Þjóðviljinn - 14.10.1953, Síða 7
Miðvi'kuda.gur 14. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (J
Nýja afturhaldsstjórnm hyggst halda
áfram tolla- og skaffránirsu
ast hve gífurlega stór þátlur
þessi tollaálagning er í hinu
almenna verð'agi og verðbólgu
sem nú virðist vera orðið
bannfært orð í ræðum og ril-
um stjórnarfiokkanna á fs-
iandi.
Herr.a forseti.
Nokkrir dagar eru liðnir
síðan fjárlagafrumvarp það,
sem hér er til umræðu, var
Iagt fram á Alþingi. f tilefni
þess iað frumvarpið var lagt
fram þegar í þingbyrjun hef-
ur annað aðalstjómarblaðið
hér í Reykjavík séð ástæðu til
að bera sérstakt lof á hv. fjár-
má'.aráðherra fyrir þann fram-
úrskarandi dugnað, að hafa
fjárlagafrumvarpið tilbúið svo
fljótt eftir nýja stjórnarmynd-
un. Við samanburð á frum-
varpinu og fjárlögum yfirstand-
andi árs kemur hins vegar
greinilega í ljós, að frumvarp-
ið er að mestu uppprentun
þeirra, að vísu með þeim lít-
ilsháttar breytingum einstakrq
liða, sem leiða af vísitölubreyt-
ingum, og örfáum öðrum Sk.il
nú gerð stutt grehi fy~ir bessu
máli í fáum orðurn.
Gífurlegar
álögur
Svo sem áður hefur venð
eru skattar og loi' ar langsam-
lega mestur hluti ríkismkn-
anna eða samtals áætlaðir 325.2
millj. kr-. Er það þremur millj.
og 800 þús. kr. hærra en á
núgildandi fjárlögum, og er
hækkunin á eftirtöldum lið-
um: Verðtollur hækkar um
eina milljón úr 100 upp í 110
millj. Innflutningsgjald af
benzínii hækkar um 300 þús.
úr 9.2 millj. í 9.5 millj. Auka-
tekjur hækka úr 3.5 mi.lj. upp
í 4 millj. eða um 500 þús. Og
söluskattur hækkar um 2
millj. úr 89,5 miili. í 91,5 millj.
Aðrir liðir eru áætlaðir hinir
sömu.
Tekjur af rekstri ríkisstofn-
ana 95.7 miili. í stað 91.08 millj.
á þessu ári. Munar bar mest
um hækkun á áætiun tóbaks-
einkasölu um 4 milli. b e.
hækkar úr 35 millj. upp í 39
millj. Aðrar tekj aáætlanir
breytast mjög lítið.
Aukin iíigjöld
Um gjöldin skal það helzt
tekið fram, að um hækkarur er
aðallega að ræða á eftirfo'.d-
um greinum og einstökum
liðum þeirra.
Æðsta stjórn landsins hækk-
ar um 85.000 kr. Stjórnarráðið
hækkar um 1.150 þús. Utanrik-
ismálin um tæplega 1.200 þús.
í sambandi við það atriði ber
að geta þess, að megmhiuti
þeirrar hækkunar er vegna,
þess að stjórnmálasamband er
aftur tekið upp við Sovétríkin
og endurstofnun sendiráðsins
þar. Eru nú Sovétríkin í annað
sinn orðin stærsta viðskipta-
land okkar, og ríkisstjórnin því
sennilega ekki séð sér annað
fært en að taka þetta samband
upp aftur.
Innheimta tolla og skatta
hækkar um 1.100 þús. Sam-
göngur um 1.100 þús. Er Skipa-
útgerð ríkisins áætluð hæklva
um nærri því 1.5 millj. en
styrkur til ílóabáta og vöru-
flutninga lækkaður um 350
þús. Kennslumálin liækka um
2.2 millj. Sjávarútvegsmál um
717 þús. Raforkumál um 7
millj- Félagsmál um 480 þús.
og dýrtíðarráðstafanir um 6
millj. og 700 þús. Þetta eru
helztu hækkanir og sýna þess-
ar tölur þó ekki að fullu hlut-
fallslega hækkun hinna ýmsu
]iða vegna þess hve heildar-
kostnaður þeirra er misjafn.
Niðurskurð-
ur þarfra
framkrmmda
Þá eru nokkrir liðir sem
lækka í áætlun og eru þessir
helztir:
Vega og brúarmál er% látin
lækka um 2 millj. og 200 þús.
kr. Vita- og iiafnarmál lækka
um 1 millj. og 200 þús. Fram-
lög til bókmennta, vísinda og
lista um 260 þús. Landbúnað-
armálin lækka um 7 milljónir.
og eignahreyfingar á 20. gr.
þ. e. aiborganir lána og eigna-
aukninga ríkisins lækka um
rúml. 2 millj. 167 þús.
