumvarpið og taldi mikla nauð-
syn að það næði fram að ganga.
Lesendum Þjóðviljans er
málið kunnugt af fjölmörgum
greinum og nú síðast ýtarlegri
greinargerð þessa frumvarps
er birt var 9. þ.m.
Flutningsmenn lögðu áherslu
á, að bak við tjöldin iiefðu
fjármálaklíkurnar sem ráða
Framsókn og Sjálfstæðisflokkn
um, gert samsæri um að ræna
Áburðarverksmiðjunni, fyrir-
tæki er kostaði ríkið 125 millj-
ónir króna til að koma henni i
hendur hlutafélags þess, sem
stofnað hefur verið um rekst-
■ur hennar, en til þess hluta-
félags hafa aðrir en ríkið lagt
fram 4 milljóna króna hluta-
fé.
Ásmundur og Einar minntu
á, að það var Bjöm Ólafsson
sem smeygði inn í iögin um
Áburðarverksmiðjuna, á síð-
asta stigi málsms 1 þinginu
hinni alræmdu 13. grein, um
heimild til hlutafélagsformg á
rekstrinum, en fram ti' þess
tíma höfðu allir talið sjáifsagt
að fyrirtækið yrði ríkisreltið og
ríkiseign.
Á næsta þingi gefa svo
Framsóknarráðherrar þá yfir-
lýsingu, að verksmiðjan eigi að
verða eign þess hlutafélags
sem myndað var samkvæmt 13.
greininni.
Loks lögðu stjómarflokkarn-
ir til í fyrra, að hlutabréf rík-
isins í Áburðarverksmiðjunni
yrðu afhent Framkvæmdabank-
anum, og núverandi banka-
stjóri hans, Benjamín Eiríks-
son, skýrði frá því í fjárhags-
nefnd efrideildar, að tilætlunin
væri að selja þau hlutabréf á
nafnverði.
Sósíalistar vöktu athygli ai-
þjóðar á þessari fyrirætlun og
varð hún svo augljóst hneyksli,
að stjórnarflokkamir heyktust
á að framfylgja henni þé.
Einar benti á, að tækist f jár-
málaklíkum Framsóknar og
Sjálfstæðisflokksins að ræna Á-
burðarverksmiðjunni úr ríkis-
Flokksskólinn
hefst í kvöld
eign, væri svo komið áð ekkert
væri lengur öruggt fyrir þnim
klíkum. Einmitt áburðarverk-
smiðjumálið væri prófsteinn á
það, hvort Alþingi ætlaði að
láta viðgangast þá fjármála-
spillingu sem stjórnarflokkam-
ir hafa stofnað til.
Gylfi Þ. Gísiason tók undir
málflutning flutningsmanna.
Alþingi yrði sóma síns vegna
og hagsmuna þjóðarinnar að
hreínsa til í þessu máli.
Stjémlagarofí métmælt
með allsherjanrerkfalli
Húsraimsókmr hjá 40 íoríngjum Fram-
larafiokks irezku Guiana
Algert verkfaH var í gær á öllum stærstu sykurplant-
ekrum og í sýkui'verkaþniðjum í Brezku Guiana í Suöur-
Ameríku.
Framfaraflokkur alþýðu í
Guiana boðaði verkfallið þegar
brezka ríkisstjórnin ógilti
V erkamannaflokkurinn
hélt veíli í Noregi
Horfur voru á því í gærkvöld aö Verkamannaflokkur-
inn myndi fá 78 þingsæti af 150 í norska Stórþinginu.
Endanleg úrslit voru ekki kunn
í þrem kjördæmum í gærkvöldi
en talið var að þingsætin myndu
skiptast þannig (í svigum lalan
frá kosningunum 1949): Verka-
Sigurgeir Sigurðsson
ísiands lézt í gær
biskup
Biskup Islands dr. Sigurgeir Sigurðsson, lézt að heimilj sínu
í gær, sextíu og þriggja ára að aldri. Hann hafði verið biskup
yfir Islandi í 14 ár.
Biskupinn vann í skrifstofu
sinni fram að hádegi í gær,
að því er sr. Sveinn Víkingur,
skrifari biskups, tjáði Þjóðvilj-
anum í gær, en á leiðinni heim
til sín kvartaði hann um verk
í herðunum og lagði sig eftir
heimkomuna. Síðar fór hann
niður og ræddi við gesti, en
allt í einu þyngdi honum og
var látinn eftir skamman tíma.
Sr. Sigurgeir Sigurðsson
biskup var fæddur á Eyrar-
bakka 3. ágúst 1890, scnur
Sigurðar Eirikssonar regluboða
og konu hans Svanhildar Sig-
urðardóttur. Hann varð stúd-
ent 1913 og lauk guðfræði-
prófi 1917. Sama ár vígðist
hann aðstoðarpreötur á Isafirði
og var veitt Ejmarþing í Skut-
ulfirði árið eftir. Prófastur var
hann í Norður-ísafjarðarpróf-
astdæmi 1927—1939. Ilann var
ritstjóri Tímaritsieis Lindin’ frá
stofnun þess til 1939 og rit-
stjóri Kirkjublaðsins frá stofn-
un þess.
mannafloltkui'inn 78 (85), Hægri
menn 26 (23), Vinstri menn 15
(21), Kristilegi þjóðflokkurinn
14 (9), Bændaflokkurinn 14 (12)
og kommúnistar þrjú (áður ekk-
ert). Nú var kosið eftir nýjum
kosningalögum og eru því þing-
sætatölurnar ekki að öllu sam-
bærilegar.
