Þjóðviljinn - 14.10.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 14.10.1953, Qupperneq 9
m mm im)j Sími 1475 Flekkaðar hendur, Áhriíamikil ný amerísk stórmynd frá Samuel Gold- wyn, er hvarvetna hefur verið sýnd við mikla aðsókn, énda umtöluð vegna óvenju- legs raunsæis og framúrskar- andi leiks: — Dana Andrews, Farley Granger, Joan Evans, Mala Powers. — Sýnd kl. 9. Böm innan 16 ára fá ekki að- gang. Gulleyjan • ' (Treasure I-sland) Sjóræningjamyndin skemmti- lega með Bobby Driseoll. Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sími 1544 Hjúkapur og herþjónusta - (I was a male war Bride) Bráðskemmtileg og fyndin amerísk mynd, er lýsir á gamansaman hátt erfiðlcikum brúðguma að komast í hjóna- sængina. Aðalhlutverk: Gary Grant, Ann Sheridan. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símii 6485 Ástaljóð til þín —. (Somebody loves me) Hrífandi ný -amerísk dans og söngvamynd í eðlilegum lit- um, byggð á. æfiatriðum Biossom Seely o'g Benny Fields, sem fræg voru fyrir söng sinn og dans á sínum tíma. 18 hrífandi lög eru sungin í myndinni. Aðalhlutverk: Betty Hutton Ralph Meeker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. steihþóiH, ÞJÓDLEIKHÚSID Sumri hallar ; eftir Tennessee Williaihs. Þýðandi Jónas Kristjánsson. . Leikstjóri Indriði Waage. Frumsýning i kvöld kl. 20. Önnur sýning föstudag kl. 20. Koss í kaupbæti . sýning íimmtudag kl. 20 Aðeins fáar sýningar. Áðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Tekið á mótdj pöntunum, símar 80000 og 8-2345. Simi 1384 Þrívíddá rk vikniy ndin V axmy ndasaf nið (House of Wax) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk kvik- mynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Vincent Price, Frank Lovejou, Phyllis Kirk. Engin þríviddar kvikmynd, sem sýnd hefir verið, hefir hlotið eins gej’silega aðsókn eins og þessi mynd. Hún hefir t. d. verið sýnd í allt sumar á sapia kvikmyndahúsinu í Kaupmapnahöfn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Simi 81936 Maður í myrkri Ný þrivíddar-kvikmynd, spennandi og skemmtileg með hinum vinsæla leikara Edmond O'Brien. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Fjölbreytt úrval af stein- hrlr gnni. — Póstsendum. S«m: 6444 — Olnbogabarnið 1— (No Place íor Jennifer) Hrífandi ný brezk stórmynd, um barn fráskyldra hjóna, mynd seni ekki gleymist og hlýtur að hrífa alla er böm- um unna. Aðalhlutverkið leikur hin 10 ára ganria .Tanette Scott á- samt Leo Genn, Rosamund John. Sýnd kl. 9. Brennimarkið (Mark of the RenegadeT Afbragðs spennandi og fjör- ug ný amerísk litmynd er gerist í Kaliforníu þegar mesta baráttan stóð þar um völdin. — Richardo Montol- ban, Cyd Charisse. — Sýnd kl. 5 og 7. ■■V’ - —r * 1 iTipOÍluiÓ “»■*■' Sími 1182 1 karbátabernaði (Torpedo Alley) Ný amerísk mynd. Aðalhlut- verk: Márk Stevens. Dorothy Maloue, Charles Winninger, Bill Williams. Sýnd ;kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Kaup - Sala Eldhúsinnréttinpar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. tj tyrtn/íiíUn^cL. Mjölnisholti 10, síml 2001 Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunla Grettisgötn 6. Kaupum fyrst um sinn aðeins prjóna- tuskur. Baldursgötu 30. Vörur á verk'- smiðíuverði: Ljósákrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastrætl 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Húsgagnaverzlunln Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Daglsga ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyrie“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum éið sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. LjósmyndaStofa Laugaveg 12. Miðvikudagur 14. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — O « Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: .Lög- fræðistörf,* endurskoðun og íasteignasala. Vonarstræti 12, sím-a 5999 og 80065. Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Lögf ræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavíimustofan Skinfaxi. Klappárstig 30, sími 6484. SKIPAUTCCRO RIKISINS Þorstemn fer til Skarðsstöðvar, Salt- hólmavík-ur, Króksfjarðar og Flateyjar í kvöld. Baldur Hvaða flokkur tók frumkvæðið að nýsköp- un atvinnuveganna og stórbættum lífskjörum almennings til lands og sjávar? Það var Sósíalista- flokkurinii Bókin ,,Sósíalistaflokk- urinn, stefna hans .og starfshættir" er bezta fræðsluritið um Sósíal- istaflokkinn. Kostar áð' eins 10 krónur. Sameiningarílokkur alþýðu — Sósíalista- flokkurinn Þórsgöfú 1, Reykjavík T I L til Grundarfjarðar og Stykkis- liólms. Vörumóttaka árdegis í dag. Beliiið vlðskiptum ykkar tll þelrra •em auglýsa í Þjóð- vlljanum LIGGUH LEIÐIN Sjóiannadagskabarettinn í Austurbæjarbíó Sýningar hefjast á morgun, fimimtudag, og svo verða 2 sýningar daglega næstu 9 daga. — Barna- sýningar verða laugardag kl. 5 og sunnudag kl. 3. Aögöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 1 dag- lega. Næstu daga má panta miða í síma 6056 frá klukkan 1—10. Munið aðetns næstu 10 daga. S jómannadagskabarettinn. EM g@iim ti!@isil viljum við taka fram, að fötin frá okkur, sem auglýst hafa verið á kr. 890,00, beztu fötin, eru ekki handsaumuð. heldur unnin með fjöldaframleiðslu fyrirkomulagi, og er það ástæðan fyrir því, hve fötin eru ódýr. Ennfremur viljum við taka fram, að við rekum jafn- framt 1. flokks handsaumsdeild, og eru fötin þar einung- is saumuð eftir máli. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.