Þjóðviljinn - 14.10.1953, Blaðsíða 8
’£) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. október 1953
Í.I..FI K FTANGAKÐS
11. DAGUR
Bóndinn í Bráðaaerði
Jsetta ætti'sér eitthvert framhald, en Jón sneri sér að kylii
irinum og leitaði sér þar fróunar eftir h'n misheppnuðu kvnni
við hinn viðskotaílla sessunaut.
Það var ekki ofsögum sagt af því, að það var laung leið
til Reykjavíkur. Dagur hvarf af himni áðuren höfuðborgin
kæmi í augsýn, en vélreiðin ruddist áfram með eingu minni
hraða en um bjartan dag. Jón bóndi var far'tm að þreytast.
því eftir hina eftirminnilegu viðkomu við sessunaut’nn til hægri,
sat hana stífur í sætinu einsog stirðnað lík, því hann vildi ekki
eiga. á hættu síðubro't eða aðrar líkamsmeiðkigar. Á meðan bjart
var streyttist konan við að sitja stíf líka og liorfa útum glugg-
ann, en eftirað dimmdi var ekki hægt að standast gegn þeim
kröfum likamans að slaka nokkuð á klónni. Þau komust aftur i
snertíngu hvort við annað og jöfnuðust sumar snertíngamar á
við þær, sem bestar voru fyrr um daginn.
Bléssað myrkrið; he, he! hugsaði Jón bóndi. Nuddaði kylli sinn
ástúðlega og fékk sér sáld í nös.
ÍÞRÖTTIR
RITSTJÓRL FRtMANR HELGASON
Sfórfelldar framfarir i iþrótfamálum
Rúmeniu á siÓusfu árum
VI. KAFLI
Hér segir frá hinu fyrsta kvöldi Bráðagerftisbóndans
í hinni viðsjáhi Babýlon þessa lartds.
Mjög var liðið á kvöldið, þegar vélre:ðin ók útúr myrkri
iðreifbýlisins inní uppljómun höfuðstaðarins. Ferðafólkið tók að
rumska og þre!fa eftir dóti sínu, er það hafði hið næsta. sér.
Sessunautur Jóns bónda til hægri, lyíti höfðinu seiöggt af öxl
bans, rétti sig í sessi og hafði orð á því, að loksins væri maður
þó kominn alla leið. Afþví konan hafði öðlast málið og_ laungu
crð!n afhuga öllum tilhneigíngum til olnbogaskota, íjaði Jón
eitthvað i þá átt hvemig ástatt mundi með næturstað, í þessarri
borg, fyrir mann lángt að kom’nn. Það vissi konan ekki.
Svo rétt þegar bóndinn er að byrja á því að býsnast með
sjáTfum sér yfir þeirri óhemju bruðli á. Ijósmeti, sem lieima-
•menn i Reykjavík virtust hafa ráð á, nam vélreiðin staðar og
ferð'nni var lokið. Það varð troðnícigur og hávaði, en Jóni
heppnaðist þó að hafa hendur á poka sínum og standa af sér
allar hryndingar. Einsog hendi sé veifað er allt samferðafólk
hans alltíeinu horfið útí veður og vind án þess að kveðja og
þakka fyrir samfylgd. En þe!r heimametm, sem voru þarna að
lóna, létust ekki sjá hvar hann stóð með báðar hendur á poka
sínum og vissi ekki leingur hvað var suður og hvað norður. enn
síður austur eða vestur, mátti þakka fyrir að vita skil á þvi hvað
var upp og hvað niður.
Það var suddi úr lofti og kalt skin götuljósanna skar í augun,
er það speglaðist í blautum og steindum götunum. Það le!t ekki
út fyrir, að heimamenn væru farnir að hugsa til þess að fara i
háttinn. þótt framorðið væri. Allt í kring var hávaði og líf e!nsog
I réttum, og bcadinn hafði aldrei látið sér detta 1 hug að til væri
annar eins fjöldi af vélreiðum, og hann sá þarna aka allt um-
hverfis hann á skammri stundu.
Hann hafði hugsað sér að leita á náðir þíngmanns Fjarða-
sýslu um gístíngu og aðra fyrirgreiðslu, því þegar þeir kvöddust
efrir síðasta kosníagaleiðángur norður þar, hafði þíngmaðurinn
beðið hann blessaðan að láta það ekki bregðast að lita inn, ef
hann ætti leið til höfuðstaðarins.
Jón var því ekki að tvínóna le’ngur heldur skákaði poka
skaufanum uppá öxlina og hætti sér útí umferðina, sem var
nánast eins og stórfljót með jakaburði i bráðri leysíngu. Eftir
nokkra hrakninga og nauðsynlegar undankomur^ undan þeim
möi'gu hjólatækjum, sem runnu þarna um stræti, komst Jón uppá
gangstéttarhorn til þess að kasta mæðinai og ná áttunum
auðið væri.
