Þjóðviljinn - 14.10.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.10.1953, Blaðsíða 12
Sovétríkixi skjótci deilimni um ■ ■ Trieste til Oryggiteráðsixis Krefjast framkvœmdar ákvœða friðar- samnings um stofnun frírikis Að kröfu Vishitnskis,' fulltrúa Sovétríkjanna hjá SÞ, kemur Öryggisráöið saman á fund á morgun til aö ræöa deiluna um framtíð Triestesvæöisins viö. Adríahafsbotn. 1 gærmorgun beindi Vishin- skí fyrirspurn til danska full- trúans Borberg, sem er for- seti Öryggisráðsins þennan mánuð, um það hvenær hann liyggöist kalla saman fund. Kvaðst Vishinskí þar hafa fram að bera tillögur um fram- tíð Trieste. Borberg svaraði í gærkvöld að fundur yrði í ráð- inu á morgun. Ógnar friði í Eivróim. Fyrirspuminni lét Vishinskí fylgja uppkast að tillögum sem hann kvaðst myndi leggja fyr- ir Öryggisráðið. Er þar lýst yfir að ef framkvæmd verði fyrirætlun Vesturveldanna um að skipta Tríestesvæðinu milli ítalíu og Júgóslavíu muni af hljótast illindi milli þessara ríkja og ógni því þessi áform St jórnír Breta og Frakka hlyntar fimmveldafundi * Eden kallar utanríkisráðherra Vesiur- veldanna évænt á íund Fréttaritarar 1 London og París sögðu í gær að stjórnir Bretlands og Frakklands væru hlyntar tillögu sovét- (Stjórnarinnar um fimmveldafund Kína, Sovétríkjanna og Vesturveldanna. friði og öryggi í Evrópu. Leggur Vishinskí til að lát- in séu koma til framkvæmda þegar í stað ákvæði friðar- samningsins við ftalíu um stofnun fríríkis í Trieste undir vernd Öryggisráðsins. Stingur hann upp á því að svissneskur ofursti verði skipaður land- stjóri í fríríkinu. Bösuðu um ráð fram. f fyrrakvöld sendi sovét- stjómin stjórnum Bretlands og Bandaríkjanna orðsendingu, þar sem mótmælt er fyrirhug- aðri afhendingu hernámssvæð- is þessara rikja í Trieste til ítala og krafizt að ákvæði frið- arsamningsins um stofnun frí- ríkis verði lialdin. Fyrirlesari í brezka útvarp- inu, Edward Ashcroft, sagði í gær að Triestemálið yrði sí- fellt erfiðara viðfangs. Stjórn- ir Vesturveldanna hafi enga grein gert sér fyrir því, hvi- líka reiði áform þeirra áð af- henda ítölum Triesteborg myndi vekja í Júgóslavíu. Utanríkisráðherrar Vesturveld- anna, Dulles frá Bandaríkjunum, Eden frá Bretlandi og Bidault frá Frakklandi, koma saman á nokk- urra daga fund í London á föstu- daginn. t>að var eitt fyrsta verk Edens eftir að hann tók við störfum á ný í fyrri viku, að iooða þennan fund. Churchill óþolirunóður. Fréttaritarar segja að ákvörð- unin um fundinn hafi verið tek- •in með svo mikilli skyndingu að Ijóst sé að eitthvað sérstakt sé á seiði. Hallast þeir helzt að því að það sé hótun Churchills Framhald á 5. síðu. Hin árlega ráðsteína MÍR: Menningarviðburður sem Reykvíkingar fagna Þriðja ársþing MÍR var sett í Gamla bíój í gærkvöldi. Ræður fluttu Kristimn E. Amdrésson og Mjasnikov, formaður sovét- sendinefndarinnar, en rússnesku iistamennimir skemmtu með list simni. Utanríkisráðherra var viðstaddur setninguna. Hin árlega ráðstefna MÍR er orðin viðburður í menningarlífi bæjarims sem Reykvikingar bíða eftir og fagna, var Gamla bíó fullsetið við þingsetninguna í gærkvöldi. Ráðstefna MÍR heldur áfram að Hlégarði í dag. I setningarræðu s:nni fagnaði Kristinn E. Andrésson þeim Hernámstt gengur íyrir - í@li uti á landi sihir á hakanum Fyrir helgina var Tröllafoss rekinn frá bryggju hér í Reykjavílturhöfn og lagt utan á Gullfoss, en birgða-skip til liernámslliðsins var látið leggjast að þar sem Trölla- foss hafði verið og uppskipun hafin fyrir herinn. Reykjafoss fór héðati á laugardagskvöldið vestur og norður um land. Varð liann að sldlja eftir vörur sem flytja átti á hafnir úti á landi vegna þess að þær voru um horð í Tröllafossi og fékkst eklti skipað upp þar sem lierinn var látinn ganga fyrir um bryggjupláss. Þetta er enn tilfinnanlegra þar sem veður liafði spillzt vestanlands og norðan og vegir að teppast og því þýð- ingarmikið að fá vörumar í tæka tíð.