Tölulega o.g hlutfallslega skipt-
ust atkvæðin þannig nú og 1949:
Verkamannafl. 787.587, 46,6%
(762.823, 45,6%) -Hægri 309.328,
18,2% (291.928, 17,4%) Kristi-
legir 178.380, 10,5% (146.297,
8,7%) Vinstri 164.809, 9,8%
(221.415, 13,2%) Bændafl. 156.723
9,3% (145.125, 8,1%) Kommún-
istar 83.516, 5% (95.161, 5,7%).
Víða munar mjóu á frambjóð-
endum og er því talið'að breyt-
ing geti átt sér • slað á þing-
mannatölunni 'v.ið síðari talningu.
Ti] dæmis vantar fyrsta mann
komúnista 77 atkvæ'ði til að fella
sjöunda mann Verkamannaflokks
ins í Norlandkjördæmi.
Oscar Torp lorsætisráðherra
sagði nð það væri einstætt að
sami flokkur héidi meirihluta og
yki jafnt og þéfct kjósendatölu
sína eins og Verkamannaflokkur-
inn hefði gert. Hann kvaðst telja
úrslit kosninganna umboð irá
norsku 4>.ióðinni til flokksins að
halda áfram að ummynda þjóð-
féla$áa í sósíalistiska átt.
stjórnarskrána, sem hún gaf
landinu á þessu ári, og setti
af rikisstjórn skipaða ráð-
herrum flokksins. Sögðú frétta
menn í Georgetown, höfuð-
borg Brezku Guiana, að Sa-
vage landstjóra og ráðunautum
hans þætti ískyggilegt hve al-
mennan stuðning verkfallsboð-
unin liefur hlotið.
Herlög voru sett í Brezku
Guiana um leið og stjórnar-
skráin var af.numin. 1 skjóli
þeirra gerðu brezkir hermenn
og lögreglumenn í gær hús-
rannsóknir á heimilum 40 for-
ustumanna Framfaraflokksins,
þar á meðal ráðherranna fyrr-
verandi, og í. skrifstofum flokks
i.ns. Ýmis skjöl voru gerð upp-
tæk. Lögreglan sagði að engar
handtökur yrðu framkvæmdar
„áð syo stöddu.“
Framhaid á 4. síðu.
Flokksskólinn hefst í kvöld
kl. 8.30 í salnum á Þórsgötu 1.
Þar mun Einar Olgeirsson hefja
að gera grein fyrir stefnu Sós-
íalistaflokksins. Eru menn beðn
ir að tilkynna þátttöku sína í
dag á skrifstofu Sósíalistafé-
lags Reykjavikur. Eru flokks-
menn og fylkkigarfélagar hvatt-
ir t’l að fjölsækja flokksskól-
ann.
Úfskýringar
aS hefjast
Talið er að hefjast muni á
morgun á hlutlausa svæðinu í
Kóreu útskýringar fulltrúa
stríðsaðila til að reyna að telja
óheimfúsúm föngum úr l'ði sinu
hughvarf. Útskýringarnar hafa
tafizt langt fram yfir tilsettan
tíma vegna þess að Bandaríkja-
menn fóru sér sem hægast við
byggingu útskýringaskála eftir
að hlutlausa nefnd'n hafnaði
kröfu þeiira um að fangarnir
skyldu hlusta á útskýringamar
í hópum en ekki liver útaf fyrir
sig.
Mmidtökur
í Marokkó
Franska lögreglan í Marokkó
fangelsaði í fyrradag 20 menn
í borginni Casablanca. Segja
frönsku nýlenduyfirvöld:n að
þeir séu forystumenn flolcksins
Istiqlal, sern berst fyrir sjálf-
stæði Maroklcó.
Churchill íær bók-
menntaverðlaun
Nóbels
kiafskarpari en MaHdór Kiljan
La»ness og Ernesf Hcmmgway
Fullyrt er 1 Stokkhólmi aö' sir Winston Churchill, for-
sætisráðherra Bretlandg, fái bókmenntaverölaun Nóbels
i ar.
Sænska akademían' kemur
saman á morgun til að taka á-
kvörðun um veitimgn bók-
menntaverðlaunanna en í
Stokkhólmi er fullyrt að sá
fundur sé aðeíns formsatriði,
þegar sé fastráðið að Churchill
fái þau. Helztu ritverk Churc-
hills eru sögur heimsstyrjald-
anna beggja, síoasta bindið
af sex binda sögu heimstyrjald-
arinnar síðari eftir hann kem-
ur út í vetur.
Sagt er í Stokkhólm; að við
veitingu bókmenntaverðlaun-
anna í ár liafi þeir Halldór
Kiljan Laxness og Ernest
Hemingway eiunig komið t'l
greina en Churchill hafi orðið
hlutskarpastur. _ t