Það leit ekki út’ fyrir að það væri hörgull á fólki i þessu
hyggðarlagi, því eingin lpið var að kasta tölu á þann fjöida,
sem framhjá gekk frekar en safn, sem kemur af afrétt í fyrstu
leitum. Bóndinn gerði fáeinar tilraunir til þess að varpa orðum
á þá, sem framhjá geingu, en einginn mátti vera að því að
svara. Bóndinn undraðist þessa háttsemi fólksins, því heima
í Vegleysusveit voru það óskráð lög að segja ókunnugum til
vegar og veíta aðrar þaér fyrirgreiðslur, sem framandi geslum
gátu að gagni komið.
Skammt frá honum stóð lítill hópur af úngu fólki, sem virtist
vera blessunarlega laust við þá framkomu, sem einke.mist af
því að eiga sér ákveð'ð takmark. Jón kippti pokanum ofan á
bakið og skálmaði í áttina til þeirra.
Sjáiði jólasveininn! kallað einn pilturinn. Hann hafði komið
auga á bóndann og þóttist hafa gert mikilsverða uppgötvun.
Það er ekki nema áratugur
síðan íþróttir voru nær óþekkt
hugtak í Rúmeníu. I dag eru
yfir 900.000 félagar í rúmenska
íþróttasambandinu og íer ört
fjölgandi, enda er mikið gert
fyrir íþróttaæskuna í hinu unga
alþýðulýðveldi. | höfuðborginni
Búkarest einn; eru fimm stórir
leikvangar, sem b.vggðir hafa
verið á síðustu árum:
1) 23. ágúst-leikvangurinn,
sem í'úmar 80.000 áhorfendur.
2) Lýðveldis-leikvangurinn,
sem tekur 40.000 manns.
3) Dinami-'eikvangurinn fyrir
35.000 áhorfendur.
4) Giulesti-leikvangurinn fyr-
ir 30.000 áhorfet dur.
5) Floreska-vangurinn, sem
tekur 10.000 áhorfendur,
Auk þessa fimm aðalleikvanga
eiga stærstu iþróttafélögin hvert
um sig sitt eigið íþróttasvæði.
Enska
deiMakeppnin
Úrslit 10. okt. 1953.
I. deild:
Bolton 3 — Manch. City 3
Burnley 1 -— Portsmouth 0.
Charlton 4 — Biaekpool 2.
Liverpool 6 ;— Aston Villa 1
Manch. Utd. 1 — Sunderland 0.
Middlesbro 2 — Sheffield Utd 0.
Newcast'.e 1 — Walves 2.
Preston 1 — Cardíff 2.
Sheffield W 2 — Chelsea 0.
Tottenham 1 — Arsenal 4.
W.B.A. 4 — Huddersfield 0.
WBA 13 10 2 1 3.7-14 22
Wolves 13 8 3 2 36-21 19
Huddersíield 13 8 2 3 28-17 18
Charlton 13 9 0 4 37-20 18
Burnley 13 8 0 5 26-24 16
Bolton 12 6 3 .3 21-17 15
Cardiff 13 5 5 3 14-15 15
Aston Villa 12 / 0 5 20-19 14
Blackpool 12 5 3 4 24-21 13
Tottenham 13 6 1 6 21-23 13
Sheff. Wedn. 14 6 1 7 23-29 13
Manch. Utd. 13 3 6 4 17-19 12
Preston 13 '5 1 7 29-20 11
Arsenal 13 4 3 6 20-23 11
Newcast’e 13 3 4 6 22-29 10
Sheffield Ut 12 4 2 6 19-27 10
Liverpool 13 3 4 6 25-32 10
Portsmouth 13 3 3 7 27-33 9
Manch. City 13 3 3 7 15-23 9
Sunderland 12 3 2 7 27-32 8
Chelsea 13 3 2 8 19-32 8
Middlesbro 13 3 2 8 19-35 8
6«íraNiiaspá
23. ágúst-vangurir.n
Stolt Búkarestbúa er 23. ágúst-
leikvangurinn, sem byggður var
á mettíma eða tæplega einum
mánuði! Enginn má þó ætla að
þessi geysistóri leikv.angur beri
vitni um hroðvirkni eða flýtis-
vbrk. Við byggingu hans var
ekkert sparað til að gera hann
sem bezt úr garði og t. d. er
öllum áhorfendum ætlað sæti.
Að sjálfsögðu eru hlaupabraut-
ir og grasflatir ekki ennþá orðn-
ar eidl og þær geta beztar orð-
ið, en eftir fáein ár geta Búka-
restbúar áreiðanlega verið
hreyknir af þessu mikla mann-
virki.
I.ýðveldis- og Dinaiiii-
leikvangar
Þó að 23. ágúst-leikvangurinn
sé glæsilegur er hann enn ekki
orðinn eins fallegur og Dinami-
og Lýðveldisleikvangarnir. Hvað
snertir Dinami-iþróttasvæðið er
þar hægt að keppa í hinum ó-
líkustu íþróttagreinum eins o,
knattspyrnu, sundi, hjólreiðum,
fimieikum, frjálsum íþróttum
blakí og „bowling“!