'Htíildartekjur samkvæmt
sjóðsyfirliti nema samkvæmt á-
ætlun ca. 430 millj. 300 þús.
og heiidarútgjöld ca. 428 millj.
og 700 þús. Eftir verður þá
1.6 millj. kr. hagstæður
greiðslujöfnuður. Er hér um
að ræða ca. 6 milij. og 700 þús.
kr. hækkun frá fjárlögum yf-
irstandandi árs,
Ðómur um
fjármála-
siefBisma
Ég ætla nú að þetta yfirlit
nægi til þess að sýna þeim
er á hlusta þann sannleik, að
ekki er um neina heildarstefnu-
breytingu að ræða írá fjár-
máiastjóm fyrri ára.
Þeir sem telja har.a til fyrir-
myndar munu því telja slíkt
vel farið. En áður en dómur
fellur í því máii er rétt að
koma frekar inn á aðra eðlis-
þætti þessa máls, þá^ þætt.i,
sem snerta tengsli' fjármáii-
stjómarinnar við hagsmuni a(-
vinnulífsins og afkomu almenn-
ings. Hún verður að dæmast
eftir Því, hvort hún miðar að
því að efla atvinnulífið og
framleiðsluna og þar með þjóð-
artekjumar, eða hún stefnir
að hinu gagnslæða.
Hún ve'rður enn fremur að
dæmast eftir því, hvort hún
snertir þannig hag einstaklings-
ins að gera öllum fjöldanum
•svo auðvelt að lifa sem unnt
er, eða hún notar vald sitt til
að ívilna xiokkrum útvöldum
á kostnað íjöldans. AIH þetla
o. fl. verður að athugast vand-
lega, en ekki það eitt, h'’ort
tekjur og gjöld standast á. ^
Misskipting
álaganna
Ég hef gefið þær upplýung-
ar, að af 430 millj. kr. áætl-
uðum tekjum, skulu 325 mlllj.
íengnar með sköttum og tol’-
um.
Þessir tekjuliðir skiptast í
tvo flokka.
I fyrsta lagi beina ssatfa
sem fkattgrciðandinn greiðir
beint úr pyngju sinni, svo sem
tekju- ' og eignaskattur. Þessir
skattar eru sá hluti hinna op-
inberu gjalda, er alménningur
veit helzt af og helzt vaida
því óánægju.
En hjá okkur eru þessir
skattstofnar ekki nema Utill
hluti útgjaida miðað við hina
óbeinu sem teknir eru í vöru-
verði. Skiptingin er sem næst
því að beinir skattar nemi
kringum 65 millj. en óbeinir
um það bil 260 millj. Nú er
það almennt vitað og viður-
kennt, að gildandi reglur um
álagningu og innheimtu þess-
ara 65 millj. kr. í beinum
sköttum eru löngu úreltar og
ranglátar í garð hinna tekju-
lægri stétta í þjóðfélaginu.
Ekki verður þó enn séð að á
leiðinni sé nein leiðrétting þtss
ranglætis af hálfu rikisstjórn-
_ arinnar, a. m. k. hafa þær til-
lögur sem komið hafa frá ein-
stökum þingmönnum þeirra
flokfca á siðustu þingum ekki
miðað í þá átt.
¥*rír þung-
hærir
skattstnfnar
En svo mikið sem segja má
með réttu um ranglæti i inn-
heimtu og álagningu þessara
beinu skatta, þá verður það
þó mörgum sinnum meira, þeg-
ar litið er á hina óbeinu skatla
og tolla sem allir leggjast á
vörur eða þjónustu í einhverri
mvnd, sumir eins og t. d. sölu-
skatturinn oftar en einu sinni.
Þrír hinir hæstu þessp.ra
skattstofna nema samtals þess-
um i.pphæðum:
Vörumagnstollur 24 mú'j.
Það verður að meðaitali 160
kr. á einslakling tða 80') kr. á
hverja fimm manna fjölikyldu
Verðtollurinn nemur 110
millj. sem að meðaltali verð-
ur 750 kr, á einstakling eða
3750 kr. á fimm manna fjöl-
skyldu.
Söluskatturinn -em áæfaður
er 91.5 rhilij. verður þá. 610
kr. á hvern einstakiing eða
3050 kr, á hverja fimm manna
íjölskyldu. Samtals nema þéssir
þrír tollar því 225V2 millj. eða
1525 kr. á einstakling sem
verða 7625 kr. á fimm manm
fjölskyldu. Og séu teknir allir
óbeinir skattar og tollar sem
nema elns og fyrr er sagt ca.
260 millj. þá nemur sú unp-
hæð rúml. 1700 kr á einstakl-
ing eða meira en 8500 kr. á
fimm manna fjölskyldu.
i*gngstar
hgrðar á lág-
tekjumenn*
Þótt auðvitað sé rétt að taka
það fram að þessir tollar koma
ekk; nákvæmlegá jafnt á alla,
þái mun engimV'neita því, að
hér sé um að ræð:- gifurlegar
álögur sem neytandinn er lát-
inn greiða í hvert skipti sem
hann kaupir eitthvað af sinum
.lífsnauðsynjum.
