Þjóðviljinn - 14.10.1953, Síða 11

Þjóðviljinn - 14.10.1953, Síða 11
Miðvikudagur 14. október 1ÍK53 — ÞJÓÐVILJINN — (11 m Félagsmenn í KRON 5802 Framh. af 6. síðu. kaupmannastéttin í andstæða hagsmunahópa. Stórkaupmenn og smákaupmenn eiga t.d. ekki sömu hagsmuna að gæta. Þess vegna ^eta þeir ekki lotið sömu forystu, enda hafa stórkaupmenn og smákaup- menn hvorir um sig sín hags- munasamtök og ekki alls fyr- ir löngu áttu félagasamtök þessi í deilu. Mér er ekki kunnugt um, að forystumenn SÍS hafi samstarf við smá- kaupmennina. Hins vegar mun sambandið vera aðili að heild- arsamtökum þeim, sem ann- ast innflutningsverzlun við Ausbur-Þýzkaland. Þá munu heildsalar vera aðilar að Olíu- félaginu h.f., sem nefnt hefur verið dótturfélag sambandsins og víðar kunna þeir að hafa samstarf. Álit mitt á þessu samstarfi er í skemmstu máli það, að hér sé fremur um uppgjöf að ræða af hálfu forystumanna SÍS en sam- starf, uppgjöf á hinu upphaf- lega stefnumarki kaupfélag- anna: að berjast gegn milli- liöagróðanum og sérhagsmun- um borgarastéttarinnar. Verkefnín framundan —- Hver eru hin helztu ó- leystu verkefni samvinnulireyf ingarinnar í Reykjavík ? — Hér í Reykjavík eru, eins og þú veizt, fleiri sam- tök e.n KRON og get ég auð- vitað ekki svárað fyrir þeirra hönd. Nærtækasta verkefnið og Imð, sem ég held að flestir Kron-félagar, séu sammála um, er, að félagið eignist sjálft aðalbækistöðvar starf- semi sinnar, en allt frá stofn- un íélagsins hafa skrifstofur þess og stærstu verzlanir ver- ið í leiguhúsnæði. Þá er og mikill áhugi fyrir fjölgun matvöruverzlana í þeim bæj- arhlutum, sem KRON hefur enn ekki haft aðstöðu ti! að setja upp búðir. Eins og gef- ur að skilja eru þeir áhuga samastir, sem lengstan veg eiga að sækja nauðsynjar í næstu KRON-búð. Um hvoru- tveggja liggja fyrir aðalfund- arsamþykktir. Auk þess eiga flestar sérverzlanir félagsins Happdrætii Háskólans Framhald af 4. síðu. 22132 22173 22283 22284 22316 22338 22363 22387 22411 22555 22568 22819 22866 22868 22940 s 23001 23217 23309 23332 23352 23360 23369 23600 23626 23700 'k 23804.23812 23936 24017.24066 ! 24095 24102 24162 24292 24305. 24360 24375 24471 24486 2457G 24701 24759 24890 24916 24917 24969 25082 25094 25201 25259 25274' .25293; 25.453. 25521 25525 25536 25606 25641 25793 '25797 25801 25811. 25861 26055 26074 26233 26392 26585 26598 26727 26754 26866 26878 26973 27003 27012 27027 270.55 27081 272'U 27408 27493 27580 27723 27748 27794 27835-27944 28101 28144 28156 28188 28198 28337 28355 28377 28389 28468 28500 28519 28603 28807 28912 29032 29043 29066,29069 29113 29373 , '2<)450 29452 29462 29520 29538 29562 29592 29622 29691 29717 29781 'j 29925 Aukavirmúig'ar kr. 2000. 153.13 15315. (Birt án ábyrgðar.) við ófullnægjandi húsnæði að búa og aðrar þurfa endurbóta og breytinga. Fjarlægari verk efni sem bíða úrlausnar eru á ýmsum sviðum verzlunarinn- ar, almennrar þjónustu og jafnvel á sviði iðnaðarins, sem ekki er unnt að gera viðhlít- andi skil í þessu viðtali. Lausn þessara verkefna fer öðrum þræði eftir áhuga, skilningi og samstillingu fé- lagsmanna almennt og hinum eftir fjárhagslegu bolmagni félagsins til framkvæmdanna. Almennur kirkjufundur sá 10. í röðinni verður haldinn í Reykjavik, hefst föstudags kvöldið 16. október og stendur til manudagskvölds 19. október. Fyrsta málið verður ríki og kirkja, málshefjendur þar Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra og Árni Árnason héraðslæknir, Akranesi, Annað málið ver.