Vlð Lýðveldis-leikvanginn,
þar sem keppt var í frjálsum
íþróttum é Heimsmótinu í sum-
ar, eru sérstakar æfingabrautir
fyrir hlaupara og kastara utan
yið sjálfan keppnisvöllinn.
■f*
Hjá Spartak
Eins og áður var getið hafa
flest stærstu íþróttafélögin kom-
ið sér upp sínum eigin íþrótta-
svæðum. Má þar til nefna knatt-
spyrnufélagið Spartak, sem auk
keppnisvallar á sérstakt æfinga-
svæði, nýbyggt 'félagsheimi'.i og
stórt leikhús, er rúrriar 1000
áhoríendur. Auk þess á félagið
stóra 50 metra sundlaug, sem
félagsmenn nota til sundæfinga.
Frá Sambands-
ráðsfundi UMFÍ
Meðaí samþykkta fundar Sam-
bandsráðs Ungmennafélags ís-
lands 3. og 4. okt. s. 1. voru
þessar um starfsíþróttir:
a) Fundurinn taldi nauð-
synlegt að leiðbeinandi í starfs-
iþróttum starfi hjá UMFl og
ferðist milli einstakra félaga.
b) Að unnið verði að því
að fleiri greinar verði tekn-
ar fyrir og sérstaklega þær,
sem vel henta sjávarþorpum.
c) Að reynt verði að tengja
verkefni 4 H-félaganna við
starfskeppnirnar.
d) Stjóm UMFÍ falið að
athuga, hvort tök séu á því áð
þiggja boð Svíans Eric Sjödin
um að koma til Islands næsta
sumar og ferðast um landið og
kynna starfsemi Jordbrukara-
ungdomens forbund og starf-
semi 4 H-félaganna í Svíþjóð.
e) Héraðssamböndin hvött
til að koma upp starfskeppni
á mótum sínum eða sjálfstætt.
f) Fundurinn þakkaði land-
búnaðarráðuneytinu, Stéttar-
sambandi bænda og Búnaðarfé-
lagi Islands þá velvild, skiln-
ing og hjálp, sém þessir aðilar
hafa sýnt UMFÍ við það að
koma starfsiþróttum á hér á
landi.
Hið þjóðlega samstarf íþróttafólhs
og íþróttafélaga
Arsenal-Burnley ...... 1
Aston Villa-Newcastle . 1
Cardiff-Tottenha.m .
Chelsea-Middiesbro
Manch. City-Preston
Portsmout-Charlton
Sheffield U-WBA .
Sunderland-Bolton .
Bristol R Bimringham
Derby-West Ham . .
Lincoln-Nottingham
Notts Co-Luton
Kerfi 32 raðir.
(x)
(1)
1
1
(2)
(2)
<2)
,,Æska, sem er sterk og
• heilbr’gð, er heiður ailrar
þjóðarinnar."
Björnstjenie Björnson.
Sterk þjóðleg iþrótta.sam-
vinna — það er: starfsöm í-
þróttafélög sameinuð í sterku
sambandi sem stjórnar íþrótta-
starfinu eftir óskum fólksins,
■skapar fordæm!, kemur hug-
myudum í búning, leggur grund-
vallarlínur, sameinar krafta
þúsiinda íþróttafélaga urn þjóð-
leg verkefni. Styrkur samstarfs
ins byggist ekki svo mikið á
félagsmannaf jöldanum. Ef
styrkur'nn færi eftir mana-
fjölda mundum við í okkar fá
menna Noregi verða nokkuð aft-
arlega. Það sem er þýðingar-
mest, er að íþróttaæskaa eig:
hugsjónir og trú, verkefni til
að vinna að sem téndrar hrifn-
ingareld og getur sameinað
æskuaa til 'starfs fyr'r sameig-
inleg mál. Iþróttahreyfingin
gefur æskunni Slík verkefni í
íþróttafclögunum sem eru
sterkur þáttur í íþróttasamtök-
um landsins.
Hin þjóðfélagslegu og alþjóð-
legu verkefni íþróttafélaga hafa
smátt og smátt ver'ð viður-
kenad. Hið sterka og glaða í-
þróttalíf í hinum ýmsu íþrótta-
greinum"eflir vilja til sigurs og
til framfara, og framtakssemi,
stefnufestu og réttlætis -
kenndar, sem hefur mikla þjóð-
félagslega þýðingu. I íþróttafé-
lögunum eykur hver einstakur
iþróttalega getu sina, liðsins og'
landsins. Og hin íþróttaltgi
þroski seg'r nokkuð til um
heilsu fólksias. í öllum íþrótta-
greinum vinna þúsundir féla*ga
af miklum krafti að því að ná
sem lengst. Það eru þessar
persónulegu framfarir í þessum
þúsund félögum. og þroski þcss-
ara þúsund íþróttafélag sem er
þroski þjóðarinnar í íþróttum
m.ö.o. í líkamlegu og siðferði-
legu tilliti.
(Úr Idrættens streiftog
gjenem ideverden).