Hlutfallst:.la þessara tolla í
tekjuöflun ríkisins • hefur mjög
hækkað á síðustu árum, eink-
um við það, að .söluskattur-
inn var upp tekinn. Og ég
hika ekki við að íullyrða, að
hér sé um að ræða hærri tollu-
álögur á r.'menningi rn al-
mennt gerist í nágrannalönd-
um okkar. En þetta er hins
vegar mjög þægileg aðfe-ð til
þess að taka gjö'-’in sem ailra
niest af þeim sem lægstar tekj-
urnar hafa. I verð: nauðsynja-
vara sinna eru þeir látn'r
greiða féð án þess þeir viti af.
Það er enn fremur miög þægi-
leg' aðferð til þess að gefa
hvers konar milliliðastarfsemi
kost á að graéða sem rnest á
almenningi, því háir tol’ar
hækka grunnverð vörunnar,
sem verzlunarálagning og ann-
ar. milliliðakostnaður í fiestum
tilfellum leggst á hlutfallslega.
Atvintmlííinn
ipUngt
Það þarf ekki neirra sérlega
glöggan skilning á bagkerfi at-
vinnulífsins til .bes.s að sjá
hvaða af'.eiðingar og áhrif það
hef-ur á afkomu atvinnuveg-
anna og efnahag a'menmngs
að í tollum skuli hver Þmm
manna fjölskylda þurfa r.ð
greiða 8—9 þús. kr. árlega. Og
það fyrir utan alla beina
skatta og nefskatta. Auk þess
sem hér er um að ræða gifur-
lega hækkun á beinu útsölu-
verði fjölmargra nauðsynlegra
neyzluvara, sem inn eru flutt-
ar s. s. veínaðarvöru, skófatn-
aður o. fl. er hér um að ræða
stórhækkun á verði fjölmargra
hráefna til nauðsyn'.egrar inn-
lendrar iðnaðarfram'eiðslu,
sem veldur henni erfiðleikum
miklum. Þegar svo við bætist,
að söluskatturinn leggst á hvars
konar þjónustu sem í té er lát-
in í einni eða annarri mynd,
og í mörgum tilfellum oft á
sama hlutinn, þá fer að skilj-
Mara á
'En hvaða áhrif hefur svo
þessi stefna í skatta og tolla-
málum á afkomu ríkisins sjáifs
og þjóðarhaginn- yfirleitt? Húrt
hlýtur að hafa þau áhrif aJ
stórauka kröfur iaunþega allra
til hærri launa. Hún eykur til
stórra muna fr.amleiðslukos'.n-
að hverrar einustu vörutegur.J-
ar sem framleidd sr i landinu.
Hún minnkar til stórri muna
kaupgetu almennings og þreng-
ir þannig marknðsmöguieika
íyrir innlend.a framieiðslu svo
verulegur hluti hennar virðist
óseljanlegur. Og síðost en ekkl
sízt þá eykur hún h'.n bemu
útgjöld ríkisins sjálfs án ef.a
um marga milliónatogi með
þörf fyrir hærri launagreiðsiur
og önnur útgjöld í sambandi
við hverskonar þjónustu scm
ríkið lætur í té. Og samnefn-
ari þessa alls verður svo eng-
inn annar en verri afkoma at-
vinnuveganna, verri sölumögo-
leikar á útflutningsvörum okk-
ar erlendis, þar af le’ðandt
minnii framleiðsla og minni
þjóðartekjur.
Að taka hátt á níunda þús-
und krónur í tollum af hverri
einustu fimm manna fjölr
skyldu að meðaltali, er íjár-
málapólitík, sem víða hlýtur að
segja til sín í afkomu jijóðar-
innar allrar.
Skœtingur
gegn rökum I
sósíalista
Við sósíalis'ar höfum hvað
eftir annað bent á þessar stað-
reyndir á und mfömuiá árum.
Annað hvort hefur þvi verið
látið ósvarað, eða svarað með
skætingi á þaan hatt, að ' íð
heimtuðum aðeins útg.icld og
framlög frá ríkinu, án þess að
vilja siá því fyrir tekjum á
móti. Vitan’ega er þetta blekk-
ing, því auk þess sem við höí-
um margsinnis fært rök fyr r
því, og ennfremur hafa ic-gið
fyrir opinberir hagfræð leg’r
útreikningar um að með af-
námi ákveðinna verðhækkunar-
tolla mundi verð'ag og ■••'sítala
lækka stórlega og útgiöld rik- “
isins þar með. Við hófarn cnn-
fremur bent á þá ieið, að þjóð-
nýta ýmsar franúe'ðslugreimr
sem vitað er að geía framleið-
endum sínum ofsagróða, s. s.
sæigætis og gosdrykkjafram-
leiðslu. Það væri sannarlega
engu minni ástæða til þess að
ríkið tæki hluta tekna sinna
af s’íkri iram e ðslu he:d:ir cra
af sölu áfengt i drykkja. Og
það væri sannariega miklu
meiri ástæða að ríkið tæki
nokkurn hluta tekna sinna
með því að framleiða sjálft
þessar vörur, qg nota gróðanra
af þeirrj framleiðslu, heldur
cn að taka hátt á níunda þús.
kr. í tollum af hverri fimntj
manna fjölskyldu.
Framhald á 11. síSu. ^
Ræða Ásmundar Sigurðssonar við
1. umræðu f járlagafrumvarpsins