ður kristin- dómur og kennslumál. Verða þar málshefjerldur Jónas Jónsson fyrrv. ráðherra, Ástráður Sigur- steindórsson gagnfræðaskóla- kennari og Þórður Kristjánsson kristindómskenn.ari í Laugarnes- skólanum. Auk þessa flytur Sigurðuf Ó. Ólafsson .alþingismaður erindi um k'rkjubyggingar pg -séra Jó- hann Hannesson um kristniboð. Séra Magnús Guðmundsson, Ól- afsvík, séra Erie Sigmar og Ól- afur Ólafsson. kristniboði segja erlendar trúinálafréttir., Fimdarhöldin -munu aðallega fara fram 1 húsi KFUM og K. við Amtmannsstíg, en aðalguð- þjónusta fundarins verður í Dómkirkjunni sunnudaginn 18. október kl. 11. Atkvæðisrétt á fundinum hafa starfsmenn safnaðanna, prestar og leikmenn, sömuleiðis 3 'full- trúar hvers kristilegs félags innan safnaðanna. En málfrelsi og aðgangur öllum heimill með- an húsrúm leyfir. (Frá undirbúningsnefnd fund- afins). Nýja afturhaldsstjóinin hyggst halda áfrant Framh. aí 7. síðu. Peir sigidu í strand Þótt auðvitað mætti nefna fleiri þætti, er verkað hafa á atvinnulifið og hag einstakling- anna svipað og sú tollapólitík ríkisstjórnarinnar, sem ég hef hér verið að iýsa, hef ég kos- ið að halda mér að mestu við þetta atriði, þar sem fjárlaga-, frumvarpið er hér til umræðu. Gengislækkunin, bátagjaldeyr- V iskerfið og verzlunarokrið allt í sambandi við það, <tala áínu ^ máli um stjórn stjórnarflokk- anna á atvinnumálum þ'jóðar- innar. Það er t. d. frægt orðið, þegar sjálfur verðgæzlustjóri bifti þær upplýsingar að á vörumagni sem gaf bátaútveg- inum 700 þús. kr. í bátagjald- eyri tók ríkið á þriðju millj. í tollum og verzlunarkerfið á þriðju millj. í álagningu, svo að þegar öll kurl voru komin til grafar varð útsöluverðið hér heima rúmlega ferfalt inn- kaupsverðið. Það sér hver heilvita maður hvaða áhrif slíkt hefur á af- komu atvinnulífsins. Enda var svo komið vorið 1951 að þáver- andi ríkisstjórn studd ,af sömu flokltum sem þessi, var að gef- ast upp við að reka þjóðarbú- skapinn, þrátt fyrir fleiri hundruð millj. kr. sem hún hafði fengið , í’ erlendu gjafafé, , og þrátt fyrir hund.ruð millj- óna kr. sem hún hafði tekið af lánum í erlendum gjaldeyri ^ á s'tjórnarárum sínum, þótt ekki værú mörg. Þfátt fj'rir ýf- irgnæfandi magn framleiðslu- tækja var þá atvinnule.vsi orð- ið gífurlegt m. a. fyrir það að innlend framleiðsla hafðí á ýmsum sviðum verið evðilögð með innflutningj samskonar , vara erlendra, og útflutnings- framleiðslan lá óseld vegna einokunarhafta sem á henni hvíldu. NÝK0MIÐ Ú T tvö nótnáhefti eftí'r 0r. Pál fsólfsson Söngljóð 1 (15 sönglög ) og Rís íslands íáiti! fyr:'r Mandaðan kór. Sigfásar lyintifldssoiiiar l.f. Bílstjórar, athugið! Okkar viðurkenndu bílstjórastólar fást nú afurt. Framkvæmum alls konar klæðningay og viögerö- ir á sækim 1 allar tegundir bíla. Saumum einnig hlífðaráklæði (cover) á sæti. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Bílasniiðjan hi. Skúlatúni 4. — Sími 1097. i*;*. Ljéðabókin „Berjaklær" eítjr Feig Tallandason er seld á þessum stöðum í Reykjavík: Hjá Jóhanni Jósefssyni, Bergstaðastræti 9, kjaíi'ara (gengiö inn aö noröaustanveröu), og hjá höfundi, Elliheimil- inu Grund. í Hafnarfiröi er bókin seld hjá Hannesi Jóns- syni, Verkajmannaskýlinu. ÚTGEFANDI v-* Tómstundakvöld kvenna véröur 1 kvöld kl. 8.30 í AÖalstræti 12 (Veitull). Skemmtiatríði: Kvikmyndasýn/ng o. fl. AHar konur velkömnar meöan húsrúm leyfir. NEFNDIX. ~— -■ •• I--..—~—“ Fegrunarfélag Reykjavíkur Kaharettsýning og dans í Sjálfstæöishúsinu í kvöld klukkan 9 Hallbjörg Dorothy Neal Paul Newton Hraðteiknarinn Fini Kynnir: ALFREÐ ANDRÉSSON Aðgöngumiöar seldir frá kl. 2. Sími 2339. Borö tekin frá um leið og aögöngumiöar eru af- hentir. Revue-ár við benzínafgreiðslu vora. Upplýsingar miili kl. 1 og 5 í dag á skrifstoiunni, Laugaveg 107. Sainvinríufélagið Hrevfill frá G.T.-verksmiðjunum frægu: í Sviss, sem áttu 100 ára afmæli í sumar, eru að margra dómi beztu úrin, sem völ er á. Fást bjá Sigurði Tómðssysii, úi’smið, Skólavörðustíg 21. (Hús Fatabúðarinnar) vafltar uuglinga ið bera út blaoið til kaupenda við KársReshraut og Háaleitisveq hjC'DVSLJINN, sími im -3»

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.