( En þannig er liín margumtalaða umhyggja fyrir fólkinu í „hinum dreifðu byggðum“. traustu menningartengslum sem komizt hafa á milli Sovétríkj- anna og íslands fyrir starfsemi MÍR. Mionti hann á þá ágætu sovétlistamenn er hingað haia komið á vegum MlR, fulltrúa háleitrar, göfugrar listar sem ekki getur þróazt nema í and- Framhald á 3. síðu. ÐVIUINM Miðvikudagur 14. október 1953 — 18. árgangur — 231. tölublað Hamiltoxi heyklst á atvinxiukúgunixmi F,jóðviljinn skýrði frá því fyrir nokkrum dögum að hið alræmda bandaríska byggingafétag á Keflavíkurflugvelli, Hamilton, hefðj rekið þá Stefán Valgeirsson formaiui Starfsmanuafélags Keflavíkurflugvallar og Böðvars Steinjwrssouar varafomianns þess, úr vinnu hjá félag- Inu. Ástæðan fyrir brotírekstri þessuin var vitanlega sú að þeir höfðu sein æðstu trúnaðarnienn Starfsmannafé- lagsins harizt fyrir leiðréttingum á hinum síendurteknu hrotum félagsins á rétti íslenzkra verkamanna og sainn- ingum. Þjóðviljinn féltk þær upplýsingar frá framkvæmda- stjóra ASÍ í gær að Hamiltonfélagið hefði nú heykzt á fúlmennsku þessari og væru formaður og varaformaður Starfsmannafélagsins áfram í vinnu hjá félaginu. Þeir hafa áreáðanlega í nógu að snúast framvegis meðan jieir em að fá Xagfærð brot Iíamiltonfélagsins á verkafólld iþeðs. Halldóra Bjarnadóttir áttræS Halldóra Bjarnadóttir ritstjóri Hlínar og helzti forgöngumaður um heimilisiðnað hér á landi er áttræð í dag, fædd 14. okt. 1873 að Hofi í Vatnsdal. Mikið tjón norðanlands af hríðarveðri Allmikið tjón varð norðanlands af völdum liríðarveðursins þar fyrradag, m.a. hefur eitthvað af sauðfé fennt. I frétt frá Akureyri er sagt frá sliti rafleiðslunnar frá Lax- árvirkjuninni, en raflínan til Ðlafsfjarðar slitnaði einnig. Sauðfé mun hafa fennt bæði á Siglufirði og í Ólafsfirði og hafa þegar nokkrar kindur fundizt dauðar í Sigiufirði. I Þingeyjarsýslum er einnig ótt- azt að fé hafi fennt. Alatortsjev hlasat 65% vsnninga Hann feílir klukkufjölskák annað kvöld eg flytur fyrirlesfur á fösfudagskvöldsð. Þau urðu úrslit í fjöltcfli rússneska tafhneistai'ans Alatortsjev og 30 íslenzkra skáknianna í fyrrakvöld, að ASatortsjev vann 14 skákir, t&paði 5 og gerði 11 jaí'ntefli. Hann hiaut því 191/2 gegn löþj eða 65% mögulegrá vinninga. Um tvítugsaldur fór hún til Noregs, tók þar kennarapróí og dvaldist 11 ár í Noregi, þ. a. 8 ár við kennslu i barnaskóla í Moss. 1908 tók liún við forstöðu bamaskólans á Akureyri og gegndi því starfi í 10 ár og segir hún að þá hafi hún séð þörfina fyrir að hafa kennslu í handa- vinnu í barnaskólunum. Árið 1922 gerðist hún kennari í handa vinnu við Kennaraskólann og' var það til 1930, en eftir það hélt í hún handavinnunámskeið og i fyrirlestra víðsvegar um landið i og vann eingöngu fyrir heimlls- | iðnaðarmál. Hefur hún verið fast- ! ur leiðbeinandi í þeim efnum um j 30 ára skeið. Stofnaði hún tíma- ! ritið Hlín 1917 og hefur verið rit- . stjóri þess siðan, er 35. árgang- ur Hlínáf' nýkominn út. Meg- ináhugamál Halldóru Bjarnadótt- ur hefur verið endurreisn ís- lenzks heimilisiðnaðiar og fyrir 7—8 árum stofnaði hún tóvinnu- skóla á Svalbarði þar sem stúlk- um er kennd meðferð og vinnsla ullar, eins og hún hefur tíðkazt með þjóðinni um aldir. Halldóra hefur löngum verið fulltrúj isl. kvenfélaga. á norrænum heimilis- iðnaðarmótum og í íslendinga- byggðum í Ameríku liefur hún haldið a. m. k. 50 sýningar á ís- lenzkum heimilisiðnaði. Halldóra er búsett fyrir norðan, en á af- mælisdaginn dvelur hún í Há- túni hér í bæ. Annað kvöld mun Alatortsjev tefla klukkufjölskák við 10 meist laraflokksmenn úr Ta-flfélagi Reykjavílcur. Verður teflt í Þórs- kaffi. (gengið inn frá Hlemm- torgi) og hefst skákin klukkan 8. Á föstudagskvöldið flytur Ala- tortsjev fyrirleslur á vegum Tafl félags Reykjavíkur um stórmeist- aramótið, sem nú stendur yfir í Ziirich, og mun hann þar sýna og skýra skákir frá mótinu. Fyr- irlesturinn verður fluttur í fé- lagsheimili KR vlð Kaplaskjóls- veg og hefst kl. 8. Rafláðshff og símaiínur bila fyrir í bleytuhríð @g ísingu Akureyri. Frá fréttaritá’ra Þjóðviljans. Rafmagnslaust var liér írá ])\i á mio'iiætti aðfaranótt mánu- dags þar til í fyrrakvöld vegisa þess að raflínan frá Laxá slitn- aði í hríðarveðri. — Símalíiiur slitnuðu einnig víða. Fyrir helgina gerði hér • Það var gamla háspennulín- bieytuhríð með fannkyngi og ann sem bilaði, en tengingu gífurlegri ísingu; er fátítt að svo mikla ísingu geri hér. Raf- línan rofnaði yfir Fnjóská og var viðgerð ekki lokið fyrri en í fvrrinótt. nýju línunnar er ekki enn að fullu lokið. Símalinur biluðu einnig viða og var unnið að viðgerðum í gær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.